Þjóðviljinn - 08.07.1973, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 08.07.1973, Qupperneq 11
Sunnudagur 8. júll 1973. ÞJÓDVILJINN — SIÐA II Ný um- ferðarljós og hljóðmerki Þrjár athyglisveröar nýjungar koma fram i nýjum umferöarljós- um fyrir fótgangendur, sem leiö eiga yfir Miklubraut viö Stakka- hliö, en eins og kunnugt er, voru þar fótgangendamerki yfir gang- brautina meö leifturljósi. Tvær þessara nýjunga varöa fótgang- endur sérstaklega. Sú fyrri er, að eftir að fótgangandi hefur ýtt á hnapp og beðið, unz græni karlinn birtist, þá heyrist hljóömerki. Sú siöari felst I þvi, aö eftir aö græni karlinn hefur veriö i sjö sekúnd- ur, þá fer hann aö hreyfast og um leið hættir hljóðmerkiö, þýöir þetta, að fótgangandi á aö hraða för sinni yfir seinni akbrautina. Eftir aö græni karlinn fer aö hreyfast, mega aörir fótgangend- ur ekki leggja af staö út á gang- brautina. Nýmæliö, sem ökumenn varö- ar, felst i því, að þegar græni karlinn fer aö hreyfast á móti fótgangendum, þá skiptir ljósiö móti ökumanninum úr rauöu I blikkandi gult viövörunarljós. Þetta merkiö, aö ökumenn skulu bíöa áfram, nema þvi aöeins, aö enginn fótgangandi sé framundan i gangbrautinni, en þá mega öku- menn halda áfram með ýtrustu varúð. Ýti enginn fótgangandi á hnappinn, blasir alltaf grænt ljós viö ökumönnum. En komi biö frá fótgangendum um grænt ljós, þá kviknar þaö samtimis og græna ljósið á móti ökumönnum Lönguhliöar, þannig, að bylgjan til austurs tefst mjög litið. Bylgj- an til vesturs truflast öllu meira, en þó hefur veriö reynt aö stilla ljósin við Kringlumýrarbraut þannig, að sem minnst töf verði. Tilgangurinn með uppsetningu umferöarljósa fyrir fótgangendur yfir Miklubraut við Stakkahlið er aö auka öryggi fótgangenda á leið yfir þessa miklu umferðaræð. A mesta umferðatimanum, sem er á milli kl. 17.00 og 18.00 er umferöin til austurs um 1600 farartæki, en rúm 1200 til vesturs. Þetta nýja umferðarljósakerfi hefur verið nefnt „Pelikankerf- iö”. Nýjung þess felst I þvi, að þegar gula ljósið blikkar á móti ökumönnum og græni karlinn hreyfist a móti fótgangendum, þá ræöur venjulegur gangbrautar- réttur, þ.e. aö fótgangendur eiga umferðarréttinn. Með þessu nýja kerfi er leitazt við aö valda sem minnstum töfum á grænu bylgju Miklubrautar um leið og öryggi fótgangenda, t.d. sjóndapra, er aukiö með hljóð- merki, sem gefur til kynna, að óhætt sé að hefja göngu út á ak- brautina. Kveikt verður á þessum nýju umferðarljósum mánudaginn 9. júli kl. 13.30. Fylgi EBE minnkar í Englandi London 6/7 — Það virðist vera sömu söguna að segja af Efnahagsbandalaginu I Eng- landi og I Danmörku. 1 Dan- mörku, þar sem meirihluti fólks var meömæltur aöild aö Efnahagsbandalagi Evrópu, áöur en Danmörk gerðist aöili, fer þeim sifellt fjölgandi sem eru andvigir aöild og sjá eftir að hafa greitt atkvæöi meö henni. t dag birti svo Times i London niöurstööur skoöana- könnunar, þar sem i ljós kom aö nú eru það tæplega af hundraöi, sem vilja aö Eng- land losi sig úr tengslum við Efnahagsbandalagið , en aðeins 15 af hundraði voru meömæltir þvi i byrjun árs- ins. Það er þvi hvorki meira né minna en hækkun frá 15 og upp I 30% á þeim hópi sem vilja slíta öllu sambandi við bandalagið og það bara á hálfu ári. ■ .