Þjóðviljinn - 08.07.1973, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 08.07.1973, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. júlí 1973. um helgína Sunnudagur 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög.Austur- 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Prestvfgslum essa i Dómkirkjunni (Hljóðrituð 17. júni s.l ). Biskup Islands herra Sigurbjörn Einarsson vigir Gylfa Jónsson cand. theol. til Staðarfellspresta- kalls i S-Þingeyjarprófasts- dæmi. Vigsluvottar: Séra Sigurður Guðmundsson pró- fastur á GrenjaðarStað, séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup, séra Jónas Glslason lektor og séra Gunnar Björnsson i Bolungarvik. Hinn nývigði prestur predikar. Organ- leikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 13.15 Mér datt ráð i hug. Gisli J. Ástþórsson rabbar við hlustendur. 13.35 íslenzk einsöngslög. Magnus Jónsson syngur. Olafur Vignir Alrertsson leikur á pianó. 13.55 Betri borg. Skipulag i hverra þágu? Umsjónar- menn: Aðalsteinn Hall- grimsson, Einar Karl Haraldsson, Sigurður Harðarson og Steinunn Jó- hannesdóttir. 14.30 Erum við að mennta of marga? Vilmundur Gylfason ræðir við Einar Magnússon fyrrverandi rektor. 15.00 Miðdegistónleikar. Flytjendur: Blásarar úr Sinfóniuhljómsveit Islands, Svala Nielsen og Guðrún Kristinsdóttir. a. „Consonaze stravagante” eftir Giovanni Maque. b. „Gleðimúsik” eftir Þorkel Sigurbjörnsson (samið i til- efni af heimkomu handrit- anna frá Danmörku). c. „Sonata pian’e forte” eftir Giovanne Gabrieli. d. „A Cycle of Life” eftir Landon Ronald við ljóð eftir Harold Simpson. e. Serenata nr. 12 i c-moll (K-388) eftir W.A. Mozart. 16.10 Þjóðlagaþáttur i umsjá Kristiriar ólafsdóttur. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Margrét Gunnarsdóttir stjórnar a. Um Danmörk. Sitthvað frá Danmörku, sögur og söngv- ar. Flytjendur: Margrét Gunnarsdóttir og Nina Helgadóttir. b. ótvarpssaga barnanna: „Þrír drengir i vegavinnu”, eftir Loft Guð- mundsson. Höfundur les (6). 18.00 Stundarkorn með spænska gitarleikaranum I.aurinda Almeidasem leik- ur lög úr söngleikjum. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Segðu mér af sumri. Jónas Jónasson talar við Agnar Kofoed-Hansen flug- málastjóra. 19.50 Sinfóniuhljómsveit ts- lands leikur i útvarpssal. Einleikarar: Jón Sen og Einar Jóhannesson. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. a. Sikileyjarrapsódia eftir Grete von Zieritz. b. Klari- nettukonsert eftir Gerald Finzi. 20.30 Framhaldsleikrit: „Gæfumaður” eftir Einar H. Kvaran. Leikstjóri: Ævar Kvaran, sem færði söguna I leikbúning. Persónur og leikendur i fyrsta þætti: Sá ókunni: Gisli Halldórsson. Grimúlf- ur: Rúrik Haraldsson. Sigfús: Baldvin Halldórs- son. Signý: Sigriður Þor- valdsdóttir. Asgerður: Bryndis Pétursdóttir. Sögu- maður: Ævar Kvaran. 21.30 Úr heimi óperettunnar. Anna Moffo, Reinhold Bartel, Heinz Hoppe, Sylvia Geszty o.fl. syngja þætti úr ýmsum óperettum með kór og hljómsveit undir stjórn Franz Andrés og Hansgeorg Ottós. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapist- ill. Bænarorð. 22.35 Danslög. Heiðar Ast- valdsson danskennari velur og kynnir. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.45: Séra Bragi Benedikts- son flytur (a.v.d.v.) Morgunleikfimi kl. 7.50: Kristjana Jónsdóttirog Arni Elfar pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir byrjar lestur sögunnar „Ævintýri músanna” eftir K.H. With i þýðingu Gúð- mundar M. Þorlákssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: Jackson Five syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Zinka Milanov, Roberta Peters Marian Anderson, Jan Peerce og Leonard Warren syngja atriði úr „Grimudansleiknum” eftir Verdi með hljómsveit Metrópólitanóperunnar i New York. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Eigi má sköpum rcnna” eftir Harry Ferguson.Axel Thor- steinsson þýðir og les (5). 15.00 Miðdegistónleikar: Budapestkvartettinn leikur strengjakvartett i c-moll op. 18 nr. 4 eftir Beethoven. Robert Casadesus leikur á pianó „Italska konsertinn” eftir J.S. Bach, Robert, Gaby og Jean Casadesus leika með Filadelfiuhljóm- sveitinni. Konsert i F-dúr (K-243) fyrir þrjú pianó og hl jóms veit, Eugene Ormandy stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand mag. flyt- ur þáttinn. 19.25 Strjálbýli — Þéttbýli. Þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn. Þorsteinn Sæmundsson stjarnfræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Sólin I íberiu. Þáttur i umsjá Ingibjargar Jónsdóttur. 21.05 Pianóleikur. Martha Argerich leikur sónötu I h- moll op. 58 eftir Chopin. 21.30 Útvarpssagan: „Blómin i ánni” eftir Editu Morris. Þórarinn Guðnason þýddi. Edda Þórarinsdóttir les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Pétur Sigurðsson framkvæmdastjóri Lif- eyrissjóðs bænda talar um Lifeyrissjóð bænda. 22.30 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. KROSS- GÁTAN Leiðbeiningar Stafirnir mynda islenzk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt riúmer. og galdurinn við lausn gálunnar er sá að finna staflykilinn Eitt orð er gefið og á það aö vera næg hjálp, þvi aö með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum oröum Það er þvi eðlilegustu vinnu- brögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja tíl um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komiö i stað á og öfugt. 7“ Z 3 ¥ £ 3 (s> <? 2 9 10 n sr /2 /3 /r / i V )b /0 17 ie 3 V /¥ /9 10 <? £ <? 20 l£ 10 !¥■ V 2/ lt> 22 23 2*7 1 2S V 9 22 10 3 £ <P 22 <? 9 12 b V 2 9 5 /¥ 17 s /0 3 V ¥ 21 20 9 IZ V 15- T~ ¥ 9 <P ? II 1 9 m 10 2(e ¥ 21 27 22 3 V 2 22 5 9 V £ II 10 9 /0 <? '7? L> (lP JT'" 22 c? 2 )0 10 V /D 2/ £ 9 )¥ <? 2 '°N W £ n T~ 2S' <? 29 9 27 9 V £ 9 ¥ ý 'f) ¥ 9 <? 3 2? // V 3c 21 /0 T" 27 3 <? iT )£ ¥ 11 11 <? /2 13 /0 9 s b 9 V 9 £ V T~ 1F~ £ H % 2/ 6' /D 10 V /£ £ /5" ? 3 IC <p 12 T~ 3 T~ V 20 7 9

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.