Þjóðviljinn - 06.05.1972, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.05.1972, Blaðsíða 8
Islandsmeistarar IK 1972 ásamt þjálfara sínum. IR varð Islandsmeistari KR-liðið án Kolbeins Pálssonar réð ekki við ÍR-ingana ÍR varð íslandsmeistari í körfuknattleik annað árið í röð með því að sigra KR 85:76 í úrslitaleik mótsins sl. fimmtudagskvöld. Þetta var fyllilega sanngjam sigur miðað við gang leiksins, en þess ber þó að geta, að KR-ingar voru án síns bezta manns, Kolbeins Pálssonar. Hefði hann verið með er ekki gott að segja hvernig farið hefði. Leikurinn var allan tímann mjög jafn og skemmtilegur fyr- ir hina 1000 áihorfendur, sem troöfylltu íþróttahúsið á Sel- tjamamesi og létu óspart ísér heyra. Pramamaf var leikurinn^ hm'fjafn. Maður sá á stigatöfl- unni 12:12 og aftur 23:23, en þá fór heldur að síga á ógæf'i- hliðina fyrir KR og ÍR-ingar sigu hægt og rölega framúr. Þegar rúmar 3 mín. voru til leikhlés hafði ÍR komizt 10 stig yfir 39:29 og í leikMéinu var staðan 47:38. Maður átti saitt að segja von á því að úrslitin yrðu yfir- burðasigur IR, en það var nú eitthvoð annað. 1 nær hverjum leik í vetur hefiur komið siæm- ur kafli í leik ÍR-liðsins og þessi leikur var þar angin undantekniing. Um miðjan síðari hálflfiik hafði KR tekizt að jafna og síðan komst KR yfir 60:59. Næstu mínútumar varu æsi- spennandi. Liðdn leiiddu til skáptis með eins til tvegigja st. mun. Þfigar svo staðan var 68:67 IR í vil mistéksit KR-ing- um að skora og í staðinn tókst ÍR það, 70:67 og viðþetta brotn- Hljómskála■ hlaup ÍR Hljómskólahlaup IR. fer fram í 6. og síðasta sinn á margun sunnudaginn 7. maí, og hefst M. 14,00. Þar sem búast má við miTo'TH þátttöku eru keppend- ur beðnir að koma tímanle?a til skráningar. Alis hafa nú um 200 unglin,gar hlaupið í vet- ur í Hljómskáláhlaupinu og geta um 40 þeirra unnið til verðlauna. aiði KR-liðið niður, hreinlega hrundi eins og sipilaborg oglR- ingar sigu aftur framúr unz staðan var 85:76 þegar flautan í-.ail til merkis um leikslok. Og þar með voru iR-ingar orðnir Islandsmieistarar annað árið í röð. ÍR-liðið með þá Birgi Jak- obsson, Kristin Jörundsson og Agnar Frlðriksson, sem beztu menn, var vel að þessum sigri komið. Fyrir utan þennan venjulega vonda kafla hjá lið- inu í síðari hálfleik, iók það stórvel. Og það var greinilegt að taugar leikmanna ÍR voru ekiki eins spenntar og and- stæðinga þeirra, þegar mest reið á undir lokin. Hjörtur Hannesson og Bin- ar Bollason voru beztu menn KR-liðsins, en skarð Kolibeins var ófyllt. Og þó var fjarvera hans aldrei eins tilfininanleg og undir lokin þegar KR-liðið brotnaði miður. Það Mýtur að vera sárara en tárum taki fyr- ir KR-inga, eftir að hafai leitt mótið, að tapa svo öllu niður í lokin, en samt er orðbraigð eins leikmanna KR sem hann viðhafði við annan dómarann eftir leikinn all® ekki sæmandi og það aflra sízt eftir að sá sairmi leikmaður hafði verið víttur fyrir framkomu sína í leik þessara liða s.l. lauigardag, fyrir hdiðstætt atvdk. Hvers eiga þeir að gjalda ? (þróttakennarar mótmæla frumvarp- inu um íþróttakennaraskóla íslands Iþróttakennarafélag Islands boðaði til blaðamannafundar í fyrradag vegna framkomins frumvarps á Alþingi um I- þróttakennaraskóla íslands. Þar