Þjóðviljinn - 23.12.1972, Blaðsíða 3
Laugardagur 2:t. desember 1972 WÓDVILJINN — SÍÐA 3
Þakplötur fuku og
gluggar brotnuðu
t óveðrinu sem gekk yfir landið
i fyrri nótt, varð all viða nokkuð
tjón á húsum. Bæði fuku af þeim
þakplötur og eins brotnuðu
gluggar á nokkrum stöðum. Þá
lenti bifreið með tveim konum á
brúarstólpa og skemmdist
nokkuð og' konurnar meiddust
báðar eitthvað, en ekki mun það
þó hafa verið alvarlegt.
t Reykjavik gekk mikið á milli
kl. 23 og 2 aðfaranótt föstu-
dagsins. Að sögn Bjarka
Eliassonar yfirlögregluþjóns var
á þessum tima hringt i lögregluna
56 sinnum með beiðni um aðstoð
vegna þess að þakplötur voru að
fjúka af húsum, eða gluggar
höfðu brotnað. Var allt tiltækt
fuku i þær, eða þá að þær létu
undan veðurofsanum.
Svipaða sögu er að segja viðast
hvar af landinu,.þar sem veður-
hamurinn gekk yfir. Plötur fuku
af húsum i Kópavogi, Hafnarfirði,
Keflavik, Selfossi, Vestmanna-
eyjum, Sauðárkróki og Akureyri
og viðar, en hvergi var um veru-
legt tjón að ræða og engin slys
urðu af völdum þessa plötufoks.
t Grindavik komust bátar ekki
inn i höfnina fyrir brimi og einnig
fóru innsiglingarljósin af, þegar
rafmagniðfór af undir miðnættið.
Urðu bátarnir að halda uppi þar
til rafmagnið kom aftur og veðrið
gekk niður. Ekkert tjón varð i
Grindavik i þessu veðri. —S.dór
lögreglulið að störfum mest alla
nóttina við að aðstoða þar sem
þurfti og eins var kallaður út
vinnuflokkur frá Reykjavikur-
borg með tæki til bráðabirgðavið-
gerða og til aðstoðar.
Mesta tjónið i Reykjavik var á
þaki Dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna að Hrafnistu. Þar fuku svo
til allar þakplöturnar öðrum
megin af einu húsanna og varð að
loka umferð um nágrennið meðan
menn voru að reyna að ná plötun-
um áður en þær yllu tjóni. Tókst
það og var litið eða ekkert um
tjón af völdum þessa plötufoks.
Viða brotnuðu rúður i húsum
vegna þess að allskonar hlutir
Skipin og óveðrið:
Engin óhöpp9 en
koma varð belgískum
togurum til aðstoðar
Mörgum hcfur eflaust verið
hugsað til sjómanna á hafi úti
þegar veðurofsinn var sem
mestur i fyrrakvöld og fyrrinótt.
Til allrar hamingju kom ekkert
fyrir á miðunum.
— Það var allt i lagi með okkar
skip, sagði talsmaður
Tilkynningarskyldunnar i gær,við
vorum búnir að heimta þau öll i
morgun. Það lentu engin skip i
vandræðum en veðrið var mjög
slæmt. Grindavikurbátar héldu
sjó á miðunum og grunnt undan
landi, þar sem þeir komust ekki
inn bæði vegna ljósleysis og
veðurs.
— Við heyrðum af þvi að
báturinn Haffari hefði verið að
tala við ykkur...
Þetta er nýr bátur, byggður á
Fáskrúðsfirði, og hann var að
koma þaðan með viðdvöl i Vest-
mannaeyjum. Hann lagði af stað
þaðan um tvöleytið i gær og kom
til Reykjavikur kl. 4 i nótt. Hann
slapp vel, var kominn fyrir
Stafnes áður en verðurhæðin náði
hámarki, en var þó eina sex tima
frá Stafnesi til Reykjavikur sem
er venjulegast þriggja tima
sigling.
Belgískir togarar
aöstoðaöir
Þá voru tveir belgiskir togarar
i hættu. Annar var með hinn i
eftirdragi, þar sem eitthvað hafði
farið i skrúfu togarans. Þetta
gekk vél hjá þeim, þar til þeir
voru komnir um fimm milur frá
Akranesi og átta milur frá Gróttu
að dráttartaugin slitanði og þá
báðu þeir um aðstoð, um hálf
fjögur i nótt. Magni fór fljótlega
þeim til aðstoðar og siðan varð-
skip og komu skipin hingað á ytri
höfnina um 10 leytið i morgun.
