Þjóðviljinn - 09.01.1973, Síða 5
Þriftjudagur 9. janúar 1973 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
.
f
Hústir i Managua á jólum 1972
ltústir i Hanoi á jólum 1972
SKUGGI NIXONS YFIR
HANOI OG MANAGUA
Rétt um það leyti er allur heimurinn byrjjaði að
hneykslast á hryðjuverkum Bandarikjamanna i
Norður-Vietnam fór jörðin að skjálfa i Nicaragtta.
Og Nixon Bandarikjaforseti notaði tækifærið til að
útbreiða á erfiðri stundu myndina af ,,góðu>?
Bandarikjunum: Á meðan hann kastaði sprengjttm
yfir Ilanoi af meiri grimmd en nokkru sinni fyrr,
veitti hann hjálp i Managua fijótar en nokkru sinni
fyrr.
Lftum á tvær jólamyndir:
Borg i rústum, eyðilögð sjúkra-
hús og kirkjur, rústahrúgúr, þar
sem áður voru járnbrautarstöðv-
ar og sendiráð; ekkert rafmagn,
ekkert vatn, útvarpið þegif, tug-
þúsundir flýja. — Hanoi i Norður-
Vietnam á jólum 1972.
Svört reykjar- og rykský, rán-
fuglar yfir rjúkandi leifum bygg-
inga, hrópandi hjálparvana fólk
sem rótar og leitar ástvina sem
grafizt hafa undir rústum, á
brostnum dómkirkjuturninUm
hefur klukkan stöðvazt á 0,21. —
Managua i Nicaragua á jólum
1972.
Það eru meira en 16 þúsund
kilómetrar milli þessara staða,
sem eyddir hafa verið, annars
vegar af sprengjum, hins vegar
af jarðskjálfta, en þeir eiga eitt
sameiginlegt: yfir dauða og eyði
leggingu beggja hvilir skuggi
Bandarikjanna.
A minútu fresti hófu bandarisk1
ar vélar sig til flugs frá hálfný-
lendu Bandarikjanna, Thaiiandi,
— sprengjujiotur, sendiboðar
dauða og eyöileggingar fyrir þús-
undir og tugþúsundir i Norður-
Vietnam.
Og á sama tiriia fóru banda-
riskar flugvélar með stuttu milli-
bili af stað frá bandarisku hálf-
nýlendunni Panama og frá
Florida; —íiflutnmgavðjör, séndt+
boðar hjálp|rinnlr;fyrÍ|þúS;®idif|ii
og tugþúsundir í Nicaragua.
Kins §g f|iundinji:bilðiðf
„Guardian” lystí þvi: Eyðdegg |
tng Managua i jarðskjalfta og
eyðilegging Hanoi af sprengjum
sanna, áð BandaHkjaménn kunna
að beita fiugvelum sinum
Knti éinujsinni sýndú Bandarik-
in sig eins og þau vi|du gjarna
vera og eírvs ogþaueru f rauhiíini.
Alheimi ylr sýnt heimsveldi, sem
getur veitt annarn þjoð hjalp i
neyð betur, fljotár og árangurs-
rikar en nokkurt annað riki, en
hikar heidur ekki við að drepa og
undir óskir Bandarikjatiha.
nnskunnsama Sainyerjgns ogf
hefndarengjígfns i eitiu: Blóð|
plasma til Nicaragua. sprengjur:
til Norður-Vietnams — Það semf
Nixon gefði fyrir Nicaragua
dökknaði i lit blóðsins, skrifaði
,,Dáily Mirror” i Lond<m.
t Mið-Ameriku verður u.þ.b.
emn jarðskjálfti á mánuöi, en
enginn hefur verið Bandurikja-
fofseta jafn velkómínn og hani;
farirnar i Niearagua. Eldfjöilum
girt höfuðIxtrgin. Managua, ligg-
ur á skurðpunkti tveggja jarð-
skjálftabelta, sem 75% allra jarð-
skjálfta verða á, með krafti u.þ.b.
tiu þúsund Hirósima-sprengja ár-
lega, 1 Nicaragua opnaðist jöröin
. einmitt,um leið og allur heimur-
inn byrjaöi að láta i ljós hneyksl-
un sina og fórdæmingu á hryðju-
verkum Nixons og „botnlausu
siðleysi” Bandarikjanna, eins og
bandariskir prestar orðuðu það i
twma.skra til forseta sins.
Danska stjórnin lýsti yfir, að
húu neyddist kannski til að endur-
skoða alstöðuna iil Nató vegna
púHtfskrar ábyrgðar hernaðar-
Ílndaiágsins, á Vietnamsprengj-
úiumfl i Paris fóru þiisundir i
; ni.ólmáejagöngu úm göturnar: i
j. VeitufjÞýzkálandi rufu friðar-
j sijijiar jkristilegar jólamessur;
j pájfnn t Hóm gáf ekki minna en
: •ijorar aminnmgár; danskir og
ita Iskir hafnarverkamenn
+;. akváðu +að neita að afgreiðá
bandárisk skip
— Eftirþeim mælikvarða. sem
ísbandáfiskir og brezkír dömarar
iogðu til grundvallar viö striðs-
iglæplijéttatjböldin í Nurnberg,
j:ga g ðjjjy e r iíjiman n a fio kk.sþi ng-
jthaðuf jnn R iöþíird Ci oss á brezká
jHngiriÍljer N%m lorseti jafnsek-
ÚSj: um g%’P géih mannkynirtu ög
hver einsfakur nlzj..stafofingi. Og
Parfsarþlaðið ,,Le Monde”
spurði. Mun að þvi koma, að. við
tokum ekki f hond Bandarikja-.
