Þjóðviljinn - 05.06.1973, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 5. júni 1973.
Byggja þa rf 496
íbúðir á næstu þrem árum
Hér eru hús einingar frá Verki hf. komnar um borft f Ileklu og eiga aft
fara til Fáskrúftsfjarftar.
ÁÆTLUN AUSTFIRÐINGA
í HÚSNÆÐISMALUM:
Kulltrúar á byggftaráftstefnunni á llallormsstaft á skógargöngu mcft Sigurfti Blöndal.
■ Byggingaáætlun til þriggja ára
■ Skipulags- og tækniþjónusta
fyrir kjördæmið
■ Alþýðusamband Austurlands
stofni byggingarsamvinnufélög
■ Lánsfé verði tiltækt við upphaf
byggingaframkvæmda
: Sveitarfélögin gerist virkari
þátttakendur
Eins og minnzt var á i Þjóftvilj-
anum iyrir skömmu var haldin
ráöstefna um húsnæftismálá veg-
um Sambands sveitarfélaga i
Austurlandskjördæmi. Austlirft-
ingar hafa eins og Vestfirftingar
vaknað upp vift vondan draum og
eru nú aft gera tilraunir til aft
finna félagslega lausn á vandan-
um. Á ráftstefnunni voru mættir
fulltrúar byggftarlaganna fyrir
austan, fulltrúar llúsnæftismála-
stofnunar rfkisins og sérfróftir
menn. Flutt voru sjö framsöguer-
indi er snertu ástand húsnæftis-
mála á Austurlandi, lánamál og
löggjöf, tæknimál og rannsóknir.
Þjóðviljanum hafa borizt gögn
um ráftstefnuna, og er byggt á
þeim í samantekt um athyglis-
verftustu atriftin.
A ráðstefnunni voru gerftar
eftirtaldar samþykktir:
Húsnæðisáætlun
og skipulag
Ráftstefnan ályktar aft til lausn-
ar núverandi húsnæftisvanda sé
eftlilegt að sveitarfélögin fari
eftirfarandi leiftir:
Skipulag nýrra byggftahverfa á
þéttbýlissvæðum veröi ákveöið og
hannað með tilliti til þess stór-
átaks ibúðabygginga, sem verður
að eiga sér stað á næstu árum. Til
tryggingar þvi, að þessi skipu-
lagsvinna verði framkvæmd með
þeim hraða, sem nauðsynlegur er
verði að hálfu stjórnvalda komið
á fót skipulags- og tækniþjónustu
fyrir kjördæmift. Beinir ráftstefn-
an þeim tilmælum til þingmanna
kjördæmisins, að þeir beiti sér
fyrir lagasetningu þess efnis á
komandi þingi.
Gerð verði sameiginleg bygg-
ingaáætlun leiguibúða i kjördæm-
inu, byggft á áætlunum hvers
sveitarfélags til næstu þriggja
ára 1974—1976, og sameiginleg
könnun á hagkvæmustu húsa-
gerðum leiguibúða.
Byggingaáætlunin miðast við,
að sveitarfélögin geti notiö hag-
kvæmni sameiginlegra innkaupa
og samvinnu hvað snertir tækni
og mannafla.
Ennfremur ályktar ráðstefnan
að komið verði á samvinnu sveit-
arfélaga i fjórðungnum, Lífeyris-
sj. Austurlands, Alþýðusambands
Austurlands og Húsnæðismála-
stofnunar ríkisins. sem verða má
til örvunar almennra bygginga-
framkvæmda, og leiði til meiri
hrafta i ibúftabyggingum, en
mögulegt hefur verift fram að
þessu.
Lækkun bygginga-
kostnaðar
Að rétt sé að beita sér i auknum
mæli fyrir stöðlun ýmissa bygg-
ingaeininga: Burðareininga,
gluggakarma, glerstærðar,
hurfta, og annarra innréttinga.
Aft byggja i einum áfanga sem
flestar einingar af svipaðri gerð,
og sami byggingaraðili sjái um
húsbygginguna og fylgi henni
eftir i einum óslitnum áfanga frá
byrjun til enda.
