Þjóðviljinn - 06.05.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.05.1972, Blaðsíða 11
Laugardagur 6. maí 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J J JEAN BOLINDER: OG AÐ ÞÉR LÁTNUM i • • • 7 — Þegar ég kom hingað árið 1946, var ég reyndar með blóð- kreppuisótt, en ég læknaðist brótt og var albeilbrigðuir þegiax ég slapp úr sóttlkvínnj. Ég reymdi fyrir mér sem tónlistarmaöur, lék í kirkjum, í kammerhljóimsveit- um og í sænska útvarpið. Ég hef líka leikið á ýmsum þekkt- um veitingahúsum í Stokkíhólmi og einjnig ihief ég leikið í hljóm- sveitum við upptöku á söng vin- sælla söngkvenima. lausan vegna þess að sönnunar- gögn vamtaði. Og var toanm þá ekki eiinmitt sekur? Var þetta ekkd eins konar tæknilegt orðalag yfir það, að hanm væri álitinn sekur en gerði sér ekki ljósa sekt sána? Sá sem hefur myrt ednu sinni, getur gert það aftur. Hve örugg gat ég verið þar sem ég sat? Ef eitthvaö kemur fyrir, stendur fóLk ráðþrota og aðgeröarlaust. 1 Kaupmannaihöfn lá vedkur maður á götumni í medra en klukkustund án bess að nokkur hirti um að sinna honum. Með- bræður hans viku úr vegi og gengu framhiá. Á eftir sögðust þeir hafa haldið að hann væri drukkánn. Bétt eins og það væri lögleg afsökun fyrir því að haf- ast ekki að! Ég leit varfæmisiega í kring- um mig til að athuga hvort nokkurrar hjálpar væxi að vænta. Maðurirm í lopapeysunni dottaði, rjóður og slappur af of mdkfldi. öidiryklkju. Vinstra I megin við þreytulegt höfuð hans | mátti sjá nokkra harðneskju- : lega náunga í leðurjökkum og ögn yingri konur. í»an færu varla að leggja mikið á sig j mér til vermdar. Yfirleitt virtust gestdmir þama mestanpart hálf- gildings afbrotafólk og ónytjung- ar eða gæfir og bljúgir ferða- menn. Fyrri flokfcurinm vildi ekki veita hjálp, hinn síðari þorði það ekki. Og efitir stóð vörðuiimn. einn. Ég setti aila mína von á hamn. En ég vissi, að um leið og ég væri fiairin af Hillunni gæti ég ekki treyst lengur á vernd hans, því að þá var ég komin af yfir- ráðasvæði hans. Ég remindi augunum fram í farþegaskálamm. Hjá rimlaboga í miðjum salnum stóðu fjórir Xög- regluþjónar í Ijósbiáum skyrtum. En ég gat naumast ætt tii þeirra og hrópað að þeir ættuaðvemda mig fyrir vitlausum mammi, gnxnuðum um morð, sena ég hafði af frjáisum vilja gefið mig á tal við. Ef tál vill var ég ímymdunar- veik. en mér fannst allir í kring- um mig horfa á mig illgimisaug- um. Eins og sjúklingar sem eru reiðubúnir að höggva i hed þann sem stingur í stúf við ffokkinn. Köld og starandi kúluaugu og hörkuieg, miskunnarlaus nef. Eðilsávísum fremur en athöfn. Móðir meö tvo unga symd sat bakvið miig út við grindurnar. Hún var með hvítan kúluhatt og horfði á mig þegar ég ledt um öxl, rétt eins og ég væri galdrainomin í bænum á leið á bálið. Það var eins og fingur bannanna bentu ásakandi á mig fyrir að hafa riðið með þá á sópskafti til Bláfjadla. Lengra burtu glotti magur maður með fáar skemmdar tennur. Ég kann- aðist við hann af Goya-mynd. Medra að segja þóttá mér vörður- inn fjandsamlegur. Gula ein- kennismerkið hans glóði af valdi og steigurlæti og svipur hans var önuglegur, fráhrindandi. Waldemar Kowalewski virtist ekki verða var við vaxandi óró mína og hélt áfram: — Ég hitti Katrínu í veizlu eftir sjónvarpsupptöku. Hún þekkti einhvern í fræðsludeiid- imni og hafði rölt með. Þetta var Gamla konan með stráhattinn fór úr sætd sónu og hvarf niður þrepin. Senmdlaga ætdaði húnmeð lest til Emmaboda eöa Luieá, og þegar þangað kæmi myndi hún áreiðanlega segja hneyksluðum vinkonum sínum firá því að morðimgi hefði setið við næsta borð við hana og verið í fyigd með einhverri