Þjóðviljinn - 29.03.1973, Side 7

Þjóðviljinn - 29.03.1973, Side 7
Fimmtudagur 29, marz 1973. ÞJQDVILJINN — SÍÐA 7 Rúna (Hrönn Steingrimsdóttir), Pétur (Arnar Jónsson) og Manni (Jón Sigurbjörnsson). Sigurftur Karlsson og Arnar Jónsson I hlutverkum sinum ,,Að vera hamingjusöm 99 Pétur og Rúna eftir Birgi Sigurðsson. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson. Pétur og Rúna. Ungmenni, sem taka saman og fara aft búa i „greni” ákveftin aft lifa eigin lifi, utan vift kröfur og verftmætamat þjóðfélagsins i kring — og verfta hamingjusöm. Bæfti hafa risift upp gegn umhverfinu. Rúna er frá „góðu heimili”, en hefur brot- izt þaðan. t lýsingu Péturs er miklu meira borift frá hendi höf- undar. Hann hefur verift i upp- reisn frá þvi hann kom til vits; skip föftur hans var skotift niður i striftinu, móðir hans var i ástand- inu, og hann er uppfullur af beiskju gagnvart öllu þvi, sem hún stendur fyrir. En aft þessu turtildúfulifi steftja ýmsar hættur auk fyrrnefndrar beiskju Péturs, sem sifelldar heimsóknir móftur hans magna upp i huga hans. Hann hefur fengið vinnu i verk- smiðju hjá bróður Rúnu, en kem- ur þar smátt og smátt öllu i upp- nám meft þvi aft vinna aðeins til- skilda dagvinnu og labba siftan út i sólskinift. Meft þessari einföldu sjálfstæðisyfirlýsingu er Pétur orftinn hættulegur; brátt taka vinnufélagarnir aft fara aft dæmi hans, og hrun blasir vift fyrirtæk- inu. Bróftir Rúnu getur ekki losn- að vift hann og reynir þvi að múta honum til samstarfs, samtimis þvi aö Rúna gerist veikari fyrir verftmætamati umhverfisins. Lokaátökin eru óumflyjanleg, og þau gerast meft miklu braki. Höf- undur leggst e<ki djúpt i samfé- lagslýsingu, en hugmyndin er óneitanlega mjög smellin. Um- gerft Steinþórs Sigurftssonar er falleg á einhvern sérstæðan hátt i fábreytileik sinum og kallar reyndar fram i hugann málverk frá 4. áratugnum. Ljósabeiting og staftsetningar i upphafi þátta eiga sinn þátt i þessari sviðsmynd. Leikritift er algerlega hefft- bundift, en þaft er ekki að sjá, aft hér sé á ferftinni byrjandaverk. Þaft er þaulunniö og vinnur tals- vert á vift nánari kynni, ýmis at - rifti, sem virðast losaraleg, eru betur grundvölluft en i fljótu bragfti sést. Það væri synd aö segja, að Birgi Sigurðssyni lægi ekki mikið á hjarta, og hann er ekki heldur að skafa af þvi. Til- finningarnar flæða um sviftið, viða er gripift til hástemmdra lik- inga og spekimála, einkum i orft- ræöum Péturs. Þannig liggur hættan á fölskum tón alls staðar i leyni vift minnstu mistök i svift- setningu og hvern vott af óekta leikaraskap. En sýningin fellur ekki i þessa gryfju. Eyvindi Er- lendssyni tekst i sviftsetningu sinni aft gera áhorfendum þessi átök trúverðug, stóru orftin ein- læg og sönn aft vissu marki. Reyndar vefst saman við megin- átökin mikil og rikuleg kimni. Fremstur fulltrúi hennar er Manni, vinnufélagi Péturs, sem Jón Sigurbjörnsson gerir frábær- lega skemmtileg skil. Samspil þeirra Péturs, Rúnu og hans, þeg- ar hann reynir að minnka §penn- una milli þeirra meft bröndurum og skripalátum, eru meftal skemmtilegustu atriða sýningar- innar. Náskylt er þófið kringum húsbóndastólinn i fyrsta þætti, bráftfyndift atrifti meft sterkum tilfinningalegum undirtónum, vel skrifaft og skemmtilega útfært i leik þeirra Karls Guftmundssonar og Arnars Jónssonar. Meft Pétri stendur sýningin efta fellur, og vandasamt er aft koma persónunni sannfærandi til skila. Samkvæmt textanum virftist t.d. ekkert þvi til fyrirstöðu aft gera hann að einhvers konar mann- kynsfrelsara, málsvara alls, sem er einhvers virfti, en undir þvi mundi leikritift