Þjóðviljinn - 23.09.1972, Page 12

Þjóðviljinn - 23.09.1972, Page 12
Laugardagur 23. scptember 1972 Almennar upplýsingar um læknaþjónustu borgarinnar' eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavíkur, simi 18888. Nætur- og helgidagavarzla apóteka næstu viku, frá og með 16. september til 22. september, er i eftirfarandi apótekum: Apótek Austur- bæjar, Lyfjabúð Breiðholts og Kópavogs Apótek. Slysavarðstofa Borgarspitalans er opin all- an sólarhringinn. Simi 81212. Kvöld-, nætur- og helgidaga- vakt á heilsuvernarstöðinni. Simi 21230. Mikill mannfjöldi var á Austurvelli við Dómkirkjuna í gær, er útför Asgeirs Asgeirssonar fyrrum for- seta tslands var gerð. — Myndina tók Ari Kárason að kirkjuathöfn lokinni. PARIS 22/9. — A fundi, sem Pompidou Frakklandsforseti hclt með fréttamönnum i gær, sagðist hann vona að Spánn gæti gengið i Kfnahagsbandalagið sem fyrst. Ekkert hefur enn verið sagt opinberlega um þessa yfirlýsingu i löndum EBE. en bæði Bratteli forsætisráðherra Noregs, og Krag, forsætisráðherra Dan- merkur hafa lýst sig andviga þessari hugmynd. Yfirleitt er þvi haldið fram i höfuðborgum EBE- rikjanna að Spánverjar geti ekki gengið i bandalagið fyrr en breyt- ingarhafa orðið á stjórnarháttum i landinu. 3 létust á tœpu dœgri í innanlandsátökunum F angabúðastefnan óbreytt á Irlandi BELFAST 22/9. — A fimmtudaginn skýröi Whitelaw irlandsmálaráð- herra frá því, að komið yrði upp sérstökum dómstólum Montherland er látinn PARIS 22/9. — Hinn kunni franski rithöfundur Henry de Montherlant fannst látinn i ibúð sinnii gær, og mun hann hafa fyr- irfarið sér. Hann hafði lengi átt við vanheilsu og þunglyndi að striða. Henry de Moritherlant var 76 ára að aldri, og hafði samið mikinn fjölda af leikritum, skáld- sögum og ritgerðum. Hann var einn af ‘þekktustu rithöfundum F'rakklands. sem störfuðu fyrir lokuðum dyrum og yfirheyrðu þá menn sem nú sitja i fanga- búðum án ákæru, eða dómsúrskurðar. Mundi þá verða horfið frá fanga- búðastefnunni svokölluðu, en kaþólskir menn hafa á henni einkar illan bifur. Kyrsta verk dómstólanna yrði að yfirheyra þá h.u.b. 240 liðs- menn trska lýðveldishersins, IRA, sem nú gista fangabúðir án dóms. t>vi er haldið fram i Belfast að dómstólar þessir taki til starfa Laugardaginn 23. september kl. 3. e.h. flytja 3 stúdentar i guð- fræðideild prólprédikanir sinar. Deir eru: Arni Bergur Sigur- i næsta mánuði. — Sósial- demókrataflokkur kaþólskra i Norður-trlandi hefur jafnan kraf- izt þess að horfið verði frá fanga- búðastefnunni áður en hann fæst til að taka þátt i viðræðum með fulltrúum allra flokka við White- law, og telur flokkurinn að hinir sérstöku dómstólar sé fanga- búðastefnan óbreytt að innihaldi, en undir nýju nafni. Krá miðnætti i nótt og framyfir hádegi i dag, fórust þrir menn af völdum hins pólitiska ástands i Norður-trlandi. Er þá tala fall- inna komin upp i 573 á þremur ár- um. björnsson, Gunnar Björnsson og Halldór S.Gröndal. Athöfnin fer fram i kapellu Háskólans Prófpredikanir guðfræðistúdenta Mannfjöldi á Austurvelli Brandt fallinn BONN 22/9. — Eins og Willy Brandt kanslari hafði vonazt eftir, var traustsyfirlýsingin við stjórn hans felld á vcstur- þýzka þinginu með 248 at- kvæðum gcgn 233. Umræðurn- ar á þinginu stóðu yfir i fimm stundir áður en gengið var til atkvæða, og voru þær meðal hörðustu umræðna, scm nokk- urn tima liafa farið fram i þinginu. Nú mun Brandt fara þess á lcit við Ilcinemann forseta að liann rjúfi þing og efni til nýrra kosninga. JAPANIR ÆTLA AÐ TAKA UPP SAMBAND YIÐ KÍNA TÓKÍÓ 22/9. — Japanir munu viðurkenna alþýðu- lýðveldið Kína og skiptast á sendiherrum við það inn- an 6 mánaða, segir japanska fréttastofan. Byggir hún á drögum af sameiginlegri yfirlýsingu sem útbúin hafa verið fyrir fund Tanaka, forsætisráð- herra Japans, með kin- verskum ráðamönnum í næstu viku, en þá fer Tanaka i heimsókn til Kína. Fullyrðir fréttastof- arvað japanska stjórnin sé reiðubúin að slita öllum samskiptum við þjóðernis- sinnastjórnina á Tævan til að geta tekið upp fullt og eðlilegt stjórnmálasam- band við Peking-stjórnina. Kyrstu Asiubúarnir, sem gerðir hafa verið landrækir i Cganda, koma til London. ENN BARIZT 1 ÚGANDA NAIROBI 22/9. — Svo virðist sem her úganda eigi enn i höggi við innrásarher- inn, sem kom yfir landa- mærin frá Tansaniu á sunnudaginn. Samkvæmt óstaðfestum frétt- um, sem borizt hafa til Nairobi i Kenya, tókst innrásarmönnun- um, sem eru 1500 að tölu að forð- ast tangarsókn Ugandahers, og hafa þeir nú lokað veginum til höfuðborgarinnar Kampala. En talsmaður hersins i Kampala hélt þvi fram að innrásin hefði verið brotin á bak aftur. Deilur júganda og Tansaniu jukust enn i dag þegar herflugvél frá Úganda kastaði sprengjum á bæinn Mwanza við Viktoriuvatn i norðurhluta Tansaniu. Útvarpið i Úganda sagði i dag, Kvennakór í söngför 1 gær lagði kvennakór Suður- nesja i söngför um Austurland. Aætlað var að halda fyrstu tón- ieikana á Neskaupstað i gær- kvöld. i kvöld á Fáskrúðsfirði og á Eskifirði. Kórinn verður á Egils- stöðum á sunnudag. að þeir Asiubúar, sem hefðu feng- ið skjöl frá landsbanka Úganda um að yfirgefa landið, yrðu að fara innan 48 stunda. Blaðberar óskast Þjóðviljinn óskar að ráða blaðbera í ef+ir+alin hverf i: Hjarðarhaga Skjól Háskólahverfi Háteigsveg Breiðholt Fossvogshverfi 2 Ásgarð Miðbæ Hverfisgötu Þjóðviljinn sími 17500 Vill að Spánn gangi í EBE

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.