Þjóðviljinn - 06.05.1972, Blaðsíða 9
Laugardagux 6. maí 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 9
Minning:
Viktorfa Halldórsdóttir
Fædd 7. ágúst 1889 — dáin 29. apríl 1972
í daig ©r til mdldjar boorin ein
of beztu og merkustu dætrum
þessa lands, Vifctoría Halldórs-
óttir. frá Stoklkseyri,
Leiðir ofckax Viktoríu lágu
fyrst saman 5. juLí árið 1951,
þegar stofnfundur Menningar-
og friðarsamtafca íslenzfcra
kvenna var haldinn oig hún
kosin formaður samtafcanna.
Því staxfi gegndi hún til ársins
1956 og er óhaett að fullyrða að
leiðsöan hennar var ofckur mik-
jls virði og hún ótti mifcinn þótt
í að móta stefnu okkar og
stariflslhætti.
Á þessuan árum var Vifctoria
búsett á Stoklkseyri oig átti auk
þess við mitela vanheilsu að
stríða, svo ekki var haagt um
vik að sinna félagsstörfum hér
í Reykjavik. Þetta hindraði
hana þó ektoi í að sækja fundi
hjá ofckur og voru dæmi til
þess að hún væri allan daginn
á leiðiinni hingað vegna ófaerð-
ar á Heilisheiði, en áhugi henn-
ar og kjarkur voru óbilandi á
hverju sem gekfc. Þeiir sem und-
anfarin ár hafa lesið Þjóðvilj-
ann, munu minmast hinna skei-
eggu greina sem þar hafa birtzt
eftir Viktoríu gegn hersetu á
íslandi, en það var henni heil-
agt baráttumál að losa land sitt
sem hún unni svo mjög, við
þá smán að vera víghreiðnr
stórveldis.
Vifctoría var kjörin heiðurs-
félagi Mennin'gar- og friðar-
samtaka íslenzkra tovenna á
10 ára afmæii samtafcanna. Við,
sem störflum með henni mimn-
umst hennar í dag og kveðjum
hana fclöfcfcum huga. Við þökk-
um- hið mifcla framlLag tái frið-
armálanna og allra góðra mála,
fordæmi hennar er okkur
hvatning til æ virkara starfs.
Bömum Viktoríu og aðstand-
endum öllum votta ég mína
dýpstu samúð.
María Þorsícinsdóttir
★
Kvcðja frá Menningar- og frið-
arsamtökum íslenzkra kvenna.
Þegar Menningar- og friðar-
samtök íslenzfcra kvenna voru
stofnuð fyrir 21 ári var frú
Viktoría Halldónsdóttir kjörin
1. formaður þessara samtaka.
Sú kona er til þess starfs var
valin þurfti að hafa ýmislegt
til brunns að bera, og þótt
margar ágætar konur í hópi
staflnendanna hefðu verið fús-
ar og færar um að taka þetta
starf að sór þá hafði frú
Vifcitoría sýnt það og sannað
að til foryztu friðarsamtaka
var hún tilvalin. Viktoria Hall-
dórsdóttir var eldheitur friðar
sinni og einlægur andistæðingur
hersetu erlends stórveldis í
óktoar fábýla landi. Hún hafði
látið til sín heyra í ræðu og
riti og skrifaði margar grein-
ar í blöð og rit gegn hersetu
og um friðarmál og var jafn-
an á verði ef eitthvað var á
seyði.
1 fæöingarsveit sinni Stofcks-
eyrarhreppi, þar sem hún bjó
lengst af ævinnar var húnvirk-
ur þátttafcandi í félagsstörfum
og um langt skeið formaður
Kvenfélags Stokkiseyrar, hún
var því þaultounnuig félagsmál-
um og störfum, en það var
eitt af mörgu því sem hún
hafði sér til ágætis er henni
var falið þetta formannsstarf,
einuirð hennar, djörfung og
festa til að halda fast fraim
hverju því málefni er henni
fannst stefna að mannréttind-
um og friðsamlegri sambúð
aillra þjóða áttu óefað stærsta
þáttinn. Félagslyndi hennar,
sanngimi í samstaxfi, hug-
sjónaeld og heilsteypt mat á
málefnum sem ekki lágu öll-
um jafn ljós fyrir kunnu þær
konur bezt að meta sem með
hennii störfuðu.
Frú Viktoría var formaður
M.F.Í.K. frá því áríð 1951, er
samitökin voru stofnuð og
gengu þá í Alþjóðasamtök lýð-
ræðissinnaðra kvenna, en hún
treysti sér ekkd til að gegna
því starfi lengur en. til 1956
vegna fjarlægðar frá Reykja-
vík til að sækja kvöldfundi
þangað Henni ber innilegt
þakklæti fyrir alla þá óbyrgð
er hún tók að sér veglna sam-
takanma meðan þau áttu erf-
iðaist uppdráttar.
