Þjóðviljinn - 28.12.1973, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.12.1973, Blaðsíða 11
Föstudagur 28. deseinbcr 1973.1 ÞJÓÐVILJINN — StDA. ll Landsleikur í handknatt- leik gegn USA í kvöld djarfi íslend- ingur Frá sögn breska tímaritsins Judo um keppni Viðars Guðjohnsen í Skotlandi i kvöld kl. 20.30 hefst i iþróttahúsinu i Hafnar- firði landsleikur í hand- knattleik milli íslands og Bandaríkjanna. Þetta er fyrri leikurinn af tveim, sá siðari verður4. janúar n.k. i Laugarda Ishöl linni. Bandaríska landsliðið er hingað komið til þessara tveggja landsleikja, auk þess sem það tekur þátt í móti sem fram fer hér um áramótin, þar sem leika u- landslið Islands, banda- ríska landsliðið, FH, Hauk- ar, IR og Víkingur. Fara allir leikirnir fram i Hafn- Hinn hug- Iliini efnilegi judomaftur Viftar Guftjolinseii, A, keppti á opuu drengjanióti i Skotlandi í október- mánufti og sigrafti i sinum þvngdarflokki meft glæsibrag. Viftar er eitthvert niesta efni sem komift liefur fram i judo hér á landi. Ilann keppti i þyngsta flokki (yfir 70 kg.) á mótinu i Skotlandi. Viftar er afteins 15 ára gamali. 1 nóveniberhefti breska judo- timaritsins JUDO er sérstakt fréttabréf frá breska judosam- bandinu þar sem sagt er frá þessu opna móti judoklúbbsins Meadowbank i Edinborg, en þetta var geysifjölmennt mót. Frd- sögnin er svohljóðandi: „Opna drengdjameistaramótift lijá Meadowbank 1973. 600 þátt- takendur voru i mótinu i ár hvaðanæva af Bretlandi og stór hópur frá irlandi og einn hug- djarfur Islendingur. 1 undan- keppninni var keppt samtimis á 10 glimuvöllum, en úrslita- keppnin var háð á einum sérstak- lega lýstum velli.” Siðan er greint frá úrslitum i öllum 9 þyngdarflokkunum sem keppt var i á mótinu. Fjórir efstu menn i þyngdar- flokknum yfir 70 kg. voru þessir: Viðar Guðjohnsen J. McAuley J. Murray J. Fritzimmons. Viftar Guftjohnsen hver hefur áhuga á að sjd tvö af lakari liðum 1. deildar leika gegn bandariska landsliðinu, FH og u- landsliðinu? Sjálfsagt fáir. Að- íerðin sem HKRR hafði við á- kvörðun þessa var að láta draga um hvaða Reykjavikurlið lækju þátt i keppninni. Siðari landsleikurinn verður eins og áður segir 4. janúar n.k. en þd áttu 2 leikir að fara fram i 1. deildarkeppninni, en þeim hefur verið frestað þar til 9. janúar n.k. Dómarar i leiknum i kvöld verða Karl Jóhannsson og Hann- es t>. Sigurðsson en landslið is- lands verður þannig skipað: arfiröi. Mótiö hefst á morgun, 29. desember. Mót þetta var ákveðið fyrir nokkru og þá strax aö FH og Haukar tækju þátt i þvi dsamt landsliði USA og u-landsliðinu en siðan var HKRR beðið að tilnefna tvö lið. Auðvitað var ætlast til að islandsmeistarar Vals og Reykjavikurmeistarar Fram tækju þátt i mótinu, enda sjálf- sögð kurteisi. En HKRR gerir sig að viðundri með þvi að sniðganga þessi tvö af okkar sterkustu fé- lagsliðum en kafar þess i stað of- an á botn 1. deildar eftir iR og Vikingi og sendir þau i þessa keppni sem þar með er orðin einskisverð fyrir áhorfendur, eða olafur Benediktsson Val Ragnar Gunnarsson Ármanni Auðunn óskarsson FH Axel Axelsson Fram ' Björgvin Björgvinsson Fram Geir Hallsteinsson FH Gisli Blöndal Val Gunnsteinn Skúlason Val Einar Magnússon Vikingi Ólafur Jónsson Val Sigurbergur Sigsteinsson Fram. Viöar Simonarson FH Dómarar eiga nú næstaleik Segir Reynir Olafsson