Þjóðviljinn - 06.10.1973, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 6. október 1973.
TÓNABÍÓ
• Slmi 31182-
Miðið ekki
á byssumanninn.
Support your local gun-
fighter.
Ný fjörug og skemmtileg
bandarisk gamanmynd. Leik-
stjóri: Burt Kennedy. Hlut-
verk: James Garner, Suzanne
Pleshette.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 11544
Formaðurinn
STJÖRNUBÍÓ
Slmi 18936
Stórránið
tslenskur texti
Hörkuspennandi og viöburöa-
rik amerisk sakamálakvik-
mynd i litum
Endursýnd kl. 9
Bönnuð innan 14 ára.
Harðjaxlar frá Texas
tslenskur texti
Speniiandi amerisk kvikmynd
úr villta vestrinu i Technicolor
Aöalhlutverk: Chuck Connors,
Kathryn Hayes
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuö innan 14 ára.
20th Century-Fox presents
GRECORV PEIK
nnnE hevuiood
An Arthur P. Jacobs Production
the iHniRmnn
Hörkuspennandi og vel gerð
amerisk litmynd. Leikstjóri:
J. Lee Tompson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Simi 41985
Sartana. Engill dauðans
Viöburðarik ný amerisk
kúrekamynd. Tekin i litum og
Cinema-Scope. Leikstjóri:
Anthony Ascott. Leikendur:
Frank Wolf, Klaus Kinsky
John Garko.
sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
KDRNELfUS
JÓNSSON
I Karate-
! glæpaflokkurinn
Nýjasta og ein sú besta
Karatekvikmyndin, framleidd
i Hong Kong 1973, og er nú
sýnd við metaðsókn viöa um
heim. Myndin er meö ensku
tali og islenzkum skýringar-
texta. Aðalhlutverkin leika
nokkrir frægustu judo og
karatemeistarar austurlanda
þ.á m. þeir Shoji Karata og
Lai Nam ásamt fegurðar-
drottningu Thailands 1970
Parwana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin er stranglega bönnuö
börnum innan 16 ára. Krafist
veröur nafnskirteina viö inn-
ganginn.
HÁSKÓLABÍÓ
Slmi 22140
Kabarett
Myndin, sem hlotiö hefur 18
veröiaun, þar af 8 Oscars-
verölaun. Myndin, sem slegið
hefur hvert metið á fætur ööru
i aösókn. Leikritiö er nú sýnt i
Þjóðleikhúsinu.
Aðalhlutverk: Liza Minnelli,
Joel Grey, Michael York.
Leikstjóri: Bob Fosse.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
Æþjóðleikhúsið
ELLIHEIMILIÐ
sýning Lindarbæ I dag kl. 15.
KABARETT
sýning i kvöld kl. 20.
HAFIÐ BLAA HAFIÐ
fjórða sýning sunnudag kl. 20.
Gul aðgangskort gilda.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200
LEIKHÚSKJALLARINN
opiö i kvöld Simi 1-96-36.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200.
LEIKHÚSKJALLARINN
opið i kvöld. Simi 1-96-36.
ikfelag:
YKJAVfKBR^
FLÓ A SKINNI
i kvöld uppselt
ÖGURSTUNDIN
sunnudag kl. 20,30
FLÓ A SKINNI
þriðjudag kl. 20,30
ÖGURSTUNDIN
miövikudag kl. 20.30
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20.30
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20,30.
Aögöngumiöasalan i Iönó er
opin frá kl. 14. — Simi 16620.
HAFNARBÍÓ
'SImi 16444.
DebOrah Winters •
Felicia Farr-
Charles Aidman
Viöfræg bráðskemmtileg ný
bandarisk litmynd um hressi-
legan eldri mann sem ekki vill
láta lita á sig sem ónytjung,
heldur gera eitthvað gagnlegt
en þaö gengur heldur brösug-
lega.
