Þjóðviljinn - 02.09.1972, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.09.1972, Blaðsíða 7
6. StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. september 1972 Laugardagur 2. september 1972 ÞJÓÐVILJINN - StÐA 7. Erlendur brást algerlega Krlcndur Valdcmarsson tók þátt i undanrásum kringlu- kastskcppninnar i gær og brást algerlcga vonum manna. Krlendur var nýbú- inn, áftur cn hann fór á leik- ana, aft bæta islandsmetift i (>0,K2 m, en i gær kastafti hann aftcins 55,:tK m. Til þess aft komastáfram þurfti Krlcndur aft kasta 59 m. Kkki er gott aft segja hvaft hefur verift aft hjá Krlendi, en svo virftist scm taugar is- len/.ku keppendanna yfirleitt séu i mcgnasta ólagi, þvi aft allir eru langt frá sinu bezta, incftan flcstir aftrir bæta ár- angur sinn verulega og á þetta þó einkum vift i sundinu. Friðrik á nýju Islands- meti ‘mmm Friftrik Guftmundsson, hinn ungi KR-ingur, tók þátt i 400 m skriðsundi i undanrásum i gærdag og synti i :i. riftli. Hann setti nýtt íslandsmct i grein- inni, synti á 4:26,25 m, og er þetta fyrsta íslandsmetið sem sett cr á ÓL. . Þetta dugöi þó skammt, þvi að hann varð siftastur i sinunt riftli, en sigurvegari varð Steven Genter frá USA á nýju ÓL-meti, 4:05,K9 min. Friftrik er þar meft úr leik i þessari grein en hann keppir einnig i 1500 m skriftsundi. Shane Gould með enn eitt heims- metið og gullið Shane Gould gcrir þaft ekki cndaslcppt i sundinu á Ólymp- iuleikunum. i gær sigrafti hún i 200 m skriftsundi kvenna á nýju heimsmeti, 2:0:1,56 min., og var nærri hcilli sckúndu á undan næstu sundkonu. Þar meft haffti Gould hlotift sitt :ija gull á leikunum cn sinn 4. vcrftlaunapcning. Úrslitin i sundinu urftu þcssi: 1. Shane Gould Astral. 2:0:1,56 min. (Nýtt heimsmet) 2. Shirley Kabashoff USA 2;04,:t:i ntin. :i. Kenna Rothammer USA 2:04,92 min. 4. Ann Marshall USA 2:05,45 min. Stöng Þcir scm tryggftu scr sæti i úrslitum i undankcppni stang- arstiikksins i gær voru: Ant Kalliomacki Finnl. 5,10 m Wolfgang Nordwig A-Þý/kal. 5,10 m llerv D'Kncausse Frakkl. 5,10 in Kob seagren USA 5,10 m. Volker V-Þýzkal 5,10 m. Jan Johnson USA 5,10 m. Krucq Simpson Kanada 5,10 m. Itcinha Kuret/ky V-Þýzkal. 5,10 in. Fran Tracanclli Frakkl. 5,10 m Tadcu Slusarski Póllandi 5,00 m. Mjci Kuciarski Grikkl. 5,00 m. Ingcinar Jcrnberg Sviþjóft 5,00 m. Papanikolaou Grikklandi 5,00 m. 5. Andrca Kifc A-Þýzkal. 2:06,27 min. Þá hlutu Kandarikjamenn cnn eitt gullift i sundinu, þegar Rick Demont sigrafti á nýju ÓL-mcti i 400 m skriftsundi karla. úrslit þar urftu þessi. 1. Rick Dcmont USA 4:00,26 min.(Nýtt ÓL-met.) 2. Kradford Cooper Astral. 1:00,27 min. :i. Steven Gcnter USA 4:02,64. min. I. Tom McKreen USA 4:02,64 min. 5. Graham Windeatt Astral. 1:02,9:1 min. 6. Krian Krinkley Krctlandi 4:06,57 min. 7. Kcngt Gingsjö Sviþjóft 4:06,75 min. K. Werncr Lampe V-Þýzkal. 4:06,97 min. Kringla Kins og vift scgjum frá hér annars staftar á siftunni fór undankeppni i kringlukasti fram á ÓL i gær. Þcir scm tryggftu sér sæti i úrslitunum voru: Ludvik Danck Tékkóslóvak. 64,:12 m. Jorma Rinnc Finnl. 62,02 m. Geza Fcjcr Ungvcrjal. 61,24 m. Jay Silvester USA 61,20 m Fcrcnce Tcgla Ungverjal. 60,60 m Itali (nafn ólæsilegt í frétta- skcyti) 59,78 m. Tim Vollmer USA 59,60 m. Namakoro Niare Mali 59,:1K m. Detlcf Thorith A-Þýzkal. 