landsliösnefndarmaöur eftir feröina til A-Þýskalands — Fg livgg aft inér sé óliætl aft fullyrfta aft næsta lcik i li a n il k n a 111 e i k s iii á 1 u n u in á islaiuli eigi (lóiiiararnir okkar. um þetta voru flestir þeir sem fóru til A—Þýskalands sam- inála, sagfti Reynir Ólafsson þjálfari Vals og lanilslifts- nefiidariiiaftur i liaiidknatlleik er vift ræddum vift lianii licim- kominn frá A—Þýskalandi. — Og þaft seni ég á vift meft þessu er, aft allir, ég endurtek allir þeir dóinarar seni dæ md ii i þessari finun — landakeppni i A-Þýskalandi leyfftu inargfalt, niargfall nieira en islenskir dómarar gera. Okkar strákar, sem auft- vitaft byggja sinn leik mikift uppá þvi hvaft islenskir dóinarar leyfa liér i I. dcildar- keppninui, hreinlega féllu i stafi i fyrsta lcik keppninnar ylir þvi hve mikift var leyft af liiirku i leiknum. Auftvitaft var þaft ekkert skrýtift aft þaft skyldi taka okkur lieilan leik aft átta okkur á þessu. Og úr- slilin úr þeim leik eru öllum kun n. Ilinsvegar hreyttum vift uin og tókum á móti strax i næsta leik og þá hreyttisl málift. En þaft er alveg Ijóst, aft þaft er ekki ha-gt aft búa vift þaft aft mtniurinn á dómgæslu liér licima og erlendis sé svo inikill, aft þaft sem dæmt er á vilakast hér sé ekki einu sinni dæmt á aukakast i A—Þýska- landi. I.eikmenn okkar geta ekki svo auftveldlega brcytt frá þvi sem þeir venjast hér yfir i þá óskapa hiirku sem þeir mæta svo i lcikjum ytra. Þcss vegna verfta þeir aft fá aft lcika af siimu liörku i I. deildarkeppninni hér heima og gert er erlendis. Nú er framundan loka- keppni IIM. þar sem islenska liftift verftur meftal þátttak- enda. Gg fæ ekki séft annaft en aft þetta verfti þvi aft hreytast slrax. f>:g er ekki aft álasa islenskum dómurum, ég er sjálfur dómari og þetta, sem ég sá i leikjunum i Þýskalandi kom mér, eins og okkur öllum islcndingunum, gersamlega á óvart. En hér verftur aft breyta til ef islcnskur handknntt- leikur á ekki aft sitja algcrlcga eftir á heimsmælikvarftantim. Hvort sem mönnum likar þaft betur efta verr, þá er handknatlieikurinn hjá þeini liftum sem vift niættum aft verfta aft algerum slags- málum. Ef vift ætlum aft fylgjast ineft verftum vift aft taka þetta upp. Annars siljum vift bara eftir. Og þótt okkur liki þetta eflaust öllum illa, þá þýftir ekkert um aft lala, vift hreytum ekki þessari þróun. — Iliifftuft þift þá ekki mikift gagn af þessari ferft meft loka- keppni IIM i liuga? — Mikil óskiip. vift hcfftum lireint ckkcrl erindi átt i loka- keppnina ef vift hcfftum ekki larift þetta. Þarna sáum vift hvernig heslu þjóftir lieiins leika um þcssar mundir og getum breytt okkar leik i sam- ræmi vift þaft. — Ertu ánægftur meft út- komuna? — Já, ég er þaft, aniiaft cr ekki liægt eins og málin stóöu. llefftum vift liaft þá Ólaf Jóns- son og (ieir llallslcinsson er ég ekki i vafa um aft öftruvisi lieffti farift i nokkrum leikj- anna, cinkum á móti Tékkum og Rúmcnum. Eins var þaft, aft vift höfftum afteins 14 leik- menn cn öll hin liftin höfftu uppundir 20 leikmcnn og gátu þvi hvilt sina menn betur en vift. Álagift á islensku leik- mönnunum i þessari ferft var óskaplegt, og þess vegna finnst mér útkoman góft og undravert hvc vel þcir stóftu sig, einkum á móti Tékkum og Ilúmenum. aa..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.