Leikstjóri: Jack Lemmon.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
SKIPAUreCRÖ RIKISINS
M/S HEKLA
fer frá Reykjavik
föstudaginn 12. þ.m.
austur um land i
hringferð.
Vörumóttaka:
þriðjudag, miðviku-
dag og fimmtudag til
Austfjarðahafna,
Þórshafnar,
Raufarhafnar, Húsa-
vikur, og Akureyrar.
Auglýsinga-
síminn
er 17500
t
jODvmm
félagslíf
Sunnudagsferöir
Kl. 9.30 Keilir — Núpshlið.
Verö 600,00.
Kl. 13 Núpshliö — Festarfjall.
Verð 400.00.
Farmiðar við bilana.
Haustlitaferö í Þórsmörk á
laugardagsmorgun.
Farmiöar á skrifstofunni.
Feröafélag tslands
Oldugötu 3,
simar 19533 og 11798.
Félagsstarf
eldri borgara
Mánudaginn 8. okóber verð-
ur opiö hús aö Hallveigarstöö-
um frá kl. 1.30 e.h.
Þriöjudaginn 9. október
hefst handavinna og föndur kl.
1.30 e.h. aö Hallveigarstööum.
Hvítabandskonur
Muniö fundinn að Hallveig-
arstöðum kl. 20.30 mánudag-
inn 8. október. Stjórnin.
Kvennadeild Slysa-
varnafélags islands i
Reykjavik heldur hluta-
veltu i Iðnskólanum sunnu-
daginn 7. október, sem hefst
klukkan 2 e.h.. Gengið inn frá
Vitastig og Bergþórugötu.
Engin núll og ekkert happa-
drætti.
NÚTÍAAA
VERKSTJÓRN
KREFST NÚTÍMA
FRÆÐSLU
Þetta vita þeir 700 verkstjórar, sem sótt hafa
verkstjórnarnámskeið á undanförnum árum.
Á almennum 4ra vikna námskeiðum er lögð
áhersla á þessar greinar:
o Nútima verkstjórn, vinnusálarfræði
o öryggi, eldvarnir, heilsufræði
o Atvinniilöggjöf, rekstrarhagfræði
o Vinnurannsóknir, skipulagstækni
A framhaldsnámskeiðum gefst fyrri þátttakendum tækifæri á
upprifjun og skiptum á reynslu.
KENNSLUSKRÁ VETRARINS:
1974
44. námskeið, fyrri hluti, 7.-19. jan.
42. námskeið, siðari hluti, 21. jan.-2. febr.
45. námskeið, sérnámskeiö fyrir skipstjórnarmenn, 4.-23. febr.
43. námskeið, siðari hluti, 25. febr.-9. mars.
9. framhaldsnámskeið 21., 22. og 23. mars.
44. námskeiö, siöari hluti, 25. mars-7. april.
1973
42. námskeiö, fyrri hluti, 15.-27. okt.
43. námskeiö,sérnám.skeiö fyrir sveitarstjórnarverkstjóra, fyrri
hluti, 12.-24 nóv.
8. framhaldsnámskeið 6., 7. og 8. des.
Innritun og upplýsingar i sima 81533 hjá Verkstjórnarfræöslunni,
Iönþróunarstofnun tslands, Skipholti 37.
.-A-. IÐNSKÓLINN
í REYKJAVÍK
Ráðgert er að Meistaraskólinn 1973-74 taki
til starfa hinn 19. október n.k.
Fer innritun fram dagana 8.-9. og 10. októ-
ber, i skrifstofu skólans. — Teknir verða
mest 50 nemendur og ganga þeir fyrir,
sem lokið hafa sveinsprófi i múrun og
húsasmiði árið 1971 eða fyrr—Skólagjald
er kr. 5.000.
Skólastjóri
filriiMliiiii laiiflið
" 'BUNi\Ði\RB\NKI
ISLANDS