Þjóðviljinn - 07.01.1973, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 07.01.1973, Qupperneq 14
]4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. janúar 197:! f lianltinn it iMltlij.irl 'T'nilNADMffiAN'KINN /V Sprenghlægileg ensk gaman- mynd, sem byggð er að nokkru leyti á sannsögulegum viðburðum. islen/.kur texti Aðalhlutverk: Sidney James, JoanSims og Kenneth Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. siðasta sinn Stríðsöxin Amerisk ævintýramynd i lit- um. Sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin Lifið, ástin og dauðinn. Raunsæ Irönsk úrvalsmynd. Leikstjóri Claude Lelouch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 18936 Ævintýramennirnir (You Can' t Win ’Em All) H ö r k u s p e n n a n d i og viðburðarik ný amerisk kvik mynd i litum um hernað og ævintýramennsku. Leikstjóri Peter Collinson. Aðalhlut- verk: Tony Curtis, Charles Bronson, Michele Mercier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Dalur drekanna spennandi ævintýrakvik- mynd. Sýnd ki. 10 min fyrir 3. Simi 22140 Áfram Hinrik (Carry on Henry) Afrika Addio Handrit og kvikmyndatöku- stjórn: Jacopetti og Prosperi. Kvikmyndataka: Antonio Climati Sýnd kl. 5.15 og 9 Bönriuð innan 16 ára islen/.kur texti. Aukamynd: Kaðir ntinn átti fagurt land, litmynd um skógrækt. Barnasýning kl. 3. úrvals teiknimyndasafn #»JÓÐLEIKHÚSIÐ María Stuart 6. sýning i kvöld kl. 20. Lýsistrata sýning fimmtudag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. LEIKFÉIAG YKJAVÍKUR' Leikhúsálfarnir i dag kl. 15. örfáar sýningar eítir. Kristnihald i kvöld kl. 20.30. 161 sýning. Fló á skinni þriðjudag Uppselt. Fló á skinni miðvikudag. Uppselt. Atómstöðin fimmtudag kl. 20.30. Kristnihald föstudag kl. 20.30. Fló á skinni laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. //FRENZY" ,,Midnight Cowboy" Heimsfræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Árið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verð- laun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Myndin hefur allsstaðar hlotið frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i firði” (Look Magazine) „Áhrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times) „Afrek sem verð- skuldar öll verðlaun.” (New York " Post) Leiksljóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN — JON VOIGHT, Sylvia Miles, John McGiver ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7. og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára Barnasýning kl. 3 Sá á fund sem finnur: Skemmtileg mynd með Cliff Richard. Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchcock. Frábærlega gerð og leikin og geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metaðsókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Kinch og Barry Foster. íslen/.kur texti sýnd kl. 5, og 9. Verð aðgöngumiða kr. 125.- Bönnuð börnum innan 16 ára. Ævintýralandið Kvenfélag Laugar- nessóknar heldur fund mánudaginn 8. janúar kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Spilað verður Bingó. Mætið vel! Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Langholtsveg 109-111. Miðvikudaginn 10. jan. verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Meðal annars verður þá kvik- myndasýning. Fimmtudaginn 11. jan. hefst handavinna — fönaur kl. 1.30. e.h. Árbæjarprestakall. Barnaguðsþjónusta i Ar- bæjarskóla kl. 11. Messa i skólanum kl. 2. SéraGuðmundur Þorsteinsson Laugameskirkja Messa kl. 2 séra Gisli Brynjólfsson Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnes. Barnasamkoma i félags- heimili Seltjarnarness kl. 10.30. Sr. Jóhann S. Hliðar. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8,30. Opið hús frá kl. 8. Sóknarprestarnir. Prentarakonur — Prentarar. Spiluð verður félagsvist að Hverfisgötu 21. mánudaginn 8. janúar kl. 20.30. Takið með ykkur gesti. Kvenfélagið Edda. SOLÓ- eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavclar af mörgum stæröum og gerð- um. — einku n hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. — Varahlutaþjónusta — Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. KLDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F. KLEPPSVEGI 62. — SIMI33069. SPRUNGUVIÐGERÐIR - ÞAKRENNUR - Lekur húsið? — Lekur rennan? Við sjáum um viðhaldið. Reynið viðskiptin. Vilhjálmur Húnfjörð. Simi 50-3-11. Auglýsingasíminn er17500 l WÐVIUINN Ný afbragðsgóð ensk-amerisk ævinlýramydn i litum með is- lenzkum texta sem er sérstak- lega gerður fyrir börn. Aðalhlutverk: Jack Wild. Sýnd kl. 3 jgigl SÓLAÐIR hjólbarðar 1 til sölu á mjög hagstæðu verði. ||pf 1 Full ábyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. i M Hjólbarðaviðgerðir 1 Verkstæðið opið alla daga kl. 7,30 til 22,00, nema sunnudaga. BARÐIIiNf I | ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 REYKJAVlK. UG-Rauðkál — Undra gott.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.