Þjóðviljinn - 24.08.1973, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.08.1973, Blaðsíða 3
Föstudagur 24. ágúst 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Þá gleðjast menn °g fuglinn kvelst t MorgunblaOinu sl. miO- vikudag er birt bréf i einum af þremur slúOurdálkum blaOs- ins, sem sagt er skrifaO af starfsmanni viO höfnina, þar sem hann gleöst yfir þvf aö oliumcngunin i fjörunni viO Skúlagötu skuli veröa til þess aö fækka SVARTFUGLI. Hér hefur maöurinn greinilega átt viö svartbak, þvi enginn hefur enn heyrt talaö um aö nokkur glcddist yfir eyöingu svart- fugls, eins mesta nytjafugls landsins. ÞaO sem kemur manni til aö halda aö greinar- korn þetta sé frá þeim Mbi,- mönnum sjálfum er þetta furöulega þekkingarleysi á svartfugli og svartbak. Ég er viss um aö hver einasti starfs- maöur viö Reykjavikurhöfn þekkir þann mun. En þaö er ekki aöalatriöi þótt þeir á Mbl. þekki ekki muninn á svartfugli og svart- bak, þeir þekkja ekki muninn á þvi sem ólikara er i mörgum efnum. Þaö er hins vegar hug- arfariö sem á bak viö þetta greinarkorn leynist sem hlýtur að vera öllum mönnum umhugsunarefni og vekja furöu og viöbjóö. Látum vera hvora fuglateg- undina svartfuglinn eöa svart- bakinn þeir á Mbl. vildu feiga i oliubrákinni viö Skúlagötu. En aö nokkur skuli geta fagnaö því aö hundruö ef ekki þúsund- ir fugla eigi eftir aö veslast upp og deyja i oliubrákinni er meira en aörir menn geta skil- iö. Fuglar, sem lenda i oliu,eru dauöans matur og þaö sem meira er; þeir liöa fádæma þjáningar meöan dauðastrið þeirra stendur yfir sem oft er langur timi. Þaö geta eflaust allir veriö sammála um aö fækkun svartbaks sé æskileg, en hana veröur aö fram- kvæma meö þeim hætti aö fuglinn liöi ekki kvalir. Ekkert dýr er svo óæskiiegt aö hægt sé aö réttlæta útrýmingu þess meö kvalafullum dauödaga. Menn meö hugsunarhátt á borö viö þann sem aö baki býr grcininni i Mbl. hljóta aö vera mikið sjúkir menn. —S.dór IBmllliS Steingrímur opnar sýningu Steingrimur Sigurösson opnar sina 15. einka-málverkasýn- ingu i dag i Casa Nova sýning- arsalnum i MR. A sýningunni sem veröur opinn frá kl. 14 til 22 daglega, nema um hclgar frá 14 til 23, sýnir Steingrimur 73 myndir sem allar cru nýjar, flestar málaðar á Stokkseyri. liér á myndinni hcldur Steingrimur á málverki, sem hann var að ljúka viö I gær- morgun. Myndin heitir „Hestar i sjávarplássi”, og eins og sjá má er ekki búiö aö innramma málverkið, en þcgar þvi er lokiö, mun þaö prýöa sýninguna i Casa Nova. Skólabyrjun nálgast Margir skólar hefjast fyrr en verið hefur Nú fer sá tími í hönd aö skólafólk lætur atvinnulífið lönd og leið og við tekur grár hversdagsleiki skóla- stofunnar næstu 8—9 mán- uðina. Fyrirsvona 10-15 ár- um var það svo að barna- skólarnir hér í borginni byrjuðu 1. september og flestir aðrir skólar 1. október. En þá fóru menn aö velta sér upp úr hugtakinu lenging skóla- ársins skólafólki til sárrar bölv- unar. Nú er svo komið að sifellt fleiri skólar hefja starfsemi sina fyrr en venja hefur verið. En það er mismunandi eftir skólum og þvi datt okkur i hug að reyna að afla okkur smáyfirsýnar yfir þaö hvenær hinir einstöku skólar byrja á ihöndfarandi hausti. Barnaskólar samir við sitt. Barnaskólarnir hér i borg virð- ast hafa látiö allt hjal um leng- ingu skólaársins eins og vind um eyrun þjóta og byrja eins og verið hefur i byrjun september eða þann 3. Erfiðara er að segja um skóla á landsbyggðinni þvi mjög er misjafnt hvenær þeir hefjast. Gagnfræðaskólar hefjast 17. september hér i borg en sömu sögu er ekki að segja af lands- byggðarskólunum. A stærri stöð- um byrja þeir á svipuðum tima og hér i Reykjavik en á minni stöð- um og i sveitum siðar. Allur gangur á menntaskólum. Menntaskólarnir eru að byrja allan septembermánuð. Hér i Reykjavik hefur skólaárið verið að færast til i menntaskólunum undanfarin ár. Stafar sú tilfærsla af annakerfinu. Hafa skólarnir fært byrjun skólaársins framar og hætta þvi einnig fyrr á vorin. Þetta er gert til að geta haft próf um jól og jafnlangar annir fyrir og eftir jól. Fyrstur riður á vaðiö Mennta- skólinn við Hamrahliö, en hann byrjar 1. september. Menntaskól- inn i Reykjavik verður settur þann 7., Menntaskólinn við Tjörn- ina þann 8., Menntaskólinn á Isa- firði þann 15. en engin breyting hefur orðið á Akureyri eða Laug- arvatni og hefjast þeir ekki fyrr en 1. október. Hvað aðra framhaldsskóla varðar hefstTækniskólinn þann 3. september, Verzlunarskólinn þann 15., i Háskólanum