— 1 * Þetta er Bjarni Benediktsson,sem þykir oröiö nokkuö dýr, en Snorri veröur samt 20 miljónum króna dýrari. Flotinn of stór, segir borgarfulltrúi Framsóknar 215 milj. kostar Snorri fullbúinnn Fullbúinn til veiöa, þe. meö veiöarfærum og heimsendingu, mun hinn nýi togari, Snorri Sturluson, sem Bæjarútgerö Reykjavikur kaupir frá Spáni, kosta 215 miljónir króna eöa um 20 miljónum meira en togararnir Bjarni Benediktsson og Ingólfur Arnarson frá sömu skipasmiöa- stöö. Þetta kom fram I svari borgar- stjóra við fyrirspurn frá Kristjáni Friðrikssyni bfltr. Framsóknar á siöasta borgarstjórnarfundi. Er þetta áætlað verö af hálfu BÚR, en umsamið kaupverðið sjálft er 176,9 miljónir (Kaupverö Bjarna var 153,3 milj. kr. og Ingólfs 151,9 milj. kr.). Kristján spurði jafnframt, hvort möguleikar væru á þvi fyrir borgina að losna frá skuld- bindingum um kaup þessa togara ef borgarstjórn óskaði og var svarið, að borgarstjórn gæti ekki einhliða rift kaupunum nema baka sér verulega skaðabóta- skyldu og kæmi i hlut rikisstjórn- ar, hvort hún samþykkti slikt. Kristján Friðriksson kvaðst andvigur kaupunum og vildi láta leita ráða til að rifta þeim. Lét hann bóka rök gegn kaupunum i sjö liðum, þar sem ma. kemur fram, að togarar sömu gerðar hafi reýnzt gallaðir, en sem aðal- atriði, að fiskiskipafloti lands- manna muni verða of stór til að reynast hagkvæmur! Aleit hann fiskigengd við landið ekki þola stækkun flotans, jafnvel ekki þótt sókn minnkaði vegna út- færslu landhelginnar, auk þess sem sizt væri ástæða fyrir Reykvikinga að keppa við aðra landsmenn um flota, þar sem þeir hefðu meiri möguleika til ann- arrar atvinnuuppbyggingar. Þá vildi Kristján efla skipasmiðar innanlands og miða þá einnig við útflutning. Björgvin Guðmundsson og Guðmundur J. Guðmundsson bfltr. andmæltu fullyrðingum Kristjáns um ofstærð flotans og benti Guðmundur á, að stækkun, eins og Kristján nefndi úr 60-70 veiðilestum i 90 væri viðs fjarri þvi að koma á móti sókn Breta og Vestur-Þjóðverja nú. Hins vegar mætti deila um Spánartogarana, sagði Guðmundur, og álitu ýmsir, td. úti á landi, að aflamöguleikar þeirra myndu ekki vega upp á móti verðmismuni og rekstrar- kostnaði umfram minni togar- ana,þe.frá Islandi, Japan og Nor- egi. 1 sambandi við skipasmiða- iðnaðinn væri mikilvægt, að ís lendingar gætu sjálfir annazt við- gerðir og viðhald skipastólsins, en kostuðu ekki til dýrmætum gjaldeyri, sagði Guðmundur og rétt væri hjá Kristjáni, að skipa- smiði hérlendis væri framleiðslu- grein, sem ekki væri fullnýtt. — vh. F allandi Frankfurt 6/7 — 1 dag varð enn lækkun á Bandarikjadal i bönkum i Vestur-EvróDu. t Frankfurt, Tokio, Paris og Zurich féll dalurinn óvanalega mikið. Pundið féll einnig nokkuð. Mikið öngþveiti rikir á öllum peningamörkuðum i dag og óttast menn nú enn eina gengisfellingu dalsins, þvi ekki þykir fyrirsjáanlegt að dalurinn geti bætt gengi sitt i bráð á hinum frjálsa markaði. Er þessi lélega staða dalsins mun óþægilegri vegna stöðu hans sem mikilvægasta gjaldmiðli heimsins. Það er þvi álitiö, að einhverjar rót- tækar breytingar verði að gera, breytingar sem geta tryggt gildi dalsins og ef til vill endurskoðað gjaldeyrismálin i heild. Lifshœttulegt skemmdarverk Skotárás á rafmagnslínu Um kl. 19 á fimmtudaginn, 5. þ.m., varð Grindavikurlina straumlaus vegna þess aö skotið hafði veriö ineð byssu á 30.000 volta liáspennueinangra á Stapa, meö þeim afleiðingum, aö kviknaö liaföi i staurnum, og varö hann alvcg ónýtur. Af þessu varö straumleysi