Að stefna að þvi, að bygging
meðal-ibúðahúsa taki ekki meira
en eitt misseri.
Til þess að þetta sé mögulegt
þarf að vera búið að tryggja fjár-
magn til framkvæmdanna. Þess
vegna þarf að gera Húsnæftis-
málastofnuninni kleift að leggja
fram lánsfé fyrr á byggingartim-
anum. Útborgun lána gæti verið
t.d. 1/3 við upphaf byggingarinn-
ar.
Að auka notkun vinnusparandi
aðferða, svo sem staðlaðra
steypumóta úr tré eða stáli með
það fyrir augum að spara múr-
húðun o.fl. Að sparnaður, sem
hlýzt af fljótvirkum vinnuaöferft-
um og vinnusparandi tækjanotk-
un, komi húsbyggjendum ekki
siftur til góða en verktökum
m.ö.o., aö uppmælingakerfi iftn-
greinanna verði tekið til ræki-
legrar endurskoðunar. Að leggja
aukna áherzlu á skipulagningu og
áætlanagerð við ibúðabyggingar.
Að auknu fjármagni verfti beint
til rannsókna i byggingariönaði
og kynningu á niðurstöðum
þeirra.
Ráðstefnan beinir þeirri áskor-
un til Húsnæðismálastofnunar
rikisins, að hún beiti sér i auknum
mæli fyrir tilrauna- og rann-
sóknastarfsemi t.d. með bygg-
ingu tilraunahúsa og með sam-
keppnium nýja byggingarhætti, í
þeim tilgangi að finna leiftir til
lækkunar byggingarkostnaðar.
Lánamál
Benda má á, að fólksekla er
gifurlegt vandamál í verstöðum
fjórðungsins og eykst árlega,
vegna brottflutnings unga fólks-
ins. Austfirðingar hafa löngum
lagt þjóftarbúinu stórum stærri
hlut þjóftartekna en fólksfjölda
svarar og eru nú þaft vel búnir
framleiðslutækjum, aö brýna
nauftsyn ber til að rekstur þeirra
geti oröiö með eðlilegum hætti.
Ráðstefnan gerir þá kröfu til
rikisvaldsins að llúsnæftismála-
stjórn verði séð fyrir nægjanlegu
fjármagni til að fullnægja þeirri
lánaþörf, sem henni er skylt og
heimilt aft veita. 1 þvi sambandi
telur ráðstefnan sjálfsagt að lif-
eyrissjóftum verði gert skylt að
ávaxta ákveðinn hundraðshluta
af tekjum sinum hjá Veðdeild
Landsbanka tslands og verði fé
þessu varið til ibúðabygginga-
lána.
Þá telur ráftstefnan aft fæst
sveitarfélög hafi bolmagn til að
greiða helming kostnaðar við út-
rýmingu heilsuspillandi ibúða og
telur eðlilegt, að rikið fjármagni
ibúðirnar að 4/5 hlutum, og jafn-
framt, að byggðalög hafi mjög
takmarkaða getu til aft notfæra
sér ákvæði laga um byggingu
verkamannabústaöa og telur
þess vegna að endurskoða beri
lagaákvæði hér að lútandi með
það i huga að rfkisframlagið auk-
ist.
Einnig bendir ráðstefnan á,
hvort ekki sé heppilegt að Hús-
næftismálastjórn sé heimilt að
veita lán út á endurbætur eldri
ibúfta.
Ráðstefnan telur að vift núver-
andi ástand verði ekki unaft i
lánamálum og sé þvi þörf skjótra
úrbóta, og fer þess eindregift á leit
vift þingmenn kjördæmisins, að
þeir beiti sér fyrir breytingu á
lögum um Húsnæðismálastofnun
rikisins þess efnis, að komið verði
á fót þjónustudeildum frá stofn-
uninni i hverjum landsfjórðungi.