ómerkilegrl létt- úðardrós. Og óorð mitt færi vax- andd í Luileá eða Emmaboda með hvenri nýrri endurtekningu sog- unnar. En ég gat þó verið þafck- lát fyrir það að hún skyldi ékki vera hieiman úr Bjarred og geta nafngeint mig ofan í kaupið. Waldemar Kowaiewski sat og fitlaði við tómt glasið. Dökk augun síSMr“ inn í fjarskann, og andlitið sýndist þreytulegt og líf- lqjjst eins og notuð gúmmígríma frá Butterick. — Á miðjum sjöunda áratugn- um haíði rætzt nokkuð úr fyrir mór, sagði hann. — Ég hafði taisvert að gera við sjónvarpið og ég hafði lagt dálítið fyiir, ekkert á borð við það sem for- feður mínir áttu, en það var ailt heiðarlega fengið. — Það var um þetta leyti, ár- ið 1966 nánar tiltekið, sem ég kvæntist. Konan mím hét Katrín og hún var tólf árum yngri en ég. Það er hún sem ég er grun- aður utm að hafa kyrkt. Eftir niokkra þögn bætti hantn við: — Hún var myrt- Það er öld- ungis víst. Það var emginn annar en ég sem hafði tækifæri til að myrða haea. Það er víst óvé- fengjamlegt skilst mér. Ein samt myrti ég hana ekki. Það er það undarlega. SJÖTTI K A F L I Var Waldemar Kowalewski geðbilaður? Klikkaður hljóð- færaleikari sem hafði kyrkt kon- una sírna og mundi ekki lengur hvað hann hafði gert? Alvarlegt áfall getur orðið til þess að fóib gleymi ógmiamdi atburðum. Ef til vill mundi hann það ekkd leng- ur og ef'til vill var hann sjálfur samnfærður um saldeysi sitt. Hainn viðurkemmidi að enginn annar hefði getað banað eigdn- konu hans. Þá var allt komið undir hans eigin minni, ef hamm hefði gileymt eða skotið óafvit- andi undan minningumni, myndi hann aldrei j'áta neitt. Hamrn yröi sér aldrei meðvitamdi um eiigin sekt. En ef svo var, var þá ekki furðulegt að lögreglam sicyldi hafa sleppt honum? Áleit hún kannski vonlaust að reyna að sanna eitt né neitt? Það kemur víst fyrir að lögneglan veit hver morðimgimn er en getur ekki sanmiað það. Og þá fiær hinn seki að ganga laus. Vegna skorts á sönnunargögnum. Waldemar Kowalewski höfðu þedr iáitdð glettan í janúar 1966... á köldu og ó- notalegu kvöldi Það var dimmt. Og mikiill snjór. Katrín hafði svo sannarlega útlitið með sér, hún var eán af þessum ljóshærðu og bláeygu stúikum sem eriendis eru settar í samband við Sví- þjóð. Vei vaxin. Snyrtileg. Húm hafði verið gift náumga að nafini BillgiTen og mér skilst að hann i hafi ekíki verið nein fyrirmynd. I Hann var víst drykkfeUdur og | barði hama. Þrælmenmi. Þau | skildu og hún fór að læra hjúkr- i un. Var orðin deildarhjúkrunar- koea á Södersjúkrahúsinu. Hún hélt áfram að vinna eftir að við vorulm gift. Og samt hefðd ég heHdur viljað að húm væri heima. — Það má svo sem velta fyrir sér hvers vegna ég giftist henni eftir að hafa verið piparsveinn svo lengi. Ég var orðinn 48 ára gamall. Hún var 36 ára og því allmiklu yngri. — Ef til vill er ég dálítið hé- gómlegur. Margir listamenn eru það. Það getur átt sinm þátt í velgengni þeirra. Og Katrín hafði feikilegan áhuga á því sem óg hafði tekið mér fyrir hendur. Henmi fannst stórkostlegt að ég skyldi sjást í sjónvarpinu öðru hverju og toomast með á mymd- ir í blöðum. Ég er hræddur um að ég hafi gengizt upp við þessa óduldu aðdáun hennar. Auk þess var hún aðlaðandd og dug- leg. Mjög þægileg í umgengni. Eins og ég sagði þá hittumst við í janúar og 1 maí trúlofuðumst við. Þetta var dásamlegur maímámuður og við vorum Kópavogs- apótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl. 1 og 3. Sími 40102. YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAB SlÐBUXUB t ÖLLUM STÆBÐUM OG ÝMSAN ANNAN sniðinn FATNAÐ Bjargarbúð h.f. tagólfsstr. 