Þjóðviljinn - 24.05.1973, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 24. mal 1973 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Einvígi ársins?
Halldór Guöbjörnsson skorar á Ágúst Ásgeirsson
og Sigfús Jónsson í 3000 m. hlaup
Kúluvarp Konur:
Spjótkast Spjótkast
Langstökk. 100 m. hlaup
Sundmeistaramót
íslands í júlí
Sundmeistaramót Islands 1973
fer fram í sundlauginni I Laugar-
dal dagana 11., 14. og lS.júli n.k.
DAGSKRÁ:
1. dagur: Miövikudagurinn 11.
júli kl. 20.00.
1. gr. 1500 m skriösund karla
2. gr. 800 m skriösund kvenna
3. gr. 400 m bringusund karla
2. dagur: Laugardagurinn 14. júli
kl. 16.00.
4. gr. 100 m flugsund kvenna
5. gr. 200 m baksund karla
6. gr. 400 m skriösund kvenna
7. gr. 200 m bringusund karla
8. gr. 100 m bringusund kvenna
9. gr. 100 m skriösund karla
10. gr. 100 m baksund kvenna
11. gr. 200. m flugsund karla
12. gr. 200 m fjórsund kvenna
HLÉ, 10 MINÚTUR
13. gr. 4x100 m fjórsund karla
14. gr. 4x100 m skriösund kvenna
3. dagur: Sunnudagurinn 15. júlí
kl. 15.00.
15. gr. 100 m flugsund karla
16. gr. 200 m baksund kvenna
17. gr. 400 m skriðsund karla
18. gr. 200 m bringusund kvenna
19. gr. 100 m bringusund karla
20. gr. 100 m skriðsund kvenna
21. gr. 100 m baksund karla
22. gr. 200 m flugsund kvenna
23. gr. 200 m fjórsund karla
HLÉ í 10 MÍNtJTUR^
24. gr. 4x100 m fjórsund kvenna
25. gr. 4x200 m skriðsund karla.
Þátttökutilkynningar þurfa að
vera skriflegar á timavaröakort-
um og berast stjórn S.S.Í fyrir
laugardaginn 7. júli.
A timavarðakortum sé getið
siðasta löglega tima i 50 m braut
(Ef löglegur timi er ekki til, skal
taka fram brautarlengd og hvort
um æfingatima sé aö ræða).
Með þátttökutilkynningum ósk-
ast listi yfir þátttakendur ásamt
fæðingarári hvers.
Niðurrööun i riðla fer fram á
skrifstofu S.S.I., 1 þróttamiðstöð-
inni, Laugardal, laugardaginn 7.
júli kl. 15.00, og er óskað eftir að
fulltrúar félaganna verði við-
staddir.
Engar undanrásir verða á
þessu móti.
Ekki verða teknar til greina
breytingar eftir að þátttökufrest-
ur er útrunninn.
Árbæjar
hlaupi
A sunnudaginn var voru
verölaun afhent sigurvegur-
um hinna ýmsu aldursflokka
Arbæjarhlaups Fylkis frá I
vetur. Alls uröu hlaupin 4, og
taldist sá sigurvegari og hlaut
gullpening aö verölaunum
sem beztan tlma haföi úr öll-
um hlaupunum. Hér á mynd-
inni eru sigurvegararnir meö
gullpeninginn á brjóstinu og
fallegt áletraö spjald frá fé-
laginu. (Ljósm. S.dór)
í kvöld kl. 20 hefst á
Melavellinum vormót IR i
frjálsiþróttum, og verður
það fyrsta frjálsíþróttamót
vorsins að vanda. Sá
skemmtilegi atburður hef-
ur gerzt, að Halldór Guð-
björnsson sem um árabil
var okkar fremsti lang-
hlaupari, hefur skorað á þá
Ágúst Ásgeirsson og Sigfús
Jónsson til keppni við sig í
3000 m. hlaupi á mótinu.
Halldór sem lítið sem ekk-
ert var með i fyrra hefur
æft vel i vor og hyggst
sanna kenninguna um að
það lifi lengi i gömlum
glæðum með þessari áskor-
un, en þeir Ásgeir og Sigfús
eru nú okkar fremstu lang-
hlauparar eða i það
minnsta þeir efnilegustu
ásamt Viðari Halldórssyni
úr FH. Það verður áreiðan-
lega gaman að fylgjast
með þessari viðureign sem
verður hápunktur mótsins.
Annars veröur þarna margt
skemmtilegt um að vera, þvi aö
keppt veröur I 15 greinum karla
og kvenna og þátttakendur verða
83. bær greinar sem keppt veröur
i eru:
Karlar:
110 m. grindahlaup
200 m. hlaup
800 m. hlaup
3000 m. hlaup
Hástökk
Kringlukast
Hástökk
Langstökk
Framhald á bls. 15.
Þá er aö standa sig, Agúst.
Vormót ÍR í frjálsíþróttum
Ráðstefna
ÍKÍ um
helgina
Eins og skýrt var frá i Þjóðvilj-
anum fyrir skömmu hefur
Iþróttakennarafélag Islands
ákveðið að gangast fyrir ráð-
stefnu um Iþróttir um þessa helgi.
Verður ráðstefnan haldin i
Norræna húsinu og stendur yfir
laugardag og sunnudag.
Þarna verða fjölmargir fyrir-
lestrar og erindi flutt um flest
sem varðar iþróttir. Þetta er i
fyrsta sinn sem slik ráöstefna er
Framhald á bls. 15.
Sigur-
vegarar
úr
Umsjón Sigurdór Sigurdórsson