Þjóðviljinn - 26.07.1972, Page 2

Þjóðviljinn - 26.07.1972, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 26. júli 1972 Síldveiðin í Norðursjó Á tímabilinu frá 17. til 22. júli s.l. hafa eftirtalin síld- veiöiskip selt afla sinn í Danmörku og Þýzkalandi: Danmörk: Magn Veröm. Verðm. lestir: ísl. kr.: pr. kg.: 17. júli Óskar Magnúss. AK. 19.5 275.621.- 14.13 17. júli óskar Magnúss. AK. 1.5 33.981,- 22.65 2) 17. júli ólafur Sigurðss. AK. 49.7 346.531.- 6.97 17. júli Ólafur Siguröss. AK. 0.5 12.901,- 25.80 2) 17. júli Loftur Baldvinss. EA 81.7 801.238,- 9.81 17. júli Loftur Baldvinss. EA. 2.5 63.803,- 25.52 2) 17. júli Fifill GK. 55.3 432.706,- 7.82 17. júliFifillGK. 1.1 14.435,- 13.12 2) 17. júli Náttfari ÞH. 50.1 690.467.- 13.78 17. júli Akurey RE. 54.9 672.093,- 12.24 17. júli Asberg RE. 72.5 506.662.- 6.99 17. júli Þorsteinn RE. 56.6 475.092,- 8.39 17. júli Súlan EA. 113.5 872.477,- 7.69 17. júli Súlan EA. 6.6. 68.203,- 10.33 2) 17. júli órfirisey RE. 79.2 806.021,- 10.18 17. júli Sveinn Sveinbjörnss. N K. 30.1 292.524,- 9.72 17. júli Jörundur III. RE. 51.4 488.221,- 9.50 17.<júli Birtingur NK. 35.1 434.121.- 12.37 17. júli Vörður ÞH. 40.8 731.798,- 17.94 17. júli Helga Guðmundsd. BA. 82.5 1.420.375.- 17.22 17. júli AlftafellSÚ. 59.2 552.784,- 9.34 18. júli Börkur NK. 63.2 1.288.372,- 20.39 18. júli Sæberg Sú. 35.9 191.057.- 5.32 18. júli Sæberg Sú. 6.0 29.370.- 4.90 1) 18. júli Sæberg Sú. 1.4 44.074,- 31.48 2) 18. júli Jón Garöar GK. 43.7 221.210,- 5.06 18. júli óskar Magnúss. AK. 23.8 223.028.- 9.37 18. júli Óskar Magnúss. AK. 0.8 19.227,- 2.40 1) 18. júli Grindvikingur GK. 76.3 713.659,- 9.35 18. júli Grindvikingur GK. 28.3 109.903.- 3.88 1) 18. júli Magnús NK. 10.6 83.893,- 7.91 18. júli Magnús NK. 7.7 29.611.- 3.85 1) 18. júli Náttfari ÞH. 23.7 242.507,- 10.23 18. júli Dagfari ÞH. 45.5 802.974.- 17.65 18. júli Dagfari ÞII. 0.8 23.945,- 29.93 2) 18. júli Akurey RE. 20.1 144.332,- 7.18 18. júli Asgcir RE. 32.3 213.602.- tt.ttl 18. júli llelga II. RE. 23.4 181.554,- 7.76 18. júli llelga li. RE. 5.1 19.143,- 3.75 1) 18. júli isleifur VE. 0.9 9.469,- 10.52 18. júli isleifur VE. 57.6 200.798.- 3.49 1) 18. júli Þorsteinn RE. 50.3 306.774,- 6.10 18. júli Grimseyingur GK. 60.1 232.065.- 3.86 1) 18. júli (ex Bjartur NK.) 2.6 39.245,- 15.09 2) 19. júli Heimir SU. 45.1 535.580,- 11.88 19. júli Birtingur NK. 58.0 733.047.- 12.64 19. júli Ólafur Sigurðss. AK. 53.1 272.330.- 5.13 19. júli Ólafur Sigurðss. AK. 0.5 14.998,- 30,- 2) 19. júli Loftur Baldvinss. EA. 74.3 641.268,- 8.63 19. júli Fifill GK. 76.6 493.447.- 6.44 19. júli lléðinn Þll. 63.2 451.177.- 7.14 19. júli óskar llalldórss. RE. 32.1 421.991.- 13.15 19. júli óskar llaildórss. RE. 15.9 47.589,- 2.99 1) 19. júli Asberg RE. :i:u> 263.674,- 7.H5 19. júli Hilmir Sú. 52.3 425.717,- 8.14 19. júli llilmir SU. 21.9 60.336.- 2.76 1) 19. júli llilmir SU. 1.1 28.286,- 25.71 2) 19. júli Jörundur 111. RE. 24.8 157.559.- 6.35 20. júli Helga II. RE. 45.8 511. «38.- 11.17 20. júli Jón Garðar GK. 38.0 348.101,- 9.16 20. júli Súlan EA. 72.0 560.472,- 7.78 20. júli Súlan EA. 0.5 KÍ.8ÍMK- 33.78 2) 20. júli Óskar Magnúss. AK. 29.9 313.813,- 10.50 20. júli Freydis AK. 20.9 181.176,- 8.81 20. júli Frcydis AK. 3.9 14.478,- 3.71 1) 20. júli Grindvikingur GK. 47.8 383.907.