Þjóðviljinn - 23.07.1972, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.07.1972, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN .Sunnudagur T.\. júli 1!I72 12 EVA RAAAM: AAANNFALL OG AAEYJAVAL Heyrftu Ilermann? sagói (junda. .lá, ljúlan min, tautafti Her- mann. Hann var ber ab olan,-og meb sterklega viibvana og háll'- lokub, svefndrukkin áugun minnti hann mest á hnefaleikara i þungavigt, sem sleginn hal'hi ver- ih út i sjöundú lotu. Ileyröu, Ilermann, sagöi (íunda. Ilermann hugsaöi meö eltir- vænlingu aö nú myndi hún segja eitthvaö notalegt og hlýlegl viö hann, eitthvaö i þá áttina aö hann va'ri karlmahur, kraftakarl sem henni þætti feikilega vænt um og þær tilfinningar heföu þessa slundina naö þvilikum tiikum á henni, aö hún g;rti naumast beöiö eftir þvi aö fl júga i fang honum. Já, elskan, umlaöi ller- mann, teygöi sig ylir hana og kyssti syfjulega á augu og munn. I'yrir neöan hann hvislaöi (lunda: llermann, viö ;etlum aö leggja Iram eigin lisla. fóg er búin aö tala viö heilbrigöisnefndina. lleilar áslriöur llermanns kölnuöu skyndilega, hann þreifaöi eltir rofanum á nátthoröslamp- anum og kveikli. (lunda settist upp meö háriö slegiö og ákal'a- hrukkur á nel'inu. Ilún var jafn- sakleysisleg og kornaharn. Ilvaö varstu aö segja? Ætlar heilhrigöisnelndin aö leggja Iram eigin lista? I hvaöa tilgangi? Ilermann var alveg ringlaöur. Viö h;e jarst jórnarkosning- arnar. ()g þaö er ekki heilhrigöis- nelndin, heldur konurnar. Viö h;e jarst jörnarkosning- arnar? llss, llermann, þu mátt ekki lala svona hatt l>ú gelur vakiö strákana. ()g lölk heyrir til þin úti á giitu. Hankastjórinn er húinn aö koma þrisvar sinnum a brúna, lyrst meö þessari litlu diikku, i llraöhreinsuninni. svo meö kón unni slatrarans og nuna siöast llermann geispaöi gremjulega og neri augun. Iláriö hékk slyttis- lega lram á enniö. t>ú hefur þó ekki fariö aö vekja lúinn og slitinn verkamann til aö þusa um rómantik viö hann. Lattu nú bankastjórann eiga sig og komdu þér aö elninu. Ilann geispaöi aftur og skreiö undir s;engina, dró hana upp aö höku og lokaöi augunum. Jú, sjaöu lil, sagöi (iunda. Ilún var meö handleggina kross- lagöa ofana s;enginni eins og litil skólaslelpa, ég sagöi þeim i heilhrigöisneí'ndinni hvernig mál in slieöu meö vatn og salerni i noröurhienum. Aö þaö va'ri ekki h;egt aö h;eta úr ástandinu, vegna þess aö Vatne vill la verkiöog allt þaö. Sagöi þeim allt af létta. Og llermann reis upp meö skelf- ingarsvip og galopin augu. Sagöiröu þeim '. llss. ilermann. Mundu el'tir hörnunum. Já, þáö geröi ég reyndar. Og svo sagöi ég þeim aö þ;er sem vildu taka þátt i þvi aö stol'na eigin flokk, v;eru velkomn- ar hingaö i kal'fi til min daginn eltir. Og gellu hve margar komu, llermann. meira aö segja þótt stórpólilikusarnir Merete Bang i)g Kigmor llammerheim and- m;ellú svo kröfluglega aö ég væri næslum l'arin aö grenja. Gettu hvaö þaö komu margar. Tuttugu stykki. Til aö mynda Hrita Knge- bretsen og Liva Torcn og Laura Storhaug Laura Storhaug! ilermann ;epti n;estum. Kona hiejar- st jórnarlorsetans. Já. og ótal margar aörar. Kinnst þér þaö ekki flotl? Ilún horl'öi a hann Ijómandi augum eins og hún hvggist viö aö hann hrópaöi og syngi Ja, viö elskum. Ilermann haröi i sængina meö fliitum lolanum og þaö heyröist óverulegt homs sem haföi ekki minnstu ahrif a Gundu. llann haröi aftur, i þetta skipti i koddann, sem var úr haifdún og fastari fyrir. - Á ég að hrista hann fyrir þig? spuröi Gunda bliölega. — Nei, öskraöi