■ martni,á sama hátt og við gáfum
j ekki léftgi heilsað újððyerja mép
j jiandahandi?
Allra hafðast fordæmdi þó sá
Palme. • Það verðúr að nefna
hlutina rettu nafni, sagði Palme.
Það sem nú skeður i Vietnam eru
liryðjuverk. sambæriieg þeím
hrylhngi, sem átti sér stað i
G u 6rni t: a: fi a bi j a r; L id ice,
Oradour, Sharpevillej treb.linka,
Á þéssum stöðúm sigraði ofbeid
ið, en dómur heimsins á eftir yfir
hinum ábyrgu var harður. ,,Le
Monde” likti atburðunum einnig
við Guernica.
En Richard Nixon er löngu bú-
inn að venja sig af að láta svona
mótmæli á sig fá. Hann tók að
visu sendimann sinn heim úr
Stokkhólmi, en sprengjuþoturnar
fjúga áfram, og þegar þær hittu
auk ibúðarhúsa og spitala fanga-
búðir með bandariskum föngum,
kvartaði Ziegler blaðafulltrúi
Nixons m.a. yfir broti á þeim
mannréttindasamningi, sem
Bandarikjamenn eru alltaf
að brjóta: Við sækjum Norður-
Vietnama til ábyrgðar fyrir brot
á Genfarsamningnum, þar sem
bannað er að geyma striðsfanga á
eða nálægt hernaðarlega mikil-
vægum skotmörkum, sagði hann,
— rött eins og það væru Norður-
Vietnamar en ekki Bandarikja-
menn sern veldu skotmörkin.
Richard Nixon fannst hann lika
— þrátt fyrir hneykslun um viða
veröld - fá vissa staðfestingu á
réttlæti verka sinna, þar sem fé-
lagar hans i heimspólitikinni i
Moskvu og Pekjng létu sér nægja
munnleg mótmæli og aðeins
nokkrir óforbetranlegir mótmæl-
endur fóru út á götu i Bandarikj-
unum sjálfum, t.d. hópur sem
vakli yfir kertaljósum fyrir fram-
an Hvitahúsið. Stjörnmálaand-
stæðingar Nixons i þinginu voru
enn i jólafrii,
Afteíns þrju mótmælabréf bár-
ust stÖTbJa&ihu i.Seattlé Times”
, aö þessu sinm - Eg held, segír
leiðarahöfundur þcss, öð almenn-
ihgui* embeiti sér að jóiahaldinu
og vilji ekki einu sinni hugsa um
striðið
Og þá. þegar ekki yar iengur
hægt að látast ekki sjá útslditar
fagnaöartölur Pentagons um
niðurvarpaðan dauða k tönnavís
og ekki lengur hægt að ganga
frambjá tapinu —, tala banda-
riskra striðsfanga i Norður-Viet-
nam hækkaði á svipstundu úr um
550 i yfir 600, fyrir utan þá sem
saknað er, — þá brast jörðin i
Managua. Ný og þægilegri óham-
ingja, neyð, sem errginn bar
ábyrgð á, höfðaði til meðaukmv-
unar umheimsins og lét þessa
vanaóhamingju i Vietnam, sem
hefur verið nærri daglegt brauð i
meira en aldarfjórðung, hverfa i
skuggann um stundarsakir.
Og Richard Nixon kunni
sannarlega að notfæra sér þetta
tækifæri. Kljótar og á meira áber-
andi hátt en við nokkrar sam-
bærilegar náttúruhamfarir áður
skipulagði nú forsetinn hjálpar-
starf súperveldisins.
Eftir jarðskjálfta i Tyrklandi i
marz 1970 hafði stjórnin i Ankara
þurft að sárbæna um meiri hjálp;
eftir hræðilegustu jarðskjálfta i
sögu Perús tveim mánuðum sið-
ar, náði sendiherra Bandarikj-
anna, Beleher, ekki i yfirboðara
sina i Washington fyrr en seint og
siðar meir, starfsfólkið var allt i
góðgerðaveizlu. En eftir jarð-
skjálftann i Nicaragua fóru
bandariskar flugvélar af stað
samkvæmt skipun Nixons strax
örfáum stundum eftir að hann
varð. Þær fluttu á flugvöllinn Las
Mercedes við Managua fullkomin
hersjúkraskýli fyrir þúsundir
slasaöra, vatnsmiðlunarútbúnað,
tankbila, blóð á lager, hjúkrunar-
konur og sjálfboðaliða.
Tvisvar lét Nixon hringja fyrir
sig i æðsta mann Nicaragua, Ana-
stasio Somoza („Tachito”) hers-
höfðingja, en klika hans komst til
valda fyrir tilstilli Bandarikjanna
fyrir na+r 40 árum og hefur siðan
stjörnað rikinu sem leppriki og
crföaríki sjálfri sér i hag og með
fullu samþykki og anægju banda-
risku yfirboðaranna.
Núverandi . fóringi valdaklik-
unnáf. „Táehito”, sem útskrifað-
ur erúr finasta herskóla Banda-
rikjáriha, West Þoint, og kværitur
Frh. á bls. 15
Heimsveldið sýnir hvers það er megnugt og sendii
jólagjafir úr lofti til íbúa tveggja borga.