Þjóðviljinn - 23.12.1972, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.12.1972, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2!!. descmbcr 1!172 MALGAGN SÓSÍALISMA, VERKALÝÐSHREYFINGAR OG ÞJÓDFRELSIS L tj'efandi: Ctgáfufélag þjóðviljans Kramkvæmdastjóri: Eiftur Bergmann Kitstjórar: Kjartan Ólafsson Svavar Gestsson <ab.) ''ufílýsingastjóri: Heimir Ingimarsson Kitstjórn, afgreiðsla, auglýsingar: Skólav.st. I!). Simi 17500 <•> linur). Askriftarverft kr. 225.00 á mánuði. Lausasiiluverð kr. 15.00. Prentun: Blaðaprent h.f. HVER GERIR AÐFÖR AÐ BORGARBÚUM? Nú hefur verið afgreidd i borgarstjórn Reykjavikur fjárhagsáætlun fyrir árið 1973. Þessi áætlun er sama merki brennd og áætlun þess árs, sem er senn á enda, Sjálfstæðisflokkurinn gerir allt sem hann getur til þess að sanna borgarbúum að hin nýju skattalög rikisstjórnarinnar hafi verið hábölvuð og þess vegna er gert ráð fyrir itrustu álagningu á útsvör og fast- eignaskatta. En ekki er nóg að innheimta skatta með hæstu álögum — Sjálfstæðis- flokkurinn verður lika að eyða þessu fé og það er gert þannig samkvæmt fjárhags- áætlun að búinn er til langur óskalisti um allar framkvæmdir og fjárfestingu sem finnanleg er. Sigurjón Pétursson, borgarráðsmaður Alþýðubandalagsins gerði þessu máli góð skil i ræðu sinni á borgarstjórnarfundi i fyrrakvöld. Hann benti á að ef trúa ætti stóryrðum Geirs Hallgrimssonar fyrrver- andi borgarstjóra um nýju tekjustofnalög- in væri f járhagsáætlun nú með sérstökum kreppubrag. En áætlunin gefur allt aðra mynd — þar er hver framkvæmdaliður þaninn til hins itrasta. öll útgjöld eru áætluð mjög riflega og svo var einnig á fjárhagsáætlun yfirstandandi árs. Sýndi Sigurjón fram á það i ræðu sinni, að á fjár- hagsáætlun yfirstandandi árs var ofáætl- að til nokkurra útgjalda borgarinnar um nærri 10 miljónir króna! Þá vék Sigurjón að hinni miklu fram- kvæmdagleði um þessar mundir hjá borgarstjórn Sjálfstæðisflokksins: ,,Vissulega eru engin vandkvæði að finna auknum tekjuafgangi stað i fram- kvæmdum og fjárfestingu borgarsjóðs, eftir áratuga stjórn ihaldsins i Reykja- vikurborg eru vanrækslusyndirnar i bygg- ingu dagheimila, skóla, ibúðarhúsnæðis, húsnæðis fyrir aldraða og margt fleira það miklar, að tvöfaldar tekjur borgarinnar i nokkur ár myndu ekki nægja til að bæta þar úr. Hitt er talandi tákn, að það er með tilkomu vinstri stjórnar i landinu og nýj- um tekjustofnalögum, sem verulegur skriður kemst á f jármögnun þeirra fram- kvæmda, sem setið hafa á hakanum undanfarna áratugi. Og allt i einu bregður svo undarlega við, að óskalisti meirihlut- ans er orðinn langur, lengri en eðlilegar tekjur borgarinnar hrökkva til og það á að vera sönnun þess að tekjustofnar séu ónógir. En það er engin sönnun fyrir ónóg- um tekjum þótt óskalista framkvæmd- anna verði ekki fullnægt á einu til tveimur árum. Hinn eini raunhæfi samanburður sem gerður verður á tekjum og gjöldum bogarinnar fyrir og eftir skattalagabreyt- inguna, er sá að bera saman árlega tekju- afganga borgarinnar, sem varið er til framkvæmda”. Til þessa samanburðar nefndi Sigurjón niðurstöðutölur fimm ára: Kjárliagsáætlun ársins 1909 gerði ráð lyrir að algangur til framkvæmda yrði 13,5% af tekjum borgarinnar. Sambærileg hlutfallstala árið 1970 er 19,2%, og fyrir árið 1971 10,4, en þetta var siðasta fjár- hagsáætlunin samkvæmt tekjustofnalög- unum