Þjóðviljinn - 07.01.1973, Page 10

Þjóðviljinn - 07.01.1973, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. janúar 1973 Sunniidagiir 8.00 Morgunandakt. Séra Pét- ur Sigurgeirsson vigslubisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15. Létt morgunlög. Lúðra- sveit norska hersins leikur lög eftir Grieg, Nordraak, Sveden o.fl., og Robert Stolz stjórnar hljómsveit sem leikur lög eftir hann. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Cantabile og Pastoral eftir Cesar Franek. Flor Peters leikur á orgel. b. Svita fyrir hljóm- sveit nr. 3 i D-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. Hátiðarhljómsveitin i Bath leikur: Yehudi Menuhin stjórnar. c. Sónata fyrir gitar i A-dúr eftir Antonio Diabelli. Julian Bremen leikur. d. Sinfónia nr. 5 i Es- dúr op. 82 eftir Jean Sibelius. Hljómsveitin Phil- harmonia leikur: Herbert von Karajan stjórnar. 11.00 Messa i Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Jón tsleifsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurlregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Múlt'ameð og Islam.Séra Rögnvaldur Finnbogason flytur fyrsta erindi sitt af fjórum. 14.00 Könnun á utani ikisþjón- ustu íslendinga.Páll Heiðar Jónsson stjórnar þessum dagskrárlið og talar við Einar Agústsson utanrikis- ráðherra, Pétur Thorsteins- son ráðuneytisstjóra, Pétur Eggerz prótókollmeistara dr. Kristinn Guðmundsson fyrrum utanrikisráöherra, dr. Helga P. Briem fyrrum sendiherra, Guðjón B. Ólafsson framkvæmda- stjóra sjávarafurðadeildar StS og Guðmund H. Garðarsson blaðafulltrúa Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna. 15.00 Miðdegistónleikar. Frá alþjóðlegri tónlistarkeppni þýzkra útvarpsstöðva i Munchen s.l. haust. Verð- launahafar syngja og leika ásamt Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Munchen: Fritz Rieger stj. a. Fiðlukonsert i D-dúr (K218) eftir Mozart Nilla Pierrou frá Sviþjóð leikur einleik. b. Ariur eftir Mendelsohn og Dvorák. Patricia Stacis frá Bandarikjunum syngur. c. óbókonsert eftir Richard Strauss. Hansbjörg Schellenberger frá Þýzka- landi leikur einleik. d. Ariur eftir Massenet og Verdi. Robert Currier Christiansen frá Bandarikjunum syngur. d. Pianókonsert nr. 4 i G-dúr op. 58 eftir Beethoven. Pi- hsien Chen frá Taiwan leik- ur einleik. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Framhaldsleikritið: „Landsins lukka” eftir Gunnar M. Magnúss. Endurfluttur ellefti þáttur og siðasti þáttur. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. 17.45 Sunnudagslögin. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Gamalt og nýtt. Tonys Dixieclub flytur létta tón- list. 19.30 Gluggapósthólfið. Þáttur frá gamlárskvöldi endur- tekinn. Meðal flytjenda: Karl Guðmundsson, Helga Bachmann, Helgi Skúlason, Katrin Asgrimsdóttir og út- varpsfólk. Stjórnandi og aðalhöfundur: Jökull Jakobsson. 20.00 A kóramóti i Borgarnesi. Söngmót Kirkjukórasam- bands Borgarf jarðar- prófastsdæmis. Fram koma kirkjukórar Akraness, Hvanneyrarsóknar, Bæjar- og Lundarsóknar, Reyk- holtssóknar og Borgarness. 20.40 „fcgbið að heilsa”.Anna Snorradóttir segir frá heim- sókn sinni til séra Stein- grims Oktaviusar Thorláks- sonar i San Francisco og ræðir einnig við hann. 21.05 Serenata i c-moll fyrir blásturshljóðfæri (K388) eftir Mozart. Blásarasveit Lundúna leikur, Jack Brymer stjórnar. 