Þjóðviljinn - 06.05.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.05.1972, Blaðsíða 3
laiígzœdaigus? & — ÞðÖEWtJTKN — SÍÐA J í lok vertíðar Betra en í fyrra En mannekla háir þeim á Neskaupstað — Hvaft okkur viðkemur heí- ur vertiðin verið heldur betri en i fyrra, sagði Jóhann K. Sig- urðsson, útgerðarstjóri Síldarr vinnslunnar á Neskaupstað, er við spurðtun hann frétta af ver- tíðinni í vetur. — Það gerir að sjálfsögðu mest hinn gríðar- mikli Ioðnuafli sem bátar okk- ar fengu, en bolfiskvertíðin hef- ur ekki verið neitt sérstök. Hins vegar hefur togarinn okkar, Barði, veitt mjög vel. Hann hef- ur landað 1100 tonnum af slægðum fiski og hað er óneit- anlega góð útkoma. — Svo það hefur verið næg atvinna hjá ykkur í vetur? — Miklu meira en það, okkur hefur vantað fólk. Og' það vorð- ur eflaust skortur á vinnuafli hjá akbur í sumar. — Hefur þá útkoman á bát- unum verið góð í vetur? — Ja,. fiskverð er náttúrlega hærra nú en í fyrra og aflinn svipaður, svo útkoma aetti ekiki að vera sem verst.. — Hvað tekur við hjá þessum tveim bátum ykkar, Berki og Birtingi, þegar vertíðinni lýkur? — Þeir fara fyrst í hreinsun, en síðan fara þeir straix til veiða í Norðursjó. Hins vegiar heldur Barði álfiram togveiðuim. Við munum hafa nó'g að gera í sum- ar. Héðan róa 40 til 50 smáitoát- ar, auk þess sem Barði mun leggja héma upp, svo það verð- ur meiri en nóg aibvinna, — Hvað er að frétta af nið- urlagningunni hjá ykkur? — Það hefu.r eklkert verið unnið við það síðan í byrjun marz, en í janúar og fetorúar var unnið við síidamáðurlagn- imgu. Bæði viar það að hráefni var búið og eins var vinnu- aflssikiortur hjá ökfcur svo víð gátum ekfci unnið lengur við niðuriagninguna. meðan háver- tíðin stóð yfir. — Verður eitthvað lagt niður í sumar? — Nei, varla fyrr en með haustinu. — Þú talar um að það verði vinnuaflsskortur hjá ykkur í sumar? — Já, hann verður mikill. Bæði er mikil atvinna við fisik- inn og svo er veirið að byggja hér miikið af húsum. — Eru það aðallega heima- menn sem byggja, eða eru menn að flytjast til Neskaup- staðar? — Það eru nú mest heima- menn sem byggja hér, en svo er alltaf eittihvað af fólfci sem flytzt hinigað og byggir þá gja.man, enda lítið um aflöga húsnæði í bœnum. — Fjölgar hjá ykkur á Nes- kaupstað? — Já, heldur er það. Þetta sígur uipp á við. Og það yrði mun örari fólksfiölgun ef hús- niæöi vaari fyrir hendi. — Að lokum, Jóhann-, livaða helztu fréttir aðrar eeturðu sagt mér frá Neskaupstað? — Ja, við vonum auðvitað allir að það verði sem fyrst hafizt handa um að gera göng- in í gegnum Oddsskarð og ég held að það verði byrjað með vorinu. Svo er á döfinni unddr- búningtur undir að olíumalar- bera götur í bænum á næsta ári og svo viljum við auðvitað fá betri höfn. Ha'fnarsjóðup okk- ar hefur ekíki miklar tekjur og við erum allls ekfci ánægðir ennþá með höfnina. Við viljum að hið cpinibera hjálpi okkur meira en gert hefur verið un.d- anfarin ár. Þetta er ofclcar brennandi spursmál. —S.dór Magnús og Tryggvi í Galerí SÚM sögu Litlu gulu hænuinnar í túlkun Magnúsar á SÚM-sýn- ingu í vetur, geta hlakikað til að fá þarna viðhafniarútgáfu þeirrar sömu sögu. Björgunar- sýning í dag heldur björgunarsveit Ingólfs bjönguniarsýningu við Raiuðarárvík, og hefsit hún kl. 3 síðdegis. Sýnd verlur notkun fLug- línutækja eins og verið væri að bjarga mönnum úr sjávar- háska. og verða menn dregnir !til lands á björgunarstól á línu, í björgunarstól í srjó og á gúmmíflekia. Skotið verður úr mismun- andi gerðum af línubyssum og sýnd neyðarblys og merkj a- bendimgar. Gúmm'íbjörgunarbát veríSur varpað í sjóinn frá B.b. Gísla J. Johnsen. báturinn blásiinn upp og sýma fi'oskmenn úr björgunarsveit Ingólfs notk- un slíkra báta, t.d. hvemig á að rétta þá við hafi þeim hvolft, o.s.frv Tóku ekki þátt í eðgerðunum Frjálslyndir stúdentar við I nám í Háskólanum bafa sent | frá sér yfirlýsdngu þar sem , segir að þeir „vilji firra sdg 1 allri ábyrgð“ af aðgerðunum 1 við Ámagarð. Ssmkoma um 1 dag er opnuð myndlistar- sýning í Galerí SÚM við Vatnsstíg í Reykjavík. Þarna sýna tveir myndlistarmenn af yngri kynslóðinni þeir Magnús Tómasson og Tryggvi Ölafsson. Verk þeirra félaga eru af tæi „popp“-listar