Hermann. - Uss, Hermann. Uss hér og uss þar. Hvernig gaztu fengiö af þér aö blaöra um svona hluti, Gunda, sem ég segi þér i algerum trúnaöi. Nei, þaö er ekki óhætt að segja kvenfólki nokkurn skapaðan hlut. Nú frétt- ist þetta auðvitað um allt — Já, örugglega sagöi Gunda vongóö. Æ, andvarpaði Hermann og lét lallast aftur á bak á koddana. Gunda leit á hann ihugandi. Hvernig ler maöur aö þegar maöur vill leggja inn framboðs- lista'’ Veröur aö sa'kja um leyfi einhvers staöar, á ég viö? Já, lil jólasveinsins, sagöi llermann gremjulega l>ú hlýt- ur aö skilja þaö, Gunda, aö þið hafiö ekki nokkra minnstu von. l>aö hefur aldrei verið kona i hæjarstjórninni i Totta og kemur þangaö aldrei. þaö geturðu reitt þig ú. Kn hann var hæöi reiöur og kviðinn. Kf þær geröu þetta nú i alviiru? Legöu lram eigin lista? Auövitaö va'ri þaö vonlaust. Auð- vitaö. Kn það táknaöi aö minnsta kosli aö Gunda yröi eins og út- spýtt hundskinn um allar jarðir i staö þess aö vera heima og annast mann og biirn. Og þótt þessi skoll- ans eiginkona hans gæti stundum gert hann vitlausan, þá haföi hún sina kosti, þaö varö hann aö viðurkenna. Hún var til margra hluta nvtsamleg, skapaði nota- legar morgunstundir meö kaffi og vöfl'lum, klapp i framhjáhlaupi og vangakoss. l>eim haföi liöiö vel saman, enda góöir vinnufélagar. Kf Gunda færi aö skipta sér af stjórnmalum, færi þaö allt út um þúfur. Hvernig fer maöur aö þvi að leggja fram eigin lista — ? Kf til vill a'tti hann til öryggis aö gera eigin varúöarráöstafanir eins og þaö var kallað. Láta til aö mynda sem hann ætlaði aö hjálpa henni og svo — rétt eins og eitt hernaöarveldið blekkti annaö meö þvi aö láta óvininn komast yfir villandi áætlanir — leiöa hana a villigötur og út úr stjórn- malunum. Ja, þaö var ráöiö. Æjá, hann var útsmoginn, reglulegur rcfur. slunginn og þrautreyndur pólitikus. Gundu myndi ekki gruna neitt. llann lét sem hann mildaðist smam saman og brá lyrir sig hinum furöulegustu leik- ha'lileikum. Kyrst stundi hann sáran. rétt eins og hann væri gráti n;er. Aö þú skyldir geta fengið þetta af þér, Gunda. t>að er úti um mig i flokknum. Hara vegna þess aö þú gazt ekki þagaö. Ilamingjan góöa, hvaö helduröu aö lorsetinn segi! Gunda varö alveg miöur sin og klappaöi honum varlega á kinn- ina, og þegar hann virtist ekki hafa ncitt viö þaö aö athuga. Sunnudagskrossgátan 1 2 P t H S <7 1— 9 I3 8 |.9 \io f 11 | JZ !¥ 13 T? w !<? w 1b C? 19 12 19 W S C2 \/¥ ! fzo 121 L 19 2Z 8 H Í23 12. 2¥ 11 8 \ y Té }3 ;3 2S <7 /8 £ \ bfz— T~ :/4 S¥ (e T? c? ¥ 19 <7 18 ¥ <7 ¥ /i S? n <3i 'y V \ c? Zi> £ /8 <2 \6 23 £ 2S K. <7 2A H £ H c? 20 29 13 s 18 <7 11 C? ií /S 13 p T Z2 !<e | !S l 22 8 , '■ . ; T? 20 : h /r 3 3 8 sr V s 8 11 8 /8 11 i ' c? // 8 /3 P <7 19 11 Z9 2 <?! ¥ , 1 1 C? 2 & 11 2¥ 29 2S <7 20 <7 H | 7 8 1 * | S T 8 3 . 7 3 2¥ c? 2S 11 11 H s 5" j H é? | - ^ 2 s j ■ V 30 . S /e \ sr “| I S?! 19 3/- S 20 \ /9 18 Leiðbeiningar Stafirnir mynda islenzk orö eöa mörg kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóö- rétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Kitt orð er gefið og á þaö aö vera na'g hjálp þvi aö meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orðum. Það er þvi eðlilegustu vinnu- brögöin aö setja þessa 5 stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóöa og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. BRIDGE Umdeilanleg lokasögn R. Carteron samdi þessa þraut árið 1965. Fjögurra spaða lokasögn- in er I hæpnasta lagi, en það er hægt að