Þjóðviljinn - 24.08.1973, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 24.08.1973, Qupperneq 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. ágúst 1973. sjónvarp nœstu viku SUNNUDAGUR 17.00 Kndurtekið cfni. Undir Jökli. Kvikmynd, gerð af Sjónvarpinu, um þjóð- sagnafjalliö Snæfellsjökul og mannlif og menningu I sveitunum við rætur hans. Umsjón og kvikmyndun Sigurður Sverrir Pálsson. Aður á dagskrá 6. mai síðastliðinn. 17.30 Kyjakvöld. Hópur lista- fólks frá Vestmannaeyjum leikur og syngur og flytur gamanmál i sjónvarpssal. Aðurádagskrá 13. mai 1973. 18.05 Flugdrekinn. Frönsk barnamynd. Myndin greinir frá nokkrum frönskum börnum, sem finna flug- dreka, og við hann er fest bréf frá kinverskum dreng i Peking. Þau ákveða að komast i samband við bréf- ritarann og tekst það eftir mikil ævintýri. Þýðandi Sigrún Helgadóttir. 19.25 Illé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 lleimskaut 7. Fram- haldsmynd um ferðalag sjö ungra Kanadamanna. 3. og siðasti þáttur. 1 Suður-Ame- riku.Þýðandi Gylfi Pálsson. t fyrri þáttunum tveimur var rakin ferðasaga sjö- menninganna yfir Atlanls- haf, um Grænland og lsland og loks Frakkland. 21.15 Teiknimyndir, Tvær stuttar, bandariskar mynd- ir. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 21.30 I fjötrum liafsins.Fram- haldsleikrit, byggt á skáld- sögu eftir August Strind- berg. 3. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Kfni 2. þáttar: Borg og Maria trúiofast, en sambuð þeirra gengur skrykkjótt. Borg fær aöstoðarmann til að hjálpa sér við veiðieftirlitið, og hann kemst brátt i kunning- skap viö Mariu. Veiöarnar bregðast um sumarið, en loks kemur þó i ljós, að kenningar Borgs um sildar- göngurnar voru á rökum reistar. Honum er þó ekki þakkaður sá árangur sem næst. 22.20 Að kvöldi dags. Séra Þorbergur Kristjánsson. 22.30 Dagskr'árlok. MÁNUDAGUR 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Tvær söngkonur frá Akureyri. Þuriður Bald- vinsdóttir og Lilja Hall- grfmsdóttir syngja innlend og erlend lög. Undirleikari Soffia Guðmundsdóttir. 20.40 Þessi blessaður auli. Brezkur gamanleikur eftir Henry Livings. Aðalhlut- verk Bryan Pringle, Roy Kinnear og Derek Francis. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. Leikurinn gerist i litilli viðtækjaverzlun. Þar vinn- ur sjónvarpsviðgerðarmað- ur, sem ekki þykir stiga i vitið, en er þó vel metinn af félögum sinum. Þó kemur það fyrir, að honum þykir virðingu sinni misboðið. 21.30 Kkki vcrður feigum forðað. Kanadisk kvikmynd um þriggja vikna timabil i lifi barnmargrar fjölskyldu. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 22.30 Dagskrárlok. DRIÐJUDAGUR 20.00 Frétlir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kiddarinn ráðsnjalli. Franskur ævintýramynda- flokkur. 7. og 8. þáttur. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. Kfni 5. og 0. þáttar: Riddar- inn og þjónn hans falla i hendur stigamanna. Þar eru einnig i haldi Gospelle greifi af Savoja og dóttir hans, en riddaranum tekst að flýja og frelsa þau. Spán- verjar koma með herlið til Savoja til að vinna á stiga- mannaflokknum, og herða einnig leitina að riddaran- um. 21.20 Fimmtiu mllur I eitt ár. Umræðuþáttur i tilefni af þvi, að 1. september er ár liðið frá útfærslu landhelg- innar i 50milur. Meðal þátt- takenda verður Olafur Jó- hannesson, forsætisráð- herra. Umræðunum stýrir dr. Kjartan Jóhannsson. 22.05 tþróttir. Umsjónarmað- ur Omar Ragnarsson. llagskrárlok óákveðin. MIÐVIKUDAGUR 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Lif og fjör i læknadeild. Brezkur gamanmynda- flokkur. Þeir koma sér Laugardaginn 1. september n.k. sýnir sjónvarpið bandariska bfómvnd, sem byggö er á sögu eftir R.A. Dick. Myndin heitir Svipurinn og frú Muir. Hér að ofan sjáum við tvo af aðalleikur- unum í myndinni. fyrir. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Nýjasta tækni og visindi. Rafmagn — varaorka á álagsstundum. Nýrnaflutn- ingar. Neyzluvatn. Umsjón örnólfur Thorlacius. 21.20 Mannavciðar. Brezk framhaldsmynd. 5. þáttur. Siðasta áin. