Þjóðviljinn - 27.10.1973, Blaðsíða 11
Laugardagur 27. október 1973 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
Aðalfundir
Umsjón Sigurdór Sigurdórsson
A
\L
rr
/ 7
CJ
\f
o
D
Reykjavíkurmótið í handknattleik í dag:
Þrír leikir í meist-
araflokki kvenna
1 dag heldur Reykjavikurmótiö
i handknattleik áfram og verða
leiknir þrir leikir i meistaraflokki
kvenna. Þessir leikir eru: Viking-
ur — Armann, KR— Fram og
Valur — 1R.
Keppnin i mfl. kvenna er mjög
stutt á veg komin og engin leið að
spá neinu um úrslit. Búist er við
að Fram og Valur muni berjast
um sigurinn enn eitt árið en verið
getur að Armanns-liðið blandi sér
i þá baráttu,
Leikirnir i dag hefjast kl. 15.30
en ekki kl. 19.30 eins og sagt var i
leikskrá mótsins. HKRR sendi út
tilkynningu i gær um breyttan
leiktima.
Hagnaður 1. deildar-
liðanna í sumar
Tvo glæsileg mork
Þcssar frábæru myndir tók Gunnar Steinn af Kristni Björnss.vni hinuin snjalla knattspyrnumanni ár
Val, þegar hann skoraði mörkin sín tvö i u-landsleiknum við lra i fyrradag.
Stóra myndin sýnir þegar Kristinn skoraöi fyrra mark sitt seint I fyrri hálfleik en minni myndin, scm
felld er inni stóru myndina er af sfðara marki hans og 3ja marki liðsins skoruðu á 15. minútu siöari hálf-
leiks.
Ilagnaður 1. deildarliöanna i
knattspyrnu varð hcldur meiri i
ár en i fyrra, enda jókst aðsóknin
örlitið. Hér fer á eftir skrá um
hve mikið hvert lið fékk i hreinan
ágóða af keppninni i suniar.
ÍBK 1.000.K2fi.00
Valur
ÍBV
ÍBA
Kram
KR
i A
UBK
676.123.90
638.155.30
623.022.50
602.108.00
558.332.00
532.962.50
497.706.30
AÐALFUNDUR KNATT-
SPYRNUDEILDAR FYLKIS.
Verður haldinn i samkomusal Ar-
bæjarskóla þriðjudaginn 30. okt.
kl. 8.00.
Fundarefni: Venjuleg aöal-
fundarstörf.
Fjölmennið.
STJÓRNIN.
Aðalfundur Knattspyrnuráðs
lteykjavikur verður haldinn i
fundarsal Hótel Loftleiða 3.
nóvember nk. og hefst kl. 13.
Aöalfundur Badmintondeildar
Vals vcrður haldinn i félagsheim-
ilinu að Hliðarenda, fimintudag-
inn 1. nóvember n.k. og hefst kl.
20.30.