Þjóðviljinn - 23.09.1972, Síða 2

Þjóðviljinn - 23.09.1972, Síða 2
2.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. september 1972 Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og jeppabifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 26. september kl. 12- 3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Tilkynning Menntamálaráðuneytið gengst fyrir nám- skeiði i Gagnfræðaskóla Austurbæjar fyr- ir væntanlega iðnaðarmenn, sem ekki hafa lokið miðskólaprófi og eru orðnir 18 ára. Innritun á námskeiðið fer fram i skól- anum föstudaginn 22. sept. kl. 17-18. Mikil- vægt er, að allir sem óska að sækja nám- skeiðið, mæti til innritunar, eða staðfesti fyrri umsókn með simskeyti. Menntamálaráðuneytið. Enskuskóli bamanna Kennsla i hinum vinsæla ENSKUSKÓLA BARNANNA hefst mánudaginn 2. októ- ber. 1 skólann eru tekin börn á aldrinum 8- 13 ára. Unglingar 14—16 ára fá talþjálfun i sérstökum deildum. Þá verður undir- búningsdeild fyrir börn 6—8 ára. Hefur kennsla þessi gefið með afbrigðum góða raun. Kenna enskir kennarar viðldeildina og tala alltaf ENSKU i timunum. Venjast börnin þannig ensku TALMÁLI frá upp- hafi. DANSKA verður kennd á sama hátt og enskan, svo og ÞÝZKA ef næg þátttaka fæst. Innritun i sima l 11 09 og l 000 4 (kl. 1-7 e.h.) Málaskólinn Mímir Brautarholti 4 (Flestum barnaflokkum er kennt i Hafnarstræti 15) Lögtök í Mosfellshreppi Lögtök eru nú hafin hjá þeim gjaldendum er hafa eigi staðið að fullu skil á fyrir- framgreiðslu þinggjalda 1972, svo og þeim er skulda gjöld eldri ára. Skorað er á gjaldendur að greiða nú þegar áfallnar þinggjaldaskuldir, svo þeir komist hjá kostnaði vegna lögtaka. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósar- sýslu. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. MELAYÖLLUR ÍSLANDSMÓTIÐ I. DEILD í dag kl. 14, kl. 2, leika FRAM - VALUR Lokaleikur íslandsmótsins. Verðlaunaaf- hending. Knattspyrnudeild FRAM. GERUM GULLFOSS AÐ IIEIMAVIST! Samtök skólafólks hafa réttilega gert mikið úr hús- næðisvandræðum meðan skólar standa. Námsfólk sem þarf að sækja skóla hingað til Reykjavíkur fyrir veturinn á i gifurlegum erfiðleikum meö aö fá inni i höfuðborg- inni, og oft á tíðum er húsa- leigan þeim allt að því óyfirstfganleg. Námsmenn hafa snúið sér til menntamálaráð- herra með vanda sinn og fengið þau svör, að málið væri í athugun. Einnig hafa skólarnir bent á þann möguleika, að ríkið fái Hótel Esju að einhverju eða öllu leyti undir heima- vistir fyrir utanbæjar- nema, en það mál hefur fengið lítinn hljómgrunn meö ráðamönnum. Okkur hér á bjóðviljanum hef- ur hins vegar komið það til hugar, að nýta mætti það gistipláss sem er um borð i Gullfossi og þá að- stöðu sem þar er fyrir hendi til að leysa húsnæðisvanda skólafólks þennan veturinn. þar sem skipinu verður nú lagt. og á að standa ónotað i mestallan vetur. Eitt sinn var Eimskipafélagið umtalað sem óskabarn islenzku þjóðarinnar. en nú seinni árin hefur nokkuð dregið úr þeim óskabarnsljóma. sem i kring um félagið var. Til þess að endurvekja það álit sem Eimskipafélagið óumdeilan- lega naut með þjóðinni, ætti stjórn félagsins að ganga fram fyrir skjöldu og bjóða skólafólki vist um borðiGullfossiákomandi vetri gegn vægu gjaldi. Með þvi ynnist auk annars það, að mannlif héldist i skipinu, en það er einna verst örlög allra mannabústaða, og ekki síður þeirra sem fljóta á höfunum. að þau standi mánuð- um saman mannlaus. betta er hér með gert að áskor- un, sem ekki er ætlað að taka til langvarandi athugunar. — úþ. séðfyrir endann á VOLVO ? Dílas/ning VOIVO 73 auaardaqinn 23 kl. 14-18 sunnudaginn 24 kl. 14-18 Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.