Þjóðviljinn - 02.09.1972, Page 12

Þjóðviljinn - 02.09.1972, Page 12
VOOVIUINN Laugardagur 2. september 1972 Almennar upplýsingar um læknaþjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavikur, simi 18888. Kvöld— og helgidaga- varzla apóteka vikuna 2. til 8. september er i Laugavegs- , Holts- og Garðsapótekum. Næturvarzla i Stórholti 1. Slysavarðstofa Borgarspitalans er opin all- an sólarhringinn. Simi 81212. Kvöld-, nætur- og helgidaga- vakt á heilsuvernarstöðinni. Simi 21230. Nýju landhelginni fagnað r um allt Island í Þjóðviljinn ræðir við fólk í flestum kaupstöðum landsins. — Bæjarstjórn Neskaupstaðar gerir sérstaka samþykkt um landhelgismálið. Nýju islen/ku 50 milna landhelginni var fagnað um allt island i gærdag. Fánar blöktu hvarvetna við hún l'rá þvi snemma i gærmorgun og eining, samstaða og sigurvissa einkenndi „stemmning- una”. Fíkki var rætt um annað mann á milli en landhelgismálið. I'únur blöktu á öllum fána- stöngum i höfuðborginni. Klukkun uiu i gærmorgun höfðu fánur verið drcgnir að húni á öll- u m opinbcrum byggingum og l'rum undir hádcgið fjölguði bluktundi fánum við hún i Itcykjavik. Mikill áhugi rikti og Rcykvikingar cru þcirrar skoðunur uð við iiiunum sigra Ifrctaiia mcð sciglunni. Haijurriturinn á Akrancsi sagði uð þur vairi ullt scm bc/.t yrði á kosið. Mikill áhugi á málinu og fánur hvarvclna á sliing. Kn það cr hugurinn scin iiicstu skiplir, sugði liaiin. I’ctur Sigurðsson hjá vcrka- lýðsfclaginu Baldri á isafirði sagði að það væri flaggað á hverri stöng þar i bæ. fíg hcf ekki orðið var við unnað en að hvarvetna fylgi hugur máli. Nú eru út- gcrðarmenn og sjómenn sam- mála: Kngin eftirgjöf keinur tii - greina. Andrúmsloftið er kannski dálitið öðruvisi en 1958 að þvi leyti uð nú vita menn betur við hverju cr að búast. l>á var allt raf- magnaðra. Jóliann Kinvarðsson bæjar- stjóri i Kcflavik sagði að allir bátur i Kcfla víkurhöfn hefðu vcrið fánum prýddir i tilefni dags Enn sömu regl- ur um veiðar innan landhelgi Vegna óvissu um hver lög gilda um fisk- veiðar innan nýju landhelginnar vill blaðið upplýsa eftirfarandi: Sömu reglur gilda um veiðar innan nýju landhelginnar og þeirrar fyrri og veiðiskapur sem var háður sérstökum leyfum er enn háður þeim. Fimm manna nefnd undir forsæti Gils Guðmundssonar alþingismanns vinnur nú að þvi að gera tillögur um mótun heildarlöggjafar um togveiðar innan 50 milnanna, þvi að þau lög sem nú gilda um veiðar innan landhelgi falla úr gildi um áramót. —úþ Fyrir rétt ef þeir voga sér til hafnar Norska fréttastofan NTB flytur fregnir af „þorskastriðinu” i gær og vitnar m.a. til viðtals sem fréttamaður Reuters, staddur i Reykjavik, hafi átt við Baldur Möller ráðuneytisstjóra i dóms- málaráðuneytinu. Baldur Möller sagði að allir þeir sem brjóta hinar nýju reglu- gerðum 50milna fiskveiðilögsögu verði dregnir fyrir lög og dóm ef þeir vogi sér inn i islenzka höfn. ,,Við reiknum ekki með þvi að færa togara til hafnar i fyrstu” — er haft eftir Baldri Möller — „varðskipin reyna að forðast árekstra, en það er á valdi hvers einstaks skipherra að meta ástandið á staðnum og ákveða hvort færa skuli togara til hafnar.”. Almennur fundur um landhelgismálið í Háskólabíói á mánudag Alþýðubandalagið efnir til almenns fundar um landhelgismálið i Iláskólabiói á mánudaginn, 4. september kl. 21. Itæöumenn: Ingvar Ilallgrimsson forstjóri Hafrannsóknarstofnunarinn- ar, Jónas Árnason alþingismaður, Lúðvik Jósepsson sjávarútvegsráð- herra. Allir velkomnir! Alþýðubandalagið í Reykjavík ins strax í gærmorgun. Hér er enginn undandráttur i niaiinskapnum. Það er fylgzt mikið með þvi sem gerist í nýju landhelginni. Menn eru mjög sammála um all- ar þær aðgcrðir sem fram- kvæmdar hafa verið af okkar liálfu i iandhelgismálinu. Jóhann Salberg Guðmundsson syslumaður á Sauðárkróki sagði að „stemmingin” væri ákaflega góð þar á staðnum. Fólk fagnar útfærslunni, sagði sýslumaður. Menn munu standa þótt saman um aðgerðir stjórnarvalda i þessu máli. Kn mestu máli skiptir samstaðan og hún er alger. Óskar Garibaldason formaður Verkalýðsfélagsins Vöku á Siglu- firði skýrði okkur frá því að hvar- vetna væri flaggað og það skorti ekkert á samhug inanna og ákveðni. Nú gildir ekkert annað en að vera ákveðinn og halda þá stefnu sem mörkuð hefur verið. Bjarni Þórðarson bæjarstjóri i Neskaupstað sagði — nýkominn af bæjarstjórnarfundi ■— að út- færslunni væri almennt fagnað i Neskaupstað. Bæjarst jórnin gerði samþykkt i málinu, fagnaði útfærslunni og þakkaði rikis- stjórninni öfluga forustu i land- helgismálinu. Skorað er á alia landsmcnn að standa saman. Þá cr i samþykktinni minnti á nauð- syn þess að við lagasetningu um hagnýtingu landhelginnar beri að gæta þess að tryggja verndun fiskistofnanna fyrir ofveiði. Enn frcmur segir að komi til átaka og ofbeldisaðgerða gegn tslending- um telji bæjarstjórin að neita eigi lögbrjótum um alla fyrirgreiðslu, enda þótt björgunaraðgerðum yrði að sjálfsögðu sinnt eða læknishjálp veitt. Þá minnir bæjarstjórin á, að komi til við- skiptalegra refsiaðgerða, verði almenningur að taka sig saman um að kaupa ekki vörur frá hlutaðeigandi þjóðum. — Loks er skorað á almenning að leggja landhelgissjóði lið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.