eldri. En þá gerist það sem skelfi- legast er að mati Geirs Hallgrimssonar og félaga hans. Nýju tekjustofnalögin voru sett og þá varð tekjuafgangur til fram- kvæmda 27,7% á yfirstandandi ári og hvorki meira né minna en 30,1% á næsta ári. Sigurjón sýndi ennþá fram á hversu þessum málum væri háttað með breyting- ar á framkvæmdafjármagni að krónutölu og miðaði Sigurjón þá við tekjuafgang. í þeim tölum kom meðal annars fram, að tekjuafgangurinn hækkaði um 98% milli áranna 1971 og 1972 og verður á næsta ári samkvæmt áætluninni þrisvar sinnum hærri en árið 1971! Sigurjón sagði siðan: „Eftir að hafa skoðað þessar tölur, ætti öllum að vera ljóst, að ástæðan fyrir innheimtu 10% álags á útsvörin og 50% hækkun fasteigna- gjalds á ibúðarhúsnæði er ekki sú, að f jár- hagsstaða borgarinnar hafi versnað við hin nýju tekjustofnalög. Ástæðan fyrir þessum stórfelldu álögum er pólitisk ákvörðun Sjálfstæðisflokksins — ástæðan skýrist af þörf Sjálfstæðisflokksins til þess að sanna aðförina að Reykvikingum sem svo var kölluð. Það er meirihluti ihalds- ins i borgarstjórn Reykjavikur, sem hefur staðið fyrir aðför að hagsmunum Reyk- vikinga og ætlar nú enn i krafti meirihluta sins að leggja þessar auknu álögur á borgarbúa”. Kosið í bankaráð og fleira Á k v öl<l f ii iid i Sameinaðs al|iiiif'is i l'vrrailaf' fór fram kosn- injí i ýnisar nefndir o}' ráð. Yfir- leitl koinn frani lislar nieð niifnnni jafn inarj'ra nianna oj' kjósa átti of> oftast einn listi Irá stjóriinrflokkiimini saineif'inlef'a ofí annar Irá |>iiif'flokki Sjálf- sta'ðisflokksins. Alþýðiiflokkurinn liafði ekki slyrk lil að fá nienii kosna i 5 eða 7 inanna nefndir, en i nokkriini til- viknin voru Alþýðiiflokksnienn á listuni stjórnarflokkanna ofí Sjálfsta'ðisflokkiiriiin stakk upp á Alþýðiiflokksnianni i eitl ráð, var það Oylfi 1». (íislason i Norðurlandaráð. Aðeins einii sinni koni til kosn- iiif'ar. Var það i stjórn Aburðar- verksniiðjiinnar, en þar löf>ðu stjórnarflokkarnir fram lillöf'ii nieð 5 niifiiiini. off var fimniti inaðuriiin úr Alþýðuflokkniim, en Sjálfstæðisflokkurinn lagði fram lista með :i nöflilini, en aðeins átti að kjósa 7. Kékk þá A listi stjórnarflokk- anna og Alþýðuflokksins iíS atkvæði og 5 nienii kosna, en B listi Sjálfstæðisflokksins 22 atkvæði og 2 ineiin. en sá þriðji á þeim lista féll. Hér fara á eftir nöfn þeirra, sem kjörnir voru i ráð og nefndir: Stjórn Aburðarverksmiðju rikis- ins Af A-lista: Hjörtur Hjartar framkvæmda- stjóri Reykjavik, Gunnar Guð- bjartsson formaður Stéttarsam- bands bænda Hjarðarfelli, Þor- valdur G. Jónsson cand agr. Hafnarfirði, Guðmundur Hjartarson framkv.stj. Reykja- vik, Baldur Eyþórsson framkv.stj. Reykjavik. Af B-lista: Pétur Gunnarsson fram- kvæmdastjóri Reykjavik, Halldor H. Jónsson arkitekt Reykjavik. Bankuráð Biinaðurbankans Af A-lista Stelan Valgeirsson alþm. Auð- brekku, Guðmundur Hjartarson framkv.stj. Reykjavik, Karl Arnason glerslipunarmeistari Reykjavik. Af B-lista: Gunnar Gislason alþm. Glaum- Varamenn: Af A-lista: Ágúst Þorvaldsson al.m. Brúnastöðum Árnessýslu, Helgi Seljan alþingismaður Reyðarfirði Benóný Arnórsson bóndi Hömr- um Reykjadal. Af B-lista: Pálmi Jónsson alþm. Akri A- Hún., Steinþór Gestsson alþm. Hæli Gnúpverjahreppi. Bankaráð Landsbankaiis Af A-lista: Kristinn Finnbogason fram- kvæmdastjóri Reykjavik, Bald- vin Jónsson hrl. Reykjavik, Einar Olgeirsson