Þjóðviljinn - 26.07.1972, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.07.1972, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 26. júli 1972 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 ÐD Forsetar yfir einni og sömu þjóð: Park Chung Hee (i suðri) og Kim II Sung (i norðri). Kórea á braut endur- sameiningar? Hvergi hefur kalda stríðið verið lengra og algerara en í Köreu* en nú er andinn orðinn annar i þessari grein er fjall- að um þiðuna sem komin er á Kóreu-skaga eftir 27 löng ár styrjald- ar, haturs og aðskiln- aðar. i september i fyrra hófust viðræður á vegum Rauða krossins um það hvernig unnt væri að hjálpa sundr- uðum fjölskyldum til að ná aftur sambandi og um önnur atriði til að gera lífið eilítið þolan- legra i þessu skipta landi. Og i upphafi þessa mánaðar var tilkynnt Ofurlitil þiða er nú komin i ástand mála á Kóreuskaga i Austur-Asiu. Hvergi i heiminum hefurkalda striðið verið jafn kalt i heil 27 ár — og ekki skyldi gleymt hinu mannskæða striði sem stóð i þrjú ár á fyrri hluta þessa timabils. Engin samskipti hafa verið á milli rikjanna i suðri og norðri, ekki einu sinni fjar- skipti á vegum pósts og sima, hvað þá að um verzlunarviðskipti væri að r*ða. Að styrjöldinni lok- inni 1953 stóðu báoir tandshlutar uppi með auðn og eyðileggingu rikjandi, eina miljón manna fall- inna, 2 1/2 miljón manna var hús- næðislaus, akrar brenndir, skóg- ar höggnir, borgir i rústum. Fjöl- skyldur manna voru sundraðar og tvistraðar, og enginn vissi hvort ástvinurinn sem saknað var kynni að vera á lifi i hinum lands- hlutanum eða genginn á vit feðra þeirra, ekkert nema tortryggni og gagnkvæmar ásakanir um striðs- undirbúning og innrásarhugleið- ingar. Ef einhvers staðar fannst maður sem grunur lék á að hefði komið ,,að handan” var hann umsvifalaust tekinn og kærður fyrir njósnir, landráð og skemmdarverk, ef það var þá ekki þegar búið að koma honum fyrir... Um og upp úr 1970 tóku að sjást fyrstu merki þess, að breyting gæti verið i nánd. Það heyrðist viðurkenning á þvi hjá vest- rænum aðilum, 2ð uppbygging Norður-Kóreu væri annáð 9g meira en striðsundirbúningur, þótt dýrkunin á foringjanum Kim II Sung væri takmarkalaus. Það örlaði jafnvel á þeirri viðurkenn- ingu að hermál norðurhlutans væru skipulögð til varnar en ekki Rauði krossinn reið á vaðið Ráðamenn Suður-Kóreu litu löngum á sig sem eins konar krossfara gegn kommúnism- anum. Viðskipti við þau lönd þar sem kommúnistaflokkar eru við völd voru algerlega forboðin. En 1970 var breytt um stefnu og hafin nokk'jr verzlun við ein tvö Austur-EvrópulöP.d, og ári siðar var numin úr gildi sú tiÍskiptiP. að ekki mætti undir neinum kringumstæðum hafa stjórn- málasambönd við þau lönd sem var eftir Panmunjom sem fundarstað Og 20. september 1971 hófust við'æðurnar milli Rauða kross-stofnana beggja landa. „Braut endursam- einingarinnar" Fulltrúar Rauða krossins hafa átt 20 opinbera fundi, og 13 sinnum hafa þeir hitzt fyrir lukt- um dyrum. Hingað til hefur aðal- lega verið rætt um fyrirkomulag og dagskrá. Hinar eiginiegu við- ræöur eru þvi alls ekki hafnar. En undirbúningurinn hefur verið .... 'iÉK ' ffi&SSí Bræðurnir sitthvorummeginvið gaddavlrinn. A skiltinu stendur á kór versku og ensku (af hverju ensku?'. r.Hernaðarleg markalina; en hátlðlegra nafn hafa landamæri Suður- og Norður-Kóreu ekki. um það að leyniviðræður hefðu farið fram á milli rikisstjórnanna, dregið skyldi úr spennu, lifað i friði og stefnt að endur- sameiningu. En hún er þó enn afar fjarlægur draumur. sinna. Og meðal ættrækinna Asiu- manna er þetta afar þungbært. Tortryggni og gangn- kvæmar ásakanir Það hefði verið verðugt verk- efni Rauða krossins i báðum landshlutum að grafast fyrir um örlög manna og koma á sambandi á milli sundraðra fjölskyldna; En það voru engin samskipti á milli innrásar. Bandarikjamenn urðu að viðurkenna það að þeir voru einir með erlent herlið i Kóreu, hvorki Rússar né Kinverjar sitja með her i norðurhlutanum. Þeir timar eru löngu liðnir að Kim II Sung gæfi i skyn að Suður-Kórea yrði frelsuð með hervaldi að norðan. Þvert á móti segir hann nú berum orðum að Suður- Kórverjar verði sjálfir að bera ábyrgðina af sinni eigin byltingu. viðurkenndu Norður-Kóreu. I april 1971 kom utanrikisráðherra Norður-Kóreu fram með 8-liða til- lögu sina um lausn Kóreu-máls- ins, um endursameiningu og frið. 12. ágúst i fyrra gerði formaður suður-kórverska Rauða krossins andfætlingi sinum i norðri boð um viðræður um vandamál tvistr- aðra fjölskyldna — og skyldu þær fara fram i Genf. Tveim dögum siðar var boðið þegið, en óskað mjög dýrmætur. Og aöilár eru i stórum dráttum sammála um það hvað ræða skuli og hvernig: Rannsókn á hvarfi skyld- menna. Frjálsar heimsóknir og ættingjafundir. Óhindruð bréfa- viðskipti. Endursameining fjöl- skyldna. Aðrar mannúðarráð- stafanir. Að baki glittir i þá hug- mynd margra, að unnt verði að taka upp viðræður um efnahags- Framhald á bls. 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.