Þjóðviljinn - 24.08.1973, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.08.1973, Blaðsíða 11
LAU6ARÁSBÍÓ Simi 32075 Uppgjörið GREGQRY PECK HALWÁLUS ‘‘MOOUCIlON SHOQT OUT Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd i litum með tSLENZKUM TEXTA, byggð á sögu Will James, ,,The Lone Cowboy” Framleiðandi Hal Wallis. Leikstjóri Henry Hatnaway. Aðalhlustverk. Gregory Peck og Robert Lyons. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Hrottaspennandi og viðburða- rik ný amerisk-itölsk saka- mála-kvikmynd i litum og Cin- ema-Scope. Leikstjóri: George Finley. Aðalhlutverk: Luis Devill, Gaia Germani, Alfred Maye. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Leynivopnið Yptri HAFNARBÍÓ Simi 16444. Leyndardómur kjallarans Spennandi og dularfull ný ensk litmynd um tvær aldraðar systur og hið hræði- lega leyndarmál þeirra, sem hefur heldur óhugnanlegar af- leiðingar. ISLENZKUR TEXTl Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sölumiðstöð bifreiða Framboð — Eftirspurn Simatfmi kl. 20—22. Simi 22767 TÓNABÍÓ Sími 31182. ORRUSTAN UM BRET- LAND Stórkostleg kvikmynd, afar vönduð og vel unnin, byggð á sögulegum heimildum um Orrustunaum Bretland i siðari heimsstyrjöldinni, árið 1940, þegar loftárásir þjóðverja voru i hámarki. Leikstjóri: GUY HAMILTON. Framleiðandi: HARRY SALTZMAN. Handrit: James Kennaway og Wilfred Greatorex. 1 aðalhlutverkum: Ilarry Andrews, Michael Caine, Trevor Howard, Curt Jurgens, Ian McShane, Kenneth More, Laurence Oliver, Christopher Plummer. Michael Redgrave, Susanah York. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Strokumaðurinn (Embassy) Einstaklega viöburðarik og spennandi litmynd frá Hemd- ale og fjallar um ótryggt lif sendimanna stórveldanna i Austurlöndum nær. ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Max von Sydow, Chuck Conn- ors, Ray Miliand. Leikstj: Gordon Hessler. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. FÉLA PHMnwngn m Ferðafélagsferðir. Föstudagur 24. ágúst kl. 20.00 Kjölur — Kerlingarf jöll. Landmannalaugar — Eldgjá — Veiðivötn. Tungnafellsjökull — Nýidalur. Hitardalur (berjaferð). Laugardagur 25. ágúst kl. 8.00 Þórsmörk. Sunnudagur 26. ágúst. kl. 9.30 Kálfstindar — bakkahraun. kl. 13.00 Bláfjallahellar. Gjá- Ferðafélag Islands, öldugötu 3, s. 19533 og 11798. NÝIA BÍÓ Sjö minútur RUSSMEYER! ISLENZKUR TEXTI Bandarisk kvikmynd gerð eft- ir metsölubókinni The Seven Minutes eftir Irving Wallace. Framleiðandi og leikstjóri Ituss Meyer, sá er gerði Vixcn. Aðalhlutverk : Wayne Mauder, Marianne McAndrew, Edy Williams. Bönnuð innan 12 ára. s 3 a STORMAR OG STRIÐ /FE MAGA/INt Söguleg stórmynd tekin i lit- um og Panavision og lýsir um- brotum i Kina, þegar það var að slita af sér fjötra stórveld- anna. Leikstjóri og framleið- andi Robert Wise. ÍSLENZKUR TEXTI Aöalhlutverkin: Steve McQu- een og Richard Attenborough. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Kaupmaðurinn mælir með Jurta! (liræóiim lamlió Si\vnium iY' BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Föstudagur 24. ágúst 1973. ÞJÓÐVÍLJINN — SÍÐA 11 Frá barnaskólum Kópavogs Þau skóiabörn, sem flutzt hafa i Kópavog eða flytjast þangað á næstu mánuðum og ekki hafa enn verið skráð i barnaskóla bæjarinSj verða innrituð næstkomandi mánudag 27. ágúst milli kl. 10 og 12. Þá þarf einnig að skrá áður óskráð forskólabörn (6 ára). Innritun fer fram i skólunum. Vestmannaeyjabörn má hinsvegar skrá daglega f.h. i Fræðsluskrifstofu Kópavogs að Digranesvegi 10 simi 41863. Fræðslustjóri. SÖLUSKATTUR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir júli mánuð 1973, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 27. þ.m. Dráttarvextir eru 1 1/2% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. ágúst s.l., og verða innheimtir frá og með 28. þ.m. Fjármálaráðuneytið, 20. ágúst 1973 Grensássókn Guðsþjónusta verður i safnaðarheimili Grensássóknar sunnudaginn 26. ágúst n.k kl. 11 f.h. Séra Halldór S. Gröndal umsækjandi um prestsembætti safnaðarins messar. Útvarpað verður frá athöfninni á mið- bylgju 1412 Khz 212 m. Sóknarnefndin. Vanur bifreiðastjóri óskast til að annast útkeyrslu á blaðinu að hálfu ásamt ýmsum öðrum verkefnum. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri blaðsins i sima 17500. Þjóðviljinn. Blaðburðarfólk! Þjóðviljann vantar fólk til að annast dreifingu og innheimtu fyrir blaðið viðs- vegar um borgina. Fólk á ýmsum aldri kemur til greina, en ekki sizt er óskað eftir rosknu fólki eða húsmæðrum. Vert er að vekja athygli á, að blaðburður er sérlega heppilegt morguntrimm fyrir skrifstofufólk og aðra kyrrsetumenn. Upplýsingar i simum 17500 og 17512. Duglegur vélsetjari óskast sem fyrst. Prentsmiðja Þjóðviljans hf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.