Þjóðviljinn - 23.07.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.07.1972, Blaðsíða 12
DlOÐVIUINN Sunnudagur 23. júli 1972 Kvöldvarzla lyfjabuða vik- una 15. júli til 21. júli er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Næturvarzl- an er i Stórholti 1. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavikur, simi 18888. Slysavarðstofa Borgarspitalans er opin all- an sólarhringinn. Simi 81212. Kvöld-, nætur- og helgidaga- vakt á heilsuvernarstöðinni. Simi 21230. Anægja í Kína með brottvísun sovézkra RKKING 21/7 — „Þaft gleftur Kina aft sjá aft Arabaþjóftirnar hafa vilja til aft berjast gegn vift- leilni stórveldanna til aft koma þcim á áhrifasvift sitt”, sagfti Sjú Kn-læ forsætisráfthcrra Kina vift móttiiku i Peking i gær. „Anægju- legt er aft sjá hvcrnig Arabaþjóft- irnar heyja varnarharáttu fyrir sjálfstæfti sinu og fullveldi gcgn eftirliti og ihlulun risaveldanna”, sagfti Sjú enn fremur og cr þetta túlkaft scm athugasemdir — þær fyrstu sem gcrftar eru af opin- herri hálfu i Kina — um brottvis- un sovézku hcrnaftarráftunaut- anna úr Kgyptalandi. Berari orft- um fór Sjú ekki um þetta efni. Viðskiptasamningar EBE og smáríkja undirritaðir Samningarnir eru málamiðlun, segir utanrikisráðherra Sviþjóðar BRUSSKL 22/7 — Viftskipta- samningar milli Kfnahags- handalagsins annars vcgar og island, Sviþjóftar, Sviss, Aust- urrikis og Fortúgals hins vegar voru undirrilaftir vift hátiftlcga alhöfn i Kgmont-höllinni i Brussel á laugardagsmorgun. Kru þá liftnir um 20 mánuftir sift- an samningaumlcitanir hófust og nákvæmlega liálft ár síftan hráftahirgftasamkomulagift um aftild Brellands, irlands, I)an- mcrkur og Noregs var undirrit- aft á sama staft. Sá athurftur markafti cndalok friverzlunar- handalagsins KKTA i uppruna- legri mynd, og varft þá Ijóst aö þau smáriki innan KFTA, sem ekki vildu renna inn I KBK, handalag stórþjófta og auft- hringa, hlytu aft leita fast eftir viftunandi samningum um ver/.lunarviftskipti. Kinnar höfftu einnig gengift frá tcxta viftskiptasamnings vift KBK, en hann verftur ekki undirritaftur, a.m.k. ckki aft sinni, þar eft finnska rikisstjórn- in hrökklaftist frá á dögunum, einmitt vcgna efasemda um ágæti samningsins. Samningar þessir cru mjög viftamiklir og fylla þeir fyrir hvcrt land um 500 blaftsiftur ásamt fylgiskjölum og bókum, sem ekki voru tilbúnar fyrr en á siftustu stundu. Kkki hcfi r unn- i/.t timi til aft þýfta textai n á öll viftkomandi tungumál. Klutt voru ávörp vift undirrit- unina, m.a. af utanrikisráft- licrra islands, Kinari Agústs- syni. Kr ræfta hans kynnt annars staftar i blaðinu. Kristcr Wickman komst svo aft orfti, aft árangur samningavift- ræftnanna hcffti verift málamiftl- un. Pcss vegna heffti ekki fund- i/.t lausn sem fullnægöi öllum sænskum óskum, en sænska rikisstjórnin liti þó svo á, að lagftur væri traustur grunnur aft nánara samstarfi vift KBK. Wickman sagfti aft Sviar óskuftu eftir þvi aft nýta þá möguleika sem gæfust til aft styrkja tengsl- in vift bandalagift, þó aft þvi til- skyldu. aft fullt tillit væri tekift til hlutleysisstefnu Sviþjóftar. Aðild að EBE kann að trufla norrænt samstarf BROSSEL 22/7 — Aðal- samningamaður Svíþjóðar, gagnvart Efnahagsbanda- laginu í Brussel, Áström, hefur látið í Ijósótta um að upp kunni að