Þjóðviljinn - 17.07.1973, Page 1

Þjóðviljinn - 17.07.1973, Page 1
r Arás Breta hrundið Ægir kom i veg fyrir að brezkir togarar sigldu á islenzk fiskiskip innan 12 milna i gær reyndu brezkir togara- skipstjórar enn að ráðast á isienzk fiskiskip við Hvalbak. Virðist þetta hafa verið gert i hefndarskyni vegna togviraklippinga varðskipsins Ægis. Er brezku togararnir voru komnir inn fyrir 12 milur, sigldi Ægir i veg fyrir þá, og snéru þcir til baka. A sunnudaginn átti Ægir i höggi við vestur-þýzka verksmiðjutog- ara. Þjóðverjar báðu brezka freigátu um aðstoð, en Bretinn sinnti ekki þvi neyðarkalli. Árás á íslenzk fiski- skip hrundið I frétta tilkynningu Land- helgisgæzlunnar er atburðunum við Hvalbak svo lýst: Un klukkan tiu á mánudags- morgunin skar varðskipið Ægir á báða togvira brezka togarans BOSTON BLEMHEIM FD 137, sem var að ólöglegum veiðum innan fiskveiðitakmarkanna út af Hvalbak, að viðstöddum brezku freigátunni Bairwick F 115 og brezku dráttarbátunum Irishman og Englishman. Eftir þennan atburð ákváðu brezku togararnir að sigla á islenzku fiskiskipin við Hvalbak, en skipstjórinn á Englishman til- kynnti þeim þá, að þeir nytu ekki verndar aðstoðarskipanna, ef þeir færu inn fyrir 12 sjómilur. Fimm brezkir togarar sigldu i I DAG Starri i Garði skrifar um þjóðhátið 1974 og setur fram nýjar hug- myndir. átt að islenzku fiskiskipunum, en varðskipið Ægir sigldi á milli brezku og islenzku skipanna, og snéru brezku togararnir við, er þeir voru komnir i 11 sjómilna fjarlægð frá Hvalbak. Þjóðverjar biðja Breta um aðstoð Landhelgisgæzlan lýsir atburð- um sunnudagsins svo: Varðskipið Ægir stuggaði við brezkum og vestur-þýzkum togurum úti fyrir Austur og Suð-austurlandi á sunnudaginn. Komið var að 10 vestur-þýzkum togurum á öræfagrunni og Mýrargrunni. Voru þetta allt verksmiðjutogarar og hifðu þeir allir, er varðskipið nálgaðist. Framhald á bls. 15. Að undanförnu hefur hópur af ungu fólki fengizt við að sá i öskulagið f hliðum Helgafells og Eldfells fyr- ir ofan bæinn til þess að gera umhverfið vistiegra og hefta öskuna svo að Vestmannaeyingar þurfi ekki að eiga von á stófelldu öskufoki f hvert sinn sem vindátt er óhagstæð. Snúa Vestmannaeying- ar heim í haust? A vegum bæjarstjórnar Vest- mannaeyja fer nú fram athugun á þvi, hversu margir vilja leigja eðasélja hús sfn í Eyjum. Einnig hefst væntanlega siðar i þessari viku könnun á þvi, hversu margir Vestmannaeyingar vilja snúa heim strax i haust. Vestmannaeyjabær hefur skipulagt 600 húsa íbúðarhverfi og hefur mælzt til þess við Viðiagasjóð, að hann reisi eitthvað af fyrirhuguðum húsum sinum I Vestmannaeyjum. Þjóðviljinn sneri sér til Magnúsar Magnússonar, bæjar- stjóra i Vestmannaeyjum, og baö hann að segja frá fyrirhuguðum framkvæmdum. Húsnæðiskönnun i Eyjum Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur látið fara fram könnun á þvi, hvort þeir Vestmannaey- ingar, sem eiga hús uppistand- andi i Eyjum, vilja leigja eða selja þau. Magnús Magnússon, bæjarstjóri sagði, aö enn heföu tiltölulega fáir eöa um 20 til 30 manns t jáö sig reiðubúna til þess. Fleiri vildu kaupa hús, en þetta gæfi þó ekki nema visbendingu, þvi aö enn væri að vænta svara frá mörgum aðilum. Hugmyndin er aö auðvelda þeim Vestmannaeyingum, sem vilja annars vegar selja eöa leigja út ibúöir og hins vegar þeim er vilja kaupa eöa leigja húsnæði, aö ganga frá kaupunum. Lögfræöingur bæjarins mun sjá um þessi mál og þannig spara mönnum lögfræðikostnað. Til Eyja í haust Magnús sagöi, aö nú væri að hefjast könnun á þvi hvort og hvenær fólk hugsaöi sér aö flytjast til Eyja. Þessar uppíýsingar er nauðsynlegt aö fá, þvi að ýmsar þjónustustofnanir, svo sem skólar, dagvistunar- stofnanir og verzlanir, verða aö vera tilbúnar til starfa, þegar fólkiö kemur. Þessi könnun er unnin meö sðstoð Skýrsluvéla, og fer liklega ekki af stað fyrr en undir næstu helgi. í þessu sambandi er einnig náuðsynlegt að vita, hvort menn vilja kaupa eða leigja húsnæöi, fá Viölagasjóðshús eða vera meö i að byggja raðhús eða fjölbýlis- hús, ef öflugu byggingarfélagi yröi komið á fót. Byggingaióðir Magnús sagöi, að bæjarstjórn Vestmannaeyja heföi reynt aö fá stjórn Viölagasjóðs til að endur- skoöa áætlanir sinar um, hvar Framhald á bls. 15. Þannig var umhorfs á slysstaðnum. Flugvélin var af gerðinni Mooney og bar einkennisstafina TF-REA. Hörmulegt flugslys á Holtavörðuheiði Tvenn hjón fórust Það hörmulega slys varð á sunnudag að flugvél fórst I Snjó- fjöllum á Holtavörðuheiði. t vél- innivoru tvenn hjón og munu þau að öllum likindum hafa látizt samstundis. Þau sem fórust með vélinni voru Ingimar Davfðsson, gullsmiður og kona hans Sigriður Guðmundsdóttir og Sigurður Daviðsson, sölumaður, og kona hans Jórunn Rannveig Elfasdótt- ir. Ingimar fiaug vélinni, en hann var með atvinnuflugmannspróf og hafði m.a. fiogið hjá Vængjum eitt sumar. Ingimar og Sigurður voru bræður. Ferðinni var heitið til Þórshafnar á Langa- nesi. Flugvélin var af gerðinni Mooney 21, einshreyfils, með sæti fyrir fjóra. Eigendur voru Bárður Danielsson, Ulfar Þórðarson og fleiri. Kona Ingimars, Sigriður Guö- mundsdóttir, var flugfreyja hjá Loftleiðum og var í vél þeirri sem hlekktist á i lendingu fyrir nokkru á Kennedyflugvelli. Samkvæmt upplýsingum Arnórs Hjálmarssonar, flugum- ferðarstjóra, lagöi flugvélin af stað kl. 16.09 á sunnudag áleiöis Krossinn sýnir nokkurn veginn hvar flugvélin fórst — eina 7-8 kilómetra norðan við Forna- hvamm. til Þórshafnar. Flugmaðurinn kallaði að hann væri kominn út úr Framhald á bls. 15.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.