Þjóðviljinn - 06.05.1972, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.05.1972, Blaðsíða 5
Laugardaigur 6. moí 1972 — I>JÓÐVILJINN — SÍÐA Gj w íf-'i 9#*mpWf Vcjniim^ ■■ ■í"c'£,‘£íl’r™ ef: eiíÆI'* ***"■ AlfræðivíxSar — failnir, nýútgefnir, óskrifaðir Höfundarnir: Hannes Pétursson og Þorsteinn Sæmundsson Ekki kann ég ad rekja söguina af viðleitnd Menningarsjóðs til að gefa út íslenzfca alfræði- bók. Ef að lífcum lætur hefur það reynzt erfitt að £á umnið efni úr hinum ólífcustu greinum þamnig að bæði væri það sóma- samlega gert og frá því gengið á svipuðum tíma. Samfceppni við erlendar alfræðibætaur hef- ur sjálfsagt orðið þung á met- unum. í síldarævintýrinu gerð- ist það allt í eimu, að alfræði- bók varð sjálfsagt stöðuíbákn á heimilum. Ungir memn fóru um með þaulhugsaðri sölutækni (sjaldan hefi ég skemmt mér betur) og uppsláttarrit selduist úm allt lafld eins og bjór í hiitum. Encyclopedia Brittarmica hafði aldrei vitað annað eins, óg voru þó fleiri um hituna. En svo komu timiburmenn eftir síldar. og alfræðiœvintýrið: al- fræðivíxlar hrúguðust up>p í bönkum og í sérstaklega gerð- um hirzlum. Þessa gríns sér allt til þessa dags stað í Lög- birtingi, sem er blaða fróðleg- ast. ★ Það var efcki nema vom að íslenzik alfræðdbók stæði höltum fæti. Auðvitað mátti segja sem svo, að hún ætti sérstaka möguleika í því að fjalla sem mest um íslenzkar staðreýmdir. Bn einnig þar voru margir keppinautar fyrir: per- sónusögurit margtkonar (ætt- fræðirit, skrár yfir starfsstétt- ir, héraðalýsingar og ‘ ýmislegt fleira). Það má því telja skynsam- legia lausai að nota það efni, sem búið .var að safna. með nauðsynlegum endurbótum og umskriftum til að búa til flofck uppsléttarrita um einstök efni. Eins og fram hefur komið í blöðum eru tvær bækur fcomn. ar út nú þegar — Bókmenntir eftir Hannes skáld Pétursson og Stjörnufræði og Rímfræði eftir dr. Þorstein Sæmundsson. Smekklega út gefnar og þægi- legar í meðförum. ★ Ifljótu bragði sýnist vaedi við að gera sérstök upp- sláttarrit ekki sízt fólginn í því, að átoveða, hvaða uppsláttar- orð eigi að taka með og hver efctoi — fjölmörg hugtök og fyrirbæri eru jafnan „einhvers. staðar á mörkunum“ 1 stjörnu- fræðibókinni eru t.d. orð sem alveg edns eiga heima í skýr. ingasafni um eðliisfræði eða þá veðurfræði og þar fram eftir götum — það verður líklega óhjákvæmilegt, að ýmisleguir fróðleikur verði endurtekinn að hluta eftir því sem ritum í flokkinum fjölgar. í annan stað hlýtur það jafnan að vera sér- stakur vandi höfunda íslenzkra uppsláttarbóka, hvernig beri að fara með erlend og alþjóðleg orð: íslenzkar hliðstæður eru sumar al’þefcktar. aðrar .ný- smíðaðar og lítt þekktar, kannsfci eru þær enn ekki til. f þeim bókum báðum sem nú eru ræddar er þónófctouð gert af því að vísa á rnilli. f fljótu bragði virðist það takast vel. En í stjörnufræðibókimni er utanaðkomandi glóp ekki ailltaf Ijóst hvers .vegna er í einu til- viki vísað á milli íslenzkra orða og alþjóðlegra, en í öðrum ekki. Það er t.d. vísað á miEi zeníts og hvirfilpuinkts, librationar og tunglvifcs, kvasa og dulstirna, en íslenzk nýyrði eins og t.d. breytistjörnur, blossastjömur og sveiflustjömur standa ein sér. Látum svo vera — bæfcur þess. ar geta hvort eð er efcki komið í staðinn fyrir nýyrðasöfn í ýmSiUm greinum tækni og vís- inda. ★ Hitt skiptir meira máli, að skýringar eru vandaðar í bezta lagi, gerðar af góðri virð- ingu fyrir íslenzku máli og sfcynsamlegri kröfuhörku í garð notenda. Það liggur beinast við fyrir undirritaðan að lofa Hannes Pétursson