Þjóðviljinn - 23.12.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.12.1972, Blaðsíða 11
l.augardagur 2S. desember 1972 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 -\ Reykja- víkur- meist- arar KR í körfu- bolta KK varö Reykjavikunneistari i körfuknattieik með þvi að sigra ilí 82:72 i úrslitaleik mótsins. Að vanda var leikur þessara liða afar skcnimtilegur og jafn allt þar til uokkrar sekúndur voru cftir, að ljóst varð að KR myndi sigra. A myiidinni hér til hliðar eru meistarar KR. Efri röð frá vinstri: Jón Otti Jónsson, þjálfari, Hilmar V'iktorsson, Hjörtur Hansson, Magnús Guðbjörnsson, Bjarni Jó- hannsson og Einar Sæmundsson, formaður KR. Neðri röð frá vinstri: Sófus Guðjónsson, Kristinn Stefánsson, Guttormur ólafsson, Gunnar Gunnarsson og Þorvaldur Blöndal. Hættir Haf- steinn sem einvaldur Nú mun búið að skipa i allar nefndir KSl nema landsliðsnefnd, en hana hefur Hafsteinn Guömundsson skipað einn undan- farin 4 ár, sem sagt einvaldur landsliösins. Við höfðum i gær samhand viö Ilafstein og spurðum hann hvort hann væri að hugsa um að hætta scm cinvaldur landsiiðsins. Hann svarði þvi til, að liann hefði enn ekki tekið ákvörðun un livort hann gæfi kost á sér áfram, cn til hans hefði verið ieitaö. — Ég ætlaði aðeins að vera i þcssu i eitt ár, en þau cru nú orðin 4 og þetta er anzi dýrt tómstundagaman, svo ég veit ekki hvaö ég geri, sagði liafsteinn. HEIMSBIKARINN í STÓRSVIGI Zwilling hefur tekið forustuna Austurrikismaöurinn David Sigurvegari telst sá er bczta út- launapallinn að þessu sinni var Zwilling sigraði i stórsvigi i komu hefur eftir árið. Piero Gros, Italinn 18 ára, sem keppninni um heimsbikarinn á Kepp lin s.l. þriðjudag var erfið sigraði i keppninni i Val D’isere móti i Madonna di Campoglio á og brautin virðist hafa verið slæm fyrir skömmu. Honum gekk illa italiu s.l. þriðjudag og tók þar þvi að 33 keppendur ýmist féllu að þessu sinni, en heldur samt með forustuna i keppninni sem er eða voru dæmdir úr leik. Einn af öðru sæti i stigakeppninni aðeins sigakeppni i mörgum mótum. þeim sem ekki komst á verð- Frh. á bls. 15 Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson. Anne- marie Proell hefur forustu Þvi miður er frétlaskeyti NTB iim úrslitin i kvennakeppninni i stórsvigi, sem frain fór i Saalbach s.l. þriðjudag, ólæsílegt, en röðin i stigakeppninni um heimsbikarinn er skýr, og er staðan nú þessi: Anne-Marie l’roell, Austurriki, 75 stig. Jaiiueline Rouvier Frakklandi, 4(1 stig. Monika Kaser, Austurriki, 28 stig. I’atricia Einonet, Krakklandi, 2(> stig Birgilta Schrotl, Austurriki, Odile Chalvin, Frakklandi, Irmgard l.ukasscr, Austurriki, allar með 20 stig Wiltrud Drexel, Austurriki, Daniclc Debernard, Frakklandi, báðar með 18 stig. R-mót i minni bolta Reykjavikur-mót i minni-bolta 1972 hefst i janúar. Þátttökutilkynningar berist fyrir 5. janúar. Hverju félagi er heimilt að senda fimm tiu manna liö, og taka skal fram hvort um er að ræða ellefu ára minni-bolta eða tólf ára. Ef nægjanleg þátttaka fæst þá keppa ellefu ára drengir sér, en ella með tólf ára. Þátttökugjald fyrir hvert tiu manna liö er kr. 250,00 og sendist meö þátttökutilkynningu. Jafnframt skal hvert félag til- nefna fimm menn til dómstarfa við mótið. Visast nánar til bréfs sent for- mönnum deildanna, um nánari tilhögun og skilyrði sett af stjórn KKRR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.