ekki risa. Túlkun Arnars Jónssonar (og leikstjór- ans) er framúrskarandi vel unnin og yfirveguð. Hann leggur megináherzlu á þrjózku Péturs, sem veldur þvi, aft hann hvikar ekki, biturleika og prakkaraskap, og persónusköpunin er i góftu samræmi vift lýsingar á honum i bernsku. Hrönn Steingrimsdóttir (Rúna) myndar varla hæfilegt mótvægi. Leikur hennar ber vott um skilning á persónunni, en i túlkuninni nær hún ekki til fulls þeim tilfinningaskala, sem hlut- verkið gefur tilefni til. Annars magnast hún upp eftir þvi sem á liður svo að e.t.v. er taugaóstyrk aft einhverju leyti um aft kenna. Hift fjandsamlega umhverfi kemur fram i þremur persónum. Kiddý, bernskuvinkona Rúnu, er eins konar persónugervingur „komaséráframveikinnar”, sem þau kalla svo, og eru lögð ýmis mjög fyndin tilsvör i munn. Leik- ur Margrétar Helgu Jóhannsdótt- ur var algerlega vift hæfi, irónisk- ur og blæbrigftarikur og gervi hennar skemmtilegt, þótt þaö minnti kannski fullmikift á eigin- konuna i Tiu tilbrigftum. Helztu ógnvaldarnir eru auftvitaft for- stjórinn bróftir Rúnu og móftir Péturs. Sigurður Karlsson er hinn myndugasti forstjóri og gerir hlutverkinu beztu skil, ekki sizt i draumafrásögninni og átökum lokaþáttarins. Persóna móftur- innar er sú eina, sem ekki er nægilega undirbyggft frá hendi höfundar. Þær hvatir, sem stjórna gerftum hennar, eru ekki alls kostar ljósar, nema þá öfug- snúin þörf til aö ná sér niftri. Þessi vöntun er siftur en svo leiknum aft kenna: Sigriður Hagalin skilar öllu þvi, sem vænta má — og meira til. Persónusköpun hennar er bráftsnjöll og jafnframt ólik öllu, sem Sigriftur hefur áður Aukið flug Vift upphaf eldgossins i Vest- mannaeyjum lagftist áætlunar- flug Flugfélags tslands þangaft niftur, en flogift var óreglulega og flugvélar jafnan hafðar til taks aft beiftni yfirvalda fyrstu þrjár vikur eldgossins. Eftir þaft hófst takmarkaö áætlunarflug. Þessu fór fram um hrift, en um miðjan marz ákvaft Flugfélag tslands, aft morgunferft milli Reykjavikur og Vestmannaeyja skyldi flogin samkvæmt vetraráætlun, og er brottför frá Reykjavik kl. 9:30 alla daga. Einnig eru flognar siö- degisferftir fjóra daga i viku, á þriftjudögum, fimmtudögum, gert. Pétur spyröir þessar tvær persónur skemmtilega saman i bibliutilvitnun i leikslok. Sú sam- tenging er ekki tilfallandi snjöll hugdetta höfundar, heldur á hún rætur i einni grundvallarhug- mynd, sem verkinu er ætlaft aö miftla, enda þótt deila megi um, hversu til takist. Astandið, strifts- gróftinn, lifsþægindakapphiaupift, gróðafikn brófturins, feitu rott- urnar á haugunum, allt er þetta af sama toga i huga Péturs. Mót- vægift er sett fram i tákni svolitils hörpudisks, sem á eftir aft finnast i fjörunni og gera alla menn gófta. Þetta er auftvitaft billegt mótvægi og er alveg á mörkunum að vera framsetningarhæft i þrígang, en einhvern veginn skilar það sér samt eins og flest annað. Þorleifur Hauksson. til Eyja föstudögum og sunnudögum. Brottför frá Reykjavik er kl. 18:00 og brottför frá Vestmanna- eyjum kl. 19:15. Samkvæmt vetraráætlun innanlandsflugs var gert ráö fyrir 17 ferftum i viku milli Reykja- vikur og Akureyrar. Nú hefur veriö ákveftift aft fjölga um eina ferft, þannig aft 18 ferftir verði á viku milli þessara stafta. Ferftin, sem nú bætist vift er á miftviku- dagskvöldum. Verða þá morgun- ferftir og kvöldferftir alla daga vikunnar, og miftdegisferftir á mánudögum, m iftvikudögum, föstudögum og sunnudögum. 