Þjóðviljinn - 09.01.1973, Síða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 9. janúar 1979
Við Islendingar höfum á undan-
förnum árum selt meginhluta
okkar saltfisks i óverkuðu blautu
ástandi, til Miðjaröarhafslanda.
Það veltur að sjálfsögðu á miklu,
hvert vatnsinnihald sliks fisks er,
eða má vera, þegar hann er
seldur.
Nýlega kom að máli við mig
einn af visindamönnum Rann-
sóknarstofnunar fiskiðnaðarins,
Geir Arnesen, efnaverkfræð-
ingur, og vakti máls á þeirri hug-
mynd, að æskilegt gæti verið, að
miða sölu á óverkuðum saltfiski
viö ákveöið vatnsmagn i fisk-
inum, eins og algengast er i verk-
uðum saltfiski, ef sölusamtökin
gætu fengið þvi framgengt. Ég tel
hér vera um athyglisverða,
snjalla hygmynd að ræða, sem at-
huga þarf mjög gaumgæfilega,
hvort hægt væri að koma i fram-
kvæmd við gerð sölusamninga.
Við okkar mat á óverkuðum salt-
fiski, sem er i senn sjón- og þreifi-
mat, þá hefur þess jafnan verið
krafizt, aðfiskurinn væri full salt-
kemur ekki ósjaldan fyrir, þegar
óverkaður saltfiskur er fluttur til
markaðslanda, i milliþilfars-
lausum skipum, eins og algengt
hefur verið, að neðri hluti farms-
ins úr lestinni er kominn með
undirvigt, þegar komið er á
ákvörðunarstað. þó yfirvigt hafi
verið á fiskinum við útskipun. Ef
nú slikur farmur hefði verið
seldur með ákveðnu hámarks
vatnsinnihaldi við útskipun, en
vatnsinnihaldið lækkað stórlega á
leiðinni sökum mikillar pressu,
þá á ekki að vera hægt að krefja
seljandann um skaðabætur, sé
vatnsinnihald fisksins komið
langt niður fyrir leyfilegt
hámark. Þannig er það sjáanlegt
að það væri hagur fyrir framleið-
andann ef hægt væri að binda i
sölusamningum hve hátt vatns-
innihald mætti vera i óverkuðum
saltfiski við sölu. Þegar slik hug-
mynd sem þessi kemur fram hjá
þeim visindamönnum okkar sem
vinna að rannsóknum i þágu
okkar fiskframleiðslu á vegum
svo þeirra sem stjórna saltfisk-
sölunni og útflutningnum að
athuga hvort hægt er að fram-
kvæma hugmyndina. Frá tækni-
legu sjónarmiði tel ég það vera
hægt, en um þá hlið þessa máls,
sem að sölunni snýr, vil ég ekkert
lullyrða, ég er ekki nógu kunn-
ugur þeim málum.
Verður langhalinn einn al
okkar nytjafiskum á næst-
unni?
Þeim djúphafsfiski, sem við
tslendingar köllum langhala,
hefur litill gaumur verið gefinn af
okkur, svo og öðrum fiskveiði-
þjóðum Vestur-Evrópu, allt til
þessa dags. Menn vissu að þessi
fisktegund var til i Atlanzhafi, en
um stærö stofnsins var litið vitað
enda töldu flestir að um lélegan
nytjafisk væri að ræða. En svo
allt i einu nú á þessu hausti frétt-
ist, að Rússar hafa veitt þessa
fisktegund til matar, allt frá
árinu 1967, og að Austur-Þjóð-
fiskimál
^eftir Jóhann J. E. Kúld^
Mestan afla af þessum fiski hafa
rússnesku togararnir fengið á
miðunum austur af Nýfundna-
landi.
Þessar aflafréttir gefa okkur til
kynna, að ennþá séu hafdjúpin litt
könnuð, og að ennþá séu mögu-
leikar á að finna þar nytjafisk
sem litið eða ekkert hefur verið
veiddur til þessa.
Þetta eru gleðifréttir fyrir
okkur tslendinga, sem verðum að
treysta á hafið og gjafir þess
okkur til handa.
Verður langhali einn
af okkar nytjafiskum?
Alvarlegar
stúdenta-
óeirðir
áfram
í
Kairo
KAIRO 4/1 Fjórum Palestínu-
skæruliðum, sem hertóku
israelska sendiráðið i Bangkok
skömmu fyrir nýár, verður stefnt^
fyrir skæruliðadómstól vegna
þess að þeir framkvæmdu ekki
það sem fyrir þá var lagt.
Samkvæmt heimildum
Reuters-fréttastofunnar höfðu
skæruliðarnir ákveðin fyrirmæli
um að sprengja sendiráðið i loft
upp og drepa sex gísla sem þeir
tóku þar, nema tsraelsstjórn léti
lausa 36 palestinuskæruliða sem
sitja i fangelsi i tsrael.
Skæruliðarnir fjórir hafa
undanfarið verið yfirheyrðir af
yfirvöldum i Egyptalandi, en eru
nú komnir til Damaskus i Sýr-
landi.
Þjóðfrelsis
baráttan
aður og hefði fengið þá pressu við
umsöltun, sem orsakaði að komin
væri góð festa i fiskholdið.