59,36 ni. John Powcll USA 59,30 m. Les Mills Nýja Sjál. 59,22 m. Munchen 099 1972 Verftlaunaskiptingin aft loknum 56 greinum á ólympiuleikunum. Sovétrikin USA A-Þý/kal. Japan Astralía Ungverjaland. Kúlgaria Sviþjóft Pólland V-Þý/kal. italia Ilolland N-Kórea Dan inörk Kanada Frakkland Rúmeiiia Austurriki lran Libanon Mongólia Tyrkland Finnland Tékkóslóvakia gull silfur bronz samtals 14 12 8 5 4 2 2 2 2 1 1 1 1 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 10 II 6 2 1 4 4 2 1 5 2 0 0 0 2 10 8 9 2 1 7 1 0 1 4 3 1 1 0 0 2 2 1 I 0 0 0 1 1 34 31 23 9 6 13 7 4 4 10 6 2 2 1 2 3 3 2 2 1 1 1 1 1 A-Þj óðverj ar hlutu gull og göngu bronz Ruth Fuchs. Hún var sannarlega a-þýzk grein, 20 km kappgangan á ÓI- ympiuleikunum i gær. A- Þjóftverjar urftu i 1., 3. og 4. sæti. Aft visu hefur kappganga verift einokuft af a-þýzkum göngugörpum undanfarin ár, svo aft það kom ekki á óvart þótt þeir röðuðu sér i efstu sætin, en þaft kom nokkuð á ó- vart aft Peter Frenkel skyldi sigra og að landi hans Hans Reimann verfta i 3. sæti. Rei- mann varð Everópumeistari i fyrra og á heimsmetift i grein- inni, en hann varft að lúta í lægra haldi fyrir Sovétmann- inum Vladimir Golubnichi, sem hlaut silfrift. En úrslit urftu þessi: 1. Petér Frenkel A-Þýzkal. 1:26,42,4 klst. 2. Vladimir Golubnichi So- vétr. 1:26,55,2 klst. 3. Hans Keimann A-Þýzkal. 1:27,16,6 klst. 4. Gerhard Sperling A- Þýzkal. 1:27,55,0 klst. 5. Nikolai Smaga Sovétr. 1:28,16,6 klst. 6. Paul Nihill Bretlandi 1:28,44,4 klst. ,á>% Peter Frenkel 34 ára gamall A-Þjóftverji; sigraði óvænt i 20 km göngu. Ruth Ruf*hs siffimfh Fyrsta gull Dana ■M. \9\U WU M «/ JL fLWll/Ö m \M/\^Ww ■■ \S\Zs \M Danirfegnusittfyrstagullá frá Astraliu, en úrslit urftu f J þessum Ólympiuleikum i gær, annars þessi. ^ hpt?ar h lól roiíSa m a íSn r i n n yfirburðum í spjótinu A-Þióðverjar hlutu bæði gull og silfur í spjótkasti kvenna á olympiuleikunum í gær. Það var heimsmethafinn,hin 26 ára gamla Ruth Fuchs, sem sigraði með nokkrum yfirburðum, kastaði 63,88 m sem er nýtt Ol ympiumet. Landa hennar Jakueline Todten varð 2., kast- aði 62,54 m. Það ætlar því að rætast sem menn spáðu, að a- þýzku stúlkurnar verði í sér- flokki í frjálsíþróttum á þess- um leikum. Að minnsta kosti lofar byrjunin góð fyrir þær. Hafi nokkur verið öruggur með gull- verðlaun á þessum leikum. þá var það Ruth Fuchs. Hún hefur verið algerlega ósigrandi i spjótkasti undanfarin tvö ár og hvað eftir annað bætt heimsmet- ið, nú siðast i sumar er hún kastaði 65,06 m. Arið 1970 varð hún Evrópu- meistari i greininni og aftur i fyrra. Ruth Fuchs er 26 ára gömul, fædd 13. des, 1946. Hún er 1,69 m aö hæð og veg- ur 72 kg. Hún þykir afar glæsilegur kvenmaður, sem sópar af hvar sem hún fer. Landa hennar Jakueline Todten sem hlautsiliriö, er yngri en Fuchs og er sú eina i heiminum sem eitthvað ógnar sigri hennar á mótum. En nóg um það, litum á úrslitin: 1. Ruth Fuchs A-Þýzkal. 63,88 m. (Nýtt ÓL-met) 2. Jakueline Todten A-Þýzkal. 62,54 m. 3. Kathy Smith USA 59,94 m. 4. Lutvian Mollova Búlgariu 59,36 m. 5. Natasa Urbancic Júgósl. 59,06 m. 6. Eva Janko Austurriki 58,56 m. 7. Eva (eftirnafn ólæsilegt) Póllandi 57,00 m. 8. Svetlana Koroljova Sovétr. 56,36 m. 9. Annelese Gerhards V-Þýzkal. 55,84 m. 10. Maria Kucserka Ungverjal. 54,40 m. 11. Magda Paulanyi Ungverjal. 