Þjóðviljinn - 02.09.1972, Síða 8

Þjóðviljinn - 02.09.1972, Síða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. september 1972 JENNY BARTHELIUS: SPEGIL- MYND vegna þess aft talift var aft hann va’ri sonur þessa manns. Fjórtán dagar, hugsafti hann, hálfur mán- uftur hér, og ég verft eins og nýr maftur. Bert skildi þaft betur en ég, aft þaft var einmitt þetta sem ég þurfti. Ilann malaftisl, drakk kaffi og svo valdi hann sér pipu úr pipu- grindinni og sat lengi og reykti og ruggafti sér. Loks reis hann á fæt- ur og gekk inn i svefnherbergift og bjó um rúmift. Hann háttafti flýt- islaust, sliikkti á luktunum og lagftist út al,og hann lá lengi meft hendur undir hnakka og starfti upp i myrkrift. Meft hægft sveif hann inn i svefninn, lét sjávar- hljóftift vagga sér i svefn. Þaft var eins og hann va’ri sjálfur aft siikkva i hafift og bærftisl lengra og lengra út á opift haf. Kn allt i einu kaslaftisl hann altur upp á striindina. hranalega og óva'nt. llann var glaftvakandi og slálturinn var altur byrjaftur i hiilftinu. Vissa haffti þrengt sér inn inn i meftvilund hans, og nú var hún þarna. skýr og ágeng, na’slum sjálflýsandi. Lásinn! Nú vissi hann hvaft haffti verift athugavert vift lásinn. Lyklinum haffti afteins verift snúift eiiiu sinni. l>aft var þess vegna sem honum haffti gengift svo illa aft opna. Ilann var alltal' vanur aft tvila’.sa. Þaft var svo rótgróinn vani hjá honum, aft þaft var óhugsandi aft hann hel'fti verift sá siftasti sem gekk um dyrnar. Kn hver haffti þaft þá veriftV Knginn annar en hann haffti lykil aft hús- inu. Ilann kveikti á vasaljósi og steig fram úr rúminu. gekk um allt og lýsli. Kn engu hal'fti verift stolift, ekki verift hreyft vift neinu. Hvaft haffti þessi aftkomumaftur verift aft vilja? Af hverju haffti hann verift aft hafa fyrir þvi aft hrsa eftir heimsóknina'.’ Brúðkaup 3. ágúst voru gefin saman i hjónaband i Kópavogskirkju af séra Þorbergi Kristjánssyni, ung- frú Sigriftur Sæunn Jakobsdóttir og Orlygur Kristmundsson. Heimili þeirra er aft Hliftarvegi 140 Litla ljóskeilan frá vasaljósinu fór i taugarnar á honum. Stofan var ekki notaleg lengur. Skotin voru full af skuggum, gluggi skelltisl á bakhliftinni. Þurr grein af askinum slóst i þakift. Þaft marrafti i einhverju úti á verönd- inni. Ilann slökkti á vasaljósinu og skreift aftur undir teppift, lá lengi glaftvakandi og velti spurningun- um fyrir sér æ ofan i æ. Hver? Iivers vegna? Loks sofnafti hann og svaf óva’rl. Ljósift frá vitanum skein meft reglulegu millibili gegnum slofuna, lýsli inn um gluggann og á blett á veggnum þar sem voru tveir naglar sem héldu ekki nein- u uppi — afteins auftur blettur. Sunnudagur. Hann vaknafti seint meft þá ónotalegu kennd aft hafa ekkert vift aft vera, hafa ósköpin öll af tima til aft eyfta i tilgangslaust bjástur. Hvaft gerir fólk á sunnu- degi uppi i sveit? Klæftir sig, drekkur morgunkaffi, fer i blafta- turninn og kaupir dagblaft. Tvö dagblöft. Og hvaft svo? Fer i göngu. borftar hádegisverft, les blöftin. Drekkur kaffi enn á ný og reynir aft finna eitthvaft i blöftun- um sem enn er ólesift. Aftur i giingu, býr til miftdegisverft, borftar, þvær upp. Tekur bók og reynir aft lesa vift luktarljós. k’er i rúmift. Þaft er sannarlega ekki merkilegur dagur. Auftvitaft er ha’gt aft taka bilinn og aka kringum bæinn og lita á umhverfift. Lita inn til kunningja i bænum og hlusta á siftustu kjafta- siigurnar um friftu frúna kráar- eigandans. Þaft er hægt aft hlusta á messu. Hann gretti sig þegar hér var komift siigu. Kkkert af þessu var sérlega freistandi. Hvaft sem þvi leift, þá fór hann Iram úr rúminu, klæddi sig meft hægft og tók til morgunmat. 