Þjóðviljinn - 17.06.1973, Side 18

Þjóðviljinn - 17.06.1973, Side 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. júni 1973. FERÐAFÓLK: Kortið sýnir hvar veiði- þjófarnir eru staðsettir Vér bjóðum yður góða þjónustu i verzlunum vorum. Matvörudeild: úrval matvara, búsáhöld. Vefnaðarvörudeild: sportfatnaður, skór, gjafavörur. Byggingavörudeild: veiðarfæri, viðlegu- útbúnaður. Essoskáli: veitingar, matvörur, bensin, oliur. Útibú Blönduósi og Skagaströnd. Eitthvað af öllu. Verið velkomin KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA Blönduósi. KAUPFÉLAGIÐ er bundið við héraðið, svo að aldrei verður skilið þar á milli Kjörorðið er: Að hafa ekki af öðrum en hjálpa hver öðrum KAUPFÉLAG FÁSKRÚÐSFIRÐINGA Fáskrúðsfirði Fjölbreytt vöru- úrval á hagstæðu verði. Greiðum hæsta verð íyrir fram- leiðsluvörur ykkar. Samvinnumenn — ykkar hagnaður er að verzla við eigin samtök. Þetta kort, sem sýnir hvar veiðiþjófarnir eru staðsettir um þessar mundir skýrir sig sjálft, en til viðbótar má geta þess, að fyrir NV-landi gæta veiðiþjófanna Ranger Briseis, Lloydsman, Statesman og freigát- urnar Scylla og Jaguar. Fyrir SV-landi eru gæzluskipin Irishman, Englishman, Othcllo og freigátan Ashanti. Vestur-þýzku eftirlitsskipin Poseidon og Frithof voru fyrir SV-landi og SA-landi. Eflið Þjóðviljann! — Áskrifendasöfnun Þjóðviljans er nú i fullum gangi. Kjörnar hafa verið hverfastjórnir i Al- þýðubandalaginu i Reykjavik. en aðalverkefni stjórnanna þessar vikurnar er að sjá um áskrifendasöfnunina. Aðalmiðstöð söfnunar- innar er á skrifstofu Alþýðubandalagsins Grettisgötu 3. Simi 18081. Ennfremur veitir skrifstofa Þjóðviljans allar upplýsingar. Simi 17500. Stuðningsmenn Þjóðviljans — félagar i Al- þýðubandalaginu! Tökum öll rösklega á til þess að efla Þjóðviljann! Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta me3 svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688 INDVERSK UNDRAVERÖLD v Kaupfélag Berufjarðar Söltunarstöðin Arney Bulandstindur h.f. DJÚPAVOGI FEYSTIHÚS — SÍLDARVERKSMIÐJA ÚTGERÐ Nýkomið: margar gcrðir af fallegum útsaumuðum mussum úr indverskri bómuli. Batik —efni I sumarkjóla. Nýtt úrval skrautmuna til tækifærisgjafa. Einnig reykelsi og reykelsisker i miklu úrvali. JASMÍN Laugavegi 133 (við Illemmtorg)

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.