Þjóðviljinn - 15.07.1973, Side 14

Þjóðviljinn - 15.07.1973, Side 14
14 StÐA — ÞJÓDVILJINN Sunnudagur 15. júlí 1973. VT'í«^ ^fTUIÐUMj SgRggK. | III IM ■■ ^ it- c» *l°1*,*,*n W, hS8 te'9u"u®' h& ni6Vvð Þ® Piðef með^una'"U9''0 reða me5 'er6a'é'09’ ' --«*•en 1 sn'áhópum "•óbund," mer \ iT-( um 'ttasss&5SSP**~ ---------------- Biði® um tOFTUIDIR . FERÐAÞJONUSTA VESTURGATA 2 simi 20200 HÓTEL LAUGAR tekur á móti gestum i júni, júli og ágúst. Staösett i fögru umhverfi, stutta leiö frá ýmsum sérkenni- legustu og fegurstu stööum landsins, svo sem: Akureyri, Asbyrgi, Dettifossi, Goöafossi, Hýsavik, Hveravöllum, Laxárvirkjun og Mývatnssveit. 70 gestaherbergi, sem öli eru upphituö meö hverahiía. GÓÐAR VEITINGAR. UPPHITUÐ INNISUNDLAUG. Daglegar áætlunarferöir: Akureyri — Laugar — Mývatnssveit. Einnig hægt aö útvega bfla i lengri og skemmri ferðir. DVELJIÐ I GÓÐU YFIRLÆTI A HÓTELLAUGUM. Ferðafólk —Athugið! Móttaka ferðamanna er hafin að Stjórutjörnum i Ljósavatnsskarði og Hafralœkjarskóla í Aðaldah Gisting, — morgunverður, — kaffi, — smurt brauð og kökur. Verið velkomin Sveitabail Miðgarð- ur í Skagafirði Fyrir stuttu síðan átti ég erindi norðurí Skagafjörð og gisti aðfaranótt sunnu- dags í Hótel Varmahlíð. Nýlega hafa verið gerðar miklar lagfæringar á hótel- inu, aðallega innandyra, og er það orðið mjög svo snyrtilegt og aðlaðandi, bæði á neðri hæð þar sem matsalurinn er, og eins uppi, en þar eru gistiher- bergin. Þjónusta er þarna mjög til fyrirmyndar og matur góður. IIiö myndarlega og snotra sam- komuhús i Skagafiröi, Miögaröur. í öðrum enda hótelsins hefur Póstur og sími aðsetur. Skammt fyrir ofan hótelið er útisundlaug, og er hún mikið notuð, bæði af dvalargestum hótelsins og öðrum. Þarna stutt frá er félags- heimilið AAiðgarður, sem er snoturt hús bæði að innan og utan. Þar eru haldnir dansleikir af og til. Laugardagskvöldið á þessari helgi var dansleikur í AAiðgarði, og þegar líða tók á kvöldið fékk greinar- höfundur þá hugmynd í kollinn (eða kannske langaði hann bara á ballið), að fara og kynna sér hvernig sveitaball fer fram í AAiðgarði. Langmest var þar um unglinga á aldrinum 16-20 ára. Þetta var fallegt og glaðvært fólk og skemmti sér auðsjáanlega mjög vel. Klæönaöur dansenda var afar fjölbreytilegur, mest bar þó á sportfatnaði i ótal litbrigðum og með margvislegu sniði, en svo voru lika margir i gallabuxum, peysum, strigajökkum og jafnvel strigaskóm. Skagfirzk móöir geíur afkvæmi sinu að drekka. Auðséð er, að folaldinu þykir sopinn góöur. Hvað snertir framkomu og hegöun kynjanna verður það aö segjast, að þar virtist rikja full- komið jafnræði, bæði i tali og til- tektum allskonar. Hljómsveit af léttari toganum lék um kvöldið af miklum krafti, Framhald á 19. siðu. Verið velkomin i HÓTEL REYNIHLÍÐ við Mývatn * Hótel Reynihlið — i einni fegurstu sveit landsins — er tvi- mælalaust bezti dvalarstaður yðar, er þér komið i fri til hvildar. * Við bjóðum yður björt og rúmgóð herbergi með nýtizku þægind- um. * Útvegum hesta, bila og veiðileyfi. — Selj- um ferðir um Mývatn og til allra helztu staða norðaustan- lands, t.d. Hljóða- kletta, Herðubreiðar- linda og öskju. FERÐAMANNAYERZLUN í Vaglaskógi og við Goðafoss. Við starfrækjum verzlun við Fnjóskárbrú i Vaglaskógi og við Goðafoss og reynum að hafa þar allar venjulegar vörur fyrir ferðamenn. Opið yfir sumarmánuðina frá 9—21, nema á sunnudögum frá 13—21. Aðra mánuði opið frá 9—18. Kaupfélag Svalbarðseyrar ALLIR FERÐAMENN Á NORÐUR- LANDI KOMA VIÐ Á Blönduósi • Á BLÖNDUOSI KOMA ALLIR FYRST OG SlÐAST Á Hótel Blönduós Hótel Blönduós

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.