23. ágúst voru gefin saman i hjónaband hjá borgardómara ungfrú Hanna Sigurftardóttir og Birgir Tómasson. lleimili þeirra er aft Auftbrekku Studio (iuftinundar (íarftastræti 2. Reykti pipu og horffti út yfir hafiö sem bar hvitiextar öldur á herft- um sér. Úti var svalt og hann fór inn i svefnherbergift til að sækja rúskinnsjakkann, sem hékk þar alltaf. Þar héngu lika fleiri föt,og rótaði stundarkorn ánþess að finna þaðsem hann leitafti aft. Svo leitaði hann vandlegar, tók niftur flik eftir flik unz engin var eftir. Enginn rússskinnsjakki. Samt vissi hann aft hann hlautaft vera þarna. Hann settist niftur og ihugafti málift. Vissa næturinnar gerfti aftur vart vift sig og hann mundi eftir lásnum, lyklinum sem haffti afieins verift snuift einu sinni. Þaft haffti einhver komiö i húsift og þessi einhver hafði tekið jakk- ann. Aft vissu leyti átti hann hæg- ara meft aft sætta sig vift ósvikinn þjófnaft en draugalega heimsókn einhvers i óþekktum tilgangi. En jakkinn var ekki eftirsóknar- verftur. Hann var gamall og gljáslitinn og rytjulegur, hvim- leiftur öllum öðrum en eigandan- um. Þaft var álika óskiljanlegt aft honum heffti veriö stoliö eins og þaft heffti verift aft ekkert heffti horfift. Hann fór i þykka ullarpeysu og fór út. Hirti ekki um aft læsa dyr- unum. Til hvers var þaft? Hann var úti i margar klukkustundir. St-ikafti áfram löngum skrefum án markmifts og hokinn i vindinum. Hann gekk eftir eyftilegum smástigum og rakst ekki á neinn sem hann þekkti. Hugur hans snerist án afláts um leyndardóm- ana tvo — lásinn og jakkann. Svo mundi hann eftir benzininu. Þrennt óútskýranlegt á einum einasta sólarhring. bað gat aft- eins táknaft eitt: aö eitthvaft haffti komift fyrir heilann i honum vift áreksturinn sem gerfti þaft aft verkum aft hann rangminnti eitt og annaft. En reyndar var þetta ekkertsem máli skipti, þetta voru ekki annaft en smámunir. Þegar hann nálgaftist húsift aft- ur, sá hann úr nokkurri fjarlægft, aft einhver haffti komift þangaft meftan hann var að heiman. Dyrnar voru galopnar og efri hluti hurftarinnar aft viftar- geymslunni var hálfopinn. bað kom honum ekki á óvart. Hann herti ekki einu sinni- gönguna til aft fá aft vita sem fyrst hver hinn dularfulli gestur væri. Einhvern veginn fannst honum sem þaft væri öldungis eftlilegt aft einhver heffti komift. Það féll inn i mynstrift, en þaft sannfærfti hann lika um þaft aft þaft væru ekki aö- eins taugarnar i honum sjálfum sem væru aft leika á hann. baö var einhver efta einhverjir sem fylgdust meft honum. Eftir var aft vita hvers vegna. 29. júli voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Guftrún Sigurftardóttir Selvogsgötu 24 og Jóhann Bjarnason Unnarstig 2. Heimili þeirra er aft Unnarstig 2. LAUGARDAGUR 2. september 7.00 Morgunútvarp Veftur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 og for- ustugr. dagbl.), 9.00, og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðjón Sveinsson lýk- ur lestri sögu sinnar um „Gussa á Hamri” (16). