Þjóðviljinn - 23.07.1972, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.07.1972, Blaðsíða 5
Sunnudagur 2:5. júli 1972 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5. Bítill í Bombay Þaö sem ég kalla hina mikla sitarsprengingu hófst snemma árs 1966. Hin skyndilega hrifn- ing af sitarnum kom meö plöt- um Bitlanna og ftolling Stones þar sem sitar var notaður. Ég haföi aldrei heyrt eina ein- ustu af plötum þessara hljóm- sveita. en þóttist vita, að þetta væru ungir vinsælir tónlistar- menn. t júni áriö 1966 hitti ég George Harrison og Paul McCartney á heimili eins vina minna i Lond- on. Þetta voru mjög kurteisir ungir menn, ó'likt þvi sem ég haföi vænzt. George sagðist hafa hrifizt af sitarleik minum frá fyrstu stundu. Ég sagðist hafa heyrt margt um hæfileika hans og þekkingu og vildi gjarn- an sjá hann handleika hljóðfær- ið. George sagöi feimnislega, að hann hefði aldrei lært sitarleik, en hefði gert ýmsar tilraunir með hljóðfærið, og hann sagðist vilja gefa mikið fyrir leiðbein- ingar frá minni hendi. Ég Ut- skýrði fyrir honum hversu erfitt væri að öðlast lágmarksleikni i sitarleik. Hann skildi þetta full- komlega, en sagðist tilbUinn aö leggja mikið á sig. Ég bauð þeim hjónum til Ind- lands. og hann tók boðinu með hrifningu. Siðan bauð hann mér heim til sin, og nokkrum dögum fyrir brottför mina frá Englandi veitti ég George fyrstu kennslu- stundina i indverskri tónlist Hann var næmur og fljótur að átta sig á hlutunum. Ég heimsótti hann öðru sinni og lék fyrir hann og nokkra kunningja hans, þar með talda hina bitlana þrjá. Ég er sérstaklega vel upp- lagður til hljóðfæraleiks i litlum hópi manna, einkum og sér i lagi i hópi tónlistarmanna án til- lits til hvaða tónlistarhefð þeir tilheyra. Alla Kakha lék með mér á tabla (eins konar bongó- tromma; — þýð). Ég var mjög hamingjusamur i tónlist minni og áheyrendur fögnuðu lengi og innilega. Þegar ég kom til Indlands fékk ég bréf frá George, þar sem hann sagðist mundu koma og dvelja hjá mér i sex vikur. Ég svaraði um hæl og benti hon- um á að safna yfirskeggi og klippa sig litillega til að þekkj- ast siður. Við sóttum George og Pattie á flugvöllinn. Enginn veitti þeim eftirtekt. bragð okkar virtist hafa tekizt. Hjónin settust að á hóteli und- ir fölsku nafni. En ungur þjónn bar kennsl á þau, og innan sólar- hrings vissi öll Bombay um komu þeirra. Daginn eftir voru stórar fyrirsagnir i blöðunum um Harrison, siminn hringdi án afláts, og stUlka ein kynnti sig i sima sem frU Shankar og beidd- ist viðtals við George. Unglingar söfnuðust saman fyrir framan hótelið og hrópuðu nafn bitilsins án afláts. Ég trUði ekki minum eigin augum, að slikt skuli hafa getað gerzt á Indlandi. En þetta sýnir að unglingar eru alls staðar eins nU til dags. Við svo bUið mátti ekki standa, við fengum engan frið til tónlistariðkana. Að lokum kölluðum við saman blaða- mannafund þar sem George lýsti þvi yfir, að hann væri hing- að kominn sem nemandi minn og ekki sem bitill og beiddist friðar til náms. Eftir þetta liigðum við land undir fót, héldum til Kashmir og Benares, þarsem við fengum að vera i friði um sex vikna skeið. 1 kennslustundunum lét ég Ge- orge læra réttar stellingar og eitthvað af undirstöðutækninni. Meira komumst við ekki yfir á þessum stutta tima, þar eð nemandi er aldrei minna en ár með undirstöðuatriðin. George skildist smám saman hvilikan aga þetta Utheimtir og hversu erfitt er að leika á sitar. Hann hefur sagt, að það mundi taka sig fjörutiu ár að verða góöur sitarleikari. í siðari heimsóknum minum til Englands hef ég kennl honum smávegis og sömuleiðis nokkra daga i Hollywood snemma árs 1967. Ég veit, að George tckur indverska tónlist mjög alvar- lega, en ég geri mér grein fyrir þvi. að hann er lyrst og lremst hljómsveitarmeðlimur og hel'ur skyldum að gegna sem slikur. Timinn mun leiða i ljós, hvort hann getur veitt sitarnum eitt- hvað af sjálfum sér. ELTON JOHN: HONKY CAHTEAU. LP. Elton John er i hópi helztu spámanna þess, sem nefnist „soft-rock” til aðgreiningar frá ..hard-rock". Hann semur söngva i lelagi við Bernie Taup- in. syngur og leikur á pianó. Þegar Elton ,,sló i gegn" vestra fyrir u.þ.b. tveimur ár- um var hann fyrsti pianóleikar- inn sem öðlazt hafði hylli popp- unnenda um langt skeiö. Siðan hafa fleiri l'ylgt i kjöllarið, og er það vel, enda slagharpan með afbrigðum göfugt hljóðfæri. Nýjasta skffa Eltons nefnist ,,Honky Chateau", og er hun tekin upp i Krakklandi, eins og siðari hluti heitisins bendir til. Kjöldi manns aðstoðar hann við undirleik. Drýgstur við það cr Davey Johnstone, einkar fjöl- hæfur hl jóðfæraleikari. En þekktastur aðstoðarmanna er vafalitið franski fiðluleikarinn Jean-Luc Ponty, sem lék með Zappa i nokkrum lögum á ,,Hot rats” og goltefekki með Mayall einhverntima. Ilér leikur hann með i tveimur lögum, ,,Amy” og „Mellow”. Auk þessara kappa hel'ur Elton lyrirtaks bassa- og trommuleikara i liði sinu. t ..Honky Chateau” veröur vart nokkurrar stelnubreyling- ar hjá Elton; liigin eru fjörugri en vanalega, meiri „boogie- woogie”. Elton eys af nægtabrunni bandariskrar alþýðutónlistar, en hann syngur með einhverjum déskotans málhreim, annað hvort Suðurrikja- eða Kcn tuckyhreim. Elton er annars á- gætur siingvari og sæmilegur pianóleikari. í liigunum skiplist á l'jörugur „boogie-woogie”-still eða hugljUft balliiðul'orm. út- setningarnar eru tillölulega vandaðar og hljóðfæraleikar- arnir vel samslilltir. Gæðalega séð eru liigin nokk- uð jiifn, semsagt vel áheyrileg, og textarnir allskemmtjiégir. Ég vil sérstaklega benda á „Mona Lisas & Mad hallers”, vegna hins ágæta texta. IJmbUnaður pliitunnar er smekklegur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.