Deildarskrifstofurnar annist upp-
lýsingaþjónustu, ráðgjöf, teikni-
þjónustu og fyrirgreiðslur varð-
andi lánsveitingar úr Bygginga-
sjóði rikisins.
S.S.A. hefur látift gera áætlun
um ibúðabyggingaþörf næstu
þrjú árin og er áætlað aö byggja
þurfi i 14 sveitarfélögum 153 ibúft-
ir 1974, 161 árið 1975 og 182 árið
1976, eða samtals 496 ibúftir. Þar
af er Neskaupstaftur með 100
ibúðir, Hafnarhreppur 95 og
Egilsstaftahreppur 53. Breiðdals-
hreppur er með minnstu töluna,
samtals 11 ibúðir á þessum þrem-
ur árum.
Arið 1971 voru 68 ibúðir teknar i
notkun i þessum 14 sveitarfélög-
um,63 árift 1972og árið 1973 voru
i smiðum 184 ibúðir.
Þá hafa sveitastjórnir gert
lauslega áætlun um byggingar-
hæfar ibúftahúsalóðir næstu 5 ár.
I greinargerð um ástand og
horfur ibúðarbygginga á Austur-
landi segir Ingimundur Magnús-
son íramkvæmdastjóri S.S.A. að
samkvæmt könnun muni sveita-
félögin á næstu þremur árum
byggja 161 ibúð með sérstakri
fjármögnun samkvæmt tvennum
mismunandi lögum.
Vilja breytingar
á lögum um
verkamannabústaði
Ef fara á eftir áætluninni þurfa
einstaklingar þá að byggja 335
ibúðir. Þá vaknar sú spurning
hvort félagsframtak Alþýftusam-
bands Austurlands og félaga þess
komi þar til og standi fyrir stofn-
un byggingarsamvinnufélaga,
sem hafa samkvæmt endurbætt-
um lögum stóraukna möguleika
til hærri lána en hver einstakur á
kost á nú. Sömuleiftis er rétt aö
benda á, að launþegasamtökin
geta lyft grettistaki i þessum
málum meft þvi að vinna að
breytingum á lögum um verka-
mannabústaði, þannig að fram-
lag hins opinbera verði þrefalt,
fjórfalt eða jafnvel fimmfalt á
móti framlagi sveitarfélags, og
fari hlutföll framlagsins eftir
ibúafjölda sveitarfélags. Fái þau
fámennustu þá hlutfallslega mest
og siðan jafnist hlutfallið ef til vill
við ibúðatöluna 2,500.
Viðhorf sem
orkar tvimælis
Þaft kemur i ljós aft sveita-
stjórnir almennt telja það ekki
vera sitt hlutverk að stuðla að
stofnun byggingasamvinnufélaga
eða standa að byggingum á fé-
lagslegum grundvelli. Um þetta
segir Ingimundur:
Þetta vifthorf tel ég orka mjög
tvimælis og þurfi aö endurskoð-
ast. Nokkrir aðrir þættir sem
sveitarstjórnir geta stutt eru:
Að beita sér fyrir, aö lánastofn-
anir greifti fyrir húsbyggjendum
umfram það, sem nú er.
Aft styrkja, meft einu eða öftru
móti,verktaka, sem vilja byggja
hús að einhverju eða öllu leyti
fyrir fast verft.
Aft sveitarfélagift sé aðili aft
kaupum og rekstri tækja og bún-
aðrar til húsbygginga s.s. steypu-
stöftvar, byggingakrana og ann-
arra nauðsynlegra vinnuvéla til
byggingaframkvæmda.
Að stofna með verktökum félag
er leysi sama verkefni og getið er
hér á undan, ef samstarf sveitar-
félaga er ekki fyrir hendi. Enginn
þessara þátta getur haft beina úr-
slitaþýðingu um það hvort fólk
byggir sér ibúft i viftkomandi
byggðarlagi eða ekki, þar skipta
stóru þættirnir atvinnumálin,
heilsugæzlan og aftrir slikir sköp-
um.
En eigi að siftur geta þeir allir
samverkandi haft töluverfta þýð-
ingu. (sj. tók saman).