vinna hana ef beltt er sér- etakri lagnl. Norður A Á-2 V G-3-2 ♦ Á-D-3 + D-9-5-4-3 Vestur A 10-9-8-7 y Á-4 4 K-G-4 * 10-8-7-6 Austur A D-3 V D-10-9-7 4 9-8-7-6-5 + K-G Suður A K-G-6-5-4 * K-8-6-5 4 10-2 * Á-2 Vestur lætur út hjartaásinn og siðan hjartafjarkann. Hvernig á Suður að halda á spilunum til þess að vinna sögnina fjóra spaða gegn beztu vörn? Svar: Suður tekur annan slaglnn með hjartakónginum og lætur þegar 1 stað tigultiuna, sem Vestur lætur gosann á, og Suður lætur gosann halda 6laglnuml Gerum ráð fyrir að Vestur ráðist á laufið, þristur er látinn úr blind- um og ós Suðurs tekur gosa Aust- urs. Suður tekur þá á ás og kóng í spaða, svínar síðan á tígulkónginn, og kastar öðru laufi sinu i tigulás- inn. Siðan er lauf trompað heima og laufakóngur fellur. Suður lætur þá út spaðagosann og siðan lág- spaða til að koma andstæðingunum (Vestri) inn. Vestur verður að láta út lauf i gaffalinn (D 9) hjá blind- um. Suður fær því sína tíu slagi. Einn i hjarta, fjóra i spaða, tvo i tigli og þrjá í laufi. Ath.: Það væri óráð að spila strax trompi, því að Vestur sem kemst inn á tígulgosann, gæti látið aftur út tígul og þannig rofið síðustu tengslin á milli handa sagnhafa og blinds, (sé búið að taka á spaða- ásinn). Slemmuvon Þessi gjöf sem spiluð var á bridgemótinu i Juan-les-Pins I Frakklandi 1966 er vísbending um kosti þess að spila slemmu I lit, svo fremi sem góður tromplitur hafi orðið fyrir valinu. Norður A G-10-9-7 V D-3 4 K-9-3 * Á-G-10-5 Vestur Austur 4 3-2 ♦ D-6-5-4 V G-10-9-4-2 ♦ K-7-6 4 D-10-4-2 ♦ 8-6-5 4 9-4 * 7-6-2 Suður A Á-K-8 V Á-8-5 4 Á-G-7 K-D-8-3 Hvernig fór Suður að þvi að vinna hálfslemmu í laufi þegar Vest- ur hefur hafið spillð með því að láta tromp? Hvaða útspll hefði veitt sagn- höfum tækifæri til að taka tólf slagi, hefðu þeir látið sér nægja að segja 3 gönd, en það hefðu þeir að lik- Indum gert hefðu þeir ekki eygt slemmuvonina? Athugasemdir um sagnirnar Spilin liggja þannig að Norður og Suður hljóta að freistast til að segja slemmusögn, enda þótt þeir eigi tólfta slaginn því aðeins vís- an, að lega spilanna sé þeim hag- etæð. Fari Norður og Suður I slemmu elga þeir að velja lauf en ekki grand. Sagnirnar hetöu getaö oröið þessar til að lokasögnin yrði hálf- 6lemma í laufi (tölurnar segja frá styrkleika handanna samkv. lág- punktakerfinu, þar sem heildar- punktatalan er 40 í stað 64 samkv. Vinarkerflnu): Suður Norður 2 gr. (20—22) 4 gr (11_12) 5 lauf 6 lauf Fjögurra granda sögnin sem beint svar við grandopnun er ekki Black- wood-spurnarsögn um ása, heldur lýsir aðeins góðum stuðningi I grandi og jafnri skiptingu. Fimm laufa sögnin segir frá bezta lit og ítrekar það sem opnunarsögnin hafði gefið I skyn, að líkur væru á slemmu, ef meðspilarinn hefðl sæmileg spil eða vel það. Baron: Suður Norður 2 gr. 3 lauf 3 gr. 4 lauf 6 lauf Með þriggja laufa sögninnl er sá sem opnar á tveim gröndum spurð- ur hver sé skársti litur hans og þrjú grönd segja frá fjórlit í laufi, þvi að hefði opnarinn átt fjórlit í tígli, hjarta eða spaða, hefði hann að sjálfsögðu svarað í þeim af þess- um litum sem við átti. Fjögur lauf hefðu hins vegar sagt frá lengri lit en fjórlit. Þegar Norður veitir stuðning með því að segja 4 lauf getur Suður sem á trygga 5 hónorslagi auðveld- lega stokkið í 6 lauf. FÉLAG mim HLJÓMllSTARMAiA #útvegar yður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tækifœri Vinsamlegast liringið í 202SS milli kl. 14-17 Askriftasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.