fyrrv. alþm. Reykja- vik. Af B-lista: Matthias A Mathiesen alþm. Hafnarfirði. Kristján G. Gislason stórkaupmaður Reykjavik. Varamenn: Af A-lista: Margeir Jónsson útgerðarm. Keflavik, Karvel Pálmason alþm. Bolungarvik, Ölafur Jónsson framkvæmdastj. Kópavogi. Af B-lista: Árni Vilhjálmsson prófessor Reykjavik, Davið Scheving Thor- steinsson framkvstj. Garðahreppi. Baukarað Seðlabankans Af A-lista: Sigurjón Guðmundsson fyrrv. forstjóri Reykjavik, Ragnar Ólafsson hrl. Reykjavik, Ingi R, Helgason hrl. Reykjavik. Af B-lista: Birgir Kjaran hagfræðingur Reykjavik, Sverrir Júliusson út- gerðarmaður Reykjavik. Varamenn: Af A-lista: Jón Skaftason alþm. Kópavogi, Alíreð Gislason læknir Reykja- vik, Haukur Helgason hagfræð- ingur Reykjavik. Af B-lista: Ölafur B. Thors borgarfulltrúi Reykjavik, Pétur Sæmundsen bankastjóri Reykjavik. Bankaráð Útvegsbankans Af A-lista: Gisli Guðmundsson alþm. Hóli á Langanesi. Halldór Jakobsson framkv.stj. Reykjavik, Haraldur Henrýsson. lögfræðingur Reykja- vik. Af B-lista: Ólafur Björnsson prófessor Reykjavik, Guölaugur Gislason alþm. Vestmannaeyjum. Varamenn: Af A-lista: Björgvin Jónsson, framkv.stj. Reykjavik. Garðar Sigurðsson alþm. Vestmannaeyjum. Arn- björn Kristinsson prentsmstj. Garðahr. Af B-lista: Gisli Gislason stórkaupm. Vestmannaeyjum, Valdimar Ind- riðason framkv.stj. Akranesi. E n d u r s k o ð e n d u r r e i k u i n g a Búnaðarbankans Af A-lista: Guðmundur Tryggvason full- trúi Reykjavik. Af B-lista: Einar Gestsson bóndi Hæli Gnúpverjahreppi. E n d u r s k o ð e n d u r r e i k n i n g a Landsbankans Af A-lista: Baldur Óskarsson fræðslustjóri ASt Reykjavik. Af B-lista: Ragnar Jónsson skrifstofustjóri Reykjavik. E n d u r s k o ð e n d u r r e i k n i n g a Útvegsbankans Af A-lista: Jón Kjartansson forstjóri Reykjavik. Af B-lista: Jón R. Jóhannsson lögg. endur- skoðandi Reykjavik. Norðurla ndaráð Af A-lista: Jón Skaftason alþm. Kópavogi, Björn Jónsson alþm. Akureyri, Gisl Guömundsson alþm. Reykja- vik. Af B-lista: Matthias Á. Mathiesen alþm. Hafnarfirði. Jóhann Hafstein, alþm. Reykjavik. Gylfi Þ. Gislason, alþm. Reykjavik. Varamenn: Af A-lista: Asgeir Bjarnason alþm. Asgarði Dalas. Karvel Pálmason, alþm. Bolungarvik. Svava Jakobsdóttir alþm. Reykjavik. Af B-lista: Gunnar Thoroddsen alþm. Reykjavik, Geir Hallgrimsson alþm. Reykjavik, Eggert G. Þorsteinsson alþm. Reykjavik. Stjórn Sementsverksmiðju rikis- ius Af A-lista: Daniel Ágústinusson fulltrúi Akranesi, Sigmundur Guð- bjarnarson prófessor Reykjavik, Hafsteinn Sigurbjörnsson pipu- lagningam. Akranesi. Af B-lista: Jón Árnason alþm. Akranesi, Asgeir Petursson sýslumaður Borgarnesi. Yfirskoðunarmenn ríkisreikn- inga Af A-lista: Halldor Kristjánsson bóndi Kirkjubóli Onundarf., Haraldur Pétursson fyrrv. safnhúsvörður Reykjavik. Af B-lista: Pétur Sigurðsson alþm. Reykjavik. Einn fulltrúi i stjórn Fram- kvæmdastofnunar rikisins i stað Björns Jónssonar Aðeins ein tillaga kom fram og var kjörinn Halldór S. Magnússon viðskiptafræðingur Reykjavik en til vara Ingólfur Árnason rafveitustjóri Akureyri. Endurskoðendur sjóða i umsjá Framkvæmdastofnunar rikisins Af A-lista: Friðgeir Björnsson lögfr. Reykjavik Af B-lista: Þorfinnur Bjarnason fyrrver- andi sveftarstjóri Reykjavik þíngsjá þjóðvíljans ba‘ Skagaíirði. Fribjón Þóröarson alþm. Stykkishólmi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.