Þjóðviljinn - 12.08.1973, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 12.08.1973, Blaðsíða 13
ilann hcitir Kriftrik Slcfánsson, einn af eldri borgurum Siglufjaröar. Sfldarsöltun Isfiröinga stendur stórum stöfum á gamla sildarbragganum. Þaö var Samvinnufélag is- firöinga scm átti þetta hús á sildarárunum. Yfir vcturinn er Kristján Sigurösson, forseti bæjarstjórnar, þarna mcð bátasmiði. Braggarnir eru nú að hverfa einn af öðrum og bryggjurnar með, og þykir mörg- um sjónarsviptir. Á friðsælum sumarmorgni. Lengst til vinstri er Jóhann Guðmundsson, verkamaður, en lengst til hægri er Gunnlaugur Kristjánsson, fyrrverandi bóndi á Lambanesi i Fljótum. Viö berum ekki kennsl á sláttu- manninn. Við báðum Hannes Baldvinsson, varaþing- mann Alþýðubandalags- ins i Norðurlandskjör- dæmi vestra, að svara nokkrum spurning- um félagslegs eðlis og fræða lesendur um útilíf Siglfirðinga. — Hvað gera Siglfirð- ingar um helgar sér til upplyftingar? — Þeir sækja talsvert mikið í Fljótin, sérstak- lega þegar líða tekur á sumarið. Þar er m.a. mjög gott berjaland.Ýms- ir telja Fljótin einhverja fallegustu sveit norðan- lands. Silungsveiði er mikil í Miklavatni og sömuleiðiserveiði í Hóps- vatni, en almenningur á ekki eins greiðan aðgang að því vatni og Mikla- vatni, þar sem búið er að ar í Reykjavík hafa Héð- insf jarðarvatn á leigu. — Hvað er að frétta af tónlistarfólki á Siglufirði? — Hér eru starfandi þrjár hljómsveitir, og skal fyrst nefna hina lands- þekktu Gauta, sem hafa starfað lengst af þessum hljómsveitum. Þá er hér starfandi gömlu dansa hljómsveit sem kallar sig Miðaldamenn og bítla- hljómsveit sem heitir Frum. Miðaldamenn hafa spilað talsvert hér á vet- urna og í samkomuhúsum í nágrenninu, en Frum hefur leitað víða fanga og ferðazt töluvert um landið til dansleikjahalds. Hér eru starfandi þrfr krórar. Fyrst skal frægan telja karlakórinn Vísi, en hon- um stjórnar Geirharður Valtýsson, og hefur starf- - ' ’ ■■■'■:' ■■ ■ ■ Séö yfir Hópsvatn I Fljótum Siglfiröingarsækja rafmagn, lax og silung í Fljótin leigja út veiðiréttindi í Hópsvatni í einu lagi. Stangveiðifélag Siglu- fjarðar hefur Fljótaá á leigu. Auk þess að sækja rafmagn í ána sækjum við þangað bæði lax og sil- ung. Þetta er ekki mikil veiðiá, en skemmtilegt vatnsfall sem margir una sérvel við. Veiði í ánni er yfirleitt bezt í júlí og mest veiðist á maðk. Nokkrir Siglf irðingar hafa byggt sér sumarbú- staði í Fljótunum, í kring- um Miklavatn. Þá er vinsælt að skjótast til Héðinsfjarðar, en þar er mjög gott veiðivatn og umhverfið mjög ánægju- legt. Þangað er ekki hægt að fara nema gangandi yfir fjallveg eða sjóleið- ina. En það ber öllum saman um, sem til Héð- insf jarðar hafa komið, að þar sé mjög skemmtilegt aðdvelja. Einhverjir aðil- semin verið mjög blóm- leg. Kórinn hefurgefið út tværstórar plötur. Þá hef- ur starfað hér Kvennakór Siglufjarðar og honum hefur stjórnað tvo sl. vet- ur Elías Þorvaldsson, og svo er hér kirkjukór. — Hvað er margir íbúar á Siglufirði núna? — Liðlega tvö þúsund og fækkaði fólki lítilshátt- ar frá 1971, en sú fækkun byggðist aðaliega á leið- réttingum Hagstofunnar. — Ætla einhverjir að fara að byggja á næst- unni? — Það liggja ekki fyrir lóðaumsóknir hjá bæjarstjórn eins og er, en samkvæmt því sem bæjarstjórinn sagði mér, þá hefur töluverður hópur manna komið og rætt við Hannes Baldvinsson. bæjaryfirvöld um hugs- anlega lóðáúthlutun, og það er skoðun hans, að a.m.k. þrír einstaklingar séu ákveðnir í að sækja um lóðir í haust. En það er áberandi að menn bíða eftir því að hafizt verði hapda um smíði húsa hjá Húseiningum hf. Ketilás, samkomuhús Fljótamanna — Hvað eru margir bíl- ar á Siglufirði? — Það eru ekki fyrir hendi nákvæmar tölur, en ráðamenn hér gizka á að bílaeign Siglfirðinga hafi aukizt í svipuðu hlutfalli og bílaeign landsmanna almennt, og jafnvel eilítið meir. Sunnudagur 12. ágúst 1973. ÞJÖPVILJINN — SIÐA 13 Kf maður ætlar að láta að sér kveða i knattspyrnunni þá verður maður að æfa öllum stundum. Þctta skilti cr scnnilega búiö að vera þarna I 50—60 ár. Norðmenn voru með rekstur á Kiglufirði fram aö hcimsslyrjöldinni sfðari, og hélt Óli Henrikscn einna lcngst út. Synir hans cru nú með fiskverkun á Siglu- firði. Stúlkurnar tylla sér á bekk á Ráðhústorgi og ræða sin vandamál.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.