12. Alþjóðaleikhúsdagurinn Alþjóftaleikhúsdagurinn er 27. marz ár hvert. Alþjóða- lcikhússtofnunin sendir ávarp dagsins til allra landa, sem eru aðiiar aft samtökunum. Hér með fylgir ávarp 12. Alþjóðaleikhúsdagsins, sem aft þessu sinni cr eftir italska leikstjórann Luchino Visconti Mér virftist þróun i leikhúss- málum hafa stefnt i þá átt, að héðan af verfti aft krefjast af leikhúsinu algildra sanninda, sem geti lyft þvi á æftra svift, opnaft þvi nýja frægftarbraut, sambærilegt viö þaft, sem bezt gerðist fyrr á timum. Ef ég leifti hugann aft sögu leikhúss- ins á þessari öld, hvar sem er i heiminum, hafa ekki aðeins komift þar fram nýjar kenn- ingar, nýr skáldskapur og ný tækni. Þar hafa lika orftið aðr- ar breytingar. í fyrstu virtist leikhúsift neyðast til aft hopa vegna ofurþungans i sókn fjöl- miftlanna, en eftir að hafa gert sér ljóst raunverulegt eftli sitt og hlutverk, hefur þvi tekizt að ná fótfestu á ný. Þaft dróst fram úr skugganum út i dags- Ijósið, þegar þaft var orftið sér meðvitandi um raunverulegt gildi sitt, aft þvi bæri aft vera sá staftur, þar sem mannleg verftmæti og mannleg sam- skipti mæla sér mót. Veiku hliftarnar á leikhús- unu — vonbrigðin, mistökin, þaft sérkenni leiksýninga aft vera aldrei nákvæmlega eins, hættan á, að leikritift ,,falli”, sem stöftugt er fyrir hendi allt frá frumsýningu og hefur oft reitt mig til reiði og komift mér til aft hugsa feginsamlega um hina endanlegu og óbreytanlegu gerft kvik- myndarinnar — allar þessar veiku hliðar hafa einmitt staft- fest þann skilning minn (og i þvi er ég sammála Camus), aft leikhúsið sé mannlegt i eftli sinu. Þvi aö um leift og leikhúsið lýsir þeim breytingum, sem verða á manninum og ein- stökum þáttum i daglegu lifi hans og venjum, þá eykur þaft löngum mannsins til aft kom- ast sem lengst, jafnvel ganga fram af sér. Oftrum þræfti sýn- ir þaft dýpstu sorg, geigvænar hættur og dularfyllstu afkima mannlegs lifs, en á hinn bóg- inn rekur þaö innsta eftli þess og sýnir manninn i stöftugt nýju ljósi, þar sem skilningur dýpkar á tilverunni og merk- ing hinna ýmsu þátta hennar verftur skýrari. t dag hafa aftrir fjölmiftlar, sem leikhúsift áftur ranglega taldi keppinauta sina, i vax- andi mæli tekift aft sér aö sjá fólki fyrir hvers konar dægra- styttingu. Leikhúsift hefur far- ift varhluta af þessu og virftist snauftara en áftur, en þaft hefur þvert á móti auftgazt, það hefur komift sterkara út úr baráttunni. Nú, þegar leikhús- ið þarf ekki aö sinna minni- háttar verkefnum, hefur það tekift að fást vift stærri og mikilvægari viftfangsefni, eins og mér finnst, aft þaft heffti alltaf átt aft gera. Þvi aft sé uppgötvun og lýs- ing furftulegra og fjarlægra hluta ætluft öftrum listgrein- um, sem nota aðra tækni og aftrar aftferftir, þá er hlutverk leikhússins eftirfarandi: aft taka til meftferftar sannmann- leg verkefni, samfélag, sem biftur einhvers og væntir sér til hjálpræftis, óhagganleg grundvallarsamskipti manna, sem eygja von um betri tift. Þaft er af þessari ástæðu, sem maðurinn gengur til móts vift sjálfan sig og örlög sin i leikhúsinu (sem er orftiö neftanjarðargrafhýsi, aft þvi er sumir segja). Hann leggur þar aft vefti trú sina og tilfinn- ingar i leik, sem hefur tvieggj- aft vald veruleika og imyndun- ar. Leikhúsift, sem virtist komiðá yzta glötunarbarm, er nú aftur oröift þungamiðja sameiginlegrar reynslu og átaka. Þess vegna ganga menn i leikhús i dag meft „annars konar” hugarfari en áftur. Nú er þaft orftift tákn þess aft velja, gera fyrirfram ráft fyrir ljósum og algildum sannindum. Og þetta aftur- hvarf til sameiginlegrar upp- sprettu tilfinninga og sann- leika ber i senn vott um ást og auftmýkt. Luchino Visconti

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.