Þjóðviljinn - 06.05.1972, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.05.1972, Blaðsíða 4
4 SlÐA — i>JÖÐVmTNN — Daugardagur 6. maí 1972. diooviuinn — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóSfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjórf: Eiður Bergmann. Ritstjórar: SlgurSur Guðmundsson. Svavar Gestsson (áb.). Auglýsingastjóri: Heímir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmlðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 225.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 15.00. Hann h/ó og hló JJogers utanríkisráðherra Bandaríkjanna var hér á dögunum og hefur sú heimsúkn ekki farið framhjá neinum. Meðal þess sem imesta athygli vakti voru ummæli þessa ráðherra við brottför hans frá íslandi um landhelgismálið. Fréttamað- ur sjónvarpsins spurði ráðherrann nokkurra hressilegra spuminga. Meðal annars spurði frétta- maðurinn hvað ráðherrann hefði að segja um það ef Bretar réðust inn í íslenzka iandhelgi og hvern- ig NATO myndi fjalla um það mál. Þá hló Rog- ers og sagði að það yrði sannarlega fróðlegt. Þá spurði fréttamaður sjónvarpsins hvort fjallað yrði um það innan NATO ef Sovétríkin reyndu að brjóta landhelgisreglur íslendinga. Þá hló Rogers enn og sagði að það yrði nú enn fróðlegra. Fjölmargir lesendur blaðsins hafa vakið athygli á því alvömleysi sem þannig kamur fram í um- mælum utanríkisráðherra Bandaríkjanna við fréttamenn á íslandi. Aðalumræðuefni utanríkis- ráðherrans á íslandi var landhelgismálið, en þeg- ar þeim umræðum var lokið og hann spurður á- lits á erfiðustu hlið landhelgismálsins hló ráð- herrann og gerði að gamni sínu. Það er vissulega ástæða til þess að viðhafa gestrisni í garð útlend- irigá': en það er venja íslendinga að búast við því að gestrisni sé launuð með kurteisi. Jafnlaunaróð ^tkvæði féllu jafnt á alþingi í fyrradag er greidd vom atkvæði um frumvarp Svövu Jakobsdótt- ur um jafnlaunaráð og þar með stóðst fmmvarp- ið aðförina. Það var Alþýðuflokkurinn sem tryggði málinu framgang ásamt viðstöddum þing- mönnum Framsóknarflokksins — nema einum — og einum þingmanni Samtaka frjálslyndra og þingmönnuim Alþýðubandalagsins. Fmmvarpið um jafnlaunaráð er um mikilsvert mál sem snert- ir mjög stöðu kvenna. Konum er iðulega mis- munað í störfum með þvi að færa karla 1 hlið- stæðum störfum í annan launaflokk undir yfir- skini annars starfsheitis. Jafnlaunaráð skal með- al annarra verkefna kveða upp úrskurð í deilu- málum er rísa kunna út af kæmm um bro't á jafnlaunaákvæðum laga. Nú á fmmvarpið um jafnlaunaráð eftir að fara í gegnum efri deild al- þingis og vonandi er tryggt að þetta fmmvarp verði að lögum áður en þing er úti 1 vor. Núver- andi ástand í launamálum kvenna er óþolandi, jafnlaunaráð væri eitt sporið í rétta átt. Hví þegja hin blöðin ? Jjjóðviljinn hefur einn íslenzkra dagblaða vakið athygli á stórfelldum fólksflutningum Banda- ríkjamanna suður í herstöðina um þessar mund- ir. Flugvélafarmar og bílfarmar af íslendinguim fara þangað til þess að horfa á hemaðarviðbjóð- inn Kennarar í gagnfræðaskóla nota upplestr- arleyfi nemenda til þessara erinda, „ungir kaup- sýslumenn'* skipuleggja ferðir í herstöðina. En af hverju þegja hin blöðin? Finnst þeim það eðli- legt að leyfa bandaríska hemámsliðinu að á- stunda