fyrir það, hve vel honum tekst að draga fram í stuttu og skýru máli helztu atriði til lýsingar á bók- menntafyrirbærum, sem í raun og veru spanna flókixm veru- ledfca. Auðvitað eru aUar slíkar skýringar ófuUnægjandi en jafnnauðsynlegar fyrir því sem almennur leiðarvísir um hug- tökirn. Menn geta svo alltaf bætt við sig seinna. Og mikill Hver vill segja börnunum frá undrum veraldar? munur er á sfcýringum Hann- esar og þeim glæfralegu lýs- ingum, sem við höfum átt að venjast t.d. í kennslubókum í mamnkynssögu. Hér sfcal eifcki farið út í einstafcar sfcýringar né tefcin dæmi, þar sem Hann- esi Péturssyni kynni að hafa skotizt — þó get ég efcki stillt mig um að taka það fram, að gjaman hefði ég viljað bjarga sósíalrealismanum fré því að vem barasta sovézk bók- menntastefna eins og henni er fylgt eftir af opinberum aðilum hverju sinni. Hvert er notagildi slíkra bóka? Hannes Pétursson telur sína bók vera „handa skóium og almenningi" og það er ekfci nema rétt. Þessar bækur hafa sérstöðu á íslenzkum bóka- markaði. Þær verða til dæmis efcki bornar samain við alfræði- satfin AiB (Láfe). sem er svo fullt aí myndaefni (og oft lang- sótfcu) að menn gleyma að lesa textamn- Alfræði Menmiingar- sjóðs ætti að fcoma mörgujm að liði sem hafa áihuga á til- teknum fræðum, þurfa að fjaliLa . um þau á preniti. rifja upp hálfryðgaða þekfcingu osfrv. Og svo eir auðvitað aUt skóia- fólkið. ★ En af sjálfiu leiðir, að þetta eru bætour fyrir fuUorðna og heldur svona eiribeitta uing- linga. Þetta esru ekki bama- bæfcur. Sú staðreynd gefiur til- efini til að minnast á það, rétt einu sinni enn, hrve lygilega einlhæf hin fyrirferðarmiitola út- gáfa bamaböka er hér á landi. Fnamhald á 9. síðu. FRÉTT OG EKKIFRÉTT Það er mikil tizka um þess- ar mundir að ræða um fjölmiðla og deila á þá. Um þetta er ekki nema gott að segja — víst eru ástaeður æmar til ádrepu á fjölmiðla og starfslið þeirra. Verra er hitt, að aUfcof oft komia skeyti. sem byggja fyrst og fremst á . fljótfæm beirr" sem haidnir eru einhverskonar einæði: fólki sem hefur áfcveðna hluti svo rækilega á heilanum, að annaðhvort má alls ekki minn- ast á þá, eUegar finnsf þeim allt ónýtt ef þeiraa hugðar- efni hafa ekki forgiangsrétt á hverjum stað. Á þriðjudagskvöld komu nokkrir menn saman í sjón- varpssal til að fjalla um frálst orð í fjölmiðlum. Vissu- lega voru gerðar þar skyn- samlegar athugasemdir, en í heild sveif þátturinn í lausu lofti vegna þess að staðhæf- ingar mátti ekki gera áþreif- aniegar með dæmum. Úr þessu varð einatt það sern Ameríkanar kalla vist skugga- box Ef við drepum í þessu spjalii á svo sem tvö eða þrjú at- riði, þá var töluvert gert úr afskiptum stjómmálamanna af t.d. fréttaskrifum og mati sinna flokksblaða. Það er sjálfsagt rétt, að vilji til slíkra beinna afskipta mun nógur fyrir hendi en hitt er lík- legra, að þeiraa gerist ekki þörf. Eins og Þorbjöm Broddason benti á, veljast menn á blöð að miklu leyti eftir þeim anda sem þar rík- ir, sá „samhristingur“ innan stofnunar. sem gerir starfs- menn hennar einatt rökhelda fyrir göUum hennar út á við sér um afganginn. Svo standa blaðamenn fcannski uppi með þá einlægu sannfæringu. að beir séu "* rpia hvað sem er“, enda þótt þeiim í raun og vem detti ekki i hug að gera annað en ætlazt er til. Þetta er reglan. enda þótt til séu undantekningiar. sem gætu bent til þess að ástandið sé að breytast. Er það breytist hægt. Aftur á móti er fyllilega hægt að skrifa unddr það, sem sagt var í þættinum um til- raunir ýmissa auglýsenda til að bafa áhrif á