og fjalla um yndisleik nútíma manmlífs að því er þeir sögðu, elkiki sízt eiins og veruleikinn endurspegi- ast í ýmsum fjölmdðlum. Magmús sýnir 25 smíðigripi eða „skúlptúra“, og er þar sums staðar sveigt á skemmti- legan hátt að náttúrustemm- ingum (Frá Seltjarnarnesi — Úr þjóðgarðinum), en annars staðar nær tækniin yfirhöndinni (Þumaivél — maður má snúa sveif!). Þeir sem kynntu sér Tryggvi, sem ekki Magnús var búið og dóttir að koma á Magnúsar sinn stað iimanum listmuni, Tryggvi sýnir 15 málverk. I mörgum þeirra er alvara lífs- ins óþyrmilega náleg, svo sem í myndiunum lndófcínaleikur,.og ýmsar fleiri virðast eins og orðnar til undir áhrifum þeirra frétta er sífellt dynja í eyr- um. Aðrar eru andsvar við auglýsiingum eða ýmsum ríkj- andd hugmyndum. Báðir hafa þeir Magnús og Tryggvi numið árum saman við Listaskólann í Kaupmanna- höfn og er Tryggvi búsettur þar ytra. Hafa þeir tekið þátt í mörgum sýninigum áður og verið með einkasýningar. Norrænt brana- tækftiþing Norrænt bruniatækniþing veríb ur haldið í Reykjav. dagana 8., 9. og 10. miaí n.k. Þing þesisi eru haldin á tveggj.a til fjögurra ára fresti til skiptis í höfuðborgum Norð- uriandianna eða Gautaborg, og er þetta í fyrsta skipti, siem þingið er haldið í Reykjavík. Þátttakendur í þingum þess- um eru slökkviliðsstjórar, vara- slökkviliðsistjórar og aðrir sem starfa að brunavamatækni á Norðurlöndum. fslenzkir aðilar hafa frá fyrstu tíð tekið þátt í þessum ráðstefnum. síðast þegar það var baldið í Osló 1970 voru ellefu fulltrúar héðan frá ís- liandi. Þingið hefur að þessu sinni a@ aðalviðfangsefni: Bruna- tæknisjónarmið við skipuiags- miál og byggingatækni. Þinigfulltrúiar verða um eitt hundrað talsin-s, þar af 69 er- lendir. Aðalfimdarstaðu r verður í þingsal Hótel Loftledða, en einnig verða farnar kynnis- ferðir um Reykjavik og til Þinigvalla og Hveragerðis. Gefín viBurkenning fyrir veittum styrk í dag, laugardag, opnar Guðmunda Andrésdóttir listenál- ari sýningu á verkum sínum í Bogasalnum. Á sýningunni eru 26 myndir; sex vatnslitamyndir og tuttugu olíumyndir. Myndimar sýna allar mismunandi meðferð hriniga á breytslegum fleti og með breytileigri af- stöðu, stærð og gerð, Guðmunda hlaut starfsstyrk frá Menntamál>airáði við út- hlutun 1971, og sagði hún að með sýningunni væri hún að kvitta fyrir styrkinn. Sýningin verður opnuð almenningi klukkan 18 í dag og verður Bogasalurinn opinn til klukkan 22. Síðasti sýning- ardagur verður sunnudaginn 14. maí og verður sýninigin opin daglega frá klukkan 14 til 22. — úþ. Jcsúbyltinguna j Miljónin gekk ekki út Samkoma um Jesúbylting- una verður laugardaginn 6.1 maí kl. 8,30 að Amtmjannsstíg | 2B (fyrir ofan M.R.) á veg- um Kristilegra skólas'amitaka. ! Á samkomunni verður Jesú- | byltingin bæði kynnt í tali og .■ tónlist. Einnig verður leitast y I við að gera spumingunni i „Hver er Jesús Kristur?" ein- \ hver sikil.' • 1 Allt ungt fólk er velkomið. | Á fimmtud-aginin var dregið í happdrætti DAS, og kom hiæsti vinningurinn, íbúð fyrir 1 miljón, á óseldam miða. Sá miði hafði umdawgengin tvö ár verið í eigu hóps mamna, sem t höfðu í féiagi haft 50 miða, en endurnýjuðu að þessu sinni aðeiins 5 þeirra, en femgu þó 5 , búsund króna viiwpiing á ednn þéirra fimm sem eftir stóðu. Aðrir vinningar fóllu svo: Mercedes-Bemz kom á miða nr. 48931 Grimdavík. Bíil fyrir 300 þúsund fcr. kom á miða nr. 6794 Hrísey. Bílar fyrir 250 þúsuöd krónur komu á eftirtalim númer: 37889 Aðal- umboð. 14948 Aðalumboð. 10652 Bófcabúð Jónasar Rofabas 7., 46865 Sjóbúðinni v. Granda-* gerð. 9841 Immri-Njarðvík. 26518 Aðalumtooð. 53303 Aðatoshboð.j 22273 Aðalumtooð. Blaðið tekur ekki ábyrgð á að tölwmar séu réttar. — úþ. K O L O K HEHiDVERZLUN Merfei sem hsegt er að treysta. ☆ KOLOKFILM ekta kalki- pappír fyrir vélritun. Smitar ekki — hreint afrit hreint frumrit. ☆ KOLOK LETURBORÐAR í allar tegundir rit- og reiknivéla — Superfine — Silki — Uylon. ☆ Litir: Svart Grænt Brúnt Svart/rautt Blátt/rautt ☆ KOLOK PLASTIC FILM leturborðar týrir I.B.M. vélar. ☆ Biðjið um KOLOK vörur Úrvalsvörur á hagstæðu verði. AGNAR K. HREINSSON Sími 16382 — Bankastræti 10 — Pósthólf 654. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.