- 8.03 20. júli Grindvikingur GK. 7.0 26.572.- 3.80 1) 20. júli Keflvikingur KE. 48.3 332.493,- 6.88 20. júli Akurey RE. 41.2 637.998,- 15.49 21. júli Ólafur Sigurðss. AK. 18.8 142.644,- 7.59 21. júlí Loftur Baldvinss. EA. 29.2 288.790.- 9.89 21. júli Loftur Baldvinss. EA. 0.4 13.206.- 33.02 2) 21. júli Fifill GK. 30.4 241.223,- 7.93 21. júli Grimseyingur GK. 20.8 95.850.- 4.61 1) 21. júli Asberg RE. 14.4 148.559.- 19.32 21. júli Asgeir RE. 30.6 137.346,- 4.49 1) 21. júli Óskar Halldórss. RE. 32.0 242.703,- 7.58 21. júli Jörundur III. RE. 21.7 176.701.- 8.14 21. júli Hilmir SU. 18.7 122.289,- 6.54 21. júli Þorsteinn RE. 26.0 148.184.- 5.70 21. júli ísleifur VE. 4.6 55.754,- 12.12 21. júli Magnús NK. 48.2 255.791.- 5.31 21. júliSeley SU. 24.5 134.312,- 5.48 21. júli Helga Guðmundsd. BA. 28.0 146.490,- 5.23 21. júli Sveinn Sveinbjörnss. NK. 26.7 139.624.- 5.23 22. júli Heimir SU. 15.4 65.814.- 4.27 1) 22. júli Álftafell SU. 8.3 59.117,- 7.12 22. júli Sæberg SU. 14.3 82.107,- 5.74 Magn Veröm. Veröm. Þýzkaland: lestir: ísl. kr.: pr. kg.: 19. júli ísleifur IV. VE. 28.4 335.373.- 11.81 Sild 2.613.0 24.809.21 1.- 9.49 Bræðslusild 281.1 1.088.102.- 3.87 Makrill 19.5 373.967,- 19.18 Samtals 2.913.6 26.271.280,- 9.02 1) Bræðslusíld. 2) Makríll. Með kveðju, Landssamband fsl. út- vegsmanna. Ályktanir vestfirzkra náttúruverndarsamtaka Sérprentun gildandi laga og reglugerða um náttúruvernd Á aöalfundi Vestfirzka náttúru- verndarsamtaka að Núpi 10. - 11. júni 1972, voru eftirfarandi ályktanir samþykktar. Vill stjórn V.N. hér meö koma þeim á fram- færi viö hlutaðeigendur. 1. V.N. beina þeim tilmælum til allra þeirra aðila, sem jarðefna- töku stunda að valda sem minnstu jarðraski og að ganga snyrtilega um. 2. Vestfirzk náttúruverndar- samtök telja æskilegt, að Fjórðungssamband Vestfjarða stuðli að stofnun skipulagsnefnd- ar fyrir þá aðila fjórðungsins sem ekki eru skipulagsskyldir. :i. Vestfirzk náttúruverndar- samtök beina þvf'til vegagerðar- innar að valkostir um vegagerö um eða fyrir Hestfjörð verði metnir rækilega, bæði með tilliti til kostnaðar og náttúruverndar. 4. V.N. beina þeim tilmælum til vegagerðarinnar að handsáið verði þar sem blásari nær ekki til meðfram vegum. Kinnig skyldi foröast eins og unnt er, aö þunnur jarðvegur verði skafinn ofan af klöpp langar leiðir til uppbyggingar vega. Einnig telja V.N. að nauðsyn sé á endursáningu og áburðargjöf á þeim stöðum, sem árangur er ekki sem skyldi. Horn ✓ í * Af máttarstólpum þjóðfélagsins Margt er nú ritað og rætt um skatta sem vonlegt er. rétt eftir útkomu þeirrar frægu bókar skattskrárinnar. En skattskráin er vel þess virði að lesa hana, og þvi sér- stakur fengur i sérprentun slikrar skrár i hinum ýmsu byggðarlögum. Prentsmiðjan 5. Á vinsælum áningarstöðum, og öðrum þeim stöðum sem ferðamenn leita til, væri æskilegt að gera bilastæði eða afleggjara til að draga úr óþarfa torfæru- akstri. 