Þjóðviljinn - 27.10.1973, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 27. október 1973
Saumanámskeið
Grunnnámskeið i verksmiðjusaumi
hefjast við Iðnskólann i Reykjavik 12.
nóvember næstkomandi. Kennt verður
hálfan daginn i tveimur námshópum og
geta væntanlegir þátttakendur valið um
tima fyrir eða eftir hádegi. Námstiman-
um er skipt i 2 x 3 vikur og lýkur fyrri
hluta námskeiðanna 30. nóv. Siðari hluti
námskeiðanna fer fram eftir áramót, 14.
jan. til 1. febrúar.
Námskeiðin eru eingöngu ætluð byrjend-
um.
Kennd verða undirstöðuatriði verk-
smiðjusaums, meðferð hraðsaumavéla og
vörufræði. Auk þess verða fyrirlestrar
m.a. um atvinnuheilsufræði, öryggismál,
vinnuhagræðingu og fleiri efni.
Aðeins 8 þátttakendur komast i hvorn
námshóp.
Þátttökugjald er kr. 1.500,00.
Innritun fer fram til 8. nóvember á
skrifstofu skólans, sem jafnframt veitir
nánari upplýsingar.
Skólastjóri
KARATE
KARATE
Innritun verður 2. og 5. nóvember kl. 18-22
i anddyri íþróttavallarins i Laugardal.
Nánari upplýsingar i sima 23927 eftir kl. 8
á kvöldin.
Karatefélag Reykjavikur.
ARISTO
léttir námið
'r.r 7 | « 2 f ? ■1 So" 'io'1 i'ó 46''' >6' ■ »ó ' to' io'o' ‘
i "'■t3'".r''• "Á"^.r"'";t'T"«V''TjVTT
' i,' V” ' , ' *"T T"r""i T"rTTn ran ' ' ' '»»'•'■ n» ' ' ' tV ' '«'.» .' (•wikU |
• 1 * »»'i "*•'» ' »'» '•»'» »'» ••» •»»
Með aukinni stærðfræðikennslu og vaxandi
kröfum nútíma tækniþjóðfélags er sérhverjum
námsmanni nauðsynlegt að vera búinn full-
komnum hjálpargögnum við námið.
Aristo reiknistokkurinn er gerður fyrir náms-
fólk með kröfur skólanna í huga.
Aristo reiknistokkur á heima í hverri skóla-
tösku.
PENNAVIÐGERÐIN
Ingólfsstræti 2. Sími 13271.
Œ
u
LJ
C7
CJ
o
0
o
D
Abebe
Bikala
er
látinn
Einn mesti langhlaupari
siðari tima eöa jafvel allra
tima, Eþiópiumaöurinn Abebe
Bikala er látinn. Hann lést sl.
miövikudag i Addis Abeba
aöeins 41 árs aö aldri.
Bikala er sá eini sem unniö
hefur það mikla afrek að sigra
i erfiöustu iþróttagrein sem til
er, maraþonhlaupi á tvennum
Ólympiuleikum i röð, en það
gerði hann í Róm 1960 og Tokió
1964. Engum öðrum hefur
tekist aö ná sér i tvö Ól-gull i
maraþonhlaupi.
Fyrir fjórum árum lenti
hann i slysi sem olli þvi aö
hann lamaöist og hefur hann
orðið að vera i hjólastól alla
liö siöan.
Bikala var foringi í her
Eþiópu og var dáöasti iþrótta-
maöur lands sins fyrr og siðar.
Pegar hann lamaöist var allt
gert sem i mannlegu valdi
stendur til að lækna hann og
kostaði rikisstjórn landsins
hann til allra frægustu sjúkra-
húsa i heimi, en ekkert dugði.
Abele Bikila
Fást úrslit í körf-
unni annað kvöld?
Annað kvöld mætast KR og ÍR i stigum, KR, ÍR, og Valur. upp og leikið mjög vel. Þetta
Reykjavíkurmótinu i körfuknatt- KR-liðið hefur sýnt mjög mis- sama má raunar segja um 1R og
leik og getur þá svo farið að úrslit jafna leiki að undanförnum eða Val en þessi þrjú lið virðast
fáist í mótinu. Vinni KR leikinn er öllu heldur misjafna leikkafla. 1 nokkuð svipuð að styrkleika. Það
liðið orðið Reykjavíkurmeistari sumum leikjanna hefur liðið er þvi alls ekki vist að KR gangi
en sigri ÍR, eru þrjú lið jöfn að dottið langt niður en siðan náð sér með sigur af hólmi i viðureigninni
við 1R og þvi gæti svo farið að
þrjú lið verði að leika til úrslita
um Reykjavikurmeistaratitilinn.
Annað kvöld leika einnig Valur
og Armann og er búist við auð-
veldum sigri Vals, en Armanns-
liðinu hefur gengið illa i þessu
móti. En auðvitað er langt frá þvi
að Valsmenn séu öryggir um
sigur og gætu þvi misst af
lestinni, þótt KR tapaði.
Badminton
Opna mótiö
er á morgun
eins og við sögðum frá i
fyrradag verður fyrsta bad-
mintonmót vetrarins háð á
morgun og hefst það kl. 14 I
Laugardalshöllinni.
Búist er við mjög harðri
keppni i einliðaleik karla, en
keppt verður I einliðaleik
karla og kvenna. Það eru þeir
Sigurður llaraldsson og
llaraldur Kornelíusson sem
búist er við að berjist um
sigurinn eins og I fyrra en þá
sigraði Sigurður eins og menn
ef til vill muna.
Við munum skýra frá úr-
slitum mótsins i Þjóðviljanum
á þriðjudaginn
Reykjanesmótiö
Reykjanesmótinu i handknatt-
leik verður haldið áfram á
morgun, sunnudag og hefst það
kl. 14 með keppni i 2. fl. Annars
munu eftirtaldir leikir fara fram.
kl. 14:00 2. f 1., A-riðill
kl. 14:40 2. f 1., A-riðill
kl. 15:20 2. fl„ B-riðill
kl. 16:00 1. fl.
kl. 16:40 1. fl.
17:20 M.fl., A-riðill
kl. 18:35 Mfl., A-riðill
kl. 19:50 Mfl., B-riðill
kl. 21:05 M.fl.. B-riðill
F.H. — Stjarnan
ÍBK - HK
Grótta — Afturelding
FH — Grótta
Haukar — Breiðablik
Haukar — Stjarnan
Breiðablik — tBK
Afturelding — Grótta
FH — Viðir
Haraldur Kornellusson