Þjóðviljinn - 19.08.1972, Qupperneq 10
10. StDA —jÞJÓDViLJKVN Laugardagur 19. ágúst 1972
Sími: 41985
Á veikum þræöi
Afar spennandi amerisk kvik-
mynd. Aðalhlutverk. Sidncy
Foitier og Anne Bancroft.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
tslenzkur texti
Bönnuð innan 12 ára.
KÓPAVOGSBÍÓ
HÁSKÓLABÍÓ
Simi: 22-1-40
STOFNUNIN
(Skido)
Bráðfyndin háðmynd um
„stofnunina” gerð af Otto
Prcmingar og tekin í Pana-
vision og litum. Kvikmynda-
handrit eftir Doran W.
Cannon. — Ljóð og lög eftir
Nilsson.
Aðalhlutverk:
Jackie Gleason
Carol Channing
Frankie Avalon
íslcn/.kur tcxti
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
AUGARÁSBÍÓ
Simi 32075
mÆmmsm,
w Tonv Míghael
Franciosa • Sarrazin
"A. ManCalled
GJINirONr-^-
I Uunltí I* mtti*' Miwo I
I * UNIVERSAL PICTURE u TECHNIC0L0R* ■
Maður nefndur Gannon.
Hörkuspennandi bandarisk
kvikmynd i litum og
Panavision um baráttu i villta
vestrinu.
Aðalhlutverk: Tony Franciosa
Michael Sarrazin
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5.7 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Siðasta sinn.
HAFNARFJARDARBÍÓ
Simi 50249
Galli á gjöf Njaröar
(Catch 22).
Magnþrungin iitmynd, hár-
beitt ádeila á styrjaldaræði
manna. Bráðfyndin á köflum.
Myndin er byggð á sögu eftir
Joseph Heller. Leikstjóri:
Mike Nicholas.
islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Blaðaummæli erlend og inn-
lend eru öll á einn veg. ,,að
myndin sé stórkostleg”.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Vistmaður á vændishúsi
(„Gaily, gaily”)
iiiíMWUHW)ijiK;inNí;OMiwuM<nNi:, ANORMAN JEWISON FILM
C010R ®;i timted Arti8te s
s> u r,c k
! 7 *A \
THEATRE
Skemmtileg og fjörug gaman-
mynd um ungan sveitapilt er
kemur til Chicago um siðustu
aldamót og lendir þar i ýms-
um æfintýrum.
tslenzkur texti.
Leikstjóri: Norman Jewison
Tónlist: Henry Mancini
Aðalhlutverk: Beau Bridges,
Melina Mercouri, Brian Keith,
George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
STJÖRNUBÍÓ
Simi 18936 *
Uglan og iæðan
(Thc owl and thc pussycat)
íslcn/.kur tcxti
Bráðfjörug og skemmtileg ný
amerisk stórmynd i litum og
Cinema Scope.
Lcikstjóri llcrbcrt Koss.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið góða dóma og metað-
sókn þar sem hún hefur verið
sýnd.
Aðalhlutverk:
BarbaraStreisand,
Georgc Segal.
Erlendir blaðadómar:
Barbara Streisand cr orðin
bczta grinleikkona Bandarikj-
anna. — Saturday Review.
Stórkostlcg mynd. — Syndi-
cated Columnist.
Ein af fyndnustu mynduni
ársins. — Women's Wear
Daily.
Grinmynd af beztu tcgunrf. —
Times.
Strcisand og Scgal gera
myndina frábæra. —
Newsweek.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogsapótek
Opið öll kvöld til kl. 7,
nema laugardaga til kl.
2, sunnudaga milli kl. 1
og 3.
Sími 40102.
YFIRDEKKJUM
HNAPPA
SAMDÆGURS
SELJUM SNIÐNAR StÐBUX-
UR OG VMSAN ANNAN
SNIDINN FATNAÐ.
BJARGARBtJÐ H.F.
Ingólfsstr. 6 Simi 25760.
MINNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRÍMS-
KIRKJU
fást ■
Hallgrímskirlcju (GuSbrandsstoftl),
opið virka daga nema laugardaga kl.
2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni
Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-
dóru Ólafsdóltur, Gretfisg. 26, Verzl.
Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og
Biskupsstofu, Klapparstíg 27.
FÉLAGSLÍF
Orðsending frá
Verkakvennafélaginu
Framsókn.
Sumarferð okkar verður að
þessu sinni farin sunnudaginn
20. ágúst (eins dags ferð).
Farið verður um Þingvelli,
Kaldadal og Borgarfjörð.
Kvöldverður snæddur á
Akranesi. Farin verður skoð-
unarferð um Akranes.
Félagskonur, fjölmennið og
takið með ykkur gesti. — Ver-
um samtaka um að gera
ferðalagið ánægjulegt.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Feröafélagsferöir á
næstunni.
A laugardag kl. 8.00.
1. Þórsmörk.
A sunnudagsmorgun kl. 9.30.
1. Prestahnúkur — Kaldi-
dalur.
Tvær 4. daga ferðir 24/8.
1. Trölladyngja — Grimsvötn
— Bárðarbunga.
2. Norður fyrir Hofsjökul.
Fcrðafclag tslands,
Oldugötu 3,
simar: 19533 — 11798.
Ferðafélag tslands,
Oldugötu 3,
simar: 19533 — 11798.
SeNDIBIÍASTÖDIN HF
VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smlðaðar eftír beiðni
GLUGGAS MIÐJAN
SlðumAla 12 - Smi 38220
m Yfirhjúkrunar-
"1* kona
Staða yfirhjúkrunarkonu Grensásdeildar
Borgarspítalans er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. október n.k. eða eftir
nánara samkomulagi.
Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðu-
kona Borgarspítalans.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám
og fyrri störf, sendist Heilbrigðismálaráði
Reykjavikurborgar fyrir 10. september
n.k.
Reykjavik, 17. ágúst 1972.
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.
ATVINNA
STARFSFÓLK , konur og karla, vantar
að Upptökuheimili rikisins i Kópavogi.
Starfið gæti haft þýðingu fyrir þá sem
hyggja á nám i félagsfræðum eða skyldum
greinum.
Laun samkvæmt kjarasamningi opin-
berra starfsmanna. Umsóknum, sem
greina frá menntun og starfsreynslu, sé
skilað á Skrifstofu rikisspitalanna,Eiriks-
götu 5 fyrir 28. þ.m.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður i
sima 41725.
Reykjavík 18. ágúst 1972
Skrifstofa rikisspitalanna
fft ht m,
H C/ INDVERSK UNDRAVERÖLD V (jl JJl
Nýjar vorur komnar.
Nýkomið mjög mikiö úrval af sérkenni-
legum, handunnum austurlenzkum
skrautmunum til tækifærisgjafa m.a.:
Útskorin borð (margar gerðir), vegghill-
ur, kertjastjakar, styttur, rúmteppi,
flókamottur, könnur, vasar, skálar, ösku-
bakkar, silkislæður, o.m.fl. — Einnig
reykelsi og reykelsisker. Gjöfina, sem|
vcitir varanlega ánægju, fáið þér I
JASMIN, við Hlemmtorg.