tilraunir til heilaþvottar á íslendingum? Vegaáætlun lögð fram Heildarútgjöld til vegamála á þessu ári áætluð 1745 miljónir Lögð var fram á Alþingi i gær tillaga til þingsályktunar um vegaáætlun fyrir árið 1972- ‘75. Samkvæmt áætlunínni nema heildarútgjöld til vega- mála fyrir yfirstandandi ár 1745 miljónum kr. Gert er ráð fyrir að samanlagðar tekjur af benzín- gúmmígjaldi og þunga- skatti nemi um 941 milj. kr. og ríkisframlag verði 200 milj- ónir. Þannig eru fastir liðir fjáröflunaráætlunarinnar um 1117 miljónir. Sérstakir fjár- öflunarliðir, til að mæta heild 48,3 milj. Vidhald þjóövega: 360 milj'. Til nýrra þjóövega: 1078 milj. Til brúargerðar: 74,6 milj. Til siýsiuvetga 26,6 mdlj. Til vega í kaiupstöðrum og kauptúnum: 108,9 milj. Til véla og álhaldakaiupa 20 mdlj. Til greiðslu halla á vegaóætl- un ‘70—‘71: 17 miljónir. Af framlaginu til nýrra þjóðvega eru áætlaðar 245,8 milj. til hraðbrauta auk sér- staiks láns úr Aiþjóðabankan- um að upplheeð 140 milj. kr., 94,5 milj. til þjóðbrauta og 76,3 milj. til lamdsbrauta. Til Skeiðarársands eru áæblaðar 100 milj., til Austurlandsá- ætlunar 75 milj. og til Norður- landsáætlunar 100 milj. kr. Með tillögunni fylgir ýtarleg greinargerð auk margra fylgi- skjala til skýringa á einstöfcum þáttum áætlunarinnar. arupphæð útgjalda, um 628 milj, kr. nema þvi Helztu útgjaldaliðir eru þess- ir: Stjóm og und irbúnó ngur: Unnið er nð lagafrumvnrpi um dvalarheimili aidraðra Vonár sitanda til, aö á þessu þingi verði lagt fram til kynn- ingar, frumvarp til laga um dvailaúheimili aldraðra, en sér- stök nefnd á vegum heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- isins, hefur unnið að saanningu frumvarpsins, og er formaður hennar Erlendur VUhjálmsson. Ákvað nefndin að ganga efcfci endanlega frá frumvarpinu fyrr en fumvarpiö um heilbrigðis- þjónustuna væri komið fram. Eins og kunnugt er hefur það frumvarp þegar verið lagt fram og tefcið til einnar um- ræðu í neðri deild. — Þessar upplýsingar komu fram í svari heifbrigðismálaráðherra, Magn- úsar Kjartansson, er hann í fyrra mánuöi, svaraði fyrir- spurn frá Bjamfríði Leós- dóttur um hlutdei'ld ríkisins í byggingu eUiíheimila. I svari sínu kvaðst heil- brigðismálatúðherra hafa aflað sér vitneskju um að nefndin hefði orðið sammála um að taka upp í frumvarpið eiftir- taliin atriði: 1. ) Dvalarlheimiii verði skil- greind þannig að þau séu stofn- anir fyrir aldrað fóJk, sem ekki getur dvalizt í heimaihúsum, esn þarf efcki að vistast á sjúkralhúsi. Til dvalarlheimilis telst þannig aUt húsnæði þess sem er til afnota fyrir vistfólk, hvort héldur það er byggt í eimná samfelldri heild eða i smærri eiiningum. Dagdvalar- heimili séu lögð að líku við dvalarlheimáli. 2. ) Gert er ráð fyrir því, að' ríkisstyrfcur til dvalarlheimila á vegum svedtarfélaga verði V3 af byggingarkostnaði og kaup- verði nauðsynlegra tæfcja. Heimili á vegum awnarra verði einnág styikt, en efclki hefur nefnrián enn ákveðið, í hvaða formi eða að hve miklu leyti. 3. ) Gert er ráð fýrir því, að leita skuli samþyikfcis róðu- neytis á áætlunum um bygg- ingarframkvæmdir og starf- ræfcisílu á heimiluniulm. 4. ) Upphæð vistgjalda á dvalarlheimilli skal samíþyfckt af daggjaldanefnd og miðast við, að þau standi umdir rekstri. 