kom fram, að íþróttakennarar eru að vonum mjög óánægðir með þetta frumvarp, sem þeir segja að sé alls ófullnægjandi til að leysa þann vanda, sem við blasir og verið hefur, við- víkjandi menntun íþróttakcnn- Iþróttakennairafélagið fékk þetta frumvarp til umsagnar, frá menntamólanefnd neðri- deildar Alliþinigis og gerði fé- lagið þar enn einu sinni grein fyrir afstöðu sinni til þess og benti á breytingar sem á því þarf að gera, svo viðunandi sé. Því miiður tófc nefndin ekkert marfc á þessari umsögn I- þróttakenniarafélagsins, og hef- ur "íeðrideild afgreitt frum- varpdð til efri deildiar. Iþróttakennarar bendia á að ékki sé gert ráð fyrir rð menntun íþróttakeninara sé á háskólastigi eins og almenint kennaranám til að mynda handavinnukennaranám er nú. Með því er íþróttakennairanám mun lægra metið ea annað kennaranám. Að áMti íþrótta- kennara er þessi stefna ekki aðeins í mótsögn vdð mikil- vægi líkamsuppeldis og íþrótta fyrir ísdenzku þjóðiina, heidur og háskaleg, þar sem hún býö- ur heim þeirri hættu, að ó- heppileg viðhorf sfcapist tii í- þróttakennara og íþróttakennslu og íþrótta yflirilieitt. Samlcvæmt flrumvarpinu er gert ráð fyrir að próf frá í- þróttakennaraskólanum veiti aðeins rétt til fþróttakennslu, en það er fráhvarf frá lögunum um sdcólann nr. 16, 12. marz 1947, um menratun kennara, en þar er kveðið á um að kenn- ari í sérgrein stouli hafa alm. kenmararéttindi. Því verður ekki á mótimælt, segja íþróttakennarar, að með tilliti til þarfa minni skóla úti á landsbyggðirani væri það æskilegt að, íþróttakennarar hefðu rétt til kennslu í ööhum greinum. Þá mótmælir íþróttakeranara félaigið því að skólanum skudi áfram ætlaður staður á Laug- arvatni og benda fþrótíakenn- arar á fjölmörg rök því til stuðnings. Þeir benda á að nær útilolcað sé að menrata íþrótta- kenraara eáns og vera ber á LaiUigairvatnd, þar sem raær afla aðstöðu til íþróttakennslu varati, nemendur komist ekki í snert- iragu við íþróttalífið í landiinu eims og þeir þiunfa, ef vel aetti að vera. Þá benda þeir á, að til þess að koma miálumum í viðunandi horf á Laugarvatni þurfi tugi ef ekfci hundruð mljóna kr. Og eins og fjárveit- iragu til skólams er nú háttað, verði ekkert að gert f náirani framtíð. I lok greinargerðar I- þróttakenraairafélags Islands seg- ir: Það er álit Iþróttakennara- félagsins að þessi rök gegn frumvarpinu séu það þung á metunum að taka verði tillil til þeirra. Stjórnin er þeirrar skoðunar að samþykkt frum- varpsins seinki því um of að menntun íþróttakennara kom- ist I víðunandi horf og hvet- ur til þess að menntun íþrótta- kennara verði tefcin til ýtar- legrar yfirvegunar. I þessu sambandi vill stjórn- in undirstrika þýðingu líkams- uppeldis og íþrótta fyrir ís- ienzka menningu. Iþróttir eru snar þáttur í Iífi þjóðarinnar og í samskiptum hennar við aðrar þjóðir. Það er skoðun stjórnar Iþróttakcnnarafélags- ins að ef stefna eigi að fram- förum á sviði líkamsuppeldis og íþrótta hér á landi verði menntun íþróttakennara að Fnamhald á 9. siðu. . vi:v ' ■ - ISllillS ■ðfl Hjörtur Hannesson skorar hér körfu fyrir Kft, npr , f körfuna skal hann. Agnar Friðriksson ÍR skorar hér í sam- vinnu við annan ÍR-ing. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.