21.30 Lestur Fornrita: Njáls saga. Dr. Einar Ólafur Sveinsson prófastur les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 7. Morgunútvarp.Veðurfregn- ir kl 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Páll Pálsson (alla v. d. vikunnar) Morgunleik- fimi kl. 7.50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar. Morgunstund barnanna kl. um helgína 18.50 Knska knattspyrnan. Sunnudagur 16.30 Kndurtekið efni. Fjórðungur mannkyns. Kvikmynd um ferðalag bandariska blaðamannsins og A u s t u r 1 a n d a s é r - fræðingsins Edgars Snow til Kina fyrir nokkrum árum. I myndinni ræðir hann meðal annars við vin sinn, Maó formann. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. Aður á dagskrá 2. ágúst siðastliðinn. 17.40 Lina Langsokkur Lokaþáttur myndaflokksins. Þessi þáttur var áður sýndur á aðfangadag jóla, en fór þá viða fyrir ofan garð og neðan vegna rafmagnsbil- ana. Þýðandi Kristin Mántyla. 18.05 Stundin okkar. Umsjónarmenn Ragnheiður Gestsdóttir og Björn Þór Sigurbjörnsson. 19.40 lllé- 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Land i mótun ll.Siöari hluti myndar um land- mótun og hina sifelldu tog- streitu náttúruaflanna. Ráðgjafi við gerö myndar- innar er Sigurður Þórarins- son, jarðfræðingur. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Sólsetursljóð. Nýr fram haldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á sögu eftir skozka rithöfundinn Lewis Grassic Gibbon. 1. þáttur. óplægður akur. Leikstjó Moira Armstrong. Aðalhlut- verk Andrew Keir, Edith Macarthur og Vivien Heil- bron. Þýðandi Silja Aðal- steinsdóttir. L.G. Gibbon eða James Leslie Mitchell eins og hann hét réttu nafni, fæddist i grennd við Aberdeen árið 1901. Skáld- sagan Sólsetursljóð, eða Sun Set Song, er sú fyrsta af þrem samstæðum, sem lýsa lifi skozkra bænda og alþýðufólks. Söguper- sónurnar búa við fátækt og aldagamlar venjur, blandnar trú og hjátrú. 21.35 Hamingjudagur. Fyrri hl. myndar um dvöl sænsks náttúruskoðara i frum- skógum Brasiliu með þar- lendri konu sinni og syni þeirra. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.05 Kvöldstund i sjónvarps- sal.Endurtekinn þáttur frá kvöldi jóladags. Agúst Atla- son, Helgi Pétursson og Ólalur Þórðarson taka á móti jólagestum. 22.40 Að kvöldi dags. Sr. Bernharður Guðmundsson flytur hugvekju. Mánudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 0 um helgina 8.45: Þórhallur Sigurðsson leikari heldur áfram „Ferð- inni til tunglsins” eftir Fritz von Basserwitz i þýðingu Freysteins Gunnarssonar. (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnað- arþátturkl. 10.25: Dr. Hall- dór Pálsson búnaðarmála- stjóri talar um landbúnað- inn á liðnu ári. Morgunpopp kl. 10.40: The Beatles leika og syngja. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Petar Katin og hljómsvejtin Phil- harmonia leika Capriccio Brillant i h-moll op. 22 eftir Mendelssohn: Martinon stj. Sinfóniuhljómsveit út- varpsins i Köln leikur ung- verskar rapsódiur nr. 1 i f- moll og nr. 2 i cis-moll eftir Liszt og kafla úr „Föður- landinu minu” og „Seldu brúðinni” eftir Smetana: Szenkar stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Heilnæmir lifshættir. Björn L. Jónsson læknir tal- ar um orsakir offitu (endurt. þáttur). 14.30 Síðdegissagan: „Jón Gerreksson” eftir Jón Björnsson. Sigriður Schiöth les (3). 15.00 M iðdegistónleikar: Kammertónlist. Beethoven- kvartettinn i Róm leikur Strengjakvartett nr. 3 i C- dúr eftir Beethoven. Fontanarosa-trioið leikur Trió i B-dúr op. 99 eftir Schubert. