Þjóðviljinn - 27.10.1973, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 27. október 1973
Slmi 31182
BANANAR
Sérstaklega skemmtileg,
ný.bandarisk gamanmynd
með hinum frábæra grinista
WOODY ALLEN.
Leikstjóri:
WOODY ALLEN
Aðalhlutverk:
Woody Allen,
Louise Lasser,
Carlos Montalban.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Slmi 32075
Sláturhús nr. 5
! WINNER1972 CANNES
FILM FESTIVAL
JURY PRIZE AWARD
Only Amcrkan Film
to bc so Honorcd
Frábær bandarisk verðlauna-
mynd frá Cannes 1972 gerð
eftir samnefndri metsölubók
Kurt Vonnegut jr. og segir frá
ungum manni, sem misst
hefur timaskyn. Myndin er i
litum og með islenskum texta.
Aðalhlutverk:
Michael Sacks
Ron Leibman og
Valerie Perrine
Leikstjóri:
Georg Roy Hill.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
HÁSKÓLABlÓ
Simi 22140
Kabarett
Myndin, sem hlotið hefur 18
verðlaun, þar af 8 Oscars-
verðlaun. Myndin, sem slegið
hefur hvert metið á fætur öðru
i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i
Þjóðleikhúsinu.
Aðalhiutverk: Liza Minnelli,
Joel Grey, Michael York.
Leikstjóri: Bob Fosse.
Sýnd kl. 5. og 9.
Næstsiðasta sinn.
Hækkað verð.
Á gangi í vorrigningu
Islenskur texti
Frábær og vel leikin ný
amerisk úrvalskvikmynd i lit-
um og Cinema Scope með úr-
valsleikurunum Anthony
Quinn og Ingrid Bergman.
Leikstjóri Guy Green. Mynd
þessi er gerð eftir hinni vin-
sælu skáldsögu ,,A Walk in
The Spring Rain” eftir Rachel
Maddux sem var framhalds-
saga i Vikunni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
NÝJA BlÓ
Slmi 11544
Djöfladýrkun
itnnnq
CHRISTOPHER LEE - CHARLES GRAY
NIKE ARRIGHI - LEON GREENE
Spennandi litmynd frá Seven
Arts-Hammer. Myndin er
gerð eftir skáldsögunni The
Devil Rides Out eftir Dennis
Wheatley.
Leikstjóri: Terence Fisher.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9
tslenskur texti.
Sunnudagsferð 18/10
Meðalfell -Kjós. Brottför kl. 13
frá B.S.I. Verð 400 kr.
Ferðafélag íslands.
Æþjóðleikhúsið
HAKIÐ BLAA HAFIÐ
i kvöld kl. 20.
FERDIN TIL TUNGLSINS
sunnudag kl. 15.
Siðasta sinn.
SJÖ STELPUR
sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
LEIKHCSKJALLARINN
Opið i kvöld. Simi 1-96-36.
ÖGURSTUNDIN
i kvöld kl. 20,30. 15. sýning.
SVÖRT KÓMEDÍA
3. sýning sunnudag kl. 20,30^
4. sýning þriðjudag kl. 20,30,
rauð kort gilda.
ÖGURSTUNDIN
miövikudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20,30. 131. sýn-
ing.
SVÖRT KÓMEDIA
5. sýning föstudag kl. 20,30
Blá kort gilda.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14, simi 16620.
HAFNARBÍÓ
ógnun af hafsbotni
(Doom Watch)
Spennandi og athyglisverð ný
ensk litmynd um dularfulla
atburði á smáeyju og
óhugnanlegar afleiðingar
sjávarmengunar
Aðalhlutverk: lan Bannen,
Judy Geeson, George Sanders.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Gemini demanturinn
Spennandi og skemmtileg, ný,
bresk gamanmynd tekin i lit-
um á Möltu.
Aðalhlutverk: Herbert Lom,
Patric Macnee. Connie
Stevens.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
CHERRY BLOSSOM skóáburður —
glansar betur, endist betur
Atvinna
VERKFRÆÐINGAR
Á Hafnamálastofnun rikisins eru lausar
stöður deildarverkfræðinga, verkfræðings
og tæknifræðings.
Verkefnin eru: Hönnun, stjórn verka, á-
ætlanagerð og grundunarútreikningar.
Upplýsingar um stöðurnar fást hjá Hafna-
málastofnun rikisins, Seljavegi 32, R.
HAFNARMÁLASTOFNUN RÍKISINS
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
RITARASTAÐA við KLEPPS-
SPÍTALANN er laus til umsóknar.
Staðan er hálft starf, frá kl. 13-17
mánudaga-föstudaga.
BÍLSTJÓRASTAÐA við ÞVOTTA-
HÚS RÍKISSPÍTALANNA er laus
til umsóknar. Nánari upplýsingar
veitir forstöðukona þvottahússins,
simi 81714.
STARFSSTÚLKA óskast til ræst-
inga á SKRIFSTOFU RÍKISSPÍT-
ALANNA. Starfið er þvi sem næst
2-2 1/2 klst. daglega, mánudaga —
föstudaga.
STARFSMAÐUR óskast við
RÆSTINGADEILD LANDSPÍT-
ALANS. Nánari upplýsingar veitir
ræstingastjóri, simi 24160.
UNGLINGUR óskast til sendi-
starfa á LANDSPÍTALANUM.
Upplýsingar um stöður þessar
veitir starfsmannastjóri. Umsókn-
um, er greini aldur, menntun og
fyrri störf,ber að skila til skrifstofu
rikisspitalanna. Umsóknareyðu-
blöð fyrirliggjandi á sama stað.
Staða AÐSTOÐARFORSTÖÐU-
MANNS við KÓPAVOGSHÆLIÐ er
laus til umsóknar. Áskilið er að
umsækjandi annist einnig kennslu
og önnur skyld störf. Laun sam-
kvæmt samningum opinberra
starfsmanna.
Umsóknir, er greini frá aldri,
menntun og fyrri störfum, sendist
stjórnarnefnd rikisspitalanna,
Eiriksgötu 5, fyrir 10. nóvember
n.k.
Reykjavik 26. október 1973.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRlKSGÖTU 5,SlM111765