Þjóðviljinn - 09.01.1973, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 09.01.1973, Qupperneq 14
j4 SÍDA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 9. janúar 1973 HÁSKÓLABlÓ Áhrifamikil amerisk litmynd i Panavision, um spillingu og lýðskrum i þjóðlifi Bandarikj- anna. Leikstjóri Stuart Eosen- berg. islcnzkur texti. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Wood- ward, Anthony Perkins, Laurence llarvey. Sýnd kl. 5 og 9 Afrika Addio Slmi 18936 Ævintýramennirnir (You Can’ t Win 'Em All) Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk kvik mynd i litum um hernað og ævintýramennsku. Leikstjóri Peter Collinson. Aðalhlut- verk: Tony Curtis, Charles Bronson, Michele Mercier. Sýnd . kl. 5, 7 og 9. islenzkur texti Bönnuð innan 12 ára. Simi 22149 BjS A ŒCj^ Handrit og kvikmyndatöku- stjórn: Jacopetti og Prosperi. Kvikmyndataka: Antonio Climati Sýnd kl. 5.15 og 9 Bönriuð innan 16 ára islcnzkur texti. Aukamyud: Kaðir minn atli fagurt land, litmynd um skógrækt. #ÞJÓÐLEIKH(ISIÐ Sjálfstætt fólk 50. sýning firtmtudag kl. 20 Lýsistrata sýning föstudag kl. 20 Maria Stúart sýning laugardag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Kló á skinni i kvöld. — Upp- selt. Kló á skinni miövikudag. — Uppselt. Atómstiiðin fimmtudag kl. 20.30. 50. sýning. Kristnihaldið föstudag kl. 20.30. 162. sýning. Kló á skinni laugardag. — Uppselt. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. /, FRENZY" Nýjasta kvikmynd Alfreds Ililchcock. Krábærlega gerð og leikin og geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metaðsókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Kincli og Barry Kostcr. islenzkur texti sýnd kl. 5, og 9. Verð aðgöngumiða kr. 125.- Bönnuð börnum innan 16 ára. fyf ! HERRAMANNS ' MATUR í HÁDEGINU öðalÉ VID AUSTURVÖLL Kópavogsapótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi 40102. \imi 31182 „Midnight Cowboy" Heimsfræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Arið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verð- laun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Myndin hefur allsstaðar hlotið frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i firði” (Look Magazine) „Áhrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times) „Afrek sem verð- skuldar öll verðlaun.” (New York Post) Leiksljóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN — JON VOIGHT, Sylvia Miles, John McGiver ISLENZKUR TEXTI Sýnd k.1. 5, 7. og 9.15 Bönnuö börnum innan 16 ára ÍIARGREIDSLAN llárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð (lyfta) Síini 24-6-16 PEIIMA Ilárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21.Simi 33-9-68. Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaður Laugavegi 18, 4. hæð Siinar 2152» og 21620 Auglýsing um gjaldfallinn þungaskatt skv. ökumælum. Fjármálaráðuneytið minnir hér með þá bifreiðaeigendur á,sem hlut eiga að máli, að _gjajddagi þungaskatts skv. ökumælum fyrir 4. ársfjórðung 1972 er 11. janúar og ein- dagi 22.dagur sama mánaðar. Fyrir 11. janúar n.k. eiga þvi eigendur ökumælisskyldra birfeiða að hafa komiö með hifreiðar sinar til álesturs hjá næsta eftirlitsmanni öku- mæla. Gjaldfallinn þungaskatt ber að greiöa hjá viðkcmandi innheimtumanni rikissjöðs, sýslumanni eða bæjarfógeta, en í Reykjavík hjá tollstjóra. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skattinn á eindaga,mega búast við að bifreiðar þeirra verði teknar úr umferð og númer þeirra tekin til geymslu, unz full skil hafa verið gerð. Kjármálaráðuneytið 5. janúar 1973. Ristnkinn er bnklijarl Sbúnamrbankinn Kramleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerð- um, — einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. — Varahlutaþjónusta — Viljuin sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓIIANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F. KLEPPSVEGI 62. — SÍMI33069. SPRUNGUVIÐGERÐIR - ÞAKRENNUR - Lekur húsið? — Lekur rennan? Við sjáum um viðhaldið. Reynið viðskiptin. Vilhjálmur Húnfjörð. Simi 50-3-11. Auglýsingasíminn er17500 DWÐVIUINN SÓLAÐIR hjólbarðar til sölu á mjög hagstæðu verði. Full ábyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. Hjólbarðaviðgerðir Verkstæðið opið alla daga kl. 7,30 til 22,00, ' nema sunnudaga. BARÐBNN Íí ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 REYKJAVlK. i UG-Rauðkál — Undra gott.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.