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 16.25 Popphornið 17.10 Framburðarkennsla i dönsku, ensku og frönsku 17.40 Börnin skrifa.Skeggi As- bjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25i Daglegt mál. Indriði Gislason lektor flytur þátt- inn. 19.20 Strjálbýli—þéttbýli. Þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um 'daginn og veginn. Guðmundur H. Garðarsson viðskiptafræðingur talar. 20.00 islenzk tónlist: a. „Sigurður Fáfnisbani” for- leikur eftir Sigurð Þórðar- son. Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur. PállP. Pálsson stj. b. Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Sigursvein D. Kristinsson Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. c. Lög eftir Emil Thoroddsen úr „Pilti og stúlku”. Jón Þórarinsson útsetti. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. 20.40 Þættir úr sögu Bandarikjanna. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur erindi: Vaxandi stjórnmálaátök 21.00 Christine Edinger og Wilhelm von Grunelius leika á fiðlu og pianó. a. „Pieces pour Ivry” eftir Maderna, b. Sónötu fyrir fiðlu og pianó eftir Claude Debussy. 21.20 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari talar. 21.40 islenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar cand. mag. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Útvarpssagan: „Haustferm- ing” eftir Stefán Júliusson. Höfundur les (2). 22.45 Hljómplötusafnið. i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23. 40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 20.30 Undir smásjá. Mynd um hreinlæti starfsfólks i frysti- húsum, sem Gestur Þorgrimsson hefur gert að tilhlutan Fiskimálasjóðs og i samráði við Rannsóknar- stofnun fiskiðnaðarins. 20.50 Erasmus Montanus. Gamanleikur eftir danska átjándu aldar rithöfundinn Ludwig Holberg. Leikstjóri Kaspar Rostrup. Aðalhlut- verk Erik Wed'ersöe, Ole Larsen, Marie Brink og Lone Hertz. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Ungur piltur snýr heim til föðurhúsanna eftir að hafa stundað nám um skeið. Hann miklast mjög af lærdómi sinum, en þykir skömm til koma flestra hluta, sem hann hefur alizt upp við. (Nordvision. Danska sjón- varpið) 22.05 Mannheimur i mótun. Franskur fræðslumynda- flokkur. Skipti á soldánum. I júlimánuði 1970 var gerð bylting i furstadæminu Oman á Arabiuskaga. Soldáni landsins var steypt af stóli og við völdum tók sonur hans foringi byltingarmanna. Enn er ófriður i landinu. Hermenn stjórnarinnar, studdir af Bretum, eiga stöðugt i höggi við uppreisnarmenn og skæruliða. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. KÖTTUR í STÓRRÆÐUM Einu sinni var gamall maður, sem hét Pétur. Hann var ekkill og átti engan að nema hana kisu sina. Kisa hans Péturs gamla hét Rósa. Hún var hvit með svörtum flekkjum. Einn flekkurinn var á rófubroddinum, annar á vinstri framlöppinni, þriðji á siðunni og sá fjórði I hring kringum annað augað. Pétur og kisa hans voru ósköp fátæk. Jólin voru að koma og aðeins ein króna var til á heimilinu. „Æ kisa min,” sagði Pétur. „Skeifing held ég að jólin verði daufleg hjá okkur”. EFTIR KRÓKAREF Og hér var sem oftar , að sjaldan er ein báran stök. Haldið þið ekki að sjálfur hús- eigandinn, hann Jósafat Pálsson, hafi dottið inn úr dyrunum rétt i þessu og heimtað að Pétur greiddi sér húsaleiguna að fullu. Jósafat var nú ekki lambið að leika sér við, og allra sizt þegar menn skulduðu honum heila tvo mánuði, eins og Pétur gamli. Ef Pétur yrði ekki búinn að borga eftir tvo daga, ja þá kárnaði nú gamanið... sagði Jósafat. Já nú var sannarlega ekki gott i efni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.