5. ) Talað er um að ráðuneyt- ið ihafi eftirlit með rekstri og fyrirkomulagi dvalarlheimális og geti sent trúnaðarmann sinn til að athuga þessi atriði. 6. ) Gert er ráð fyrir því, að ráðuneytið setji samkvæmt lögum reglugerð þar sem m. a. verði kveðið á um starfsliö, húsakynini og annan búnað með það fyrir augum, að vistmenn geti lifað sem eðlilegustu lífi. 7. ) Gert er ráð fyrir því, að vistmenn fái aöild, annaðlhvort fulla eða áð nókkru leyti, að stjórn heimilisins, og a.m.k. svo mikla, að öruggt sé, að þeir geti komið sínum sjónar- miðum að í sambandi við fyrir- komulag og rekstur heimilisins. Lagði ráðherra áherzlu á, að hér væri um mjög veigamikið mál að ræða, og því væri æski- legt að unnt yrði að samþykfcja nýja löggjöf um þessi mál á haustþinginu. þannig að fram- væmdir gætu hafist á næsta ári. 2000 Fjáröflun vegna framkvæmdaáætlunar Halldór E. Sigurðsson, fjár- málaráðherra, mælti á fundi neðri dcildar í gær fyrir stjórnarfrumvarpi um heimild fyrir ríkisstjómina til að taka lán vegna framkvæmdaáætl- unar fyrir árið 1972. Mcginefni frumvarpsins er að afla heim- ildar til útgáfu og sölu spari- skírteina að fjárhæð allt að 500 miij. kr. í upplhafi máls síins gerði ráðherramm stutta grein fyrir sikýrslu áætlanadeildar fram- kvæmdastafnunarininar um framkvæmdir og fjárötflium fyr- ir árið 1972, em skýrslunmá hefiur nýlega verið útbýtt til þin.gmöinna. T>á ræddi ráðlheirr- ann um naaiðsyn þesis að fram- kvæmdaáætlun verði, gagmstætt því sem nú tíðkast, rædid og af- greidd með fjárlagafrumvarp- inu, þar sem inni í áætlunimmi væru atriði, sem raumverulega ætti að afgreiða á fjárlögum. Ráðherramm sagði, að heiíd- arfjáröflun vegna framkvæmda- áætlunar fyrir árið 1972 mymdi nema um 2000 miljómum fcr., em hefði á síðasta ári vertð Halldór E. Sigurðsson. um 778 málljónir. Ræddi - hann síðam um framlag til eimstafcxa framkjvæmda. Að lókinni ræðu fjáirmála- ráðherra töluðu m. a. Jólhanii Hafstein (S) Gylfi Þ. Gíslasom (A) og Gísli Guðmumdssom (F). Iðnnemar njótí styrkja tíl jötnunar námsaðstöðu Menntamálanefnd neðri deild- ar hefur orðið sammála um breytingartillögu við frumvarp- ið um jöfnun námsaðstöðu, þess efnis, að iðnnemar á lágmarks- launum geti notið styrkveitinga<®- eins og aðrir nemendur, „sem verða að vista sig utan lögheim- ilis síns og fjarri fjölskyldu sinni vegna námsins", eins og segir I frumvarpinu. Ingvar Gíslason (F) gerðd i gær grein fýrir áliti nefndar- inmar, og sagðd að vegma álbend- inga, sem fram hefðu komið frá einum þingmamni um ruauð- syn þess að styxfciveitmgar þess- ar næðu einnig tfl iðnmema, hefðá nefndán orðið sammála um þessa breytingu. — Það var Sigurður Magnússon, sem vakti athygli á þessu móilá þegar frumvarpið var til 1. umriæöu. Alþýðubandalagið i Reykjaneskjördæmi Stjórn Kjördœmisráðs Alþýðuibandalagsins i Reykjaneskjördæmi heldur fund laugardaginn 6. maí kl. 17,30 í Þinghól í Kópavogi. Formemn félaganma í kjördæmunum eru beðnir að mæta á fimdinuim. BRIDGESTONE Japönsku NYLON hjólbarðarnir. Allar vörubílasiærðir. 825x20, — 900x20, — 1000x20 og 1100x20 seldar ó Tollvörulagersverði gegn staðgreiðslu. Verkstæðið opið alla daga fró kl. 7.30 til kl. 22.00. H GUMMIVINNUSTOFAN SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055 m 4 4 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.