Þjóðviljinn - 04.10.1973, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 04.10.1973, Qupperneq 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 4. október 1973 KOPAVOGSBIO Simi 41985 Simi 11544 Formaðurinn 20th Century-Fox presents GREGORV PECH RRRE HEVUIOOO An Arthur P. Jacobs Production the CHRiRmnn Hörkuspennandi og vel gerð amerisk litmynd. Leikstjóri: J. Lee Tompson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. •_SÍnÚ 31182,- • Miðið ekki á byssumanninn. Support your local gun- fighter. Fjörug og skemmtileg banda: risk gamanmynd. Leikstjóri: Burt Kennedy. Hlutverk: James Garner, Suzanne Ples- hette. ISLENSKUR TEXTI Sýnd ki. 5, 7 og 9. STJÖRNUBfÓ Simi 18936 Billy Bright The Comic tslenzkur texti Sprenghlægileg ný amerisk gamanmynd i litum með hin-' um vinsælu gamanleikurum Dick Van Dyke, Mickey Rooney, Michele Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 LAI m RÁS Bl Öl Sími 32075 Karate- glæpaflokkurinn Nýjasta og ein sú besta Karatekvikmyndin, framleidd i Hong Kong 1973, og er nú sýnd við metaðsókn viöa um heim. Myndin er með ensku tali og islenzkum skýringar- texta. Aðalhlutverkin leika nokkrir frægustu judo og karatemeistarar austurlanda þ.á m. þeir Shoji Karata og Lai Nam ásamt fegurðar- drottningu Thailands 1970 Parwana. Ofbeldi beitt Violent City Æsispennandi bandarisk- itölsk-frönsk sakamálamynd frá Unidis-Fone i Róm og Universal, París. Tónlist: Enno Morricicone. Leikstjóri: Sergio Sollima. Aðalhlutverk. Charles Bronson, Jill Ireland, Teiiy Savalas, Michel Contantin. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Islenskur texti. SeNDIBÍLASrÖDIN Hf LBILSXJÖBARM5LABSTPÐA: Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Krafist verður nafnskirteina viö inn- ganginn. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Kabarett Myndin, sem hlotið hefur 18 verðlaun, þar af 8 Oscars- verðlaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metiö á fætur öðru i aðsókn. Leikritiö er nú sýnt i Þjóðleikhúsinu. Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Joel Grey, Michael York. Leikstjóri: Bob Fosse. Sýnd kl. 5. Hækkað verö Tónleikar kl. 8,30. (MræOiim lainlid »4 .vniiini fr IBÚNAÐARBANKI ISLANDS íHÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HAFIÐ BLAA HAFIÐ Þriöja sýning i kvöld kl. 20. Hvit aðgangskort gilda. SJÖ STELPUR sýning föstudag kl. 20. ELLIHEIMILIÐ sýning Lindarbæ laugardag kl. 15. KABARETT sýning laugardag kl. 20. HAFIÐ BLAA HAFIÐ fjórða sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. LEIKHCSKJALLARINN opið I kvöld kl. 18.-23.30. Simi 1-96-36. IKFEIA6! YKJAVÍKURj ÖGURSTUNDIN i kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20,30. ÖGURSTUNDIN sunnudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. 121. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. — Simi 16620. I I Borðið betri mat Fullt húsmatar Spariö snúninga Verzlið hagkvæmt KAUPIÐ IGNISÁ LAGAVERÐINU GNIS RAFIÐJAN S. 19294 RAFT0RG S. 26660 félagslíf Kvenfélagið Bylgjan Fundur i kvöld aö Bárugötu 11 kl. 8,30. Bústaðakirkja Væntanleg fermingarbörn vor og haust 1974 eru beðin að koma i kirkjuna föstudag 5. okt. klukkan 6 og hafa með sér ritföng. Ólafur Skúlason Fermingabörn í Laugarnessókn, sem fermast i vor eöa næsta haust, eru beðin að koma til viðtals I Laugarnes- kirkju fimmtudaginn 4. októ- ber kl. 6. e.h. Haustfermingarbörn, sem fermast eiga nú i haust, komi i kirkjuna miðvikudaginn 3. október kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. íþróttafélagið Gerpla Kópavogi Vetrarstarfið hefst 4. október. Fimleikar Barna- og unglingaflokkar, „kennt verður stigakerfið”. Badminton Borðtennis Judo Frúarflokkar, kvöldtlmar: Nútimaleikfimi (Gymnastik Moderne) þriðjudaga og laugardaga. Fjölskylduflokkur (foreldrar og börn): Sunnudaga kl. 14,30. Kennarar: Margrét Bjarnadóttir, Friðbjörn örn Steingrfmsson og Hrafnhildur Georgsdóttir. Upplýsingar og innritun i sima 40933. Badminton: Æfingar þriðjudaga, laugardaga, og sunnu- daga. Unglingar og fullorðnir. Innritun i sima 41157 eftir kl. 5. Borðtennis: Æfingar fyrir byrjendur og framhaldsflokka, mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Þjálfarar: Sólveig Sveina Sveinbjörnsdóttir og Björgvin Jóhannesson. Innritun i sima 41904 eftir kl. 5. Judo: 1 Skiphotli 21. Æfingar miðvikudaga og föstudaga kl. 6-7 i stúlkna og kvennaflokki. 7-8 I karlaflokki. Kennar- ar: Össur Torfason og Anna Hjaltadóttir. Innritun i sima 17916 kl. 3-5. Hans og Gréta Straufri sængurverasett, ungbarna-, barna- og fullorðinsstærðir. Falleg náttföt og náttkjólar. Heklu-drengjaúlpur — loðfóðraðar. Mjög ódýrar úlpur á 2—10 ára. Athugið: útsala á peysum á 8—12 ára, kvenntreyjum, útsaumuðum telpnakjól- um o.fl. Stendur aðeins þessa viku. HANS OG GRÉTA Láugavegi 32. Höfum ávallt fyrirliggjandi ailar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMfVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 3068P Ferðafélagsferð Haustlitaferð I Þórsmörk á laugardagsmorgun. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag tsiands öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Háteigskirkja Fermingarbörn næsta árs eru * beðin að koma til viðtals i Háteigskirkju sem hér segir: Til séra Jóns Þorvarðarsonar fimmtudaginn 4. okt. kl. 6. e.h. Til séra Arngrims Jónssonar föstudaginn 5. okt. kl. 6. e.h.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.