Þjóðviljinn - 02.09.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.09.1972, Blaðsíða 11
Laugardagur 2. septembcr 1972 | ÞJdOVILJINN — SIÐA 11. Lausar hjúkrunarkvenna. stöður A handlækningadeild og lyflækningadeild Landspitalans eru lausar til umsóknar stöður deildarhjúkrunarkvenna, og veitist fyrrnefnda staðan frá 1. október 1972. Einnig eru lausar til umsóknar stöður hjúkrunarkvenna á nokkrum deildum spit alans. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnar- nefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 10. september n.k. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á skrifstofu rikisspitalanna. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona Landspitalans, i sima 24160. Reykjavik 31. ágúst 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. Einvigi aldarinnar Enn er timi til að eignast skákskeið og skák-bókahnif teiknað og framleitt hjá Jens Guðjónssyni gullsmið. Sölus taðir: Skáksamband íslands, Laugardalshöllinni, islenzkur heimilisiðnaður, Rammagerðin, Stofan, Jens Guðjónsson, Laugavegi 60 og Suðurveri. Frá Samvinnuskólanum Bifröst Nemendur mæti i Samvinnuskólanum þriðjudaginn 19. september. Skólinn verð- ur settur sama dag. Norðurleið h/f tryggir ferð frá Umferða- miðstöðinni Reykjavik kl. 14.00 (kl. 2) þriðjudaginn 19. september. Skólastjóri. Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför móður, tengdamóöur og ömmu okkar GUÐRÚNAR S.G. SÆMUNDSEN Guðrún Kinarsdóttir Sigriður Vilhjálmsdóttir Jón Loftsson Einar E. Sæmundsen Yngvi Þór Loftsson ólafur G.E. Sæmundsen Vilhjálmur Einarsson Jónína Guðrún Einarsdóttir Dísarfelliö í sinni síðustu ferð fyrir Sambandið Fyrir nokkrum dögum fór ms. Dísarfell frá landinu meö farm til Englands, og verður það siðasta ferö þess undir fána Sambands- ins, Skipið er aö verða 20 ára gam- alt, og stóö fyrir dyrum að senda það i flokkunarviðgerð. Fyrirsjá- anlegt var, að hún yröi svo kostn- aðarsöm að ekki væri hagkvæmt að ráðast i hana, og þess vegna var ákveðið aö selja skipið. Jafnframt er þó stefnt að þvi aö kaupa nýlegt skip af svipaðri stærð á næstunni. Disarfell er minnsta skip Skipadeildar, og hefur þaö sinnt alhliða verkefnum við flutninga á hennar vegum, en einkum komið að góðum notum við þjónustu við smærri hafnir innanlands. Gat Hjörtur þess, aö af þeim ástæðum væri það mjög þýðingarmikið fyrir starfsemi deildarinnar aö hafa áfram yfir að ráða almennu flutningaskipi af svipaöri stærð. Æskulýðsþing Framhald af 5. siöu. til nýtingar náttúruauðlinda sinna” Eins og skýrtvarfrá hér i blað- inu á föstudaginn, voru fulltrúar norrænu æskulýðssamtakanna ómildir i garð þeirra aðila, er vilja inngöngu Dana og Norð- manna i Efnahagsbandalagiö, og segir i ályktun þeirra, að stækkun bandalagsins muni hafa fjöl- margar skaðvænlegar afleiðingar i för með sér að þvi er varðar friðar- og öryggismál Evrópu, sem og veraldarinnar allrar. Þar segir m.a.: Myndun rikja- samsteypu EBE leiðir til stöön- unar i bættum samskiptum Austur- og Vestur Evrópu, og frystir Evrópu enn kirfilegar i tvær andstæðar heildir. Einkum mun þetta draga úr möguleikum smáþjóðanna til að leggja sitt af mörkum til aö draga úr spenn- unni i alþjóðamálum. Ef Noregur og Danmörk gerast aðilar aö bandalaginu, verður norrænni samvinnu ógnað um ófyrirsjáan- lega framtið, sem og sameigin- legri friðarviðleitni Norðurlanda á alþjóðavettvangi. t ályktuninni er og bent á, að ákvörðunarvald innan Efnahags- bandalagsins færist mjög á fáeina staði, með þeim afleiðingum, að hagsmunum smáþjóða og.þjóðar- brota veröi varpaö fyrir róða, og félagslegt óöryggi aukist til muna, vegna flutninga vinnuafls til þeirra svæða, er stjórn banda- lagsins þyki vænlegúst til fram- leiöslu. Þing æskulýðssambanda Evrópurikja i Helsinki er hið fyrsta sinnar tegundar sem hald- ið hefur verið, en i þvi tóku þátt fulltrúar samtaka frá jafnt Austur- sem Vestur-Evrópu. Að þvi er islenzku fulltrúarnir sögöu á fundi með fréttamönnum á föstudag, var foröazt að vekja máls á þeim efnum, er likleg þóttu til verulegs ágreinings, en eigi aö siður var þó komizt að samkomulagi um aö þýzku rikin tvö ættu fullan rétt á aðild að Sameinuöu þjóðunum og að rétt væri að viðurkenna Austur- Þýzkaland, enda væri það nauð- synlegur þáttur i að tryggja frið og öryggi i Evrópu. Þá fordæmdi þingiðgerræöiog ofstopa fasista- stjórnanna i Portúgal, Grikk- landi, Tyrklandi og á Spáni og lýsti yfir fullum stuðningi við frelsisbaráttu þjóða Suð- austur- Asiu og benti á sambandið milli stefnu Evrópurikja i efnahags- og utanrikismálum og arðránsins sem viögengist i Þriðja heim- inum. Áskriftasíminn 17-500 Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og Pick-Up bif- reið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 5. september kl. 12-3. Tilboð- in verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Tónlist arskólinn í Reykjavik Umsóknarfrestur um skólavist fyrir vet- urinn 1972—’73 er til 10. sept. Umsóknar- eyðublöð eru afhent i Hljóðfæraverzlun Poul Bernburg, Vitastig 10, og á skrifstofu skólans, Skipholti 33. Nýr flokkur i söngkennaradeild byrjar i haust. Upplýsingar um nám og inntökuskilyrði eru gefnar á skrifstofu skólans kl. 11—12 alla virka daga nema laugardaga. Inntökupróf verða sem hér segir: 1 söng- kennaradeild fimmtudaginn 21. sept. kl. 2 e.h. í pianódeild föstud. 22. sept. kl. 2 e.h. 1 allar aðrar deildir föstudaginn 22. sept. kl. 4 e.h. Skólastjóri. Lausar stöður Stöður bókara og vélritunarstúlku við bæjarfógetaembættið i Keflavik eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar embættinu fyr- ir 15. september næstkomandi. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nesprestakall Sr. Jóhann Hliðar, sem er einn af fjórum umsækjendum um prestakallið, messar i Neskirkju á morgun, sunnudaginn 3. sept. kl. 11 f.h. Útvarpað verður á miðbylgju,212 metrum eða 1412 k. Hz. Sóknarnefndin. MELAVÖLLUR VÍKINGUR - AKRANES leika i dag kl. 16.00. Allir á völlinn. Vikingur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.