Hinu er þó ekki að leyna, að
talsverður munur getur verið á
vatnsinnihaldi óverkaðs saltfisks,
t.d. á efri og neðri hluta fisk-
stafla, sérstaklega er staflarnir
eru hafðir háir og þannig látnir
standa lengi. Ekki sizt af þessum
sökum tel ég það vera hagkvæmt,
að umstafla óverkuðum saltfiski
sluttu áður en hann er metinn til
útflutnings, auk þess sem fiskur
er hlýtur slika meðferð fellur að
jafnaði betur i mati.
Mér vitanlega hefur aldrei
veriö fastákveðið hér á Islandi,
hvort hámarks vatnsinnihald
skuli vera i fullsöltuðum óverk-
uðum saltfiski. En hins vegar
hafa Norðmenn slegið þessu föstu
hjá sér og segja aö vatnsinnihald
sliks fisks eigi að vera 57% af
þyngd fisksins. Það getur að
sjálfsögðu verið mikið hags-
munalegt atriði fyrir framleið-
andann hversu mikið vatnsinnni-
hlad fiskins má vera við sölu. Það
Langhali.
Rannsóknarstofnunar fisk-
iðnaðarins, þá sýnir það, að slikir
menn eru lifandi i starfi, sibrjót-
andi heilann um úrræði sem geta
komið framleiðendum að gagni.
Mér þykir þessi hugmynd vel
þess verð, að henni sé komið á
framfæri hér i þættinum. Það er
í Afríkti
DAR-ES-SALAM 5/1 Frelsis-
nefndin sem starfar innan vé-
banda Einingarstofnunar Afriku-
rikja heldur fund n.k. mánudag i
Accra. i Ghana til þess að auka
eininguna meðal þjóðfrelsis-
hreyfinganna i hinum ýmsu lönd-
um Afriku, sem enn njóta ekki
sjálfstæðis og frelsis.
Fyrir skömmu var haldin vel
heppnuð ráðstefna i Kinshasa i
Kongó til þess að sameina þær
tvær frelsishreyfingar, sem
haldið hafa uppi baráttu gegn ný-
lenduveldi Portúgala i Angóla. 17
Afrikuriki eiga fulltrúa i frelsis-
nefndinnni.
ÚTBOÐ Á
MÚRVERKI
Tilboð óskast i einangrun, vegghleðslur og
múrhúðun úti og inni i húsi Sjálfsbjargar
við Hátún nr. 12 Reykjavik.
Hússtærð alls um 12700 rúmmetrar.
Útboðsgagna má vitja á Teiknistofuna s/f
Ármúla 6, gegn 3000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánu-
daginn 22. jan. n.k. kl. 11 f.h.
HÚSSTJÓRNIN.
FELAG mum HUOMLISTAIIMAWA
JÉjj* útvegar ybur hljóðfœraleikara
og Idjómsveitir við hverskonar tœkifœri
Íinsamlfiíjast hringið í Z0f!55 inilli kl. 14-17
verjar séu lika tarmr aö veiöa
langhala i stórum stil. En jafn-
framt þessum veiðifréttum, þá er
sagt, að þessi fisktegund sé gæða-
fiskur til matar, á bragðið ekki
ólikur þorski, og fiskgæðin sizt
minni. Heimkynni langhalans eru
sögð vera á hafinu nálægt Islandi,
trlandi, Grænlandi, Baffinslandi,
Labrador, Nýfundnalandi, Nýja
Skotlandi og allt suður með
austurströnd Bandarikjanna,
suður að Karabiska hafinu. Þetta
er djúphafsfiskur og eru heim-
kynni hans frá 300 metra dýpi og
allt niður á 2.300 metra. Talið er
að veidd hafi verið 80.000 tonn
af langhala á árinu 1971,
aðallega á miðunum undan
Nýfundnalandi. Rússneskir haf-
fræðingar hafa á siðustu árum
leitað mikið að hrygninga-
stöðvum langhalans en ekki
fundið ennþá. Þeir telja þó vist að
hrygningastöðvarnar séu ein-
hvers staðar i Norður-Atlanzhafi
á mjög miklu dýpi. Talið er að
langhalinn geti orðið 1,10 m á
lengd, hann er sagður einna
stærstur hér i nánd við Island, en
heldur minni undan strönd
Ameriku. Talið er að auðug lang-
halamið seu i landsgrunnshallinu
suður af Grindavik.
Komið hafa fram tilgátur rúss-
neskra fiskifræðinga um, að lik-
legt sé að hrygningastöðvar lang-
halans séu einhvers staðar i nánd
við tsland, þó ekki hafi verið hægt
að færa sönnur á það til þessa.
Sagt er, að strax á árinu 1967,
þegar Rússar hófu þessar veiðar,
að þá hafi einn fyrsti togari þeirra
fyllt sig af langhala á 27 dögum,
og að ekki sé óalgengt, að rúss-
neskir togarar fái, á sólarhring,
allt upp i 70 tonn af þessum fiski.
Skrifstofustúlka
óskast til starfa allan daginn á skrifstofu
Rannsóknarráðs rikisins.
Góð málakunnátta æskileg, æfing I vél-
ritun á ensku eftir handriti og segulbandi.
Frekari upplýsingar i sima 21320.
Þjálfarar!
íþróttabandalag Vestmannaeyja óskar að
ráða þjálfara fyrir I.- deildarlið IBV.
Upplýsingar i símum 1402 og 2042 Vest-
mannaeyjum.
Umsóknir sendist i pósthólf 188 i Vest-
mannaeyjum fyrir 20. janúar.
ÍBV.