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. Efni 4. þátt- ar: Nína, Vincent og Jimmy leynast i turnherbergi á æskuheimili Vincents, þar sem Von Trenow, hershöfð- ingi, hefur bækistöðvar sín- ar. Stormsveitarforinginn Lutzig herðir leitina að þeim i nágrenni kastalans. liortense, ráðskona á heim- ilinu, færir þremenningun- um mat á laun. Hún segir Vincent, að móöir hans hafi truflazt á geðsmunum, þeg- ar faðir hans var skotinn. Þjóðverjar ákveða að leita i kastalanum, en þau þrjú komast óséð á brott, ásamt þjónustufólkinu, sem er rek- ið á dyr. 22.10 Litla gulleggið mitt. Dönsk kvikm. um hug- leiðslu og jóga. Nokkrir ein- staklingar segja frá reynslu sinni af jógaiökunum undir handleiðslu indverska meistarans Swami Jana- kanada Saraswati. Þýðandi Oskar Ingimarsson. (Nord- vision — Danska sjónvarp- ið). 22.35 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Fóstbræður. llættulegur andstæðingur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 21.20 Að utan. Þáttur með er- lendum fréttamyndum. Umsjón Jón Hákon Magnússon. 22.00 „Forseti lýðveldisins”. Finnska popphljómsveitin „Tasavallen Presidentti” flytur poppmúsik. (Nord- vision — Finnska sjónvarp- iö). 22.40 Ilagskrárlok. LAUGARDAGUR 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Breilin blaðakona. Ofurstinn. Þýöandi Heba Júliusdóttir. 20.50 Vandséö er veður að morgni. Bandarisk fræöslu- mynd um veðurspár og rannsóknir á veðurfari. Þýðandi og þulur Jón D. Þorsteinsson. 21.20 Þrir dansar. Stuttur dansþáttur frá egypzka sjónvarpinu. 21.35 Svipurinn og frú Muir. (The Ghost and Mrs. Muir). Bandarisk biómynd frá ár- inu 1947, byggð á sögu eftir R.A. Dick. Leikstjóri Joseph L. Mankiewicz. Aðalhlutverk Gene Tierney, Rex Harrison og George Sanders. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Ung og fögur ekkja, Lucy Muir að nafni, ákveður að setjast að með dóttur sinni i gömlu og virðulegu stórhýsi á strönd- inni. Ættingjar mannsins hennar sáluga gera allt, sem i þeirra valdi stendur, til að hindra fyrirætlanir hennar, og auk þess berast henni til eyrna sögur um, að engum sé vært i húsinu, þar eð fyrri eigandi þess, Gregg skipstjóri, gangi þar aftur. Hún lætur þetta þó ekki aftra sér. Ekki liður á löngu, þar til hún verður vör við höfuðsmanninn, sem gefur henni i skyn, að hún sé óvel- komin i húsið, en hins vegar sé það ósk hans, aö húsið verði gert að dvalarheimili fyrir aldurhnigna sjómenn. 23.20 Dagskrárlok. Tilraunadýrið og hinir Ef svo furðulega vill tiL að þið hafið aldrei séð hina snoppufríðu, snyrtileguog harðduglegu Fóstbræður i sjónvarpinu, þáertimi og tækifæri til þess i kvöld. Þessirágætu fóstbræður hafa reyndar oft komið fram á íslenzka sjónvarpsskerminum og gert mikla lukku. í kvöld sjáum við þá félaga í þætti sem heitir Ti Iraunadýrið, og þar gerast margir spennandi atburðir, ekki siðri en áð- ur. Það væri hálfgerður þjófnaður, að segja frá því, hvert tilraunadýrið er, en örugglega má fullyrða, að téð dýr er ekki sérlega öfundsvert, að minnsta kosti ekki á meðan „tilraunirnar" standa yfir. LTH Þeir eru alltaf snyrtilega klæddir og vei til haföir félagarnir og fóstbræðurnir Tony Curtis og Roger Moore. Þó þeir lendi I slagsmálum upp á lif og dauða er sjaldan hægt að greina á þeim blett eða hrukku. Aratugurinn 1930-40 I kvöld ræða saman um ýmsa atburði sem skeðu á áratugnum 1930 — 40, þeir Vilmundur Gylfason og Brynjólfur Bjarnason. Trúlega verður þetta mjög fróðlegtog athyglis- vert samtal, þvi eins og flestir vita er Brynjólfur einn af fyrstu og jafnframt atkvæðamestu forustumönnum sósíalisma á islandi. Brynjólfur var um margra ára skeið formað- ur Sósíalistafélags Reykjavíkur, og á sínum tíma var hann mennta- málaráðherra í hinni svonefndu nýsköpunar- stjórn, sem var við völd fyrstu árin eftir seinni heimsstyrjöldina. En hvað um það; ólíklegt er að hlustendur verði fyrir vonbrigðum hvað þetta samtal snertir, því hér verður ekki rætt af neinni vanþekkingu um málin. LTH SPRUN GU VIÐGERÐIR sinii 10382 auglýsa: Framkvæinuin sprunguviðgerðir I steyptum veggjum og þökum. með hinu þrautreynda ÞAN-kitti. I.citiö upplýsinga. SÍAII 10382 — KJARTAN HALLDÓRSSON.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.