skrif blaða. Slíkar tilraunir, kurteisar og ósvífnar eru lýgilega algeng- ar og víst mætti skrifa um þær eina blaðamannaskáld- söguna til Það gæti orðið stórskemmtileg bók. Þá er eftir það atrfði siem ættunin var að nema lengst staðar við. Sverrir Þórðarson frá Morgunblaðinu kvartaði undan þvú, að „við sem stönd- um í þessu fyrir erlendar fréttastofur“ fengju oft orð i eyra fyrir að dreifa hæpn- um fréttum út um heiminn. Sverrir, sem mun vera frétta- ritari norsku fréttastofunnar NTB hér á landi. taldi ákúrur þessar oft jaðra við atvinnu- róg, svo ekki sé meira sagt. Hér er um merkilegt a+riði að ræða. ekki sízt vegna þess að í þessu tilviki, þegar frétt- ir koma héðan frá ísienzkum aðilum. höfum við tækifæri til að rýna svolítið í það, hvern- ig fréttir verða til. Ég skal nefna dæmi, sem reyndur fréttamaður rifjaði upp fyrir mér á dögunum. Blaðafulltrú- ar hersins í Keflavík koma á framfæri við íslenzkan blaðá- mann tölum, sem eiga að sýna stóraukin hernaðarumisvif Rússa hér i grennd. Blaða- maðujrinn er fréttaritari er- lendrar fréttastofu og sendir þessi tíðindi þangað. Þaðan koma þaiu svo aftur til fs- lands sem heimsfrétt, studd áhrifavaldi voldugs frétta- miðtara- Ég bið kunnuga að leiðrétta mig, ef hér er eitt- hvað missiagt en þetta er skemmtilegt dæmi. Það ef eins og kliþpt út úr ágætri heim- ildiarmynd sem sýnd var í sjónvarpinu á dögunum um það, hvemig bandaríska her- málaráðuneytið fer að þvi að koma sér á framfæri. Það mætti mánna Sverai Þórðarson á annað dæmi. Þegar vinstri stjórnin komst til valda í fyrra símaði hann og kollegar hans þag út um allar trissur að nú væru kommúnistar komnir í þýð- ingarmdkla ráðherrastóla. Það var auðvitað átt við Lúðvík og Magnús. Auðvitað gerir það Alþýðubandialagsmönnum ekkert til þótt Morgunblaðs- menn kalli þá kommúnista; hægrisinnar um allan heim nota oftast það orð yfir aUa sem standa til vinstri við krata. það verður því sæmd- arheiti í þeirra meðförum. En hér er spurt um annað. Al- þýðubandialagið teiur sig ekki vera kommúnistaflokk. Komm- únistaflokkar úti um heim munu vera sama sinnis Og þeir sem á fsiandi kenna sig við kommúnisma í dag raunu sj álfsagt fussa og sveia ef það ætti í alvöru að kenna „smáborgaralega sósiíalista“ við þeiraa hélgidóm. En þetta allt skiptir ekki máli fyrir fréttarit.ara NTB eða AP. Þeir hafa sitt „miat“. Matið er stilað á hrollvekjur. ekki frétt. Vel á minnzt: menn sögðu að allar fréttir væru matsat- riði, og það er gott svo langt sem það nær. En það var mjög spaugilegt, þegar Sverr- ir Þórðanson skýrði frá sam- vizkuvandræðum sínum í sambandi við fréttaflutning af 1. maá á fslandi. Hann sagðist hafia tekið eftir því, að í ályktun B.S.R.B. hiefði verið sagt sem svo, a@ „sfcefint íLfMJKMF EDi®i©S> FO^TFOtLtL væri að gengisfellingu“. (í raun og veru stóð i ólyktun- inni að „óðfluiga virðist stefna að enn einni gengislækkun“). Og bann viar að velta þvi fyrir sér hvort þetta væri heimsfrétt eða a.m.k. Norð- urlandiafrétt. Allt í lagi, það er hans ,„mat“. En hitit væri gaman að vita, hvenær áhugi hans á sfcaðhæfingu eða mati ís- lenzkra launþegasamtaka á efnahagsmálum fæddist? Eða hefiur honum nokkru sinni flogið í hug, að það væri á- stæða til að senda skeyti til NTB um þær staðhæfingar um óðaverðbólgu, kjararým- un og gengisfiellingar, sem sannariega hefur ekki skort í fyrstamaí-'*':”i->''>!inpar und- anfarinna tólf viðreisnarárrf? Hvenær verða launþegasam- tökin að fréttaefni og hvenær éfcfci? Árni Bergmann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.