Þjóðviljinn - 10.04.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.04.1973, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 10. aprll 1973. KÓPAVOGSBÍÓ Hvernig bregztu við berum kroppi? Skemmtileg mynd i litum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Siöasta sinn. TÓNABÍÓ S|im i 31182 Nýtt eintak af Vitskertri veröld C0NTINU0I1S PERFORMANCES! POPULAR PRICESI trs m biccesi munmtton ever ro BOCKIHE SCBEEH WIW UUCHTER! UACTLY tí SHOWK IH YlStHVlOStAI SHOWIMGS AI AOVANCSD PfilCtS! T H E A T R E Óvenju fjörug og h'lægileg gamanmynd. 1 þessari heims- frægu kvikmynd koma fram yfir 30 frægir úrvalsleikarar. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við frábæra aðsókn. Leikstjóri: Stanley Kramer í myndinni leika: Spencer Tracy, Milton Berle, Sid Caesar, Buddy Hackett, Ethel Merman, Mickey Roon- ey, Dick Shawn, Phil Silvers, Terry Thomas, Jonathan Winters og fl. Sýnd kl. 5, og 9 LAUGARÁSBÍÓ Dagbók reiðrar eiginkonu Diary'of a mad housewife ACADEMY AWARD NOMINATION FOR BEST ACTRESS CARRIE SIMODGRESS diáry of a mad housewife Orvals bandarisk kvikmynd i litum með islenzkum texta. Gerð eftir samnefndri met- sölubók Sue Kaufmanog hefur hlotið einróma lof gagnrýn- enda. Framleiðandi og leikstjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk Carrie Sned- gress, Richard Benjamin og Frank Langella. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. grænt hreínol ÞVOTTALÖGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Indíánar sýning miðvikudag kl. 20. 10. sýning Lýsistrata sýning fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Sjö stelpur Fimmta sýning föstudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Flóin i dag kl. 15. Uppselt. Þriðjudag Uppselt Miðvikudag. Uppselt Föstudag. Uppselt Pétur og Rúna i kvöld kl. 20,30 5. sýn. Blá kort gilda. Uppselt 6. sýn. fimmtud. Gul kort gilda Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbió: SUPERSTAR Sýn. þriðjudag kl. 21. Sýn. miðvikudag kl. 21. Aögöngumiðasalan i Austur- bæjarbióier opin frá kl. 16. Simi 11384 HÁSKÓLABIÓ Einu sinni var í villta i vestrinu Once upon a time in the West Afbragös vel leikin litmynd úr „villta vestrinu”. — Tima- móta mynd i sinum flokki að margra dómi. Aöalhlutverk: Henry Fonda, Claudia Cardinale, Charles Bronson. Leikstjóri: Sergio Leone ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. X-kthr=ur Lagerstærðir miðað við múrop: Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar staerðir smitijðar eftir betðrti. GLUGGAS MIOJAN S.ðwmúU 12 - fm, 38220 ___J MJOR ER MIKILS § SAMVINNUBANKINN R Islenzkur texti Vel gerð og spennandi ný amerisk litmynd, gerö eftir skáldsögum Lawrence Durrell „The Alexandria Quartet” Leikstjóri: George Cukor. Anouk Aimee Dirk Bogarde, Anna Karina, Michael York. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ Húsið sem draup blóði Afar spennandi, dularfull og hrollvekjandi ný ensk litmynd um sérkennilegt hús og duiar- fulla ibúa þess. Islenzkur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 STJÖRNUBiÓ Simi 18936 Loving ISLENZKUR Bráðskemmtileg og áhrifa- mikil ný amerisk kvikmynd i litum. Um eiginmann sem geturhvergi fundið hamingju, hvorki i sæng konu sinnar né annarrar. Leikstjóri Irvin Kersher. Aðalhlutverk: George Segal, Eva Marie Saint, Keenan Wynn, Nancie Phillips. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Kvenfélag Bæjarleiða. Fundur verður miðvikudaginn 11. apil kl. 8.30 að Hallveigar- stöðum. Til skemmtunar tizkusýning og fle^ra. Stjórnin Mæðrafélagið Aðalfundur Mæðrafélagsins verður haldinn fimmtudaginn 12. april kl. 8 að Hverfisgötu 21. Venjuleg aðalfundarstörf og á eftir spiluð félagsvist af miklu fjöri. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin Féiagsstarf eldri borg- ira Langholtsvegi 109-11 Miðvikudaginn 11. april verð- ur opið hús frá kl. 1.30 e.h. Meðal annars verður kvik- myndasýning. Fimmtudaginn 12. april hefst handavinna, föndur og félagsvist kl. 1.30 e.h. Páskaferðir 1. Þórsmörk 5 dagar 2. Þórsmörk 2 1/2 dagur 3. Landmannalaugar 5 dagar 4. Hagavatn 5 dagar. Ennfremur 5 dags feröir. Ferðafélag íslands, öldugötu 3. Símar 19533 og 11798. Rauðsokkar. Fundur þriöjudag 10. april i félagsheimili prentara Hverfisgötu 21 kl. 20.30. Miðstöö Frá Kvenréttindafélagi islands Fundurinn sem átti að vera 11. april fellur niður af óviöráðan- legum orsökum. Stjórnin M.F.I.K. Menningar- og friöarsamtök islenzkra kvenna halda fé- lagsfund miðvikudaginn 11. april 1973 kl. 20,30 i húsi H.l.P. að Hverfisgötu 21. Fundarefni er: Möguleikar kvenna til menntunar og starfa. A fundinn koma þau: 1. Adda Bára Sigfúsdóttir, sem ræðir um störf og mennt- unarkröfur i heilbrigðisþjón- ustunni. 2. Ingólfur A. Þorkelsson, sem segir frá hinni almennu menntun nú og I næstu fram- tið. 3. Óskar Guðmundsson ræðir um iönfræðslu og störf. Ennfremur verða kaffiveit- ingar, og efnt verður til skyndihappdrættis til fjáröfl- unar fyrir samtökin. Margir góðir vinningar eru i boði og er verð hvers miða 50 kr. Eru fé- lagskonur nú eindregið hvatt- ar til að mæta vel og stundvís- lega og taka með sér gesti. Stjórnin Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 12. april kl. 8.30 i Félagsheimilinu, efri sal. Stjórnin NILS CHRISTIF, prófessor i lögfræði við Oslóar-háskóla, flytur tvo fyrirlestra i fundarsal Norræna hússins i þessari viku. Miðvikudaginn 11. april kl. 20.30: HVIS SKOLEN IKKE FANDTES — um æsku- og skólamál. Laugardaginn 14. april kl. 16.00: SAMFUNNSFORM OG LOVBRUDD — um afbrot i nútima þjóðfélagi. Aðgangur er öllum heimill. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ ÚTBOÐ Samkvæmt ákvæðum jarðræktarlaga er óskað eftir tilboðum i skurðgröft og plóg- ræslu á Suðurlandi á árinu 1973. Útboðsgagna má vitja hjá Búnaðarfélagi íslands Bændahöllinni. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjuaginn 17. april kl. 14.30. Stjórn Búnaðarfélags íslands. MANSION-rósabón gefur þægilegan ilm í stofuna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.