Þjóðviljinn - 15.07.1973, Síða 4

Þjóðviljinn - 15.07.1973, Síða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 15. júli 1973. Ferðamannaverzlun að Fagurhólsmýri If. Ferðamannaverzlun okkar að Fagurhólsmýri veitir ferðafólki alla þá þjónustu, sem aðstæður leyfa. — Seljum þar m.a. kaffi, smurt brauð, pylsur o.fl. Jafnframt viljum við vekja athygli fólks á þvl, að við starfrækjum útibú á Fagurhólsmýri, sem opið er á venju- legum verzlunartimum. Á boðstólum eru allar ESSO-oliur og benzin. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Höfn i Hornafirði Félagsheimilið HVOLL Brjótið klafa vanans akið um YATNSNES Hvi að aka beint af augum? Hvers vegna ekki að leggja lykkju á leið sina og aka um VATNSNES? Njótið sérstakrar náttúrufegurðar og skoðið m.a. HVÍTSERK og margt fleira. Vanhagi yður um eitt eða annað til ferða- lagsins, þá eru verzlanir vorar búnar nýtizku gögnum og öllum fáanlegum vör- um, og ætið til þjónustu reiðubúnar. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Ilvainmstanga. RIKISUTV ARPIÐ SKÚLAGÖTU 4 — REYKJAVÍK Auglýsingasí mar: 22274 og 22275 GÓÐA FERÐ! ----------------------------------------------------------- Ferðafólk —■ Bílstjórar — Húnvetningar Komið og reynið viðskiptin i hinum nýja söluskála hjá Vélsmiðju vorri við norðwr- landsveg. Seljum alls konar ferðavörur og veitingar. ÉSSO benzin og oliur, og annað til bilsins. Verið velkomin, sjón er sögu rikari. KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA BLÖNDUÓSI * Ileitur matur — Kaffi — Smurt brauð Kökur — Ö1 — og fleira. * FélagsheimiliðHVOLL Simi: 99-5144 Hvolsvelli. Fyrir fólks- og farartæki Fossnesti Selfossi Áningarstaður i alfaraleið, Austurvegi 46, Selfossi, býður margskonar þjónustu fyrir ferðafólk: Sælgæti, öl, gos- drykki, tóbak, is, ljósmyndavörur, niðursuðuvörur, o.m.fl. iferðanestið. Vörur til ferðalaga, einnig léttar veit- ingar, kaffi, heitar pylsur, o.fl. benzin og dieseloliu og allar tegundir af ESSO smurningsolium. Fyrst i FOSSNESTI, svo i ferðalagið. Afgreiðsla fólks-, og sérleyfisbila í síma 1266. Bifreiðastöð Selfoss Austurvegi 46 Selfossi. Gistihúsið Hólmavik Ferðafólk, ef þér leggið leið yðar norður um Strandir og þurfið á gistingu að halda, þá er GISTIHÚSIÐ IIÓLMAVtK ætíð tilbúið að veita yður gistingu og veiting- ar. STARFRÆKT ALLT ARIÐ. Gistihúsið Hólmavik SÍMI; 3114.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.