6 Siml 25760 I sólsidnsskapi. sjónvarpið Laugardagur 6. maí 17.00 Slim John Bnskukennsla í sjónvarpi. 23. þáttur. 17.30 Enska knattspyman. 18.15 íþróttir. — M. a- myndir frá Fimleikameistaramóti Is- lands. — Umsjónarmaður Öm- ar Bagnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Skýjum ofar. — Brezkur gamanmyndaflokkur. — Eng- inn verður óbarinn biskup. — Þýðandi Kristrún Þórðard. 20.50 Myndasafnið. Umsjónar- maður Helgi Skúli Kjartans- son. 21.20 Drekakyn. — BandarisSc bíómynd frá árinu 1944, byggð á samnefnidri skáldsögu eftir Nóbélsslkáldkoinuna Pearl S. Buck.' Leikstjórar Jack Con- way oig Haroid S. Bucquet. Aðalhlutverk Katherine Hep- burn, Walter Huston, Aline MacMaihon og Agnes Moor- head. — Þýðandi Eilert Ság- urbjörnsson. — Sagan gerist í kyrrsælu byggöarlagi í Kína snemma á þessiari öld. Þar hef- ur bændafióik um aldir búið að sínu og látið sig litlu skipta hvað gerist handan fjallanna, sem liggja á sveita- mörkunum, en verður nú skyndilega og óvænt að laga sig að nýjum aðstæðum. Jaip- anir bafa ráðizt inn í landið og fana eins og logi yfir ak- ur, ræna og rupla og líða enga andspymu. 23.45 Dagskrárlok. útvarpið Laugardagur 6. maí 1972: 7,00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr- dagbl.), 9,00 og 10,00. Morg- unbsen kl. 7,45. Mocnguníleik- fimi kl. 7,50. Morgunsitund bamanna kl. 8,45: Anna Snonradóttir heldur áfram lestri sögunnar „Héma kem- ur Paddington" eftir Michael Bonid (3). Tiikynningiar kl. 9,30. Létt lög leikin miiEi at- riða. — í vikiulokin kl. 10,25: Þáttur með dagBkrárkytnn- ingu, símaviðtölum, veðráttu- spjalli og tónieikum. — Um- sjónairmaður: Jón B. Gunn- laugsson. . 12,00 Daigskráin. Tónleikiar. Til- kynniingar. 13,00 Öskalög sjúklinga. Krist- ín Sveánbjöirnsdöttir kynnir. 14,30 Víðsjá. Haraldur Ölafsson dagskrárstjóri flyti'r báttinn. 15,00 Fréttir. 15.15 Stanz. Jón Gauti og Árm Ólafur Lárusson stjéma þætti um umferðarmál og kynna létt lög. 15,55 Létt tónlist frá Búmeniu. Þarlendir listamenn flytja. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Pétur Steingríms- son os Andrea Jónsdéttir kynna nýjusítu dægurlögdn. 17,00 Fréttir. Könnium á afstöðu manna til fóstureyðingar, — endurtekánn dagskrárþáttur Páis Heiðars Jónssonar firá 6. desemtoer s.l. Þar koma fram Sdgurbjörn Einarsson biskup, Gunnlaiugur Snædal, læknir, Jómatan ÞórmundSson próf. Bjarni Guðnason alþingism., Helga Ólafsdlóttir og Guðný Helgiadóttir. Binnig rætt við fióik á fömum vegi. 18,00 Fréttir á ansfcu. 18,10 Söngvar í léttum dúr. — daudine syngur. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. — 19,00 Fréttir. Tilkynningar. — 19.30 I sjónhending. — Sveinn Sæmundsson taJar aftur við Guðjón Vigfússon skápstjóra á Akmaboirg. 20,00 Hljómplöturabb. — Guð- mundur Jónsson bregður plöf- um á fóninn. 20.45 Smásaga vikunnar: „Ó- happið” efibir Sigríði Björns- dóttur frá MikJabæ. Hjörtur Pálsson cand. mag. les. — 21,05 Vínartónleikar. Straussr hljómsveitin í Vínarborg leik- ur tómlist eftir Johann. Ed- ward og Josef Strauss. Willi Boskowsky stj. Hljóðritum frá austurriska úbvarpinu. 21,40 Blanda f taii og tómum. Geir Waage sér um þáttinn. 22,00 Fréttir. 22,15 Veöurfregnir. — Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máii. — Dagskráiiok. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR H J Ö L R S J í L í IN G fl R LJÖSÁSTILLINGAR Látio stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 l iúlfér'ijnr rýiiir '*S l'riieunijriflúr l r.uun.-ia frá U II '-'1 ' Í'.'i'H) ng'ki; IS ‘ j? --o ■ tíörtS^iiiiikriir ,iija • \firfi.anirei.S^lurnanni Sinn 11122 1 VEITINGAHUSip VIO AUSTURVÓLL HiBI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.