Þeir sem kynntust því starfi
hennar báru virðingu fyrir
þessari svipmifclu konu, sem
a.ldrei brást trausti þeirra.
Við sem starfað höfum I
M.F.l.K. þökfcuim frú Vlktorlu
Halldórsdóttur óeigingjamt
starf hennar í þágu friðar-
mála og mannréttinda, og fyr-
jr -Poni-Titu hmnar n" sóðvilja
í fólagasamtök um okkar.
Við lútum höfði í Mjóðri
bæn og biðjum þess að mál-
stnður ofckar um frið og rétt-
læti megi eigniast sem flestar
slífcar ágætiskonur.
Með innilegri félagsfcveðju
Sieríður Einars
frá Munaðarnesi.
Auglýsing
Skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi
Keflavíkur.
Sahnfcvœmt umferðarlögum tjlkynnist hér með að
aðalsfcoðun bifreiða fer fram 4. maí til 22. júní n.k.
sem hér segir:
Fimxntudaginn 4. maí Ö- 1 — Ö- 50
Föstudaginn 5. maí Ö- 51 — Ö- 100
Máoudaginn 8. mai Ö- 101 — Ö- 150
Þriðjudaginn 9. maí Ö- 151 — Ö- 200
M iðvikudaginn 10. maí Ö- 201 — Ö- 250
Föstudaginn 12. maí Ö- 251 - Ö- 300
'Mánudaginn 15. maí Ö- 301 — Ö- 350
Þriðjudaginn 16. maí Ö- 351 — Ö- 400
Miðvikudagirm 17. maí Ö- 401 — Ö- 450
Fimmtudaginn 18. maí Ö- 451 — Ö- 500
Föstudaginn 19. maí Ö- 501 — Ö- 550
Þriðjudaginn 23. 5naí Ö- 551 — Ö- 600
Miðvitoudaginn 24. maí Ö- 601 — Ö- 650
Fimmtudagiinn 25. maí Ö- 651 — Ö- 700
Föstudaginn 26. maí Ö- 701 — Ö- 750
Mánudaginn 29. maí Ö- 751 — Ö- 800
Þriðjudaginn 30. maí Ö- 801 — Ö- 850
Miðmifcudaginn 31. maí Ö- 851 — Ö- 900
Fimmtudaginn 1. júní Ö- 901 — Ö- 950
Föstudaginn 2. júm Ö- 951 — Ö-1000
Mánudaginn 5. júni 0-1001 — Ö-1050
Þriðjudaiginn 6. • r r juni 0-1051 — Ö-1100
Miðvikiudaginn 7- júní 0-1101 — 0-1150
Fimmtudaginn 8. júní 0-1151 — Ö-1200
Föstudaginn 9. júní 0-1201 — Ö-1250
Mániudaginn 12. júní 0-1251 — Ö-1300
Þriðjudaginn 13. júní 0-1301 — Ö-1350
Miðvitoudaginn 14. júní 0-1351 —• Ö-1400
Fimmtudaginri 15. júní 0-1401 — Ö-1450
Föstudaginn 16. fúni 0-1451 — Ö-1500
Mánudaginn 19. júní 0-1501 — Ö-1550
Þriðjudaginn 20. júní 0-1551 — Ö-1600
Miðvitoudaginn 21. júní 0-1601 — Ö-1650
Fimmtudaginn 22. júní 0-1651 — Ö-1700
og þar yfir.
Bifreiðaeigendum ber að færa bifreiðir sínar til
skoðunar til Bifreiðaeftirlitsins Vatnsnesvegi 33 og
verður sikoðun framkvæmd þar daglega kl. 9-12 og
13-16,30. Tengivagnar og festivagnar skulu fylgja
bifreiðunum til skoðunar. Einnig skal færa létt bif-
hiól til sfcoðuriar.
Við skoðun skuilu ökumenn bifreiða leggja fram
fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilriki fyrir því,
að bifreiðaskattur og vátryggingargjöld ökumanna
fyrir árið 1972 séu greidd og að lögboðin vátrygg-
ing fyrir hveria bifreið sé í gildi.
Einnig ber að sýna sfcilríki fyrir því, að ljósatæki
bifreiða hafi verið stillt.
Hafi giöld þessi ekki verið greidd eða ljósatæki
stillt verður skoðun ekífc framkvæmd og bifreiðin
stöðvuð bar til giöld eru greidd.
