Þjóðviljinn - 17.06.1973, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Sunnudagur 17. júni 1973.
Minni
forsetanna
Landið mitt góða i laufgrænum skrúða,
land hvitra jökla með fjöllin sin blá,
gullkistur hafsins við firði og flóa,
— friður að eilifu riki þér hjá.
Landið mitt kæra með ljósbjartar nætur'-
litfögur augu þin fella nú tár.
Sviður i brjósti, þvi hirðsveinar heljar
hafa þig troðið og veitt þér mörg sár.
Islenzku börnin við brjóstin þin una,
blessaða móðir, þar finnum við ró.
Erlendu herir, ó.hverfið þið burtu,
hverfið sem skjótast af landi og sjó.
Guðrún Guðjónsdóttir
bankinn er baklijarl
BUNAÐARBANKINN
FÉLAG ÍSLEIZKIÍA HLJÓiVILISTAIÍiVIAWA
#útvegar yður hljóðfæraleikara
og hljóinsveitir við hverskonar tækifœri
Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 14-17
Auglýsingasíminn er 17500
wzmnnm
Nýtt flugfélagsnafn — ISCARGO
Hrossaflutningar loft
leiðis hafa gofizt vel
Sem kunnugt er, þá hefur flug-
félagið Fragtflug h/f annzt vöru-
flutninga til og frá islandi á und-
anförnum árum. Hafa flutning-
arnir að mestu byggt á flutningi
hesta til meginlandsins. Fragt-
flug h/f hefur nú ákveöið að hætta
þessum flutningum. Nýtt félag,
ISCARGO, hefur nýlega fengið
flugrekstrarleyfi fyrir slika vöru-
flutninga og tekið við islandsflug-
inu af Fragtflugi h/f. Aðaleigend-
ur ISCARGO h/f eru þeir Hall-
grimur Jónsson, flugstjóri, og
Fi
A sunnudag I7/I>
kl. 9,30 Hvalfell — Glymur.
Verð 500 kr.
kl. 13 Leiti — Bláfjöll. Verð 300
kr.
Ferðafélag islands
Oldugötu 3
Simar 19533 og 11798.
Félagsstarf
eldri borgara.
Mánudaginn 18. júni verður
opið hús að Hallveigarstöðum.
Þriðjudaginn 19. júni verður
farin skoðunarferð i kirkjur i
Reykjavik.
Miðvikudaginn 20. júni verður
opið hús að Langholtsvegi 109.
Fimmtudaginn 21. júni verður
farin skoðunarferð til Þor-
lákshafnar, Eyrarbakka og
Stokkseyrar.
Lagt af stað i skoðunarferðina
kl. 1. frá Alþingishúsinu. Vin-
samlega tilk. þátttöku sem
fyrst i sima 18800.
Lárus Gunnarsson, flugvélstjóri,
sem áður störfuðu hjá Fragtflugi
h/f.
Fest kaup á flugvél.
tsamningunum milli ISCARGO
h/f og Fragtflugs h/f náðist sam-
komulag um að ISCARGO h/f
tæki á leigu TF-OAA, sömu flug-
vél og Fragtflug hafði notað i
þessum flutningum. Um miðjan
april s.l. tókust svo samningar
með forráðamönnum ISCARGO
h/f og eiganda flugvélarinnar um
kaup á vélinni.
ISCARGO h/f hefur nú i athug-
un, að láta framkvæma breyting-
ar á flugvélinni til þess að gera
hana hagkvæmari til vöruflutn-
inga.
Hestaflugið
Utflutningur hesta er nú orðinn
gróskumikill atvinnuvegur hér á
landi og fer sifellt vaxandi. Arið
1971 flutti Fragtflug h/f út 489
hesta i 12 ferðum. 1972 varð veru-
leg aukning á þessum flutningum
og var þá flogið með 921 hest til
Evrópu, sem er 88.2% aukning
frá árinu áður. Góðar horfur eru á
þvi, að á þessu ári aukist þessir
flutningar enn. Nú þegar hafa
verið farnar 10 ferðir með 429
hesta, en á sama tima i fyrra
höfðu verið farnar 8 ferðir með
346hesta. Má þvi að öllum likind-
um búast við þvi, að farnar verði
30—35 ferðir með hesta á þessu
ári. Auk þess var farin ein ferð
með 15 tonn af frystu lambakjöti
til Helsingfors.
Óhætt er að fullyrða, að sú nýj-
ung, sem upp var tekin, er byrjað
var að flytja hesta flugleiðis til
meginlandsins haustið 1970, hafi
haft mjög góð áhrif á þessa út-
fiutningsgrein okkar tslendinga.