Togararnir voru komnir mjög
nærri Akranesi þegar aðstoðin
barst, og það var búið að kalla út
hjálparflokka ef illa færi.
Við vorum sem sagt á vakt hér
alla nóttina og fylgdumst með
þeim skipum sem við vissum að
voru úti.
Allir togarar Bú R á
veiðum um jólin
Þá fengum við þær upplýsingar
hjá Bæjarútgerð Reykjavikur að
allt gott væri að frétta af þeirra
skipum, og það verða allir
togarar i eigu útgerðarinnar á
veiðum um jólin. sj
Þakplöluiii af Ilrafnistu safnað saman.
Miklar skeinnuiir
í Álverksmiðju
Bilun raflinunnar frá Búrfclls-
virkjun i fyrrakviild ug
rafmagnsskorturinn af völduni
hcnnar olli afar miklu tjóni i
Álvcrksmiðjunni i Straumsvík. Af
280 kerjum i verksmiðjunni þurfti
að taka 81 úr samhandi þar cð
orka varastiiðvanna 2ja nægði
ekki til að halda málminum
fljótandi i iillum kerjunum. i gær
vildu forstiiðumenn verk-
smiðjunnar ekki fullyrða ncitt um
það hvort þessi ker væru ónýt eða
hve mikiö tjón hel'ði þarna orðið.
t Álverksmiðjunni eru tvær
varastöðvar, gastúrbinur, sem
seltar eru strax i gang i svona til-
vikum. Báðar þessar stöðvar
voru i notkun i fyrrakvöld, en ein-
hver vandkvæði munu vera á að
la þær til að skila fullum afköst-
um i samkeyrslu.
1 fyrrinótl voru allir starfs-
menn sem vetlingi gátu valdið
kallaðir út á aukavakt vegna raf-
magnstruflananna. Þjóðviljinn
frétti i gær að starfsmennirnir
hefðu frestaö framkvæmd yfir-
vinnubannsins, sem koma átti til
framkvæmda 27. des. Mun bannið
nú koma til framkvæmda 3.
janúar.
89 hnúta meðal-
vindur á Stórhöfða
..
: ' ■ '
■
í óveðrinu i fyrrinótt lá við að þakið fyki af Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra sjómanna. Myndin er
tekin i gær þegar unnið var að þvi að gera við skemmdir á þakinu.
Þegar við hiifðum samhand við
Veðurstofuna i gær og háðum um
útlistingu á óveðrinu, sagði
veðurfræðingurinn meðul ann-
ars:
— Allviða á landinu var veður-
hæðin allt að 11 vindstigum og
jafnvel meir, og þessi 11 vindstig
eru miðuð við meðalvind. Mestur
vindur maddist á Stórhöfða, 89
hnútar, 77 hnútar á Raufarhöfn,
70 á Nýja-bæ fyrir ofan Eyjafjörð,
68 hnútar á Ráufarhöfn, 68 hnútar
á Hellu.
— En hér i Reykjavik? Okkur
þótti nóg um hér.
— Hann var gefinn upp 59 hnút-
ar hér — mestur meðalvindur, en
við sáum hann fara upp i 85 hér i
vindkviðum.
— Veðrið gekk hratt yfir.
— Já, þetta byrjaði i gærkvöld
og það liðu einir 12 timar frá þvi
að þetta byrjaði hér og þar til
lægðin var gengin yfir norðaustur
af landinu. Hraðinn á lægðinni
var um 90 kilómetrar á klst.
— Hvaðsýnistykkur um veðrið
um jólin?
— Það virðist vera rikjandi
sama vindátt i háloftunum, og við
getum átt von á fleiri lægðum og
umhleypingasamri veðráttu —
vindátt milli suðurs og vesturs.
Það verður rólegt á morgun, ró-
leg suðvestan átt, en svo má vera
að það komi nýjar lægðir.
sj
Dregið í
Bókaveltu
Dregið var i Bókaveltu Rit-
höfundafélags Islands 1. des. Upp
komu þessir vinningar: 27 — 143
— 201 — 202 — 443 — 546 — 751 —
807 — 939 — 965.
Vinninga má vitja i Bókaskemm-
una Ingólfsstr. 3.