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli lifta. Laugardagslögin kl. 10.25Ú Stanz kl. 11.00: Árni Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Fréttir og vefturfregnir. 13.00 óskalög sjúklinga Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 í hágir Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 ,,í hljómskála- garfti”. Hljómsveit Tón- listarskólans i Paris leikur Sinfóniu nr. 1 i D-dúr op. 25 „Klassisku sinfóniuna” eft- ir Prokofieff, Ernest Anser- met stj. Kingsway Sinfóniu- hljómsveitin og kór flytja verk eftir Rimsky-Korsa- koff, Camerata stj. 15.45 lleimsmeistarcinvigið i skák 16.55 Islandsmótift i knalt- spyrnu: útvarp frá Laugar- dalsvcllinum Lýst siftari hálfleik milli Vikings og Akurnesinga. 17.45 Fcröabókarlestur: Skólaferfteftir séra Ásmund Gislason. Guðmundur Arn- finnsson les (2). 18.00 Fréttir á ensku, 18.10 Söngvar i léttum dúr. Dusty Springfield syngur. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá ólympiuleikunum i Munclien Jón Ásgeirsson segir frá. 19.40 Sólris.Ljóft eftir Rúnar Hafdal Halldórsson lesip og sungin. Flytjendur: Guömundur Sæmundsson, Sigriftur Harðardóttir, Rún- ar Ármann Arthursson o.fl. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steins llannessonar. 20.40 Smásaga vikunnar: „Þokkagyftjurnar” eftir H.E.Bates. Anna Maria Þórisdóttir islenzkafti. Ró- bert Arnfinnsson leikari les. 21.05 Sónata fyrir flauu og scmbal eftir Frantisek Benda Jean-Pierre Rampal og Alfred Holecek leika. 21.15 Tvimánuftur.Þáttur meft blönduðu efni. Jón B. Gunn- laugsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Vefturfregnir. Danslög, 23.55 Fréttir i stultu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 2. september 1972. 17.00 Frá Olympiuleikunum. Myndir og fréttir frá Olym- piuleikunum i Munchen, teknar saman af Ómari Ragnarssyni. (Evrovision) 18.30 Enska knattspyrnan. 19.20 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Vcftur og auglýsingar. 20.25 Hve glöft er vor æska. Brezkur gamanmyndaflokkur. Kynslóftabilift. Þýð Jón Thor Haraldsson. '20.50 Bi, bi og blaka. Fræftslu- mynd frá Time Life um þörf ungbarna fyrir ástúð og um- hyggju. Raktar eru tilraun- ir, sem gerftar hafa verift með mannabörn og apa- unga, og sýnt, hvernig at- ferli móðurinnar hefur áhrif á þroska barnanna. Þýftandi Þórhallur Guttormsson. Þulur Guðbjartur Gunnars- son. 21.20 Birgitta i Björgvin. Norska söngkonan Birgitte Grimstad syngur og leikur á gitar. Upptakan var gerð á Tónlistarhátiðinni i Björg- vin i fyrra. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.50 Edison. (Edison The Man) Bandarisk biómynd frá árinu 1939, byggð á ævi- sögu frægasta uppfinninga- manns allra tima. Leik- stjóri Clarence Brown. Að- alhlutverk Spencer Tracy, Rita Johnson og Charles Co- burn. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. t myndinni er rakift hvernig simritarinn Thomas Alva Edison tekur aft fást vift tilraunir og upp- finningar og öftlast loks heimsfrægð fyrir störf sin. 23.30 Dagskrárlok. Einvígi aldarinnar Enn er timi til að eignast skákskeið og skák-bókahnif teiknað og framleitt hjá Jens Guðjónssyni gullsmið. Sölustaðir: Skáksamband íslands, I>augardalshöllinni, íslen/kur heimilisiðnaður, Rammagerðin, Stoían, Jens Guðjónsson, Laugavegi 60 og Suðurveri.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.