52,36 m. Danir fegnu sitt fyrsta gull á þessum ólympiuieikum i gær, þegar hjólreiðamaðurinn Niels Fredborg sigraði i 1000 m hjólreiðakeppni á braut. Þessi sigur hans var Dönum að sjálfsögðu afar kærkominn og fögnuðurinn i dönsku her- búðunum var mikill. Sigur Danans stóð mjög naumt, en hann útfærfti hjól- reift sina mjög vel og á siftustu metrunum tókst honum að tryggja sér sigurinn. En fast á hæla honum kom DanielClark frá Astraliu, en úrslit urftu annars þessi. 1. Nicls Fredborg Danm. 1:06,44 min. 2. Daniel Clark Astral. 1:06,87 min. 3. Jurgcn Svhuctze A-Þýzkal. 1:07,02 min. 4. Karl Koeter V-Þýzkal. 1:07,21 min. 5. Janusz Kierskowiski Pól- landi 1:07,22 min. 6. Dimo Tontvheh Kúlgariu 1:07,55 min. •m Hollending- ur rauf sigurgöngu Japana í judo Hollenzkur júdóglimumaðui> Wim Ruska, kom i veg fyrir að Japanir fengju sex gull i júdó á ÓL i gær, þegar hann sigraði i þungavigt (93 kg. og meira) eftir úrslitaglimu við sovézka glimumanninn Onasjvili. Aður hafði Ruska sigrað Japanann og V-Þjóðverjann Klaus Olahn i undanúrslitum. Enginrt réði við Borzov í 100 m Og hann rauf nœr óslitna sigurgöngu Bandaríkjamanna í 100 m hlaupinu á Olympíuleikum og sigraði á 10,14 sek Leik Tékka og íslendinga í gærkvöldi lauk með jafntefli 19:19 Valeri Borzov sigraði með yf irburðum í úrslitakeppni 100 m hlaupsinsá ólympíuleikunum í gær, þótt timi hans væri ekki neitt sérstakur, 10,14 sek. íEn nokkur mótvindur var sva að ekki var von til þess að met yrði sett. Þrátt fyrir þetta sigr- aði Borzov með nokkrum yfir- burðum, því að næsti maður, Bandarikjamaðurinn Robert Taylor, hljóp á 10,24 sek heilu sekúndubroti á eftir Borzov. Þetta er í 2. sinn síðan 1936 að Bandarikjamaður vinnur ekki 100 m hlaupið á ÓL. Það var V-Þjóðverjinn Ar- min Harry sem rauf fyrstur manna sigurgöngu Banda- rikjamanna i 100 m hlaupi á ÓL árið 1960 i Róm. En bæði 1954 i Tókió og árið 1968 i Mexicó sigruðu Bandarikja- menn i 100 hlaupinu. Hins vegar var alltaf búizt við þvi nú, að Borzov myndi blanda sér i toppbaráttuna, enda vann hann það afrek fyrstur Sovétmanna að sigra i 100 m hlaupi i landakeppni USA og Sovétrikjanna i fyrra. Þá réðu beztu spretthlauparar Bandarikjanna ekkert við hann. P, A 'X <T í\ Borzov hefur fengið þá beztu þjálfun sem hægt er að veita nokkrum iþróttamanni i So- vétrikjunum og það svo, að sumir segja frammistöðu hans árangur visindanna og hann sjálfur hefur tekið undir það. Hann þótti strax á ungl- ingsárum sinum eitt mesta efni i spretthlaupara sem nokkru sinni hafði komið fram i Sovétrikjunum, og allt var gert til.að þjálfun hans mætti takast sem bezt og vissulega hefur Sovétmönnum ekki mis- tekizt við þjálfun hans. En litum á úrslit 100 m hlaupsins, þeirrar iþrótta- greinar sem beðið er úrslita úr með hvað mestum spenningi á hverjum Ólympiuleikum. 1. Valeri Borzov Sovétr. sek. 2. Robert Taylor USA sek. 10,14 10,24 3. Lennon Miller Jamaica 10,33 sek. 4. Alexander Korneliuk So- vétr. 10,36 sek. 5. Michael Frey Jamaica 10,40 sek. 6. Jobs Hirscht V-Þýzkal. 10,40 sek. Þessi úrslit hljóta að vera Bandarikjamönnum sú von- brigði. Tveir af þeirra beztu mönnum sváfu yfir sig, að sögn Bandarikjamanna þegar undanúrslitakeppnin fór fram i fyrradag. Sá eini sem eftir var, Robert Taylor, átti að sjálfsögðu ekki möguleiká á að sigra þennan frábæra so- vézka spretthlaupara, Borzov, og þvi kom gull til handa So- vétmönnum i fyrsta sinn fyrir 100 m hlaup á ÓL. Valeri Brozov

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.