i 2 l/2klst. Þetta er ekki i fyrsta skipti, sem þetta kemur fyrir. Þann 25. mai var einnig unniö samskonar skemmdarverk á sömu háspennulinu, og varö þá slraumleysi frá kl. 12 á hádegi og fram til kl. 16:40. I það skiptið fundust 4 einangrar sundurskotn- ir. Það þarf ekki að lýsa fyrir fólki, hve mikið tjón hlýzt af slikum verknaði, þar sem hér er um að ræða rafmagnsflutnings- linu til mikils athafnabæjar, sem Grindavik er, og ekki sizt á háannatima vertiðarinnar. Einnig stafar hætta af, ef lina fellur á jörð, og getur valdið manntjóni. Málið hefur verið kært til lögreglunnar, en fólk er hvatt til þess að fylgjast vel með manna ferðum á Stapa og i nágrenni, og þá sérstaklega ef menn eru með byssur, og þá tilkynna lögreglunni, ef grunur leikur á, að eitthvað misjafnt sé á ferðinni og aðstoða þannig lögregluna til að upplýsa málið. SPRUNGUVIÐGERÐIR siini 10382 auglýsa: Framkvæmum sprunguviögeröir I steyptum veggjum og þökum, meö hinu þrautreynda ÞAN-kltti. - Leitið upplýsinga. SIMI 10382 — KJARTAN HALLDÓRSSON. IJTBOÐ Bæjarsjóður Keflavikur óskar hér með eftir tilboðum i gatnagerð i Hrannargötu Keflavik. Verkið nær til jarðvegsskipta i götustæði ásamt lögn holræsa og fleira. útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstof- um Keflavikur frá og með mánudegi 9. þessa mánaðar á venjulegum skrifstofu- tima, gegn 2000.00 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 20. þ.m. kl. 11.00 á skrifstofu bæjarstjóra að Hafnargötu 12 Keflavik. Skatt- og útsvarsskrár Reykjanesumdæmis árið 1973. Skatt- og útsvarsskrár allra sveitarfél. i Reykjanesum- dæmi og Keflavikurflugvallar fyrir árið 1973 liggja frammi frá 10 júli til 23 júli að báðum dögum meötöldum á eftirgreindum stöðum: 1 Kópavogi i Félagsheimili Kópavogs á II. hæð, alla virka daga frá kl. 10—12 f.h. og 13—16 c.h., nema laugardaga. I Hafnarfirði: ASkattstofu Reykjanesumdæmis frá kl. 10—16 alla virka daga, nema laugardaga. I Keflavik: Hjá „Járn og Skip” við Vikurbraut. A Keflavikurflugvelli: Hjá umboðsmanni skattstjóra, Guðmundi Gunnlaugssyni, á skrifstofu Flugmálastjórnar. I hreppum: Hjá umboösmönnum skattstjóra. 1 skránum eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur. 2. Eignarskattur með viðlagagjaldi. 3. Slysatryggingagj. v/heimilisstarfa. 4. Slysatryggingargj. atvinnurekenda. 5. Lifeyristryggingagjald atvinnurekenda. 6. Atvinnuleysistryggingariögjald. 7. Iönlánasjóðsgjald. 8. Iðnaöargjald. 9. Launaskattur (ógreiddur). 10. ÍJtsvör. 11. Viðlagagjald 1% af útsvarsskyldum tekjum. 12. Aöstööugjöld, þar sem þau eru álögö. 13. Viðlagagjald af aðstöðugjaldsstofni. I skránum eru einnig sóknargjöld og kirkjugaröagjöld þeirra sókna, sem þess hafa óskaö, en þessi gjöld eru ekki álögö af skattstjóra. i tekju- og eignarskatti er innifaliö 1% álag til Byggingar- sjóös rlkisins. I fjárhæð álagös eignarskatts, sem nemur kr. 439 eða hærri upphæð, er imiifaiiö viölagagjald sem nemur 22,9% fjárhæðar álagös eignarskatts. Kærufrestur vegna ofanritaðra gjalda undir tölulið 1—13 ertilloka dagsins 23 júli 1973. Kærur skulu vera skriflegar og sendast til Skattstofu Reykjanesumdæmis i Hafnarfiröi eða umboðsmanns I heimasveit. Skrár um álagðan söluskatt i Reykjanesumdæmi 1973 liggja ennfremur frammi á skattstofunni. Hafnarfiröi. 7. júli 1973. Skattstjórinn I Reykjanesumdæmi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.