koma erfið- leikar í norrænu samstarfi vegna þess að Norðurlönd tengjast bandalaginu með mismunandi hætti. Er þetta óbein gagnrýni á fyrirætlanir dönsku og norsku rikisstjórnanna að gerast aðilar að EBE með fullum skyldum. Jafnframt lýsti Áström yfir því að hann væri mjög ánægður með viðskipta- samning þann sem Svíar hafa gert við Efnahags- bandalagið, og taldi hann að þeir gætu fylgzt með framvindu mála á þeim sviðurn sem mikilvægust væru, enda þótt þeir ættu ekki aðild að stofnunum bandalagsins. Sprengið ekki stíflugarðana! — segir Kurt Waldheim MOSKVU 22/7 — Waldhcim framkvæmdastjóri Sameinuftu þjóftanna hvatti Bandarikja- meniin i dag aft sprengja ekki upp sliflur og flóftgarfta i Norftur-Vict- nam. þar eft þaft gæti kostaft þúsundir manna lifift. Waldheim hélt blaftamanna- fund vift lok 5 daga heimsóknar sinnar i Sovétrikjunum. Hann sagfti enn fremur aö ákvörftun Kgypta um aft senda sovézka hernaftarráftgjafa heim hefði engin áhrif á gang samningavift- ræftnanna i Austurlöndum nær. Sáttasemjari Sameinuðu þjóftanna,Gunnar Jarring, mun halda áfram samningaum- leitunum á hausti komanda. Waldheim lagfti áherzlu á aft lausn á Vietnam-málinu fyndist afteins meö pólitiskum samningum. Innrás i borgar- kaþólskra hverfi BELKAST 22/7 — Brezkir her- menn réðust i dag inn i þrjú kaþólsk borgarhverfi, þar sem talið er aft Provisional-armur irska lýðveldishersins hafi stöövar. Um 60 manns voru hand- teknir og tekift mikift magn af sprengiefni. 4 menn voru drepnir iskotbardaga i Belfast snemma i morgun og viða urftu sprengingar. Þá hafa 62 látift lifið siftan irski lýöveldisherinn rauf 2ja vikna vopnahléiö. McGovern styður ekki grisku herforingjana WASHINGTON 22/7 — George McGovern forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins hefur staö- fest aö hann muni binda endi á aðstoft Bandarikjastjórnar vift herforingjastjórnina i Grikklandi ef hann verftur kjörinn forseti. Mun hann i þvi efni sem öðrum gerbreyta um stefnu frá þvi sem verift hefur. Réttarhöldin gegn Ellsberg að hefjast Verður hann dœmdur fyrir að koma sannleikanum um Vietnam á framfæri við almenning? LOS ANGELES 22/7 — Réttarhöldin gegn Daníel Ellsberg, sem sá um að New York Times og önnur bandarisk blöð gátu birt i tyrra viðtækar heimildir um striðsrekstur Banda- ríkjamanna i Vietanm, hin svonefndu Pentagon-skjöl, hófust i Los Angeles á þriðjudaginn. Lokið var við að útnefna kviðdóm í gær eftir2 ja vikna starf að því. Flestir kviðdómenda telja sig vera hlutlausa í Víet- nam-málinu, en þó segjast tveir þeirra óska eftir því að Bandaríkjamenn dragi sig út úr stnðinu. Þá er enn einn kviðdu/iandi sem seg- ist helzt vilja að Banda- ríkjamenn heyji stríðið til sigurs. ANDLÁTSFREGN ÚR DÝRAGARÐINÚM LONDON 22/7 — Ilcr meft til- kynnist vinum og vanda- mönnum aft frú Chi-Chi gaf upp öndina i dag aft heimili sinu i London. Banamein hennar var cllihrumleiki. Þar meö er ættkvisl þessarar fyrrverandi þokkagyftju útdauft, þvi aft nú er aðeins einn panda- björn á lifi i heiminum, og það er hr. An-An i Moskvu. Tilraun var gerð fyrir nokkrum árum til aft leifta þau saman til ásta- leiks, en hr. An-An vildi ekkert skipta sér af frú Chi-Chi og hefur sennilega fundið að elli tæki að sækja hana heim.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.