Þjóðviljinn - 04.04.1973, Side 14

Þjóðviljinn - 04.04.1973, Side 14
14 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Miðvikudagur 4. april. 1973 KÓPAVOGSBÍÓ Hvernig bregztu viö berum kroppi? Skemmtileg mynd i litum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ ftimi 31182 Nýtt eintak af Vitskertri veröld CONTINUOUS PERFORMANCESl POPULAR PRICESI ITS THE BIGGESl ENIEBTAINMEHIEVER n BOCK THE SCBEENINITH LAUCHTEH! EJUCTIY AS SHOYYH IN BtSfRYED S£AT SHOWINGS AY AOVANCED ENIDESI T H E A T R E Óvenju fjörug og h'lægileg gamanmynd. 1 þessari heims- frægu kvikmynd koma fram yfir 30 frægir úrvalsleikarar. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við frábæra aðsókn. Leikstjóri: Stanley Kramer 1 myndinni leika: Spencer Tracy, Milton Berle, Sid Caesar, Buddy Hackett, Ethcl Merman, Mickey Roon- ey, Dick Shawn, Phil Silvers, Terry Thomas, Jonathan Winters og fl. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍO * Dagbók reiörar eiginkonu Diary of a mad housewife ACADEMY AWARD NOMIIMATION FOR BEST ACTRESS CARRIE SIMODGRESS di ary of a macI housewife Úrvals bandarísk kvikmynd i litum með islenzkum texta. Gerð eftir samnefndri met- sölubók Sue Kaufmanog hefur hlotið einróma lof gagnrýn- enda. Framleiðandi og leikstjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk Carrie Sned- gress, Richard Benjamin og Frank Langella. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. éStMBÍLAStðpM HF ÞJÓDLEIKHÚSID Lýsistrata sýning i kvöld kl. 20 Sjö stelpur Þriðja sýning fimmtudag kl. 20 Indíánar sýning föstudag kl. 20 Feröin til tunglsins sýning laugaiiiag kl. 15 Lýsístrata sýning laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15 til 20* Simi 11200. Flóin i kvöld. Uppselt. Föstudag. Uppselt Sunnudag. Uppselt Næsta þriðjudag, Pétur og Rúna timmtudag, 4. sýn. Rauð kort gilda. Atómstöðin laugardag. Næst siðasta sinn. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620 Austurbæjarbíó: SOPERSTAR i kvöld og föstudagskvöld, Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbió er opin frá kl. 16 Simi 11384 STJÖRNUBÍÓ Slmi 18936 Á barmi glötunar I walk the line ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburða- rik ný amerisk kvikmynd i lit- um byggð á sögu Madison Jones,An Exile . Leikstjóri John Frankenheimer. Aðal- hlutverk: Gregory Peck, Tuesday Weld, Estelle Par- sons. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Rosemary's Baby Frægasta hrollvekja snillingins Romans Polanskis, sem einnig samdi kvikmynda- handritið eftir skáldsögu Ira Levins. — Tonlistin er eftir Krzysztof Komeda. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Mia Farrow John Cassavetes Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Þegar frúin fékk flugu eða Fló á skinni Hin sprenghlægilega gaman- mynd sem gerð er eftir hinu vinsæla leikriti Fló á skinni 5em nú er sýnt i Iðnó Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Sfðustu sýningar. Húsið sem draup blóði Afar spennandi, dularfull og hrollvekjandi ný ensk litmynd um sérkennilegt hús og dular- fulla ibúa þess. tslenzkur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÚTBOÐ Tilboð óskast i smiði 6 ibúða húss að Búð- um i Fáskrúðsfirði. útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu Búðahrepps og afhendast þar, gegn 3000,00 króna skilatryggingu. Skilafrestur er til 30. april 1973. Tilboð verða opnuð þann dag kl. 17. Stjórn Verkamannabústaða. Aðstoðarlæknir Vinnuheimili S.l.B.S. að Reykjalundi ósk- ar að ráða aðstoðarlækni nú þegar eða eftir samkomulagi. Laun skv. safnningi sjúkrahúslækna. íbúð i einbýlishúsi fylgir starfinu. Umsóknir, sem greini aldur, námsferil og fyrri störf, sendist Hauki Þórðarsyni, yfirlækni, sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur til 6. mai n.k. Vinnuheimilið að Reykjalundi. útvegar yður hljóðfœraleikara °g hljómsveitir við hverskonar tækifœri Vinsamlegast hringið í 202SS milli kl. 14-17 AUGLÝSINGASÍMINN ER 17500. ÞJÖÐVILJINN [h@§@IFS lh<l>ífMÉ allra þeirra er þurfa að lesa fyrir bréf, eða koma skilaboðum eða hugmyndum áleiðis. Kassettan í tækið, þrýst á hnapp, og þér getið talað inn bréf eða skilaboð i allt að 1Vz klst. Jafn auðvelt er fyrir einkaritara eða vélritunarstúlku að taka á móti boðunum. Tækinu er hægt að stjórna með íótstigi, og hægt er að hafa það með sér hvert sem er, þar sem það gengur einnig fyrir rafhlöðum. Verð aðeins um kr. 18.000.00. Klapparstig 26, simi 19800, Rvk. og Brekkugötu 9, Akureyri, simi 21630. RÍSPAPPÍRSLAMPINN FRÁ JAPAN Japanski ríspappirslampinn fæst nú einnig á Islandi í 4 stærðum. Hentar hvar sem er, skapar góða birtu og er til skrauts bæði einn og einn og í samsetningum eins og á myndinni. Athyglisverð og eiguleg nýjung. HÚSGAGNAVERZLUN \XELS EYJÓLFSSONAR SKIPHOLTI 7 — Reykjavik. Síinar 10117 og 18742. MANSION-rósabón gefur þægilegan ilm í stofuna

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.