Þjóðviljinn - 02.09.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.09.1972, Blaðsíða 10
10. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. september 1972 K0PAV0GSBI0 Sími: 41985 Dingaka Kynngi-mögnuð amerisk lit- mynd er gerist i Afriku og lysir töfrabrögðum og forn- eskjutrú villimannanna. ísl. texti Aðalhlutverk: Stanley Baker Juiiet Prowse Ken Gampu 'Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Uglan og læðan (Tlu* owl and the pussyeat) islen/.kur texti Bráðfjörug og skemmtileg ný amerisk slórmynd i litum og Cinema Seope. Leikstjóri Herbert Itoss. Mynd þessi helur alls staðar fengið góða dóma og metað- sókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: BarharaStreisand, George Segal. Erlendir blaðadómar: Barbara Streisand er orðin be/.ta grinleikkona Bandarikj- anna. — Saturday Keview. Slórkostleg mynd. Syndi- ealed Columnist. Ein af fyndnuslu mynduin ársins. — Womens Wear Daily. Grinmynd af be/.tu tegund. — Times. Biinnuð bcirnum innan 14 ára. Svnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075 ‘I íi ftUL ÁSBÍÓ BARÁTTANVIÐ VlTISELDA. Æsispennandi handarisk kvik- mynd um menn sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leikstjóri: Andrew V. MeLaglen. Myndin er tekin i litum og i 7(>mm. panavision meðsexrása segultóni og er sýnd þannig i Todd A-0 formi. en aðeins kl. 9.10 Kl. 5 og 7er myndin sýnd eins og venjulega. 35mm pana- vision i litum með Islen/kum texta. Athugiö! tslen/.kur texti er að- eins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin Cndra tækni Todd A-Oer aðeins með syningum kl. !>. Bönnuð hörn- um innan 12 ára Sama miöa- verð á öllum sýningum. Byssur fyrir San Sebastian Stórfengleg og spennandi mynd i litum tekin i Mexico. Aðalhlutverk : Anthony Quinn Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Simi 31182 Vistmaður á vændishúsi („Gaily, gaily”) A NORMAN JEWISON FILM THEATRE Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýms- um æfintýrum. Islenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára HÁSKÓLABÍÓ Slmi: 22-1-40 Kvennjósnarinn (Darling Lili) Mjiig spennandi og skemmti- leg litmynd Irá Paramount, tekin i Panavision. - Kvik- myndahandrit eftir William Peter Blatty og Blake Kdwards, sem jafnframt er leikstjóri. - Tónlist eftir llenry Mancini. íslen/kur texti Aðalhlutverk: Julie Andrews Itoek Iludson Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Slmi 16995 YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUX- UR OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. BJARGAIIBÚÐ H.F. Ingólfsstr. 6 Simi 25760. GUNNAR JÓNSSON lögmaður. löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi i frönsku. Grettisgata 19a —simi 26613. Kópavogsapótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi 40102. I ripir KDRNEUUS JÓNSS0N MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofd), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóltur, Grettisg. 26, Verzl, Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Aðstoðarmaður Aðstoðarmaður óskast til starfa til lengri tima við ýmis rannsóknarstörf, Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Upplýsingar i sima 83200. Umsóknareyðublöð er að fá á skrifstofu Rannsóknastofnana atvinnuveganna, Hátúni 4a. Rannsóknarstofnun byggingaiðnaðarins Keldnaholti. LIFE YRISS J OÐUR VERKALÝÐSFÉLAGA Á SUÐURNESJUM Ákveðið hefur verið að gefa sjóðfélögum, sem til þess hafa rétt, kost á lánl úr LÍFEYRISSJÓÐI VERKALÝÐSFÉLAGA Á SUÐURNESJUM. Umsóknareyðubiöð verða afgreidd frá og með4. sept. n.k. hjá formönnum stéttarfé- laganna, sem aðild eiga að sjóðnum, svo og i skrifstofu Verkalýðs- og sjómannafé- lags Keflavikur, Faxabraut 2, Keflavik. Umsóknum sé skilað til sömu aðila eigi siðar en 1. október næstkomandi. Keflavik, 30. ág. 1972. LÍFEYRISSJÓÐUR VERKALÝÐSFÉLAGA A SUDURNESJUM Endurnýjun Dregið verður þriðjudaginn 5. september

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.