6. Aðalfundur Vestfirzkra náttúruverndarsamtaka að Núpi 10. - 11. júni 1972 lýsir stuðningi sinum við hugmyndir náttúru- verndarnefndar tsafjarðar um náttúrufræðistofnun á Vest- fjörðum. Fundurinn mælist til þess við sveitarfélög, sýslufélög Sambands sveitarfélaga á Vest- fjörðum, að þau taki höndum saman um að koma á fót náttúru- fræðistofnun fyrir Vestfirði, sem gegni tviþættu hlutverki verði: 1. náttúrugripasafn fyrir skóla og almenning og 2. rannsóknarstofnun. Jafnframt bendir fundurinn á, að brýn nauösyn sé á Rannsóknarstofnun atvinnu- veganna á Vestfjörðum og að þessar 2 stofnanir hafi sem nán- ast samstarf. 7. Aðalfundur Vestfirzkra náttúruverndarsamtaka að Núpi 10. - 11. júni 1972 mælist til þess viö Náttúruverndarráð, aö það gefi út hið fyrsta, eitt sér eða i samvinnu við aðra, bækling er innihaldi öll gildandi lagaákvæði Grágás i Keflavik setti til að mynda á markaðinn sérprentun úr skattskránni fyrir Keflavik og Njarðvik sama daginn og skattskráin kom út. og hafa Suðurnesjamenn lesið hana spjaldanna á milli og geðbrigðin orðið misjöfn eins og gefur að skilja. Vegna þess að Suðurnesja- menn lita ekki á þaö sem i sér- prentun þessari segir sem neitt einkamál Suðurnesja, verða hér sýnd og skýrð nokkur dæmi úr þessari ágætu bók. Fyrst skal fræg til telja gjöld eins mesta útgerðarm. og fisk- verkanda á Súðurnesjum og erfingja miljóna. Skattar hans nema samtals 110 þúsundum, þar af útsvar 47 þúsund, en það þýðir að manngarmurinn hefur ekki haft nema um 470 þúsund króna árslaun. Af þessum árs- launum þarf hann að reka tvi- lyft einbýlishús. um 3000 fer- og reglugerðir um náttúruvernd og meðferð náttúrugæða. Bæklingnum þyrfti að dreifa sem viðast, einkum er nauðsynlegt að náttúruverndarnefndir, sveitar- stjórnarmenn og starfsmenn sveitarfélaga, og aðrir þeir sem náttúruvernd varðar sérstaklega, fái hann i hendur. 8. V.N. vilja verða við tillögum náttúruverndarnefndar Land- verndar um að ljúka náttúru- minjaskrá á næstu tveim árum, þ.e. 1974. 9. a. Stjórn V.V. skipi 3ja manna nefnd til að sjá um fram- kvæmd náttúruminjaskrár. Hönnun eyðublaða i spurninga- formi. b. Senda þau til félagsmanna og annara einstaklinga, sveitar- stjórna, náttúruverndarnefnda, búnaðarfélaga o.fl. aðila. 10. Stjórn V.N. ráði starfsmann, sem hefði það verkefni að vinna úr eyðublöðunum og innheimta þau, sem ekki hefðu komið til baka og feröast um svæðið i þeim tilgangi. 11. Nefndin leggur til að skráin (náttúruminjaskráin) verði yfir- farin af sérfróðum mönnum. Leitað verði álits sérfróðra manna um þá staði, sem til- Framhald á bls. 11. metra að stærð, stóran ameriskan bil og jeppa, eigin- konu, og tvær utanlandsferðir siðasta ár, fæða sig og klæða. Sennilega hefur aðeins verið tros á borðum á þvi heimilinu. Annar útgeröarmaður i Keflavik, tekjuskattslaus en með 172 þúsund i útsvar, finnst i skránni. útsvar hans þýðir að hann hefur talið fram rúmlegp 1,7 miljón i tekjur. Sjálfsagt veitir manninum ekkert af þessum aurum. En sú staðreynd að þessi maöur greiðir ekki tekjuskatt til rikisins sýnir fram á þaö að hann hefði ekki heldur greitt útsvar til bæjarins, ef gömlu skattalögin hefðu gilt, þvi þá hefðu frádráttarliðirnir sem losuðu hann undan tekjuskatti nú einnig leyst hann undan þvi að þurfa að greiða til bæjarins. Úr þessu bráðskemmtilega kveri veröur meira birt á morgun. —úþ.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.