Þjóðviljinn - 17.07.1973, Side 10

Þjóðviljinn - 17.07.1973, Side 10
Ágúst Ásgeirsson, tR, sigraöi I 800 metra hlaupinu, einu sekúndubroti á undan Júliusi Hjörleifssyni, einnig úr ÍR. Myndin er tekin I byrjun hlaupsins. Meistaramót Islands í frjálsum íþróttum hófst síðast liðinn sunnudag Ekkert íslandsmet á fyrsta deginum Árangur fyrsta dags meistaramótsins ver fremur slakur, ekkert Islandsmet sá dagsins Ijós og eini Ijósi punkturinn var íslandsmetsjöfnun Ing- unnar Einarsdóttur í 100 metra grindahlaupi. Tími hennar varð 15,2 sek. Þó var keppni skemmtileg i mörgum greinum og mótið þvi alls ekki leiðinlegt aö horfa á. Keppni i 5000 metra hlaupinu var t.d. afar skemmtileg. Þar skáru þeir Sigfús Jónsson og Halldór Guðbjörnsson sig strax úr, þeir skiptust á um að leiða hlaupið og tóku afgerandi forystu, sem jókst er á leið. Halldór reyndist siðan sterkari á enda- sprettinum og sigraði, aðeins einni sekúndu á undan Sigfúsi. Fyrsta metiö var sett i 800 metra hlaupinu, og var það telpnamet, sem Anna Haralds- dóttir úr FH setti. Keppni i þessu hlaupi var skemmtileg, Ragn- hildur Pálsdóttir hafði forystuna framan af, en Annette Brönds- holm, sem var danskur gestur á mótinu ásamt fleiri félögum sinum, átti góðan endasprett sem færði henni sigurinn. Anna varð I 5. sæti á nýju telpnameti, 2,24,1 min. Það var siðan i 100 metra grindahlaupi sem Islandsmets- jöfnunin kom. Ingunn Einars- dóttir náði þá góðum hraða strax i upphafi og kom langfyrst i mark á timanum 15,2 sek. önnur varö Björg Kristjánsdóttir á 18,0 sek. Eitt héraðsmet var sett, Guðrún Agústsdóttir, HSK , stökk 1,48 metra i hástökki og varö i 7. sæti. Crrslit á fyrsta degi meistara- mótsins uröu annars þessi: Friðrik Þór stekkur hér sigurstökkiöi langstökkinu, 6,88 m. Úr 5000 metra hlaupinu. Þar sigraði Halldór Guöbjörnsson, KR, eftir geysiskemmtilega keppni við Sigfús Jónsson úr 1R. Úr hástökki kvenna. Takiö eftir hinum sérkennilegu fingrastellingum stúlkunnar. 400 m grindahlaup: sek : Stefán Hallgrimsson KR 54,2 Bjarne Ibsen Aag 55,7 Vilmundur Vilhj. KR 56,9 Hafsteinn Jóh.UMSK 60,0 200 m hlaup konur: sek: Ingunn Einarsd. IR 26.5 Nanna Nyholm Aag 27,3 Asta B. Gunnlaugsd. ÍR 28.0 Sigurlina Gislad. UMSS 28,9 800 m hlaup konur: min. Anette Bröndsholm Aag 2 :17,1 RagnhildurPálsd. UMSK 2:18,5, Lilja Guðmundsd. 1R 2:20,4 Svandis Sigurðard. KR 2:24.0 Anna Haraldsd. FH Telpnamet 2:24,1 Kúluvarp karlar: m: Hreinn Halldórsson HSS 17,80 Erlendur Valdim. 1R 15,76 Guðni Halldórss. HSÞ 14,45 Páll Dagbjartss. HSÞ 14,28 Óskar Jakobsson 1R 13,28 800 m lilaup karlar: min : Ágúst Asgeirss. 1R 1:57,1 Július Hjörleifss. IR 1:57,2 JónDiðrikss.UMSB 1:58,6 Gunnar P. Jóakimss. IR 2:00,3 Markús Einarsson UMSK 2:03,6 SigurðurP.Sigm.FH 2:05,5 Mads Thomsen Aag 2:0-,5 Erlingur Þorsteinss. UMSK 2:07,1 Spjótkast konur: m: Lone Jörgensen Aag 43,84 Inge Lis Kanstrup Jensen Aag 41,74 Karen L. Petersen Aag 36,32 Vibeke Mehlsen Aag 34,36 Hafdis Ingimarsd. UMSK 29,36 Lilja Guðmundsd. IR 23,10 100 m grindahlaup konur: sek : Ingunn Einarsd. 1R J.lsl. meti 15,2 Björg Kristjansd. UMSK 18,0 Björg Eiriksd. IR 18,6 Sigurlina Gislad. UMSS 18,9

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.