hefst kennsla i flestum deildum 1. október með þeim undantekning- um þó að kennsla i verkfræði- og raunvisindadeild, læknadeild, tannlækningum og lyfjafræði á 1. ári hefst 4. september og i lyfja- fræði á 2. ári þann 15. Kennarahá- skólinn hefst 3. september en kennsla i aðfarardeild og menntadeild hefst þó ekki fyrr en 17. september. — ÞH. Því miður Viö skýröum frá þvi I gær aö út- gerö ögra og Vigra ætti i vændum rikis- og bæjaraöstoö viö kaup á tvisvar sinnum 2 spilum og vél- um, og jafnframt aö þeir myndu selja vél. Viö lögöum fram þá frómu ósk i þessu sambandi, aö þau 5% sem útgeröarfelagiö þyrfti aö borga fengist inn fyrir seldu vélina. En viö erum aö likindum ekki nógu bænheitir hér á blaöinu, þvi Þóröur Hermannsson hringdi til okkar i gær og sagöi aö söluverö þcirra véla sem scldar yröu, yröi dregiö frá kaupveröi þeirra nýju. Þetta þykir okkur heldur bágt aö heyra. Þvi miöur virðist þá scm svo, aö útgeröarmennirnir vcrði aö Icggja fram af eigin fé 700 þúsund krónur eöa svo til aö grciöa þessi 14 iniljón króna kaup. Ncma bankarnir hlaupi undir bagga? — úþ. Nýr fram- kvæmdastjóri S.Þ.-félagsins Framkvæmdastjóraskipti hafa orðið hjá Félagi Sameinuðu þjóð- anna. Við starfinu tekur Guð- mundur S. Alfreðsson laganemi. Aður gegndi þvi Þorsteinn Ing- ólfsson fulltrúi i utanrikisráðu- neytinu, en hann flyzt nú til Washington til starfa við sendiráð Islands þar. Reykjavíkurflugvöllur: Fœr að vera til 1983 Moggi og Visir greina frá þvi i gær að i bigerð sé að stækka og endurbæta flugstööina á Reykja- vikurflugvelli. Af þessu tilefni þótti okkur við hæfi að athuga hvaðsé að gerast i flugvallarmál- um borgarinnar. Hvort ákveðið séað nota flugvöllinn i Vatnsmýr- inni til frambúðar, hvað liði hug- myndunum um flugvöll á Alfta- nesi o.s.frv. Brynjólfur Ingólfsson, ráðu- neytisstjóri i samgönguráðuneyt- inu, tjáði blaðinu að samkvæmt aðalskipulagi Reykjavikur væri ekki fyrirhugað að hreyfa við vellinum i Vatnsmýrinni á þvi timabili sem skipulagið nær yfir eða fram til 1983. Hvað eftir þann tima yrði vissi hann ekki,en þó fannst honum ýmislegt benda tii að völlurinn yrði notaöur áfram. Hann kvað rikið vitaskuld hafa vald til að hlutast til um framtið vallarins,en ekki kvað hann lik- legt að það hefði afskipti af mál- um sem gengju i berhögg við vilja borgaryfirvalda. Kapelluhraun líklegast. Um önnur hugsanleg flugvall- arstæði i nágrenni Reykjavikur sagði Brynjólfur að ekkert væri enn ákveðið,en að ýmsir mögu- leikar hefðu verið athugaöir. Eins og menn muna voru um tima uppi háværar raddir um að gera flugvöll á Álftanesi. Nú hef- ur endanlega veriö hætt við þá hugmynd og var það Hannibal Valdimarsson sem batt enda- hnútinn á þær hugmyndir i ráð- herratið sinni. Sá staöur sem Brynjólfur kvað helzt koma til greina sem fram- tiðarflugvallarstæði væri Kap- elluhraun sunnan við Hafnar- fjörð. Þarhafa veriö gerðar rann- sóknir á skilyrðum til aðflugs og kom i ljós að flugvöllur þar yrði lokaður 4—9% oftar en i Reykja- vik en ekki myndi það hafa nein úrslitaáhrif þar sem Keflavikur- flugvöllur væri nú opinn i allt að þvi 100% tilfella. Ef af verður flugvallargerð i Kapelluhrauni veröup nauðsyn- legt að gera nokkrar breytingar á mannvirkjum i nágrenninu. Til dæmis verður að breyta há- spennulinum þeim sem liggja til álversins i Straumsvik og liklega grafa þær i jörð á kafla. Blaðamaður spurði Brynjólf hvort athugaðir heföu verið möguleikar á flugvallargerð á Sandskeiði. Ekki kvað hann mikið fara fyrir þvi, en flestir sem til þekkja munu vera þeirrar skoö- unar að það sé ekki ráðlegt þar sem mikið uppstreymi er frá fjöllunum i nágrenninu, sérstak- lega frá Hveradölunum. — ÞH. Skrifstofustúlka Fræðsluskrifstofa Reykjavikur óskar eftir að ráða ritara til starfa i Sálfræðideild skóla. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna Reykjavikurborgar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 4. sept. n.k. Fræðsluskrifstofa Reykjavikur. Verzlunarmannafélag Reykjavikur F ramboðsf restur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu i V.R. um kjör fulltrúa á 9. þing Landssambands islenzkra verzlun- armanna. Kjörnir verða 47 fulltrúar og jafnmargir til vara. Listar þurfa að hafa borizt kjörstjórn fyrir kl. 12 mánudaginn 27. ágúst n.k. Kjörstjórnin. FÉLAG mim HLJUMLISIAIÍMAIA útvegar yður hIjóðfæraleikara og hljómsveitir við hverskonar tækifari Vinsamlngast hringið í 20ZS5 milli kl. 14-17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.