Hestarnir eru óþreytttir, er þeir
koma til hins framandi lands, eft-
ir aðeins fárra stunda þægilegt
ferðalag. Hefur áhöfn flugvélar-
innar látiö mjög vel af þessum
farþegum, sem eru með þeim ró-
legri sem gerast.
Yfirleitt eru 40—45 hestar i
hverri ferð. Flestir voru þeir þó 73
i einni ferð á siðasta ári, en það
voru folöld, sem flutt voru til V-
Þýzkalands.
ínnflutningur
Undanfarið ár hefur innflutn-
ingur með flugvél félagsins auk-
izt. Alls voru flutt 78.8 tonn til
landsins með flugvélinni á árinu
1972.
Þessi grein flutningsins hefur
verið nokkrum erfiðleikum háð,
þar sem ferðir hafa verið óreglu-
legar. Miðað við væntanlega
aukningu á flugi með hesta á
þessu ári, er hægt að gera ráð fyr-
ir ferðum hálfsmánaðarlega til
landsins, sem er einmitt hentug
tlðni fyrir flutninga á vörum.
Vestmannaeyjaflug
Skömmu eftir að gosið hófst i
Heimaey, tók félagið virkan þátt i
„loftbrúnni” milli Eyja og lands.
Lögðu starfsmenn félagsins sig
mjög fram i björgunarstarfinu. I
fyrstu ferðunum voru flutt húsdýr
þeirra Eyjaskeggja en siðan haf-
izt handa um björgun búslóða og
annarra verðmæta. Alls voru flutt
til lands 560 tonn i 45 ferðum.
Flutningaflug erlendis
Jafnframt Islandsfluginu hefur
Framhald á 27. siðu.
ÁFENGI ALGENG-
ASTI VÍMUGJAFI
LEITIO NANARI UPPLYINGA
SAMBAND
SAMVINNUFELAGA
^ Véladeild
ÁnMin a o ncvi/ i a\/iV cíaai OQQnn
ARMULA 3 REYKJAVIK, SIMI 38900
SCOUT II
MEÐ SEX STROKKA135 HESTAFLA VÉL
3JA-4RA GÍRA KASSL
SJÁLFSKIPTING FÁANLEG
VERÐFRÁ 701.000
Sólun
BARÐINN HF.
Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykjavík.
SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA,
JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ
DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM,
Ábyrgð tekin á sólningunni.
Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða.
önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með
fullkomnum tækjum.
GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
A úrunum 1968-1972 fór fram
könnun á neyzlu fikni- og vimu-
efna meðal menntaskólanema f
Toronto i Kanada. Könnunin fór
fram á vegum Fikniefna-
rannsóknastofnunar Ontario-
fylkis, cn það cr ein þekktasta og
virtasta visindastofnun á þessu
sviði i lieimi.
Rannsókn þessi leiddi i ljós
mikla aukningu fikniefnaneyzlu á
þessu timabili, einkum þó neyzlu
barbitúrsýruefna, marihúana og
áfengis. Neyzla vissra örvunar —
og þefjunarefna minnkaöi samt
að mun.
Afengi er langalgengasti vimu
gjafinn. Arið 1968 neyttu 46,3%
nemendanna áfengis, en 70,6%
árið 1972. Tóbaks neyttu 37,6%
árið 1968, en 38,3% árið 1972.
Þriðja algengasta fikniefnið er
marihúana, en þess neyttu 6,7%
nemendanna 1968, en 20,9% fjór-
um árum seinna.
í skýrslu visindamannanna,
Campora
sœkir Peron
BUENOS AIRES 13/6 — Ný-
vigður forseti Argentinu,
Hector Campora, fer á morg-
un i sex daga opinbera heim-
sókn til Spánar. Ákveðið hefur
verið að Juan Peron verði i för
með honum er hann snýr heim
á leið. Lýkur þá hartnær 18
ára gamalli útlegð forsetans
fyrrverandi en hann er nú 77
ára gamall.
Búizt er við aö Peron muni
gegna veigamiklu hlutverki
bak við tjöldin i argentiskri
pólitik og að hann muni i
reynd taka veigamestu á-
kvarðanirnar. Campora mun i
Spánarferð sinni hitta Franco
hershöfðingja að máli.
sem að rannsókninni stóðu, er
bent á, að árið 1971 var lögaldur
til áfengiskaupa lækkaður úr 21
ári i 18 ár.
Telja þeir stóraukna áfengis-
neyzlu nemendanna að nokkru
stafa af þeirri breytingu.
Rannsóknir á drykkju annarra
unglingahópa benda til sömu
niðurstöðu.
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heil.dsala Smásaia
Einar Farestveit & Co Hfj
Bergstaðastr. 10A Stmi 109951