Vanræki einbver að koma bifreið sinni til skoðun-
ar á réttum deri verður hann latinn sæta sektum
samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðar-
skatt o? b’ífreiðin tekin úr umferð. bvar sem til
hennar næst.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Alfræðivíxlar
Fiskimál
Frarohald af 5. síðu
Árlega fcoma út nofckuð á ainin-
að hundxað bæfcur fyrk börn,
en sárafáar þeirra eru nofctours
vlrði. Það er ólíklegt, að þeir
sem fást við að koroa upp
skólabófcasöfnum, falli í hugar-
víi. Við eigurn á íslenzku
nokkurt úirval af bófcum þar
sem geymt er ýmdslegt úr
sagnaheinti þjóðanna, noikfcrar
„sígildar sögur“ imnlendar og
alþjóðlegar; að öðru leyti eru
mest gefnir út bamareyfarar í
seríum, þar sem aRir virðast
stæla það mynztur sem Enid
kerling Blyton hefur saumað,
íslenzkir hödkmdaí velflestir
líka.
☆
Bn þegar komið er að veiga-
miiclum þætti eins og bókum
sem fræða böm á skemmtileg-
an hátt um sögu, samfélag,
vísindi, tækni, þá er auðnin
nær alger. Ég mam ektoi í svip-
inn eftir öðru en fjalfræði1>ók
sem nefnist Heimurinn og við
og svo einstaka bók um fræga
menn. Ef ekfci væri völ á ís-
lenzkum höfumdum slíkra
bóka, þá mætti vel minna á
það, að víða uim lönd eru til
ágætis bækur um þessa hluti
fyrir mismumandi aldursflokfca,
sem vel mætti þýða og stað-
færa, Hitt er lífcilegast, að
markaðsörðugleitoar svonefndir
séu drýgst himdrun á vegi
framtaks í þessum efnum: slík
bófcaútgáfa er ekkj eins gróða-
væmleg og Bob Moram og hams
hysfci. Og því er þetta mál hér
tengt alfræði Menningarsjóðs,
að eins og það útgáfufyrirtæki
er eitt líklegt til að gefa slíkt
safm út, þá er það einndg efst
á blaði þegar að því er spurt,
hvaða aðili gæti helzt — og
ætti — að standa fyrir meiri-
háttar útgáfu á bókum um
undur veraldar fyrir börm.
Ami Bergmann.
Framihald af 7. síðu.
í augum uppi að ódiýrara er og
hagkvæmara á allan hétt, að
láta eitt eða tvö sfcip leita að
fengsælum miðuro, hddiur en
að stór floti fiskiskipa stundi
slíka leit, hvert skdp fyrir slg.
Fiskafli Rússanna byggist
ekfci hvað sizt á slíkri slkipu-
lagðri fískileit, þar sem eitt
eöa tvö sikip leita og finma^.
hagfcvæmustu skilsrrðin til veiða,
em síðan kemiur stór veiðifloti
og notar sér árangurinn afleit-
inni.
íslenzkir sjómenn eru úrvals
fisfcimemn við allar veiðar. En
við eigum að auövélida þeim
íþróttir
Framhiald af 8. síðu.
grundvallast á vísindalegri
þekfcingu og vera í samræmi
við nútímaleg íþróttafræði.
Að dómi stjómarinnar verð-
ur slík menntun aðeins tryggð
með því að bún fari fram á há-
skólastigi. Stjórnin telur því
eðlilegt að athugun fari fram
á því hvort Kennaraháskóli fs-
lands geti tekið að sér mennt-
un íþróttarakennara og bendir
í því sambandi á, að á næsta
vetri eigi að endurskoða Iðg
Kennaraháskólans.
veiðamar með vel sldpulagðri
fisfcileit, sem stumduð væri af
okkar beztu mönnum á þessu
sviði. Nú þegar við stæfcfcum
fiskveiðilandhelgi ofcfcar, eigum
við jafinframt að stofna til
skipulegrar fisfcfledtar tfl hags-
bóta fyrir útgerðina, sjómenn-
ina, sjávarútveginn sem heild
og þjóðina alla.
Svart: Skákfélag Akureyrar: Hreinn Hrafnsson Guðmundur Búason ABCDEFGH
00 Milxl mtw iiit 00 r-
co m m m m co
lO m h lO
,m m
co Ei W$t$\WL 11 co
CM 8® S CM
- m wi as« -
ABCDEFGH
Hvitt: Taflfélag Reykjavíkur:
Bragi Halldórsson
Jón Torfason
18. — Re7
MÚRARAR
Múrarar óskast til að gera við utanhúss-
pússningu á Barnaskólanum í Keflavík.
Nánari upplýsingar veitir Magnús Þór
Helgason, verkstjóri í Áhaldahúsi Kefla-
víkurbæjar, sími 1552, milli kl. 11 og 12
næstu daga.
Ný hjólbarðaþjónusta
YHJÓLBARÐAR
Höföatúni 8-Símar 86780 og 38900
Aðal sölustaður YOKOHAMA hjólbarða